Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1991, Side 22
30 FIMMTUDÁGÚR 24. ÖKÍÖBÉR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 SH-bilalelgan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. BOar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þó höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. 4x4 bílar óskast á skrá og á staðinn, mikið sala framundan. E.V. bílar, Smiðjuvegi 4, s. 91-77744 og 91-77202. P.s. einnig vantar góða fólksbíla. Auðvitað má lífga upp á skammdegið. Seljendur greiða smávægileg sölulaun ef þeir velja sparigjald okkar. Auðvit- að, Suðurlandsbraut 12, s. 679225. ^töfum opnað nýjan sýningarsal. Er ekki kominn tími til að skipta eða kaupa bíl? Vantar bíla á skrá og á staðinn. Bílar, Skeifunni 7, s. 673434. Suzuki Swift óskast, árg. ’83-’89, þarf að vera með heillegt boddí, annað mætti vera ónýtt. Upplýsingar í síma 95-10015 á kvöldin. Óska eftir '90-’91 árgerð af smábíl,5 dyra, sjálfskiptum, í skiptum fyrir Nissan Sunny ’87, ekinn 38 þús. + peningar. Uppl. í síma 91-650433. Óska eftir 4x4 fólksbíl í skiptum fyrir Subaru 1800 GL sedan ’90 (’91), fram- hjóladrifinn, ekinn 20 þús., verð 1.020 þús. BG bílasalan, sími 92-14690. Óska eftir 4x4 fólksbil í skiptum fyrir Subaru 1800 station, 4x4 ’90, ekinn 20 þús„ verð 1.170 þús. BG bílasalan, sími ■«92-14690.___________________________ Óska eftir að kaupa góðan bil, helst ekki eldri en árg. ’83. Er með allt að kr. 150.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-688060. Lancia skutla óskast, árg. ’87 eða yngri, staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Upplýs- ingar í símá 91-666846. Óska eftir 8 cyl. Bronco til niðurrifs í skiptum fyrir VW Golf’84. Upplýsing- ar í síma 675557 eftir kl. 16. Óska eftir Toyotu Corollu DX, ’84 ’85. Colt einnig athugandi. Uppl. í síma 91-52939 eftir kl. 16. Brynja. ■ Bílar til sölu Útsala. Gullfalleg Honda Accord EX ’83, 3 dyra, sjálfskiptur, overdrive, vökvastýri, allur nýyfirfarinn (ný skipting, lakk, púst o. fl. o. fl.), skoðaður ’92. Ásett verð 390 þús., verð aðeins 260 þús. stgr. S. 92-11592. AMC Jeep CJ5, órg. ’74, með plast- húsi, 360 vél, flækjur, 4 hólfa, 4 gíra Scout kassi, læstur framan, 35" dekk, jeppaskoðaður. Verð 500 þús., skipti á ód. eða skuldabréf. S. 671229 e.kl. 18. Porsche 911 T 2.7 1973. Stórfallegt ein- tak af þessari klassísku tegund. Al- gjörlega endurnýjaður, í fullkomnu ástandi. Margir aukahlutir. Frábær bíll góð fjárfesting. S. 92-13805. Daihatsu Charade '86 til sölu, 3 dyra, * rauður, beinskiptur, nýskoðaður, ek- inn 69 þús. km. Upplýsingar í síma 91-676424 eftir kl. 18._______________ Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fost verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat Uno 45, árg. ’88. Einnig Toyota Corolla liftback, árg. ’87. Ýmis skipti koma til greina. S. 93-11836/11685 á kvöldin. Ford Mustang, árg. ’80, til sölu, ný dekk, nýir demparar, nýtt púst. Gott verð. Upplýsingar veitir Páll í síma 91-30386 og 985-30440. Ford Sierra CLX 2,01, '90, ekinn 14 þús., skipti á ódýrari. Einnig Ford Taunus ’81, skoðaður ’92, ekinn 85 þús., verð 150 þús. stgr. S. 91-650136 e.kl. 17. M------------------------------------- Lada Samara, árg. '87, til sölu, ekinn 45 þús. km, verð kr. 110.