Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992. 33 Abc. Hólmbræöur, stofnsett 1952. Almenn hreingemingaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólíbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Simi 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþj. Borgarþrif. Hand- hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum og fyrirtækjum, góð þjónusta, gott fólk. S. 10819, 17078 og 20765. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý. í 14 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Diskótekið Dísa siðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. ■ Verðbréf Getur einhver lánað mér peninga í 1 ár? Tilboð sendist DV, merkt „Lán 3323“. Smiður getur bætt við sig verkefnum, s.s. parket, innréttingar, milliveggir, úti- og innihurðir, gluggasmíði og fræsingar o.fl. Uppl. í síma 91-626725. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Útlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Volvo 360 turbo, s. 74975, bílas. 985-21451. Kenni á Volvo 240 GL, fasteign á hjól- um, vel búinn bíll. Sérstaklega til kennslu í öllum veðrum. Traust og örugg kennsla. Útv. öll kennslugögn. Keyri nemendur í ökuskóla og öku- próf. Góð þjónusta. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari. s. 91-37348. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Staðgreitt. Kaupi góða viðskiptavíxla og skuldabréf, jafnvel gjaldfallin. Tilboð sendist DV, merkt „D-3281“. Vil selja rétt að lifeyrissjóðsláni upp að milljón. Uppl. í s. 91-17631 á kvöldin. ■ Framtalsaðstod Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila v/skattafram- töl. Erum viðskiptafr. og vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf varðandi hlutabréfakaup, útr. vaxtabóta o.fl. Sækum um frest og sjáum um skatta- kærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við seljendur og kaupendur fasteigna. Pantið tíma í s. 42142 og 73977 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Framteljendur, ath., við notum nýjan Skattafjölva við gerð skattaframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila, alhliða skrifstofu- og bókhaldsþjón- usta á staðnum. Hverju skattframtali fylgir nákvæm áætlun skatta (þ.m.t. vaxtab., barnab. og barnabótaauki) ásamt væntanlegri inneign/skuld að lokinni álagningu skattstjóra. Viðskiptamiðlunin, sími 629510. Einstaklingar - fyrirtæki. • Alhliða framtals- og bókhalds- þjónusta. •Skattframtöl og rekstraruppgjör. • Skattaútreikn. og skattakærur. • Launabókh., stgr.- og vsk. uppgjör. • Áætlanagerðir og rekstrarráðgjöf. • Reyndir viðskiptafræðingar. • Færslan sf., s. 91-622550, fax. 622535. Rekstrarframtöl 1992. Mun nú bæta við nokkrum framtölum fyrir aðila með sjálfstæðan atvinnurekstur. Mikil reynsla. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, s. 91-651934. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Sanngjarnt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Rvík, sími 91-685460 og 91-685702. Alexander Árnason viðskiptafr. Get bætt viö mig skattframtölum fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur og lítil fyrirtæki. Sanngjarnt verð. Vörn hf., sími 652155. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jó- hannsson, Akurgerði 29. Tímapantan- ir á kvöldin og um helgar í s. 91-35551. ■ Þjónusta Alhliöa málningarþjónusta. Alhliða málningarþjónusta úti sem inni, veit- um ráðgjöf og gerum föst verðtilboð. Uppl. í s. 623036, 985-34662 og 26025. Flisalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði geta bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! ATH.! NýttsímanúmerDVer: 632700. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subaru Legacy sedan 4WD í vetrar- akstrinum, tímar eftir samk. Ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Sigurður Gíslason. Kenni á Mözdu 626 GLX og Nissan Sunny ’91. Lærið þar sem þið fáið góða kennslu og topp- þjónustu. Símar 679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ■ Garðyrkja Trjáklippingar. Tek að mér að klippa tré og runna. Vönduð og góð þjónusta fagmanns. Fjarlægi afklippur ef óskað er. Geri föst verðtilboð. Sími 671265. ■ Til bygginga Sléttar innihurðir ásamt körmum. St. frá 60 cm upp í 90x200 kr. 2.100, 2.895, 3.125 og 3.825. Karmar 9-13 cm kr. 2.870. Aukabr. 