Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1991, Blaðsíða 11
ropr jHt*]/ nj HUOAríU>IIVGIM MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 1991. 01 11 Útlönd Skopteiknarinn Jim Borgman hjá The Cincinnati Enquirer hlaut i gær Pulitzerverðlaunin frægu fyrir þessa teikn- ingu af Gorbatsjov Sovétforseta. Simamynd Reuter Gorbatsjov varar við efnahagshruni: Leggur fram neyðaráætlun - vill banna öll verkföll Mikhail Gorbatsjov, forseti Sovét- ríkjanna, lagði í gær fram neyðará- ætlun til að stýra efnahagslegu og pólitísku hruni í Sovétríkjunum. Krafðist forsetinn þess að bann yrði lagt við öllum verkföllum og mót- mælum á vinnutíma. Neyðaráætlun- ina lagði Gorbatsjov fram á fundi sambandsráðsins sem er skipað leið- togum flestra lýðvelda Sovétríkj- anna. Áætlunin verður lögð fyrir Æðsta ráðið í næstu viku. Leiðtogar nokkurra Sovétlýðvelda, þar á meðal Boris Jeltsin frá Rússlandi, sátu ekki fund sambandsráðsins í gær. Gorbatsjov hefur áður reynt með forsetatilskipun að banna verkföll innan mikilvægustu iðngreinanna. Sovéskir kolanámuverkamenn virtu bannið að vettugi og hófu fyrir sex vikum verkfall sem stendur enn. í gær voru um þijú hundruö þúsund námumenn og aðrir verkamenn í verkfalli víðsvegar í Sovétríkjunum. Verkfallsmenn krefjast hærri launa og afsagnar Gorbatsjovs. Ekki var ljóst í gær hvernig Gor- batsjov ætlar framfylgja banni við verkföllum og mótmælafundum. Gorbatsjov varaði á fundi sam- bandsráðsins við efnahagshruni. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs minnk- aði heildarþjóðarframleiðslan um tólf prósent, að því er kom fram í greinargerð sem fylgdi neyðaráætl- un Gorbatsjovs. í henni er meðal annars kveðið á um að hvatt verði til erlendra fjár- festinga, nánari samvinnu við vest- rænar efnahagsstofnanir auk þess sem stefnt verði að einkavæðingu í sumum tilfellum. Sparnaðaraðgerðir fyrir seinni helming þessa árs verði kynntar og áætlunum um nýjar fjár- festingar frestað. f áætluninni er einnig kveöið á um harðari afstöðu tO þeirra lýðvelda sem neita samvinnu í nýju ríkjasam- bandi. TT og Reuter Hermenn tóku byggingu í Litháen Sovéskir hermenn í skotheldum vestum tóku í gær byggingu, sem í er ökuskóli, í Vilnius í Litháen. Eng- inn særðist er atburðurinn átti sér stað en þingmanni var ógnað með byssu og skipað að hafa sig á brott er hann fór á staðinn til að kanna máhð. Landsbergis, forseti Litháens, sagði aö búast mætti við frekari að- gerðum af hálfu sovéskra hermanna á meðan á heimsókn Gorbatsjovs Sovétforseta til Japans stæði í næstu viku. Reuter Ferðastyrkur til rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í fjárlögum 1991 verði varið 90 þús. kr. til að styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsókn um styrk þennan skal hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. maí nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig um- sækjandi hyggst verja styrknum. Menntamálaráðuneytið, 8. apríl 1991 RÁÐNINGARSTOFA REYKJAVÍKURBORGAR Borgartúni 3 - simi 623340 VINNUSKÓLI REYKJAVÍKUR Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbeinendum til starfa við Vinnuskólann í sumar. Starfstími skólans er ffá 1. júní til 31. júlí. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og þekkingu á gróðurumhirðu og öðrum verklegum störfum. Reynsla í starfi með unglingum er líka æski- leg. Ennfremur er sérstaklega auglýst eftir leiðþein- endum fyrir hóp fatlaðra ungmenna sem þurfa mik- inn stuðning í starfi. Umsóknareyðublöð eru afhent á Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 622648. Þar eru einnig gefnar upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 19. apríl nk. Vinnuskóli Reykjavíkur VETRARTILB0Ð HAFIÐ SAMBAND í SlMA 91-61-44-00 BÍLALEIGA ARNARFLUGS Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum og skipum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álfabakki 12, hluti, þingl. eig. Sveinn Kristdórsson, föstud. 