Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992. Viðskipti _______________________________________ Erlendir markaðir: Þriggja mánaða met dollars Verð á olíu hefur lækkað undan- fama daga þrátt fyrir að OPEC-ríkin hafi samþykkt á samráðsfundi sínum nýlega að draga úr olíuframleiðslu til að hækka verðið. Hráolían Brent úr Norðursjónum hefur til dæmis lækkað um einn dollar frá í síðustu viku og er tunnan komin niður í 17,36 dollara. Verð á unnum olíuvörum hefur einnig lækkað nokkuð frá því í síð- ustu viku. Súperbensín hefur farið niður um 6 doÚara tonnið, 92 oktana blýlaust hefur lækkað um 7 dollara tonnið. Athyghsverðust er þó lækkunin á gasohu en þar fer tonnið þessa vik- una niður um 10 dohara eða úr 174 dohurum í 164 dollara. Verð á áh heldur áfram að mjakast upp á við. í álheiminum gætir mun meiri bjartsýni en áður þótt fram- leiðslutölur og birgðastaða ættu ekki að gefa tilefni til neinnar sérstakrar : ■ . Verð á olíu hefur lækkað verulega í þessari viku. Það getur komið sér vel hérlendis við næstu verðákvörðun á bensíni. birtu. Álverðiö er núna 1.291 dollar tonn- ið. Einfóld þumalfingursregla er að verð á áh þurfi að vera á mihi 1.800 til 1.900 dohara tonnið th að álverð séu ekki rekin með tapi. Rússar hafa ekkert sett á markað- inn það sem af er þessu ári. Jafn- framt er búist við að þeir dragi veru- lega úr útflutningi áls á árinu. Aukin bjartsýni er nú um að efna- hagslífið í Bandaríkjunum glæðist. Aukning varð á framleiðslu iðnaðar- vara þar í desember miðað við des- ember í fyrra. Spáð er um 10 prósent aukningu á eftirspum í Bandaríkj- unum á þessu ári en í fyrra dróst eftirspurnin þar saman um 6 pró- sent. Loks er athyghsvert að dollarinn er að hækka. Hann var í gær 59,09 krónur og hefur hann ekki verið jafnhár í þijá mánuði. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn Overðtryqqð Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 6 mánaða uppsögn Tékkareikningar, almennir Sértékkareikningar 2.25- 3 2.25- 4 3.25- 5 1 2.25- 3 Landsbanki Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir Allir Landsbanki VISITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR : ||f§|4||i £ 'MHM.1 6 mánaða uppsögn 1 5-24 mánaða Orlofsreikningar Gengisbundnir reikningar í SDR Gengisbundnir reikningar í ECU 3 6,5-7,75 5,5 6,25-8 9-9,25 Allir Sparisjóðirnir Allir Landsbanki Búnaðarbanki ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. Óverðtryggð kjör, hreyfðir 3,25-3,5 5,0-6,5 Búnb., Landsb. Islandsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (mnao tlmabils) Vlsitölubundnir reikningar Gengisbundir reikningar 2,25-4 2,25-4 Landsb., Islb. Landsb., Islb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR • Vísitölubundin kjör Óverötryggð kjör 6^25-7 7,25-9 Búnaöarbanki Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir Sterlingspund Þýsk mörk Danskar krónur 2.75- 3,25 8.75- 9,3 7.75- 8,3 7,75-8,3 islandsbanki Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn ÖVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) Viöskiptavíxlar (forvextir)1 Almenn skuldabréf B-flokkur Viðskiptaskuldabréf1 Hlaupareikningar(yfirdráttur) 14,5-1 5,5 kaupgengi 15,25-16,5 kaupgengi 17,75-18,5 Búnaðarbanki Búnaðarbanki Allir Allir nema Landsb. útlAn VERÐTRVGGO Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaöarbanki AFURÐALÁN Islenskar krónur SDR Bandaríkjadalir Sterlingspund Þýsk mörk 14,75-16,5 8.5- 9,25 6,25-7 1 2,6-13 11.5- 11,75 Búnaðarbanki Landsbanki Landsbanki Sparisjóöirnir Allir nema islb. HúsnæðJslán 4,9 Ufeyris»jó8slán Dráttarvaxtir 6 9 23,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar 16,3 Verðtryggð lán janúar 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala febrúar 31 98 stig Lánskjaravfsitala mars 31 98 stig Byggingavísitala mars 598 stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfaersluvísitala janúar 160,2 stig Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar VERD8RÉFASJÓDIR Söiugengl bréfa veröbrófas|óöa HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,110 HÆST LÆGST Einingabróf 2 3,247 Sjóvá-Almennar hf. - 5,65 L Einingabréf 3 4,015 Ármannsfell hf. -■ 2,40 V Skammtímabréf 2,034 Eimskip 5,05 K 5,80 V,S Kjarabréf 5,746 Flugleiðir 1,85 K 2,05 K Markbréf 3,088 Hampiðjan 1,50 K 1,84 K,S Tekjubréf 2,133 Haraldur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K Skyndibréf 1,781 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V Sjóðsbréf 1 2,936 Hlutabréfasjóðurinn - 1,73 V Sjóösbréf 2 1,953 Islandsbanki hf. - 1,73 F Sjóösbréf 3 2,027 Eignfél. Alþýðub. 1,25 K 1,70 K Sjóösbréf 4 1,733 Eignfél. lönaðarb. 