Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1992, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1992. 41 Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Golfsett til sölu. Minzuno Tour XP með grafit sköftum, jám 3-PW, tré (málm) 1,3 og 5, einnig notuð Minzuno TP9, fúllt sett. Uppl. í síma 91-19095. Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Hvítur svefnbekkur og tveir stólar, ein- faldur skápur, 3ja skúffu kommóða, skenkur. 30 m2 sumarbústaður til flutnings. Uppl. í síma 91-685406. Kínasilki. Falleg föt í stórum númerum. Náttföt, sloppar, undirföt, skyrtur og slæður. Vala s£, s. 74811. Verðum í Borgarkringlunni föstud. og laugard. Mini golf - leiktæki. Tökum að okkur að gera upp leiktæki við fjölbýlishús o.fl. Hef einnig ný leiktæki til sölu, þ.á m. mini-golf. S. 91-71824 eftirkl. 19. Ný JP sýningareldhúsinnrétting til söiu, (kostar ný kr. 350.000), selst á kr. 110.000 ef samið er strax. Uppl. í síma 91-46089 (676298). Sjoppur. ísvél ódýrt. Til sölu tvöföld Taylor ísvél, í fínu standi, selst ódýrt, aðeins kr. 135.000. Uppl. í síma 680863 eftir kl. 16.30. Skrifborð tii sölu, stærð á borðplötu 60 x 140 cm. Skrifborðið er úr ljósri furu, verð kr. 12.000. Upplýsingar í síma 91-17253. Sýninga baðinnréttingar til sölu, 30-40% afsláttur, góð greiðslukjör. Máva innréttingar, Kænuvogi 42, sími 91-688727.__________________________ Til sölu snittvél, Virax 1615 turbo. Einn- ig Laser seglskúta með 5,2 og 7 fin segli. Uppl. í síma 91-653197 eftir kl. 21 í kvöld og næstu kvöld. V/flutninga: Philco þvottavél, kr. 25 þ., 20" Tensai litsjónvarp, kr. 20 þ., nýr afruglari, kr. 12 þ., hjónarúm m/dýn- um, 8.000, ryksuga, kr. 3.000. S. 45169. issel býður betur. Bamaís 50 kr., stór ís 90 kr., shake frá 100 kr., samlok- ur 120 kr., hamborgari 150 kr. fssel, Rangárseli 2, sími 91-74980. halskar flisar til sölu, í garðstofu eða sumarbústað, rauðbrúnar, „Cotto“ (leir), 30x30, 20 m2, verð kr. 495 pr. fermetra. Sími 91-675040. ■ Oskast keypt Stoppl! Timbur óskast, má vera óhreinsað, einnig skúr, má líta illa út, og bílar á verðbilinu 0-50 þús., mega vera númerslausir og þai-fnast lagfær- inga. Uppl. í síma 91-679028. Góöur pylsupottur, góð ísvél og sjoppu- innrétt. óskast. Á sama stað er til sölu lítill vörulager, fatnaður og ungl.vö. S. 92-13006 og 92-13007 milli 13 og 23. Vil kaupa nýtt eða notað ferðapallhús á amerískan pickup í skiptum fyrir jeppa. Uppl. í síma 91-692515 á daginn og 22712 e. kl. 17.__________________ Vil kaupa á nótum, lög Sigvalda Kalda- lóns: íslenskt söngvasafn (Fjárlögin). Óska einnig eftir hljómborði og geisla- diskum. S. 91-11668 í hádeg. og á kv. Borgfjörð 909 er til afnota í húsi að Heimsenda 14b. Ath. breytt símanúm- er 91-44302 og 93-51383.____________ Ungt par óskar eftir ódýru eða gefnu sófasetti og sófaborði. Sími 98-34929. ■ Verslun Fáöu þinn stíl i sólstofuna. Landsins mesta úrval af keramikvör- um, styttur, blómasúlur, blómapottar o.fl. sem þú málar eftir eigin smekk. Listasmiðjan, Norðurbraut 41, Hafnarfirði, sími 91-652105. Verslunin Pétur pan og Vanda auglýsir. Erum flutt í nýtt húsnæði að Borgar- túni 22. í tilefni þess er 10% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar til 15. júní. Pétur pan og Vanda, sími 624711. ■ Fatnaður Fallegur brúöarkjól til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-75082. ■ Pyiir ungböm Skiptiborð með skúffum, skáp og baði (fíá Fífu), vel með farið, tveir bílstól- ar, Britax, upp í 10 kíló, Rock and ride upp í 10 kíló og Babí bjöm magapoki til sölu. Uppl. í síma 91-668072. Mjög fallegur Silver Cross barnavagn, hvítur og blár, verð 28 þús., og Britax ungbamabílstóll, stuðningspúði fylg- ir, verð 4700. Uppl. í síma 91-26851. Óska eftir leikgrind sem hægt er að leggja saman, göngugrind, ferða- barnarúmi og drengjafötum nr. 86-90. Uppl. í síma 91-622969. Barnavagn eða kerruvagn óskast keyptur, vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-73112. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Heimilistæki Til sölu ný Candy þvottavél, 3 kg. Uppl. í síma 91-18716 e.kl. 14. ■ HljóðEseii Er gitarinn þinn bilaður? Viðgerðir á gíturum og hljóðfærum, skipti um bönd og pickup, stilli innbyrðis, laga brot, rafkerfi og sveifasystem. Útvega varahluti o.fl. Hljóðfæraviðgerðir Sig- urðar, Rín, Frakkastíg 16, s. 91-17692. Gitarinn hf., hljóðfærav., Laugavegi 45, s. 91-22125, fax 91-79376. Úrval hljóð- færa, notuð og ný á góðu verði. Trommusett 39.900. Gítarar frá 6.900. Hljóömúrinn, Ármúla 19, s. 672688. •Hljóðkerfaleiga (nýtt kerfi) Gítarkennsla/bassak. Trommunámsk. •Umboðsmennska hljómsveita. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt Sonor Force 3000 trommusett, verð 165 þús. Uppl. í sima 91-79146. Fender Jazz bass og Peavey magnari til sölu. Uppl. í síma 91-32933. Til sölu nýtt Pearl Export trommusett, gott verð. Uppl. í síma 92-46637. Trommusett til sölu. Upplýsingar gefur Guðjón í síma 91-37137 e.kl. 18. Óska eftir að leigja eða kaupa pianó. Uppl. í síma 91-54004. ■ Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Teppalagnir, -viögerðir, -breytingar, strekkingar á teppum og teppahreins- un. Uppl. í síma 91-676906 á kvöldin. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í kjallara Teppalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens- ásvegi 13, sími 91-813577. ■ Húsgögn_______________________ Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. •Gamla krónan. Fataskápar kr. 7.540.- Kommóður kr. 5.820.- Homsófar kr. 69.000.- o.fl. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Húsgögn i sumarbústaðinn. Reyrsófi + stóll, elshúsborð úr fum + 4 beyki- stólar, 2 kringlótt reyrborð með gler- plötu. Uppl. í síma 91-36756. Stofuhúsgögn til sölu: borðstofuskenk- ur úr birki, 3 sæta IKEA sófi, antik- sófasett (kr. 10.000), hægindastóll. Uppl. í síma 641613 eftir kl. 17. Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði og leður í úrvali. Hagstætt verð. Is- lensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Til sölu tveir 2 sæta sófar með ljósu áklæði (Ikea), svartur leðurstóll á krómgrind (Casa) og þrír skrifborðs- stólar á hjólum. Uppl. í síma 91-33752. Fallegur fataskápur úr peru, 102x240 cm, til sölu, verð 9 þús. Upplýsingar í síma 91-622463. Furubarnarúm, 1,40x66, og rautt bamaborð með stól til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-75674 e.kl. 17. Norskt Orion hornsófasett, 3 + 2 + 1+1, og homborð með hillum og ljósi tií sölu. Uppl. í síma 92-11890 og 92-14930. Nýlegt borðstofuborð (án stóla) úr beyki til sölu, verð kr. 10.000. Upplýsingar í síma 91-656377 e.kl. 14.30. Nýlegt og vel með farið Habitat hjóna- rúm til sölu. Upplýsingar í síma 91- 656716 e.kl. 17. Stórt hjónarúm með springdýnum og náttborðum til sölu strax, verð 20.000. Upplýsingar í síma 91-38547 e.kl. 17. Nýlegt leðursófasett til sölu á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-77973. Svartur IKEA skápur með glerhurðum til sölu. Uppl. í síma 91-677557. ■ Bólstrun Allar klæöningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Fomi-bólstmn, Áuðbr. 30, s. 44962, hs, Rafh: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlux á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. Kiæðum og gerum v/bólstruö húsgögn, komum heim, gerum verðtilh. á höfuð- borgarsv. Fjarðarbólstrim, Reykja- víkurv. 66, s. 50020, hs. 51239, Jens. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Rýmingarsala vegna flutnings, allt á að seljast, allt að 50% afsl. Opið frá kl. 12-18, lau. kl. 11-14. Antikmunir, Hátúni 6 S, sími 91-27977. ■ Málveik íslensk grafik og málverk, m.a. eftir Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og Atla Má. •Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Tölvur Forritabanki á ameríska visu. Meðal efiiis yfir 1000 forrit f. Windows, leikir í hundraðatali, Sound Blasterefni + yfir 150 aðrir flokkar. Módemsímar 98-34779 og 98-34797. Og nú aukum við þjónustuna með disklingaþjónustu við módemlausa. Sendum pöntunarlista á disklingi. Tölvutengsl, s. 98-34735. Lækkunll! Lækkun!!! Lækkun!!! Atari Mega STe tölvur, 16 MHz, 2/50 Mb, s/h skjár, íslenskt stýrikerfi o.fl. Nú aðeins 119.900. Sjón er sögu ríkari. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 420. Leikir, viðskipta-, heimilisforrit, Windows forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntun- arlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021. Accorn A3000, 2 Mb, með litaskjá, og nýlegur Epson LX prentari til sölu. Upplýsingar í síma 91-11170. Fullorð- insfræðslan. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Átta ára gömul, litið notuð Amstrad tölva, með skjá og nokkrum leikjum, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í s. 91-10472. Macintosh SE með 20 Mb hörðum diski til sölu. Uppl. í síma 91-624663 e.kl. 16. ■ Sjónvöip_________________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviög. Seljum notuð tæki. Ath. Nintendo leiktölvu Þj. og breytingar. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Sjónvarpsviðgeröir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýrahald Búrfuglasalan. Höfúm til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum. Reynslan og þekkingin er okkar. Upplýsingar í síma 91-44120. SOS! Bráðfallega, ljósgula collie-tík, 17 mán., bráðvantar gott heimili, blíð og hlýðin, bamgóð. Upplýsingar í síma 91-626901. Veiðimenn - hundaáhugafólk. Til sölu enskir Shátter hvolpar (fieldtrial) undan viðurkenndu pan. Upplýsingar í símum 98-74729 og 91-651449. irskur Setter. Til sölu vel ættaðir, ír- skir Setter hvolpar. Upplýsingar í sfmfl 91-687871 á kvöldin._______ English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. Hvolpur óskast gefins. Upplýsingar í síma 92-16949. ■ Hestameimska Einkabeitilönd í Biskupstungum. Beit- arhólf með sérrétt og aðstöðu fyrir reiðtygi til leigu í Kjarnholtum, Bisk- upstungum. Aðrekstrarþjónusta. Frá- bær aðstaða og reiðleiðir. Vs. 98-68808, hs. 98-68705 eða 9868931, Gísli. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. FÁT. Félag áhugamanna um tamning- ar og reiðmennsku heldur stofhfund sinn á veitingahúsinu A. Hansen þriðjudaginn 26. maí kl. 20. Áhugafólk fjölmennið. Hestamenn - hestakögglar. Til sölu hestakögglar, blandaðir með ýmsum bæti-, snefil- og steinefnum. Uppl. í D-Tröð 7. Víðidal, eða í s. 91-671792. Hafliði Halldórsson. Hestamenn. Höfum fyrirliggjandi létt- ar, góðar og fyrirferðarlitlar hestaá- breiður, vönduð og ódýr ísl. framl. Póstkröfuþj. Saumastofan Freyja, Breiðdalsvík, s. 97-56724 eða 97-56626. Af sérstökum ástæðum er til sölu stór 6 vetra efnilegur klárhestur með tölti, undan Fífli frá Flatey, gæti hentað sem sýningarhestur. Verðhugmynd 200.000. Sími 91-650693 eftir kvöldmat. Til sölu fallegur jarpskjóttur, 6 vetra hestur, efni í keppnishest eða glæsi- legan toltara, mjög hágengur, góðir fætur og traust skapgerð. Einnig til sölu fleiri hross. Sími 673294 e. kl. 19. Bjóðum frábæran kinverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Hesta- og heyflutningar. Fer norður á miðvikudag 27. Uppl. í síma 91-675572 og 985-29191. Á sama stað óskast 6-8 hesta hús til kaups. Hesta- og heyflutnlngar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, simi 91-44130 og 985-36451. Hestaeigendur. Tökum hross í hagagöngu í sumar, höfúm möguleika á sérhólfum með rétt. Uppl. í síma 9865503.______________________________ Hestaflutningar. Fyrirhuguð ferð til Egilsstaða, einnig vikulegar ferðir norður í land. Uppl. í símum 654122 og 985-27092,_________________________ Jarpur klárhestur með tölti, 8 vetra, viljugur, til sölu eða í skiptum fýrir góðan bamahest. Upplýsingar í síma 91-671631.