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-72518. Lada station 1500, árg. '87, ekinn 69 þús., bíll í toppstandi, verð 130 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 93-86853. Graeni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Lada Lux, árg. ’84, ekin 77 þús., skoðuð ’92, dróttarkúla fylgir, góður bíll, verð 75 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-13664 eftir kl. 18. Lada Samara ’87 1300 til sölu, 3 dyra, skoðaður ’92, einnig Skoda Favorit 136 LS ’90. Uppl. í síma 91-41174 milli kl. 18 og 21. Jói. Lada station 1500, árg. ’88, til sölu, ekinn 54 þús., útvarp/segulband, mjög fallegur og góður bíll, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 91-42390. MMC Galant GLS, árg. ’89, til sölu. Verð kr. 995.000, skipti á ódýrari, verð hugmynd ca 600-800.000. Uppl. í síma 91-673454 eftir kl. 18. MMC Galtant GLS 2000, árg. ’86, ek. 109 þús„ vökvast., útv./segulb„ v. 600 þús. eða 480 stgr. Ath. skuldabr. eða skipti á nýl. ód. S. 91-651509 e.kl. 16. Nissan Cedric, árg. ’85, mjög fallegur bíll í toppstandi. Einnig Volvo, árg. ’90, stórglæsilegur bíll. Upplýsingar í síma 91-50402 í dag og næstu daga. Sierra og Honda. Ford Sierra ’84, sjálfskipt, og Honda Quintet ’82, skoð- uð ’92. Tilboð óskast, góð kjör, t.d. skuldabréf. Sfmi 98-12885 og 91-45641. Skoda 130 GL, árg. '88, til sölu, ekin 37 þús„ í topplagi, 5 gíra, útvarp og dráttarkúla. Staðgreiðsluverð, 130 þús. Uppl. í síma 91-611635 eftir kl. 16. Subaru 1600, árg. ’80, station, 4x4, skoðaður ’92, góður bíll, ný dekk. Verð staðgreitt 110 þús. Sími 91-24951 e.kl. 19 og 91-676491 á daginn. Subaru 1800 GL sedan '90 (’91), fram- hjólad., ek. 20 þ„ verð 1.020 þús„ skipti á ódýrari, helst 4x4 fólksbíl. Bó bíla- salan, sími 92-14690. Subaru 1800 station 4x4 '90, ekinn 20 þ„ verð 1.170 þús„ skipti á ódýrari, helst 4x4 fólksbíll. BG bílasafan, sími 92-14690. Subaru Legacy 2,2 GX, árg. '90, ekinn 11 þús„ sjálfskiptur, vökvastýri, ABS, hiti í sætum, topplúga. Upplýsingar í síma 91-610430. Toyota Tercel 4x4, árg. ’87, blár, ekinn 63.500 km, dráttarkúla. Verð kr. 720 þús„ 650 þús. staðgr. Hafið samband við auglþj. DV í símp91-27022. H-1680. Tveir ódýrir og góðir. Fiat Uno ’84, nýsprautaður, kr. 60.000. BMW 318i ’82. 0#ka eftir tilttoði. Uppl. í síma 91-78106. Tveir ódýrir. Daihatsu Charade ’82, 5 dyra, skoðaður '92, útv/segulb. selst á 75 þ. staðgr.' Subaru hatchback ’81, selst á 65 þ. staðgr. S. 91-72091. VW Golf Pasadena ’91, nýr bíll, ekinn 2000 km, vökvastýri, álfelgur, dökk- græn/sans. Upplýsingar í síma 91-21042 eftir kl. 18. Útsala. Til sölu á frábæru verði vel með farnir bílaleigubílar í góðu ástandi. Komið og skoðið. Til sýnis í Sigtúni 5, Rvk. Uppl. í síma 91-624423. 20 manna rúta, MMC Rosa, árg. ’80, dísil, skoðuð ’92, verð 600 þúsund. Góð kjör. Upplýsingar í síma 93-12468. Bronco ’74, nýskoðaður, 302, sjálf- skiptur, upphækkaður um 2", á 35" dekkjum. Uppl. í síma 91-78812. Daihatsu Charade, árg. '81, til sölu, skoðaður, selst á kr. 50.000 staðgreitt. Upplýsingar í vinnusíma 91-22266. Fiat Uno 45 S, árg. ’86, skoðaður ’92, ekinn 65 þús„ góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 92-11458. Fiat Uno 45, árg. ’85, til sölu, verð kr. 150 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-622316. Ford Fiesta, árg. ’78, og 4 góð nagla- dekk, 12x155. Selst saman á 20 þús. Uppl. í sima 91-25637 e.kl. 18. Iðnaðarmenn. Til sölu sendferðabíll, árg. ’85, Mazda 323 station. Upplýs- ingar í síma 91-642899 eftir kl. 18. Lada Samara 1500 '88 til sölu, skoðaður ’92, ekinn 45 þús. Verð 230 þús. stað- greitt. Uppl. í sfma 91-619652. Mitsubishi Galant 2000 Super Saloon ’82, blár, skoðaður ’92. Verð 190 þús staðgreitt. Uppl. í síma 91-615308. MMC Lancer '87, góður bíll, einnig Fiat Panda ’83, verð 65 þús. stað- greitt. Sími 92-14312. MMC Lancer 1500, árg. ’84, ekinn 61 þús. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-13090 e.kl. 18. MMC Pajero disll, árg. '83, til sölu, þarfnast smálagfæringa, verð kr. 410.000. Uppl. í síma 91-653400. Toyota Corolla ’87, sjálfskiptur, ekinn 89 þús„ skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-77712 e.kl. 18. Óska eftir tilboði í Nissan Cherry, árg. ’86, 1300, lenti í tjóni, framendi heill. Uppl. gefur Valgeir í sima 91-671072. Útsala! Lada Sport, árg. ’87, ekin 60 þús„ skuldabréf 320, staðgreiðsla 270 þús. Uppl. í síma 91-667289 eftir kl. 20. BMW 732i '80 til sölu, góður bill, verðtil- boð. Uppl. í síma 91-54468. Lada Canada ’85, skoðuð ’92, vetrar- dekk fylgja. Uppl. í síma 91-18044. Mitsubishi 1-300 minibus til sölu, árg. ’88. Uppl. í síma 92-13679 og 985-23469. Suzuki Alto, árg. '79, til sölu, verð kr. 35.000. Uppl. í síma 91-653303. VW bjalla, árg. '71, til sölu. Uppl. í síma 91-78735 eftir kl. 16 næstu daga. ■ Húsnæði í boði 2 herb. risibúö i Blönduhlið til leigu frá 1. nóv.- 1. júní ’92 með húsgögnum og síma. Mánaðargreiðslur, trygging- arvíxill. Reglusemi skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Risíbúð 1671“. ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Ert þú á leigumarkaónum? Áttu kost á lífeyrissjóði húsbréfum? Aðstoðum við kaup á húsnæði, finnum rétta eign á réttu verði. Öryggisþj. heimilanna, Hafnarstræti 20, opið 13-17, s. 18998. 3 herb. glæsileg íbúð v/Sundlaug vest- urbæjar. Leigist til lengri tíma, ein- ungis ábyggil. fólki. Fyrirfrgr. Tilb. sendast DV, merkt „Laus strax 1678“. 3 herb. ibúð til leigu, miðsvæðis. Gæti hentað fyrir nema, þar sem öll her- bergin eru sér. Tilb. sendist DV, merkt „Stórholt 1667“, fyrir mánud. 28. okt. 40 m* ibúð til leigu i miðbænum, 30 þúsund á mánuði + fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Allt sér 1688“, fyrir föstudagskvöldið 25.10.91. Búslóðageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari. Gisting i Reykjavik. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Til leigu 3-4 herbergja ibúð á rólegum stað í Seláshverfi frá 10. nóvember '91. Tilboð óskast sent DV, merkt „Úrvals íbúð 1668“. Tvær íbúðir i Hafnarfirði. Einstaklings íbúð f kjallara og 2 herb. íbúð á fyrstu hæð. Tilboð sendist DV, merkt „Hafn- arfjörður 1662“, fyrir 26. okt. Bílastæði i hjarta borgarinnar til leigu í upphituðum bílskúr. Upplýsingar í síma 91-24652. Herbergi til leigu i Hliðunum með húsgögnum, sér inngangur. Uppl. í sima 91-22822. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Nýtt gistiheimili. Gisting með morgun- verði, skammt frá Hlemmi, gott verð. Upplýsingar í síma 91-25599. Litil einstaklingsibúð í Kópavogi til leigu. Uppl. í síma 91-641275. ^MITSUBISHI HQ myndbandstæki 30 daga 8 stöðva upptökuminni Þráðlaus fjarstýring • Euro skart samtengi • Sjálfvirkur stöðvaleit- ari • Klukka + teljari • Skipan- ir á skjá • Fullkomin kyrrmynd. Sértilboð 36.950 / ^ stgr. S2 Afborgunarskilmálar [||] ■ Húsnæði óskast Okkur vantar þegar í stað 75-100 ferm. þurrt, upphitað og snyrtilegt geymslu- húsnæði, helst í Þingholtunum eða nágr. Skemmri leiga en 18 mán. kemur ekki til álita. Sólarfilma, s. 91-29333. Efnstaklings- eða 2 herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Tilboð sendist DV, merkt „V-1681“.____________________________ Erum reglusamt par í leit að góðri íbúð. Erum bæði útivinnandi og heitum öruggum greiðslum, á sanngjörnu verði. Uppl. í hs. 677405 og vs. 12511. Litil íbúð eða stórt herbergi óskast, ca 18-20 fm, eða lítið herbergi með geymslu. Upplýsingar í síma 91-15290 og 91-673704. Tveggja herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Öruggar greiðslur og góðri umgengni heitið. Úppl. í síma 91- 812104 eftir kl. 15. 