165 pr/cm. S. 680103. ■ Húsaviðgerðir Alhliða viðhald húseigna: Flísalagnir, múr- og sprunguviðgerðir. Breytingar, glerísetningar. Hagstætt verð, tilboð sem standa. Uppl. í síma 91-670766. Húseigendur. Önnumst hvers konar trésmíði, breytingar, viðhald og ný- smíði úti og inni. Húsbyrgi hfí, sími 814079, 18077 og 687027 á kvöldin. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Nudd___________________ Einkamál - vandamál. Er magi, rass og læri þitt vandamál? • Vantar þig að styrkja vöðvana? • Stinna húðina? • Losna við appelsínuhúð og háræða- slit? • Fjarlægja fótsveppi? • Lina vöðva og gigtarverki? Þá er það ekk- ert vandamál lengur. Konur einnig velkomnar. Sími 91-36677 kl. 10-22. ■ Tilkyrmingar ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Empire pöntunarlistinn. Glæsilegt úr- val af tískuvörum, heimilisvörum o.fl. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsímar 620638 10-18 eða 657065 á kvöldin. Glæsilegur sumarlisti frá 3 Suisses. Pöntunart. 2 vikur. S. 642100. Fæst einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleit- isbr. Franski vörulistinn, Kríun. 7, Gb. , breyta eða bæta? Erum sérhæfðir í gifeveggjum og gifspússn- ingu. Eigum að baki þúsundir ferm. í flotgólfum. Gifspússning, boðtæki 984-58257, s. 652818/985-21389. Hjólastillingatæki. Til sölu SUN hjóla- stillingatæki með prentara, CAC 9820, ásamt hjólaskáp. Uppl. í vs. 91-680995, 985-32850 eða í hs. 91-79846. ■ Verslun Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með Sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Dugguvogi 23, simi 681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur, mótorar, startarar, ný módelblöð, balsi, lím og allt efni til módelsmíða. Opið 13-18 virka daga, 10-12 laugardaga. Vetrartilboð á spónlögðum þýskum innihurðum frá Wirus í háum gæða- flokki. Verð frá kr. 16.950. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Urval af kveninniskóm úr leðri. Verð 1.145 og 1.280. Skóverslun Þórð- ar, Kirkjustræti 8, sími 14181. Ecco, Laugavegi 41, sími 13570, Skóverslun Þórðar, Brákarbraut 3, Borgarnesi, sími 93-71904. ■ Vagnar - kerrur Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup undir flestar tegundir bifreiðaj viður- kennd af Bifreiðaskoðun Islands. Ryðvarnarstöðin sfí, Fjölnisgötu 6e, 603 Akureyri, sími 96-26339. ■ Sumarbústaðir 58,4 mJ T-Sumarhús, með útbyggðri borðstofu. Sumarhúsin okkar eru byggð úr völdum, sérþurrkuðum, smíðaviði og eru óvenju vel einangruð enda byggð eftir ströngustu kröfum Rannsóknarstofunar byggingariðnað- arins. Þetta hús kostar uppsett og full- búið kr. 4.400.000. með eldhúsinnrétt- ingu, hreinlætistækjum (verönd ekki meðreiknuð). Teikningar sendar að kostnaðarlausu. RC & CO. H.F., sími 91-670470. ■ Vinnuvélar Hyundai hjóla- og beltagröfur, 12, 21 og 28 tonn, á ótrúlega hagstæðu verði. Merkúr hfí, Skútuvogi 12A, Reykjavík, sími 91-812530. Endurski í skamisí ■ Bílar til sölu Til sölu Chevrolet Blazer, árg. ’87, til sölu, dökkblár, Tover innrétting, ný dekk, vel með farinn og lítið ekinn. Uppl. í símum 91-674050 á daginn og 91-676665 e.kl. 17. • Ef þú getur ekki sofið! «Ef þú hefur höfuðverk! *Ef þú hefur verk í öxl- inni! *Ef þú hefur verk í bakinu! Þá ert þú velkominn að Vesturgötu 5. Kínverskt nudd hjálpar þér með alla þessa verki. Símar 27305 og 629470. ■ Þjónusta Gifspússningar - flotgólf - alhliða múr- verk. Löggiltur múrarameistari. Sím- ar 91-651244, 91-650225 og 985-25925. Gerum föst tilboð. Honda Prelude 2,0 EX, árg. ’88, til söiu, rauður, sóllúga, ný low profile dekk, gullfallegur bíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-14888 á daginn og 92-15131 á kvöldin. > ■ Ymislegt I(ÉLSLEÐA FATNAÐUR Samfestingar, úlpur, hjálmar, hanskar, húfur, hlífðar- gleraugu, nýrnabelti, peysur, skór, töskur og margt fleira. BIFREIOAR & IANDBUNAÐAHVELAR HF. Ármúla 13 Rvk. Símar 6812 00 & 312 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.