Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992. Ummæli um ummæli „Ég hef ekkert um ummæli Davíðs Oddssonar forsætísráð- herra að segja. Mín ummæli standa. Það verða aðrir að meta það hversu smekkleg ummæli Davíðs eru,“ sagði Þorsteinn Pálsson ráðherra. EB-börn „En ég vona svo sannarlega að þessi niðurstaða vekji þau böm hér heima, sem geisla af alþjóða- þrá og vilja helst af öllu tína upp brauðmolana af borði EB hvaðan sem þeir falla, til umhugsunar um það sem þama er að gerast," segir Steingrímur Hermannsson í Tímanum um niðurstöðu þjóð- aratkvæðagreiðslu í Danmörku. Ummæli dagsins Krabbamein í steypu „Það er hægt að gera við steypuskemmdir eins og krabba- mein, maður sker þær burt. En það verður að beita þeirri heim- speki að það verður að taka þær allar í burtu. Ég hef áhyggjur af því að þegar verið er að brjóta niður sé ekki brotíð allt sem er sýkt heldur bara það ónýta,“ sagði Ríkharður Kristjánsson verkfræðingur um steypu- skemmdir í DV. Suðlæg átt og stinningskaldi Á höfuðborgarsvæðinu veröur sunnan stinningskaldi í dag og lengst af rigning eða súld. Hiti veröur á bil- inu 9 til 10 stig. Suðlæg átt verður á landinu í dag, víða stinningskaldi eða allhvasst, rigning eða súld um landið vestan- vert en að mestu þurrt eystra. Síð- degis léttir til norðanlands og austan og dregur þá úr vætunni suðvestan- lands. Veður fer hlýnandi á Norður- og Austurlandi. í morgun vom suðlægar áttir á landinu, viöa stinningskaldi eða all- hvasst. Rigning var um mestallt landið en þó sums staðar þurrt norð- Veðrið í dag austanlands. Hiti var á bilinu 7 tii 13 stíg, hlýjast á Mánárbakka á Tjör- nesi. Við strönd Grænlands vestur af Snæfellsnesi er kyrrstæð 990 mb lægð en á milli Skotlands og Færeyja er 1030 mb háþrýstisvæði. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 11 EgilsstaOir alskýjað 11 Galtarviti úrkoma 12 Hjaröames rigning 9 Keílavíkurfiugvöllur rigning 8 Kirkjubæjarklaustur rigning 9 Raufarhöfh rigning 10 Reykjavík súld 9 Vestmannaeyjar rigning 8 Bergen skýjað 15 Helsinki léttskýjað 18 Kaupmannahöfn skýjað 18 Ósló léttskýjað 18 Stokkhólmur heiðskírt 19 Þórshöfn alskýjað 9 Amsterdam þokumóða 13 Barcelona léttskýjað 12 Berlín léttskýjað 19 Frankfurt skýjað 14 Glasgow skýjað 10 Hamborg hálfskýjað 17 London alskýjað 10 Lúxemborg rigning 11 Madrid léttskýjað 7 Malaga heiðskirt 18 Mallorca léttskýjaö 14 Montreal skýjaö 14 New York alskýjað 19 Nuuk snjókoma -2 París alskýjað 12 Róm skýjað 19 Valencia heiðskírt 14 Vín skúr 16 Winnipeg skúr 10 „I>að er mikið verk aö vinna í kringum þetta. Félagið vinnur mik- ið sem verktaki fyrir ríkið, þ.e.a.s. vlð krabbameinsleit sem spannar allt landið og er líklega einhver. víðtækasta og stærsta forvamar- starfsemi sem nokkmm tíma hefur veriö framkvæmd á íslandi. Krabbameinsleit okkar nær til 80% til 90% fijósamra kvenna í land- inu,“ sagði Jón Þorgeir Haiigríms- son yfirlæknir en hann var nýlega kjörinn formaður Krabbameinsfé- Jón var kjörinn til næstu tveggja ára á aðaifundi félagsins sem haid- inn var fyrr í ■ mánuðinum. Hann tekur viö formennsku af Alrnari Grímssyni apótekara sem hefur verið formaður félagsins síöustu fjögur ár en gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Jón