Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1991, Síða 10
40 MÁNUDAGUR 15. APRÍL 1991. fþróttir Blak: Valið í landslið Landsliðsþjálfarar karla og kvenna eru nú að fara á fullt meö undirbúning liða sinna. Verkefni þeirra að þessu sinni er þátttaka í ólympíuleikum smáþjóða, sem verða haldnir á Andorra 19.-26. maí. Báðir þjálfarar höfðu þann hátt- inn á að velja sextán manna hóp til æfmga en völdu síöan úr þeim hópi þá tólf sem skipa munu liðið. Kvennalandsliðið Þjálfari kvennaiandsliðsins er Sig- urður Þráinsson en hann var einn- ig með liðið í fyrra. Þá var keppt á smáþjóðaieikunum, sem fóru fram í Digranesi, og lenti liðið í öðru sæti. í liöinu eru: Björk Benediktsdóttir....Víkingi Elín Guðmundsdóttir...Breiðablik HrefnaBrynjólfsdóttir.........KA Ingibjörg Amarsdóttir.........ÍS Jóhanna K. Kristjánsdóttir .Víkingi Jóna Harpa Víggósdóttir.. .Þrótti N. JónaLind Sævarsdóttir....Víkingi OddnýErlendsdóttir....Breiöablik Sigrún Á. Sverrisdóttir..Vikingi Sigurborg Gunnarsdóttir ......................Breiðablik Særún Jóhannsdóttir......Víkingi Þórey Haraldsdóttir......... IS • Fimm leikmanna íslands- og bikarmeistara Víkings eru í liðinu. Leikjahæst er Sigurborg Gunn- arsdóttir. Hún hefur leikið 32 leiki fyrir islands hönd. Nýliðar í hópn- um eru þær Elín og Hrefna. Karlalandsliðið Það er Guðmundúr Elías Pálsson, sem þjálfar karlaiandsliðiö. Hann tekur við af Zhao Shan wen sem var með liðið í tvö ár. í liði hans eru: Bjarki M. Guðmundsson....Þrótti R. Einar Þ. Ásgeirsson...Þrótti R. Hafsteinn Jakobsson..........KA Haukur Valtýsson.............KA Jón Árnason..............Þrótti R. Leifur Harðarson.........Þrótti R. Sigurður A. Ólafsson.........KA Stefán Magnússon.............KA Stefán Þ. Sigurðsson.........HK Vignir Þ. Hlöðversson........HK Þröstur Friðfinnsson........KA Örn K. Amarson.........ÞróttiR. • Það er vert að gefa þvi gaum að samtals koma tíu leikmannanna úr KA og Þrótti R. Leikjahæstur er Leifur Harðar- son með 67 landsleiki að baki. Ný- liðar í hópnum eru þeir Bjarki, Hafsteinn, Stefán Þ. og Örn. -gje Badminton: Broddistóð í Dananum - á alþjoðlegu móti 1 Hollandi Broddi Kristjánsson, Ámi Þór Hallgrímsson og Guðmundur Adolfsson kepptu á alþjóðlegubad- mintonmóti í Groningen í Hollandi, um helgina. Broddi fór beint í 1. umferð, Ámi Þór komst í gegnum undanrásir og í 1. umferð en Guð- mundur féll út í undanrásmíum. Broddi mætti Claus Overbæk frá Danmörku í 1. umferð, 32ja manna úrslitum, en tapaði fyrir honum, 5-15,15-10, 9-15. Árni vann fyrst Robert Hellings frá Hollandi í undanrásum, 18-17 og 15-4, og sigraði síðan Tomas Moestrup frá Danmörku, 15-10, 15-4. í 1. umferö tapaði hann síöan fyrir Edwin von Dahm frá Hol- landi, 9-15, 2-15. Guðmundur mætti Michael Re- dekker frá Hollandi í fyrsta leik í undanrásumogtapaði,5-15,12-15. Árni og Broddi kepptu í tvíliða- leik og í undanrásum sigruðu þeir Bengtsson og Stenström frá Svi- þjóð, 15-12, 15-9, en töpuðu síðan fyrir Pelupussy og Stalenhof frá Hollandi, 13-15,11-15. Guðmundur keppti með Tékkan- um Tomas Mendrek í tvíliðaleik, Þeir sigruöu fyrst Lundström og Redekker frá Hollandi, 11-15,15-3, 15-12, og síðan Olsen og Svensson frá Sviþjóð, 10-15, 15-5, 15-11. í þriðju umferö undanrása töpuðu þeir svo fyrir Koch og Koch frá Hollandi, 6-15, 6-15. -VS Innlend knattspyma: Haukar unnu í Garðinum - mikið skorað á vormótunum KR sigraði Leikni, 3-0, á Reykja- dagskvöld og hefst leikurinn víkurmótinu í khattspyrnu á laug- klukkan 20. ardaginn. Staöan var jöfn, 0-0, í í Litlu bikarkeppninni voru tveir leikhléi en í síðari hálfleik gerðu leikur. Haukar gerðu góöa ferð í KR-ingar út um leikinn með mörk- Garðinn og sigruöu Víðismenn, um frá Guðna Grétarssyni, Bjarka 1-3. Ólafur Jóhannesson var á Péturssyni og Atla Eðvaldssyni. skotskónum í liði Hauka og skoraði • í gær sigraði Þróttur lið Ár- öll þrjú mörkin en Grétar Einars- manns, 5-2. Sigurður Hallvarös- son skoraði mark Víðis. son, Goran Micic, Baldur Baldurs- • í gær sigraði ÍA lið Selfoss, son, Haukur Magnússon skoruöu 5-2. Þórður Guöjónsson skoraði mörk Þróttar og Ármenningar þrennu fyrir ÍA og þeir Bjarki gerðu eitt sjálfsmark. Egill Stein- Gunnlaugsson og Theodór Her- þórsson skoraði bæði mörk Ár- varsson eitt hvor en Júgóslavinn menninga. Salih Porca skoraði bæði mörk Sel- • Á fimmtudag8kvöldið sigraði fyssinga. Leik FH og ÍBK var hætt Valur liö Fylkis, 1-0, og skoraði Jón eftir 20 mínútna leik vegna veðurs Grétar Jónsson eina mark leiksins. og fer leikurinn fram í Kaplakrika • Næsti leikur á mótinu er viö- klukkan 18.30 á morgun. ureign Fram og Fylkis á þriöju- -GH FH-strákar vörðu 4. f lokks titilinn • 4. flokkur FH varð íslandsmeistari i handknattleik um helgina og er þetta annað árið i röð sem FH verður ís- landsmeistari f þessum aldursflokki. Þjálfari liðsins er Ólafur Kristjánsson. HR/LL/DV-mynd Sigurgeir Stjarnan vann 4. flokk kvenna • Stjarnan stóð uppi sem íslandsmeistari í handknattleik i 4. flokki kvenna en úrslitakeppnin í þeim aldursflokki fór fram um helgina. Þjálfari þessa liðs, sem hefur staðið sig mjög vel i vetur er Anna Margrét Guðjónsdóttir. HR/LL/DV-mynd S • Grótta varð íslandsmeistari í 2. flokki kvenna eftir harða baráttu við Fram og Stjörnuna. Gróttustúlkurnar i 2. flokki eru ekki óvanar toppbaráttunni í sinum aldursflokki en liðið hefur verið einstaklega sigursælt i gegnum árin. HR/LL/DV-mynd S Gróttustúlkur meistarar í 2. flokki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.