Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1992, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ 1992. Fjórðungsmót hestamanna á Kaldármelum: Júnihret fæMi gesti frá Kaldármeium íþróttir ÚRSLIT A-flokkur l.Sörli(Faxi) .8,61 Eig.: Sigursteinn Sigursteinsson Knapi: Olil Amble 2. Gjafar (Snæfellingur)...8,51 Eig.: Sigurjón Helgason Knapi: Halldór Sigurðsson 3. Fengur (Snæfellingur)..8,50 Eig.: Gunnar Jónasson Knapi: Sigurbjöm Báröarson 4. Rispa (Glaöur)..........8,44 Eig.: Skjöldur 0. Skjaldarson Knapi: Einar Ö. Magnússon 5. Blakkur(Skuggi).........8,38 Eigandi: Ari Guömundsson Knapi: Alexander Hraftikelsson 6. Hjalti(Snæfellingur)....8,42 Eigandi: Ólöf Guðmundsdóttir Knapi: Alexander Hrafnkelsson 7. Stjami (Skuggi) .......8,34 Eig/knapi: Ámundi Sigurösson 8. Nasi (Snæfellingur).....8,31 Eigandi: Jónas Gunnarsson Knapi: Lárus Hannesson B-flokkur gæðinga 1. Ógát(Faxi)..............8,47 Eigandi: Þorsteinn Eyjólfsson Knapi: Jón f>. Ólafsson 2. Hrafnfaxi(Glaöur).......8,44 Eigandi: Skjöldur Stefánsson Knapi: Einar Ö. Magnússon 3. Kveikur(Snæfellingur)...8,38 Eigandí: Ólöf Guömundsdóttir Knapi: Alexander Hralhkelsson 4. Glæsír(Snæfellingur)....8,38 Eigandi: Sigutjón Helgason Knapi: Halldór Sigurðsson 5. Drómi (Snæfellingur)....8,41 Rigendur: Vignir og Þórdís Knapi: Vignir Jónasson 6. ísak(Snæfellingur).....8,32 Eigandi/knapi: Hörður Her- mannsson 7. Hreggur (Snæfellingur).8,32 Eigandi: Þórður Þórðarson Knapi: Lárus Hannesson 8 Stjarni(Snæfellingur)....8,31 Eigandi/knapi: Jóhann Ágústs- son Unglingaflokkur 1. Hamar (Snæfellingur)...8,53 Eig/knapi: Sigurður Stefánsson 2. Bliki(Stormur)..........8,58 Eig/knapi: Linda Jónsdóttir 3. Hugmundur(Blakkur).....8,46 Eig/knapi: Sigurborg Jónsdóttir 4. Demon (Glaöur)..........8,42 Eig/knapi: íris H. Grettisdóttir 5. Nótt(Faxi)..............8,23 Eigandi: Ragnheiöur Jóhannes- dóttir Knapi: Björgvin Sigursteinsson 6. Háfeti (Snæfellingur)..8,36 Eig/knapi: Júlíus Pálsson 7. Busla (Dreyri)........ 8,21 Eig/knapi: Ólafur G. Sigurösson 8. Mánadis (Glaður)........8,14 Eigandi: Jóhanna Jóhannsdóttir Knapi: Björk Guöbjömsdóttir Barnaflokkur 1. Hula (Faxi) ,..«,.,..,,.,,..,....,.,.«..8,35 Eigandi: Guörún Fjeldsted Knapi: Heiöa D. Ejeldsted 2.Snót(Faxi)................8,15 Eigandi: Soffla Reynisdóttir Knapi: Bínar Reynisson 3. Tigull (Dreyri)..........8,21 Eig/knapi: Hjálmar Þ. lngibergs- son 4,IsabeU(Stormur)..........8,22 Eig/knapi: Brynhildur E. Kristj- ánsdóttir 5. Þokki(Dreyri)..........8,18 Eigandi: Kristján Leósson Knapi: Benedikt Kristjánsson 6. Rektor (Stormur).......8,19 Eigandi: Jón G. Guðmundsson Knapk Guömundur B. Jónsson 7. Rumur(Faxi)............8,19 Eigandi: Sigurður Halldórsson Knapi: Þórdís Sigurðardóttir 8. Þröstur(Glaöur).........8,18 Eig/knapi: Ægir Jónsson 9. Léttfeti(Snæfellingur).8,15 Eig/knapi: Vigdís Gunnarsdóttir Tött 1. Gísli Höskuldsson á Hauki, 2. Olil Amble á Frama 3. Vignir Jónasson á Dróma 4. Reynir Aðalsteinsson á Skúmi 5. Sigurður Stefánsson á Hamri Níu hestamannafélög á Vestur- landi og Vestfjörðum héldu fjórð- ungsmót á Kaldármelum dagana 25. til 28. júní. Dæmdir vom gæðingar og kynbótahross en auk þess vom kappreiðar, töltkeppni og ýmsiss konar félagslíf. Á íjórða þúsund manns komu á mótið. Ekki blés byr- lega með veðriö og má kenna júní- hretinu um að ekki komu fleiri áhorfendur. Töluvert var þó um er- lenda gesti enda hafa þeir ekki getaö séð fyrir kuldann