er yflrlæknir á kvennadeild Landspítalans og sviðsstjóri á kvenlækningasviði Rikisspítaianna. Hann hefur verið i stjóm Krabbameinsfélags íslánds síðan 1988. Þá hefur hann veriö í stjórn Krabbameinsfélags Reykja- víkur frá 1979 og formaður þess félags undanfarin fiögur ár. Jón lauk stúdentsprófi frá MR áriö 1951 og embættisprófi í læknis- Maöur dagsins fræði við Háskóia fslands 1958. Hann var við framhalds- og sér- fræöinámi í Danmörku og Svíþjóö 1960 til 1966. Jón hefur verið sér- fræðingur við Kvennadeild Laiidspítalans frá 1966. Hann hefur unnið sérfræöistörf viö leitarstöð Krabbameinsféiags ísiands síðan 1967. Kona Jóns er Sleingerður Þóris- dóttír. Jón Þorgeir Hallgrimsson. Myndgátan Málaflutningsmaöur Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi Aðalfund- ur Sam- bands ís- lenskra samvinnu- félaga Aöalfundur Sambands ís- lenskra samvinnufélaga verður haldinn í dag í Sambandshúsinu, Kirkjusandi. Fundurinn hefst kl. 9 árdegis og rétt til setu hafa Fundir kvöldsins kjömir fulltrúar kaupfélaganna, 51 talsins. Kosið verður til sam- bandsstjómar eftir nýjum sam- þykktum og verða sjö kosnir nú í stað níu áður. Annars verða hefðbundin aðalfundarstörf. Skák Þessi staða kom upp á alþjóðamótinu í Gausdal um páskana. Tisdall hafði svart og átti leik gegn Westerinen. Hætt er við að lesandinn sjái ekki næsta leik svarts fyrir, en hann er vægast sagt ekki sá besti í stöðunni: 29. - Hb2?? 30. Hxb2 og Tisdall gafst upp! Auðvitaö ætlaði hann að ginna hvita hrókinn af 1. reitaröðinni en sá nú fyrst, að 30. - Hdl+ er beint í gin biskupsins. TisdaU og Westerinen verða væntan- lega báðir meðal þátttakenda á Norður- landa- og svæðismótinu, sem hefst í Öst- ersund í Sviþjóð í lok júlí. Keppendabst- inn lítur núna svona út: Lars Bo Hansen, Bent Larsen, Carsten Höi (Danmörku), Westerinen, Yrjöla og Manninen (Finn- landi), Agdestein, Gausel og Tisdall (Nor- egi), Pia Cramling, Emst, Hector og Hell- ers (Sviþjóð) og loks fjórir íslendingar, væntanlega stórmeistaramir Jóhann, Margeir, Helgi og Jón. Jón L. Árnason Bridge Það kom nokkuð á óvart í síðustu umferð landsliðskeppni afmæUsmóts BR að sveit Breta hafði brotið upp paraskipan sveit- arinnar í leiknum gegn Tryggingamið- stöðinni. f opnum sal spUuðu Forrester- Sowter saman en þeir sóttu ekki guU í greipar Hrólfs Hjaltasonar og Sigurðar Vilhjálmssonar í leiknum. Bretamir lentu í slysi í spih 17, norður gjafari og enginn á hættu: * K107 V G5 ♦ KD73 + Á653 Norður Austur Suður Vestur Sig. V. Sowter Hrólfúr Forreste 14 pass 14 pass 2+ pass 2 G pass 3+ pass 3 G dobl 4+ dobl p/h Opmm Sigurðar í norður var í veikari kantinum en Hrólfur ákvað að þröngva spilinu alla leið í 3 grönd. Forrester taldi augljósan vandræðagang á sögnum og doblaði, en dobhð biður um spaðaútspU. Sigurður tók að sjálfsögðu út í 4 lauf en Sowter gat ekki setið á sér með öU þessi spU og doblaði 4 lauf en þeim var nánast ómögulegt að hnekkja. ÚtspU Sowters var tígulkóngur og Slgurður slapp við að fmna íferðina í hjartaUtinn en gat þess í stað hent hjarta í tígulgosa. Spihð stóð því slétt og 510 í dálk NS. ísak örn Sigurðsson ♦ DG654 V K9743 ♦ 1064 ♦ Á832 V D102 ♦ ÁG8! + 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.