2 herbergja íbúö óskast til leigu. Einstaklingsíbúð kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-28278. 2-3 herbergja ibúð óskast til leigu, helst í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 91-621290, Þórunn. 3ja-4ra herb. ibúð óskast til leigu. Öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1654. Hjón um þritugt óska eftir 2ja-3ja her- bergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 27138 og 678477. ■ Atvinnuhúsnæði í Skeifuhúsinu á Smiðjuvegi 6, Kóp„ eru til leigu í austurenda hússins ca 150-200 ferm„ hentar vel fyrir verslun, innflutning eða léttan iðnað. Uppl. gefur Magnús Jóhannss. í s. 91-31177. 90 fm2 iðnaðarhúsnæöitil á leigu á jarðhæð í vesturbæ Kópavogs. Stórar innkeyrsludyr og göngudyr, laust strax. Uppl. í síma 985-20010. Mjög gott 160 ferm verslunarhúsnæði á besta stað við Skeifuna til leigu. Laust 1. nóvember. Upplýsingar í síma 91-22344 og 21151 á kvöldin. Óskum eftir húsnæði undir trésmíða- verkstæði, 80-100 fm. Uppl. í síma 91-43383 og 985-30420, Guðmundur, eða sími 91-34153, Jens. 90 m3 skrifstofuhúsnæði á 2. hæð til leigu í nýbyggingu í Skútuvogi 12 h. Uppl. í síma 91-686544 eða 30543. ■ Atvinra í boði Kjötborðsafgreiðsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann til afgreiðslu við kjötborð í verslun HAGKAUPS í Hólagarði, Lóuhófum 2-6. Starfið er heilsdagsstarf. Æskilegt er að um- sækjendur hafi reynslu af kjötvinnslu og/eða kjötafgreiðslu. Nánari upplýs- ingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki f síma). HAGKAUP. Vinsæll og vaxandi veitingastaður í Reykjavík óskar að ráða duglegan og samviskusaman starfskraft. Þarf helst að vera vanur í pitsugerð og á grilli. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1687. Bílstjóri - aöstoðarmaður. Bílstjóri, aðstoðarmaður, óskast nú þegar á svínabúið Minni-Vatnsleysu. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá bú- stjóra í síma 92-46617 m.kl. 18.30 og 20. Hress og lifandi veitingastaður óskar eftir dugmiklu fólki í uppvask, kvöld- og helgarvinna. Yngra en 20 ára kem- ur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1669. Manneskja óskast á sveitabæ, 35 km^ frá Reykjavík, til að gæta 2 ára barns, aðstoða við hross og fleira. Dag- mömmulaun, fæði og húsnæði. Uppl. í síma 666097 eftir kl. 18. Starfskraftur óskast i simavörslu hjá stóru, traustu fyrirtæki í miðborginni. Vaktavinna. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Meðmæli óskast. Umsóknir sendist DV, merkt „Líflegt starf 1673“. Söluturn. Óskum eftir röskri mann- eskju í snyrtilegan söluturn í mið- borginni virka daga kl. 12-18, frí um helgar, helst vana, aldur 20-40 ára. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1689. Sölumaður. Heildsala óskar að ráða sölumann til starfa í snyrtivöru- og nærfatadeild. Heimsþekkt umboð. Miklir möguleikar. Reynsla áskilin. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1679, Traust fyrlrtæki. Óskum að ráða vanan sölumann í gólfefna- og blöndunar- tækjadeild. Reynsla af blöndunar- tækjum skilyrði, æskil. aldur 25 ára og efdri. S. 620022 kl. 10-12 og 13-15. Aukavinna. Starfskraft vantar í blóma- búð aðra hverja helgi og annað hvert kvöld frá kl. 17.30-21. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1677. Sendill óskast á tannsmíðaverkstæði, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1665. DV Fatagerð. Óskum eftir starfsfólki í saumaskap og frágang. Upplýsingar á staðnum. Fasa fatagerð, Ármúla 5, v/Hallarmúla, sími 91-687735. Foldaborg. Starfsfólk vantar á leik- skólann Foldaborg eftir hádegi. Upp- lýsingar gefa forstöðumenn, Guðbjörg og Ollý, í síma 91-673138. Gott sölufólk óskasttil að selja happ- drættismiða. Góð sölulaun. Vinsaml. hafið með ykkur persónusk. Uppl. s. 687333. Blindrafélagið, Hamrahlíð 17. Múlakaffi óskar eftir starfsfólki til ýmissa starfa. Vaktavinna. Upplýs- ingar á staðnum. Múlakaffi v/Hallarmúla. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 7-13. Öpplýsingar á staðnum fyrir hádegi. Bjömsbakarí, Klapparstíg 3, Skúlagötumegin. Sölufólk óskast til heimasölu á skart- gripum um land allt, einstakt tækifæri til aukatekna. Vinsamlegast hafið samb. við DV í s. 27022. H-1683. Þekkt fyrirtæki óskar að ráða vakt- menn. Úm er að ræða tvískiptar vakt- ir, meðmæli skilyrði. Uppl. í síma 620022 frá kl. 10-12 og 13-15. Óskum að ráða vana sölumenn. Sala i gegnum síma og húsasölu, góðir tekj- um. Öryggisþjónusta heimilanna, Hafnarstræti 20, s, 18998, 13-18. Fiat Pertone X 1/9 80, vélarvana. Öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-52222 eða 91-52764 eftir kl. 18. Litil fiskverkun í Kópavogi óskar eftir karli eða konu, þarf að geta flakað. Upplýsingar í síma 91-641778. ■ Atvinra óskast Óska eftir að taka að mér þrif í heima- húsum. Sími 622912. Helga. ■ Bamagæsla Tek ung börn í gæslu hálfan til allan daginn. Er í Fossvogshverfi. Uppl. í síma 91-32509. Tek börn i gæslu fyrir hádegi, t.d. frá 7 14.30. Uppl. í síma 91-30606 e.kl. 19. ■ Ymislegt Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750, .Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Ofurminnisnámskeið. Einföld, örugg aðferð til að læra allt, öll númer, óend- anlega langa lista, öll andlit og öll nöfn. Sími 642730 (626275 í hádeginu). Hafnarbakki hf„ Höfðabakka 1,112 Rvk, s. 676855. Skálar og vinnuskúrar til leigu og sölu. Ýmsar stærðir og gerðir. Helgartilboð fyrir veiðimenn. Gesthús hf„ Selfossi, sími 98-22999. ■ Einkamál Ég leita að fallegri, grannvaxinni konu, 22 28 ára, 166-173 cm á hæð. Hún má ekki reykja og verður helst að vera með stúdentspróf eða sam- svarandi menntun. Nauðsynlegt að hún tali ensku. Ég: hef langtímasam- band í huga og gjarnan hjónaband. Ég er einlægur, rómantískur og skiln- ingsríkur, umhyggjusamur, glaður og léttlyndur. Ég hef gaman af tennis, skíðaferðum, fjallaferðum, strandlífi, tónlist, dansi, leikhúsi, ballett og klassískri tónlist. Ég vænti einhverra þessara áhugamála hjá konunni. Vin- samlega sendið bréf ásamt mynd til: Stuart Quamgesser, 116 W. Úniversity Parkway, Baltimore, Maryland 21210, USA. (Símanúmer 301-3(16-1137.) Vinsaml. skrifið nafn ykkar skýrt með prentstöfum, svo og heimili og síma- númer, ef þið hafið síma. Ég skal senda ykkur mynd af mér og er reiðubúinn að koma og hitta konuna sem ég leita að. Ég er Bandaríkjamaður, 175 cm á hæð, 66 kg, vel á mig kominn líkam- lega, með mikla reynslu á viðskipta- sviðinu, í góðum efnum og tilfinninga- legu j afovægi, 58 ára og ungur í anda. ■ Spákonur___________________ Viltu forvitnasf um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spái i bolla. Tímapantanir kl. 17-19 í síma 91-36653. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Kermsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, hljómborð, harmóníka, gítar, blokkflauta og munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavík og Mos- fellsbær. Innritun í s. 16239 og 666909. Námskeið að hefjast i helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl„ stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.