á Kaldármelum. Þeir sem mættu skemmtu sér vel. . Mikil vinna var lögð í framkvæmd- ir á Kaldármelum, meðal annars hyggð ný braut fyrir sýningu kyn- bótahrossa. Áhorfendum var gert kleift að horfa yfir hvort tveggja gæðingabrautina og kynbótahrossa- brautina og fylgjast með öllu sem var að gerast úr endurhannaðri áhorf- endabrekku. Þá var töluvert grætt upp af landi til að forðast moldrok. Faxi hlautfern gullverðlaun Þó svo að hestamannafélagið Snæ- fellingur hafi átt þrettán fvdltrúa í úrshtum í gæðingakeppnunum, ílesta allra félaga, hrósa félagsmenn Faxa sigri, hlutu gull í þremur grein- um af íjórum auk þess sem aö sigur- vegari í töltkeppninni, Gísh Eyjólfs- son, er í Faxa. Einkunnir voru ákaflega misjafn- ar. í eldri flokki unglinga náðu tólf keppendur af tuttugu og sjö yfir 8.00 í einkunn, í bamaflokki tuttugu af tuttugu og sex, í A-flokki tuttugu og sjö af þrjátíu og tveimur og í B-flokki var mismunurinn mestur, 0.% á efstu einkunn og þeirri lægstu. Sætaröðun breyttist töluvert í úr- slitakeppni í barnaflokki. Dómarar voru ekki alveg sammála um það sem þeir sáu og var nokkrum kepp- enda raðað allt frá efsta sæti, átt- unda, það lægsta. í unglingaflokki voru einnig færsl- ur knapa og kom Sigurður Stefáns- son úr öðru sæti í það fyrsta. Ekki voru allir brekkudómarar ánægöir með úrslit í B-flokki gæð- inga. Þar sigraði Ógát frá hesta- mannafélaginu Faxa en brekkudóm- arar vildu Kveik frá hestamannafé- laginu Snæfelhngi í efsta sætið. Þeim var sammála einn dómari sem setti Kveik í efsta sætið. Það nægði þó ekki. Brekkudómarar sammála niðurstöðu í A-flokki í A-flokki var rólegra. Sörli frá hestamannafélaginu Faxa hlaut efsta sætið einróma og voru brekkudóm- arar sammála í það skiptið. Skúmur frá hestamannafélaginu Faxa náöi inn í úrslit, en heltist úr lestinni og því kom inn varahestur. Eigandi og knapi Skúms er Reynir Aðalsteins- son. Því miður var framkvæmd kapp- reiðanna í lausu lofti og sá þulur ástæðu til að atyrða kappreiðanefnd- ina fyrir. Áki Þorkels Þorkelssonar, sem sat hann sjálfur, sigraði í 150 metra skeiði og Erih Braga Ásgeirs- sonar, sem Hinrik Bragason sat, sigr- aði í 250 metra skeiði og Sigurbjörn Bárðarson var sem með þijá hesta í verðlaunasætum í skeiði. __________ÆJL URSLIT 150 metra skeíð 1. Áki á 15,44 sek. Eíg/knapi: Þorkeh Þorkelsson 2. Snarfari á 15,50 sek. Eig/knapi: SigurbjömBárðarson 3. Sóti á 15,53 sek. Eig/knapi: Sigurbjöm Bárðarson 250 metra skeið 1. Erih á 23,94 sek. Eigandi: Bragi Ásgeirsson Knapi: Hinrik Bragason 2. Leistur á 24,07 sek. Eig.: Hörður G. Albertsson Knapi: Sigurbjörn Bárðarson 3. Þjótandi á 24,58 sek. Eig.: Þorkell St. Ellertsson Knapi: Logi Laxdal 250 metra stökk 1. Amor á 20,82 sek. Eig.: Jökull Sigurðsson Knapi: Helga H. Ágústsdóttir 2. Skór á 20,94 sek. Eig.: Siguijón Helgason Knapi: Hörður Hilmarsson 3. Stjami á 21,56 sek. Eig.: Jónatan Ragnarsson 350 metra stökk 1. Sleipnir á 27,51 sek. Eig.: Magnús Halldórsson Knapi: Magnhildur Magnúsdóttir 2. Ófeig á 27,85 sek. Eig.: Jens P. Högnason 3. Hrífandi á 28,00 sek. Eig.: Sigurður Jökulsson Knapi: Helga H. Ágústsdóttir 300 metra brokk 1. Kjami á 39,44 sek. Eig/knapi: Skarphéðinn Ólafsson 2. Snær á 41,37 sek. Eig/knapi: Jóhannes Kristleifs- son Sigurvegarar í A-flokki gæðinga. DV-myndir E.J. Gisli Eyjólfsson og Haukur sigruðu í töltkeppninni. Sigurvegarar i unglingakeppninni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.