Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1990, Blaðsíða 20
44 MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 1990. Smáauglýsingar Notaðar vélar til sölu, nokkur stykki af 6.cyl Dodge 9.500 st., einnig 318, verð 22 þús., einnig fleiri vélar. Uppl. í síma 91-667722 og 91-667274. Varahl. I: Benz 240 D, 300D, 230,280SE, Lada, Saab, Alto, Charade, Skoda, BMW, Citroen Axel, Mazda ’80, Gal- ant ’79. S. 39112, 985-24551 og 40560. Chevrolet 305 cublk vél tll sölu. Ný upp- gerð. Upplýsingar í síma 75907 eftir kl. 18._____________________________ Erum að ríta Mözdu 626 ’87, Galant ’85, Mazda 323 '88, Nissan Cherry ’83. Uppl. í síma 92-13575 milli kl. 13 og 18. Óska eftir að kaupa glussadælu í Deutz D 25S eða dráttarvél. Upplýsingar í síma 93-51295. Vantar vatnskassa og atturrúðu í Blazer ’74. Uppl. í síma 98-21726. ■ Viðgerðir Allar almennar viðgerðir og réttingar, breytingar á jeppum og Vanbílum. Bíltak, verkstæði með þjónustu, Skemmuvegi 40M, sími 91-73250. Blfreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. Bílaverkstæði Úlfs, Kársnesbraut 108, s. 641484. Allar almennar bílaviðgerð- ir, geri bíla skoðunarhæfa. Ábyrgð á vinnu. Verslið við fagmanninn. ■ BOamálun Almálum, blettum, réttum. Gott, betra, best. Vönduð vinna unnin af fagmönn- um. Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4 e, C götu. Sími 91-77333. ■ Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viðgþjónusta, eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699. Man árg. ’81, 26-321 með skífu og Man árg. ’84, 26-361 á grind til sölu. Upplýs- ingar í símum 91-84708 frá 9-17, h/síma 93-61120 og v/síma 93-61464. Varahlutir, vörubílskranar og pallar. Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Vélaskemman hf., s. 641690. Höfum á lager innfl. notaða varahluti í sænska vörubíla.og útvegum einnig vinnubíla erlendis frá. Vörubíla- og tækjasalan Hlekkur, sími 91-672080. Vantar bíla og tæki á skrá. Mikil eftirspum. Opið frá kl. 9-17 virka daga, á laugardögum kl. 10-14. ■ Vinnuvélar Tll sölu JCB 808 beltagrafa '79, einnig 3ja drifa vörubíll ’74, á sama stað tólf metra kælivagn. Uppl. í síma 96-23440. ■ Sendibílar Benz 207 ’82, með kúlutoppi og sætum fyrir 14, til sölu. Uppl. í síma 91-666481 eftir klukkan 19. Toyota Litace '88 til sölu ásamt tal- stöð, gjaldmæli og hlutabréfi í stöð. Uppl. í sima 92-46713 eftir kl. 18. Vörulyfta til sölu. Uppl. í síma 97-31360 eftir kl. 20. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakermr og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ BQar óskast Rifandi sala. Auðvitað vantar fleiri bíla á skrá. Gluggaauglýsingasölu- þjónusta allan sólarhringinn, en opið hjá okkur 14-19.30 virka daga, 12-16 laugardaga. Vilt þú selja? Hafðu samband, sími 679225 og sex. Auðvitað, Suðurlandsbraut 12. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. - Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawn by ROMERO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.