12. apríl ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóð- ur. Bergstaðastræti 1, hluti, þingl. eig. Guðmundur S. Kristinsson, föstud. 12. apríl ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Garðastræti 39, hluti, þingl. eig. Guðni Ingólfur Guðnason, föstud. 12. apríl ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki jslands, íslandsbanki hf. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Ránargata 10, hluti, þingl. eig. Borg- arstjaman hf., föstud. 12. apríl ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendui' em Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Bergþómgata 2, hluti, þingl. eig. S.B. Verktaki hf., föstud. 12. apríl ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki Islands. Álíheimar 74, hluti, þingl. eig. Hús- eignin Glæsibær h£, föstud. 12. apríl ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ái'kvöm 2, hluti, talinn eig. Árkaup sf., föstud. 12. apríl ’91 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Gjaldskil sf. Gnoðarvogur 44-46, hluti 1. hæðar, þingl. eig. Braut sf., föstud. 12. apríl ’91 kl. 11.30._ Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Seilugrandi 1-3, bílageymsla, 36 stæði, talinn eig. Byggung, föstud. 12. apríl ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl., Eggert B. Ól- afsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Aðalstræti 9, hluti, þingl. eig. Ferða- þjónustan hf., föstud. 12. apríl ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Bjöm Jónsson hdl. Birtingakvísl 8, þingl. eig. Andrés Guðbjartsson og Unnur Rósen- kransd., föstud. 12. apríl ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Hrólfur R, RE-111, þingl. eig. Benóný Pétursson, föstud. 12. apríl ’91 kl. 1015. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. og Guðni Haralds- son hdl. Skipasund 8, kjallari, þingl. eig. Elísa- bet Kvaran, föstud. 12. apríl ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Aflagrandi 3, hluti, þingl. eig. Magnús G. Jensson, föstud. 12. aprfl ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Ásendi 11, þingl. eig. Jónas Grétar Sigurðsson, föstud. 12. apríl ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Boðagrandi 6, hluti, þingl. eig. Stefán Einarsson, föstud. 12. apríl ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Skipholt 33, þingl. eig. Tónlistarfélag- ið í Reykjavik, föstud. 12. apríl ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl. og íslandsbanki hf. Laugavegur 17, 93%, þingl. eig. Texti hf., föstud. 12. apríl ’91 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur era Fjárheimtan hf, Steingrímur Þormóðsson hdl. og Helgi Sigurðsson hdl. Ásvallagata 33,1. hæð t.v., þingl. eig. Guðríður S. Stefánsdóttir, föstud. 12. apríl ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Bragagata 33A, hluti, þingl. eig. Sig- urgeir Eyvindsson, föstud. 12. apríl ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Arahólar 4, hluti, tal. eig. Snorri Her- mannsson og Sjöfn Guðmundsd., föstud. 12. apríl ’91 kl. 11.45. Uppboðs- beiðandi er Ammundur Backman hrl. Unufell 48, hluti, þingl. eig. Rebekka Ragnarsdóttir, föstud. 12. apríl ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Njálsgata 92, 1. hæð t.v., talinn eig. Ingibjörg Iþristinsdóttir, föstud. 12. aprfl ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Álakvísl 1-7, hluti, þingl. eig. Herdís Karlsdóttir, föstud. 12. aprfl ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bámgrandi 5, hluti, talinn eig. Þór- unn Sigríður Guðmundsdóttir, föstud. 12. apríl ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Dýpkunarskipið Reynir nr. 2022, þingl. eig. Dýpkunarfélagið hf., föstud. 12. apríl ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðend- ur em Guðmundur Markússon hrl. og Andri Ámason hdl. BORGAKFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.