Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1992, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1992. 25 Leikhús S hí ÞJÓÐLEIKHÚSE) Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Lau. 21/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 22/11 kl. 14, uppselt, sun. 22/11 kl. 17.00, upp- selt, mið. 25/11 kl. 16.00, örló sœti laus, sun. 29/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 29/11 kl. 17.00, uppselt, sun. 6/12 kl. 14.00, sun. 6/12 kl. 17.00, sun. 13/12 kl. 14.00, sun. 13/12 kl. 17.00. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Á morgun, uppselt, lau. 21/11, uppselt, lau. 28/11, uppselt föstud. 4/12, lau. 5/12, lau. 12/12. KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Föstud. 20/11, uppselt, föstud. 27/11, upp- selt, fimmtud. 3/12. UPPREISN Þrír ballettar með íslenska dans- flokknum. Fimmtud. 19/11, næstsiðasta sýning, fimmtud. 26/11, síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Lau. 21/11, uppselt, sun. 22/11, uppselt, miðvikud. 25/11, uppselt, fimmtud. 26/11, uppselt, lau. 28/11, uppselt, föstud. 4/12. lau. 5/12, miðvikud. 9/12, lau. 12/12.. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðiö kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. á morgun, aukasýning, uppselt, fimmtud. 19/11, uppselL föstud. 20/11, uppselt, lau. 21/11, uppselt, sun. 22/11, aukasýning, uppselt, miðvikud. 25/11, uppselt, fimmtud. 26/11, uppselt, lau. 28/11, upp- selt, fimmtud. 3/12, föstud. 4/12. lau. 5/12, fimmtud.10/12,föstud.11/12. lau. 12/12. Ekki er unnt að hleypa gestum Inn I sal- inn eftir aö sýning hefst. Ath. aðgöngumiðar á allar sýnlngar greiðlst viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i síma 11200. Greiðslukortaþj. - Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Safnaðarstarf Dómkirkjusókn: Fótsnyrting í safnaöar- heimíli kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást- disi í síma 13667. Félagslíf Félag eldri borgara Opiö hús í Risinu frá kl. 13-17 í dag. Dans- að kl. 20. ITC-deildin Irpa heldur fúnd í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 aö Hverafold 1-3, Grafarvogi, 1 sal sjáif- stæðisfélaganna. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. gefa Anna, 686533 og Ágústa, 656373. Breiðfirðingafélagið Miöasala á árshátíð félagsins er á morg- un, miðvikudag, kl. 17-19 í Breiðfirðinga- búð Faxafeni 14. Silfurlínan 616262 Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga írá 16-18. Leiðrétting Þau mistök áttu sér staö í umfjöll- unum um ársþing Hestaíþróttasam- bands íslands að ranglega var farið með fóðumaöi æskulýðsfulltrúa Landssambands hestamannafélaga. Ásdís Ingimarsdóttir er nýráðinn æskulýðsfulltrúi LH en var sögð heita Ásdís Sveinsdóttir, sem er rangt og er beðið velvirðingar á þess- um mistökum. -E.J. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20.00. DUNGANON eftirBjörn Th. Björnsson Laugard. 21. nóv. Næstsíðasta sýning. Föstud. 27. nóv. Siðasta sýnlng. HEIMA HJÁ ÖMMU ettirNeil Simon. Flmmtud. 19. nóv. Föstud. 20.nóv. Fimmtud. 26. nóv. Lltla svlðlð Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Föstud. 20. nóv. Fáein sæti laus. Laugard. 21. nóv. kl. 17.00. Uppselt. Sunnud. 22. nóv. kl. 17.00. VANJA FRÆNDI Fimmtud. 19. nóv. Laugard. 21. nóv. Fáein sæti laus. Sunnud. 22. nóv. Verö á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIDID. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögumfyrirsýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. Húnvetningafélagiö Lomher verður spilaður í kvöld, þriðju- dag, kl. 20.30 í Húnabúð, Skeifunni 17. AUir velkomnir. Torúeikar HannesJón „ „Kærleíksbióm'' (Loveflower) Utgáfutónleikar á Kringlukránni Hannes Jón gefur nú út aðra sólóplötu sína. í tilefhi af því verða útgáfutónleikar á Kringlukránni í kvöld, 17. nóvember, kl. 21. Nýja platan ber nafnið Kærleiks- blóm og inniheldur 16 titla sem höfða til allra aldurshópa. Lögin eru flest eftir Hannes Jón og textar m.a. eför Halldór Laxness, Snorra Hjartarson og Hannes Bjömsson, foður Hannesar Jóns. Auk Hannesar koma fram m.a. Anna Vil- hjálms, Guðmundur Ingólfsson ogÁsgeir Oskarsson. Kærleiksblóm eru gefin út á geisladiski og kassettu og fást í hljóm- plötuverslunum og bensínstöðvum víða um land. Einnig er hægt að panta hjá útgefanda í sima 91-623724. Tilkyimingar íslandskynning í Búlgaríu íslandskynning verður haldin í sýningar- sal Landsbókasafnsins í Sofiu í Búlgaríu og hefst hún 19. nóvember. íslandskynn- ingin er fyrst og fremst skipulögð til þess Leikfélag Akureyrar eftir Astrid Lindgren Laugard. 