____________________________ Til leigu land undir Eyjafjöllum, ræktað land, 15 hektarar, órækt ca 10 hektar- ar, er í tveimum aðskildum stykkjum. Sími 98-78951.________________________ 10 vetra fjölskylduhestur til sölu, rauð- blesóttur, alþægur tölthestur, sann- gjamt verð. Uppl. í síma 91-72113. 7 vetra töltari til sölu, rauður, stór, fall- egur og alþægur. Verð kr. 150.000. Uppl. í síma 91-673455 e.kl. 18. Liklegast ódýrustu saitsteinarnir í bænum. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 91-682345. Póstsendum um land allt. Rauðblesóttur klárhestur með tölti, 6 vetra, reistur og fríður hestur, til sölu. Upplýsingar í síma 91-671631. Stór rauðstjörnóttur klárhestur með tölti til sölu. Upplýsingar í síma 91-657537 eftir klukkan 18. Til sölu eru nokkrar hryssur á tamning- araldri. Upplýsingar í síma 95-38103 á kvöldin. Til sölu hágengur, 6 vetra, klárhestur, ekki fyrir óvana. Upplýsingar í síma 91-657837 eða 689075,_______________ Hesthúsalóð i landi Heimsenda tll sölu, teikningar fylgja. Upplýsingar í síma 985-20898. ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar viðgerðir, stillingar, breytingar. Hjólasala, varahlutir, aukahlutir, flækjur. Áratugareynsla tryggir vand- aða vinnu. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Af sérstökum ástæðum er Suzuki GSX 750F, árg. ’89, til sölu, flækjur, jettar, race-síur og nýlega yfirfarinn mótor. Upplýsingar í síma 91-641586. Mótorhjól á íslandi 1992. Mótorhjólasýningin í Perlunni hefst 28. maí kl. 12 á hádegi með ökuleikni. Sýningin opnuð svo formlega kl. 14. Reiðhjól. Tökum notuð reiðhjól í um- boðssölu, mikil eftirspum. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 91-31290 (áður Skipholti 50c). Til sölu fjallahjól, tíu gira, með brettum, bögglabera, verð kr. 12.000. Upplýs- ingar í síma 91-73955. Yamaha XJ900, árg. '84, til sölu, skipti á hippa athugandi. Upplýsingar í síma 91-680897 milli kl. 18 og 20. Honda MCX-50. Varahlutir óskast í Hondu MCX-50. Uppl. í síma 91-40417 eftir kl. 17. Gott Suzuki TS 50, árg. 1987, til sölu. Upplýsingar í síma 91-686248. Honda XR 600, ’86 til sölu. Uppl. í síma 91-814142. Mótor óskast keyptur, Yamaha YZ 250, árg. ’84. Uppl. í s. 98-66003 e.kl. 19.30. ■ Byssur_____________________ • •Veiðihúsið auglýsir. Nýkomið: Benelli haglabyssur, 4 teg. (mest selda ‘Asjálfv. haglab. á Isl. ’91), byssuskápar, skammbyssutöskur, loft-riflar og skammbyssur ásamt öllu tilheyr., Remington 870, 12ga & 20ga, Youth gun. Landsins mesta úrval af byssum. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, s. 622702 & 814085. ■ Hug______________________________ Til sölu er flugvélin TF-EJG sem er Cessna 172 Hawk XB, árgerð 1979. Vélin er flogin 1.300 T.T. og með nýja ársskoðun. Hún er vel búin tækjum, með Apollo II Morrow lóran. Til greina kemur að selja aðeins hluta af vélinni, þá í 1/6 pörtum. Uppl. gefur Sigurður í s. 91-656997 eða 53675. Flugmenn - flugáhugamenn. Flugbúðin selur ýmsar smávörur tengdar flug- manni og flugvél. Hnngið, ath. vöru- úrval. Flugbúðin er til húsa hjá Leigu- flugi, Reykjavíkurflugvelli. S. 628011. Svifdreki til sölu. ÁS RX 170, harnes og gott varió, til sölu, verð kr. 120.000, kr. 90.000 stgr. Uppl. í vinnusíma 41144, kvöldsíma 27745. Svifdreki, Solar-Ace, til sölu, lítið notaður og vel með farinn. Upplýsing- ar í síma 91-651342. ■ Vagnar - kemir Bílasala Kópavogs. Vegna mikillar sölu vantar okkur á staðinn allar gerðir af hjólhýsum, fellihýsum, tjald- vögnum, húsbflum og jafnframt ný- lega bíla. S. 642190. Verið velkomin. N0TAÐU PENINGANA ÞÍNA i EITTHVAÐ ÁNÆGJULEGRA EN DRÁTTARVEXTI Við minnum á gjalddaga húsnæðislána sem var 1. MAÍ 1. iÚNÍ___________ leggjast dráttarvextir á lán með byggingavísitölu. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS SUÐURLANDSBRAUT 24 ■ 108 REYKJAVlK ■ SÍMI696900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.