Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992. 17 d en hann hefur verið iðinn við kolann að la í vetur. DV-mynd GS körfuknattleik: torar mest Moore hefur minnst skorað17stig Níu leikmenn hafa skorað 10 stig eða meira í hverjum einasta leik. Fremstur í flokki er Chris Moore, Tindastóli, sem aldrei hefur gert minna en 17 stig í leik, og Franc Booker, Val, sem minnst hefur gert 15 stig. Hinir eru Rondey Robinson, Njarðvík, John Rhodes, Haukum, Magnús Matthíasson, Val, Jóhannes Kristbjörns- son, Njarðvík, Pétur Guðmundsson, UBK, Guðmundur Bragason, Grindavík, og Birgir Mikaelsson, Skallagrími. Staðan Nokkrar villur slæddust inn í stöðuna í deildinni í blaðinu í gær, bæði í stigaskori liðanna og röð þeirra í töflunni. Rétt er hún þannig: A-riðill: Keflavík 10 10 0 1065-869 20 Haukar 10 8 2 894-803 16 Tindastóll 10 4 6 879-974 8 Njarðvík 10 4 6 903-924 8 UBK 9 1 8 752-829 2 B-riðill Valur 10 7 3 835-823 14 Skallagr 10 4 6 873-893 8 SnæfeU 9 4 5 806-820 8 Grindavík 10 4 6 839-833 8 KR 10 3 7 806-884 6 Þrír leikir í kvöld í kvöld verða þrír leikir í deildinni og hefjast alhr klukkan 20. Grindavík fær KR í heimsókn, Valur og Snæfell leika á Hlíðarenda og Tindastóll mætir Njarðvík á Sauðárkróki. Allt saman geysflega mik- ilvægir leikir, eins og reyndar allir eru þessa dagana. -VS Sundfélagið Suðumes fær góðan liðsstyrk: Arnþór kominn til Suðurnesjamanna - og syndir fyrir SFS í bikarkeppni 1. deildar um aðra helgi Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum: Arnþór Ragnarsson, landshðs- maður í sundi, er genginn th hðs við Sundfélagið Suöurnes og keppir með því í 1. dehd bikar- keppninnar í sundi um aðra helgi. Arnþór hefur th þessa keppt fyrir Sundfélag Hafnar- íjarðar og ennfremur með danska félaginu Holstebro. „Það er mikih styrkur að fá Amþór th okkar og ekki veitir af því við eigum fyrir höndum harða baráttu við að verja bikar- meistaratithinn. Ég á von á mjög jafnri og skemmthegri keppni í bikamum," sagði Eðvarð Þór Eðvarðsson, sem nú þjálfar lið SFS, ásamt Kjartani Mássyni. Bryndís tilÆgis SFS hefur að undaníomu séð á bak fjórum landshðsmönnum. Amar Freyr Ólafsson er nú í Bandaríkjunum, Bryndís Ólafs- dóttir er gengin th hðs við Ægi, Gunnar Arsælsson er farinn th ÍA og Ehn Sigurðardóttir th SH. Ungverji kemur eftir áramótin Lazlo Zelsi, Ungveiji með þýskan ríkisborgararétt, hefur verið ráð- inn þjálfari SFS frá og með ára- mótum, og er hann væntanlegur th landsins 2. janúar. Að sögn Jóns Helgasonar, formanns SFS, hefur Zelsi mikla reynslu sem þjálfari og hefur starfað mikið með þeim ungversku þjálfurum sem nú em í fremstu röð í heima- landinu. Zelsi er 48 ára gamah. Auk hans þjálfa Björg Jónsdótt- ir og ísak Leifsson yngra sund- fólkið hjá SFS. Hafnfirðingurinn snjalli, Arnþór Ragnarsson, syndir fyrir SFS í bik- arkeppninni. FH hafði betur í botnslagnum Körfuknattleikur: íA hef ur unnið alla leiki sína Skagamenn halda sigurgöngu sinni áfram í 1. dehd karla á Is- landsmótinu í körfuknattleik. í gær áttu þeir í höggi við ÍS í Haga- skóla og unnu með 5 stiga mun, 71-76, eftir að hafa leitt í hálfleik, 37-41. ÍA hefur þar með unnið aha 5 leiki sína í B-riðh 1. dehdar og hefur nú íjögurra stiga forskot á ÍS sem er í 2. sæti. FH-stúlkur komust af botni 1. dehdar kvenna á íslandsmótinu í handknattleik með því að bera sigur- orð af Fylki, 17-21, í botnslag deildar- innar í íþróttahúsinu við Austurberg í gærkvöldi. Leikur liðanna var jafn framan af. Fylkir hafði eins marks forskot í leik- hléi, 