21. nóv. kl. 14. Sunnud. 22. nóv. kl. 14. Laugard. 28. nóv. kl. 14. Sunnud. 29. nóv. kl. 14 Siðustu sýningar. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsiáttur á sýningum lelkársins. Miðasala er 1 Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga frákl. 13-18. Símsvari alian sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Síml i mlðasölu: (96) 24073. ÍSLENSKA ÓPERAN __iini 'Sucia dó <2a#>vmewmocv- eftir Gaetano Donizetti FÁAR SÝNINGAR EFTIRI Föstud. 20. nóv. kl. 20.00. Úrfá sæti laus. Sunnud. 22. nóv. kl. 20.00. Úrfá sæti laus. Föstud. 27. nóv. kl. 20.00. Sunnud. 29. nóv. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. leikLi’starskóu ÍSLANDS Nemenda leikhúsið • INDARBÆ simi 21971 Lindargötu 9 CLARA S. e. Elfriede Jelinek. 13. nóv. ikvöld kl .20.30. 14. sýn. laugard. 21. nóv. kl. 20.30. 15. sýn. sunnud. 22. nóv. kl. 20.30. Lokasýnlng. Miðapantanir í s. 21971. aö kynna þá íslensku rithöfúnda sem eiga verk sem þýdd hafa verið á búlgörsku, en þeir eru: Halldór Laxness, Gunnar Gunnarsson, Kristmann Guðmundsson og Gunnar M. Magnúss. Einnig hafa ver- ið þýddir kaflar úr Njálu, Gylfaginningu og átta íslendingaþættir. I öðru lagi verð- ur almenn kynning á íslandi, s.s. nátt- úrufari, atvinnuvegum, menningu og fl. Nýjasta Canonvélin til sýnis Á 85 ára afmæli Hans Petersen, sem hald- ið er þessa daga, er sýnd ein fullkomn- asta Ijósmyndavél í heiminum í dag. Vél þessi, Canon EOS 5, er myndavél þar sem augasteinninn stjómar fókusnum. Hún nemur augasteininn í þeim sem tekur myndina, hvert horft er og stillir fókus í samræmi við það. Fyrir utan það hefúr hún 16 svæða ljósmælingakerfi, hljóð- lausa bakspólun, innbyggt mótordrive og lokahraði flass er 1/200, mesti hraði er 1/8000. Nýja vélin er sérstaklega kynnt í Kringlunni til 21. nóvember næstkom- andi. Vegguriim Fréttir HítarááMýrum: Aftur komin á innlendan veiðimarkað „Við skrifuðum undir samning um helgina um Hítará á Mýrum sem gildir til næstu þriggja ára,“ sagði Friðrik Þ. Stefánsson, varaformaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, í gærdag. Hítárá hefur verður nánast lokuð fyrir íslendingum í fjölda ára en nú verður breyting á. „Viö yfirtókum saming sem Grett- istak var með enþað hefur leigt ána í yfir 20 ár. Það hafa verið mest út- lendingar í ánni vlö veiðar, auk fé- laga í Grettistaki. Það er veitt á fjór- ar stangir í júní og sex stangir í júlí, ágúst og september en meðalveiðin er 330 laxar. Við erum ekki að bæta við okkur áhættu, við ætlum að láta önnur svæði frá okkur í staðinn fyr- ir Hítará. Við náðum um 20% lægri leigu en var í Hítárá í fyrra. Við telj- um að áin henti Stangaveiðinni vel því vatnasvæðið er mjög fjölbreytt," sagði Friðrik í lokin. Leirvogsá hækkar ekki Veiðifélag Leirvogsár birti fyrir skömmu verðskrá sína fyrir næsta sumar og verður engin hækkun á milli ára. Ódýrasti dagurinn er seld- ur á 11.722 þúsund en sá dýrasti á 36.800 þúsund. íslendingar geta nú veitt aftur í Hít- ará á Mýrum en mjög þröngur hóp- ur íslendinga hefur veitt i ánni i fjölda ára. DV-mynd G.Bender „Við hækkum ekkert veiðileyfin þetta áriö,“ sagði Guðmundur Magn- ússon í Leirvogstungu í gærdag. Ingvar Þorsteinsson hjá Ingvari og sonum: Við erum haldin minnimáttarkennd „Við flytjum of mikið inn. Eg held að þetta þýði tvö störf,“ sagði Ingvar Þorsteinsson hjá Ingvari og sonum, en hann lætur nú sauma undirsæng- ur fyrir sig hér á landi, í Búðardal, en fram til þessa hafa undirsængum- ar verið saumaðar erlendis, síðast í Danmörku og Þýskalandi. Ingvar og synir framleiða einnig fjaðurdýnur hér á landi, en áður voru dýnumar fluttar inn. Ingvar sagði möguleika okkar marga til að auka atvinnu hér á landi. „Þaö er hægt að snúa þessu ástandi alveg við.Við íslendingar ertim alltof ragir og eltum útlendinga og þeirra ráð of mikið. Við erum haldin minni- máttarkennd. Við eigum að hætta að kjafta endalaust um rafstrengi í sjó og álver. Það er margt annað hægt að gera,“ sagði Ingvar Þorsteinsson. „Ég var með verkefni fyrir Holiday Inn, Hótel Sögu og Hótel Island. Þetta allt var um 100 milljónir króna. Af því fóm 26 milljónir í gjaldeyri. Hitt var eftir í landinu. Hver er munurinn á þessu og togara sem flskar fyrir 100 milljónir? Togarinn er mun dýrara atvinnutæki og notar mikla olíu og hann aflar gjaldeyris en ég spara hann,“ sagði Ingvar Þorsteinsson. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.