1,85 K 2,22 K Sjóðsbréf 5 1,220 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K Vaxtarbréf 2,0687 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S Valbréf 1,9391 Olíufélagið hf. 4,50 K 5,00 V Islandsbréf 1,286 Olís 2,10 L 2,18 F Fjóröungsbréf 1,147 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbréf 1,282 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 öndvegisbréf 1,261 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubréf 1,306 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L Reiðubréf 1,239 Útgerðarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf 1,020 Fjárfestingarfélagiö 1,18 F 1,35 F •Heimsbréf 1,159 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,1 5 F,S Auðlindarbréf 1,04 K 1,09 K,S Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L ’ Við kaup á viðskiptavlxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = Vl B, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaöinn birtast í DV á fimmtudögum. Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Öbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,20%. Innfærðir vextir tveggja síöustu vaxtatima- bila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 3,25%. Verðtryggð kjör eru 3,25% raunvextir. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,15%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 3,75% í fyrra þrepi en 4,25% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,75% raunvextir í fyrra þrepi og 4,25 prósent raunvextir í öðru þrepi. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 6% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparlleiö 4 Bundinn reikningur ( minnst 2 ár sem ber 7,5% verðtryggöa vexti. Vaxtatfmabil er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikn- ingurinn. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 6,5% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,0 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 9% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 7,0% raunvextir. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 6,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiðast 7% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum 3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir með 6 mánaöa bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raunvexti. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverötryggöir grunnvextir eru 3,25%. Verðtryggðir vextir eru 3,25%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð sem hefur staðið óhreyfö í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. öryggisbók sparisjóðanna er bundin (12 mánuði. Vextir eru 8,75% upp að 500 þúsund krónum. Verð- tryggð kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 9,0%. Verðtryggð kjör eru 6,5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 9,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,75% raunvextir. Að binditíma loknum er fjárhæðin laus í einn mánuð en bindst eftir þaö að nýju í sex mánuði. Bakhjarier 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 7,75% raunvöxtum. Eftir 24 mánuði frá stofnun þá opnast hann og verður laus ( einn mánuð. Eftir það á sex mánaöa fresti. Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olla Rotterdam.fob. Bensin. blýlaust, .190$ tonnið, eða um........8,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.....................197$ tonnið Bensín, súper,...202$ tonnið, eða um........9,0 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um........................208 tonnið Gasolía..........164$ tonnið, eða um........8,2 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.......................174$ tonnið Svartolia..........103$ tonnið, eða um........5,6 ísl. kr. lítrinn Verð I siðustu viku Um........................102$ tonnið Hráolía Um.............17,36$ tunnan, eða um....1.025 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um........18,76$ tunnan Guil London Um.......................353$ únsan, eða um....20.859 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um.........................356$ únsan London Um........1.291 dollar tonnið, eða um...76.285 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um.........1.244 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um..........6,3 dollarar kílóið eða um......364 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..........4,4 dollarar kílóið Bómull London Um............57 cent pundið, eða um........76 ísl. kr. kílóið Verðisíðustu viku Um............59 cent pundið Hrásykur London Um........199 dollarar tonnið, eða um...11.502 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........213 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.......176 dollarar tonnið, eða um...10.173 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um........176 dollarar tonnið Kaffibaurtir London Um...........61 cent pundið, eða um.......77 ísl. kr. kllóið Verðísíðustu viku Um...........65 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., desember Blárefur...........430 d. kr. Skuggarefur........429 d. kr. Silfurrefur........ - .d. kr. Blue Frost...........- d. kr. Minkaskinn K.höfn., desember Svartminkur........116 d. kr. Brúnminkur.........160 d. kr. Rauðbrúnn..........168 d. kr. Ljósbrúnn (pastel).118 d. kr. Grásleppuhrogn Um .....1.025 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um........576 dollarar tonnið Loðnumjöl Um........586 dollarar tonnið Loðnulýsi Um........330 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.