10-9, en FH kom sterkt th leiks í síðari hálfleik, skoraði þrjú fyrstu mörkin og eftir það hafði hðið frum- kvæði og sigraði með fjögurra marka mun. Gamh FH-ingurinn Eva Baldurs- dóttir var atkvæðamest í hði Fylkis með 7 mörk, þar af 5 úr vítaköstum, Haha Brynjóhsdóttir 3, Rut Baldurs- dóttir 2, Kristrún 2, Guðný 1, Ágústa 1 og Amheiður 1. Mörk FH: Arndís 5/3, Ásdís 4, Björk 4, Sigríður 3, Ingibjörg 3, Hhdur 1/1 og Brynja 1. Eins og oft áður í leikjum 1. dehdar kvenna létu dómararnir ekki sjá sig en dómarar sem dæmdu leik í 1. flokki, áður en kvennaleikurinn fór fram, björguðu málunum. -HS/GH Framarar fá íþróttahús til afnota innan skamms tíma en samningur á milli Reykjavíkurborgar og Fram var undirritaður fyrir helgina. Framkvæmdir við bygginguna, sem rísa mun í Safamýrinni, hefjast fljótlega og áformað er að taka húsið í notkun 1. desember á næsta ári. Á myndinni sjást þeir Markús örn Antonsson borgarstjóri og Alfreð Þorsteinsson, formaður Fram, fyrir miðri mynd, undirrita samninginn. DV-mynd Brynjar Gauti fþróttir P.S. Germain Júlíus Jónasson skoraði eitt mark fyrir Paris St. Germain í franska handboltanum um helg- ina þegar höið sigraðiívry, 21-18, á heimavelli. Með sigrinum eru J úlí us og félagar komnir í fimmta sætið í l, dehd. „Þetta var góður sigur á einu af efstu hðum dehdarinnar. Við sýndum sérstaklega góðan vam- arleik og sigurínn var nokkuð öruggur ahan tímann,“ sagði Júl- íus Jónasson í samtali við í gær. Staða efstu Uða er þessi: Nimes......8 8 0 0 186-159 16 Vénissieux ..7 7 0 0 173-125 14 Marselehe...7 5 1 1 167-130 ll. Ivry. .8512 196-171 11 P.S. Germain ..8 4 1 3 177-168 9 -JKS Ehrettekur viðþýska landsliðinu Arno Ehret mun taka við þjálf- un þýska landsliðsins eftir heimsmeistarakeppnina í Sví- þjóð. Fram að þeim tima mun Annin Emmrich þjáh'alandsliðið en han var áður með Sehtitter- wald. Ehret hefur undanfarin tjögur ár þjálfað svissneska landsliðið með góðum árangri. Sviss tryggði sér þátttöku í úr- shtakeppm heimsmeistaramóts- ins í Sviss með fjóröa sætinu í B-keppriinm i Austurríki. Þjóöveijar binda mhdar vonfr með ráðningu Ehrets en hann er Þjóðverji og var um tíroa meðal fremstu leikmanna þýska lands- hðsins. •JKS Buddanþykk hjáSeles Monica Seles frá Júgóslavíu þénað mest ahra tenniskvenna það sem ai' er árinu. Samkvæmt lista sem bírtur var opinberlega í gær kemur í Ijós að Seles hefur aflað um 120 mihjóna króna á þessu ári og er efst á stigalistan- um. Þýska stúlkan StefS Graf er í öðra sæti en verðlaunafé henn- ar er nemur um 82 milljónum. Sarichez ifrá Spáni kemur þriðja i röðinni með um 53 milljónir. -JKS Bronshafi lætur Pólskur lyftingiunaður, Valde mar Malak, sem vann th brons verðlauna á ólympíuleikunum í Barcelona, iét líflö í umferöar- slysi í Póllandi í gær. Malak var á feröalagi I bfl vinar síns norð- austur af borginni Gdansk þegar árekstur við annan bfl átti sér stað með fyrrgreindum afleiðing- -JKS Jóhannesvann 7.áriðlröð Glímuvertíðin þennan veturinn hófst með Fjórðungsglimu Suö- urlands og fór keppnin fram að Laugarvatni um helgina. Kepp- endur voru 18 og voru allir innan vébanda HSK. Glímukappi Suð- uriands sjöunda árið i röð varð Jóhanncs Sveinbjörnssbn, nú* verandi glímukóngur. Jóhannes glímdi af öryggi og hafði yfir- burði. i úrshtaghmunni mætti hann Olafi SigurössynL Jóhann- es brá Ólafi í himinháa lausa- mjöðm og sigraði örugglega en frammistaöa hans verðskuldaöa athygli. í þriðja sæti hafnaði Helgi Kjartansson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.