Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. ' ■ ''.Y ■■■ — -*+■■* 4^*.4Á4Mk4«fc%^k|«iA4n*^ « s. i,‘. Macintosh LC 4/40 er tölva sem hentar öllum á heimilinu, hvort sem er við skólanám, ritgerðir, leiki, heimilisbókhald, bréfaskriftir, teikni- vinnu eða annað. Hún er með nýjum 14" hágæða-litaskjá, 4 Mb vinnsluminni og 40 Mb harðdisk. Stýrikerfi 7, sem fylgir tölvunni, er á íslensku þannig að allar skipanir og skilaboð birtast á skjánum á þínu móðurmáli. Auk þess fylgir vönduð íslensk handbók. Jólaverð aðeins 137.525,- kr eða 127.900,- stgr. Við endurgreiðum þér upphæðina eftir 10 ár og þú heldur tölvunni eftir sem áður en þarft ekki að eiga hana lengur en þú vilt Macintosh Classic er hin dæmigerða fjölskyldutölva. Hún hentar ein- staklega vel fyrir nemendur á öllum stigum skólanáms, auk þess að vera kjörin fyrir heimilisbókhaldið, bréfaskriftirnar o.m.fl. Hún er með 4 Mb vinnsluminni og 40 Mb harðdisk. Stýrikerfi 7, sem fylgir tölvunni, er á íslensku þannig að allar skipanir og skilaboð birtast á skjánum á þínu móðurmáli. Auk þess fylgir vönduð íslensk handbók. Jólaverð aðeins 64.409,- kr eða 59.900,- stgr. Við endurgreiðum þér upphæðina eftir 10 ár og þú heldur tölvunni eftir sem áður en þarft ekki að eiga hana lengur en þú vilt! I 59-900,- Apple StyleWriter-bleksprautuprentarinn er einstakur í sinni röð. Með honum er hægt að prenta með leysiprentaragæðum, en hann er samt ódýrari en punktaprentari. Þéttleiki útprentunar er 360 punktar á hverja tommu, en algengir leysiprentarar hafa 300 punkta á hverja tommu. Svo er hann allt að því hljóðlaus við útprentun. Jólaverð aðeins 40.735,- kr eða 37.900,- stgr. Jólabónus: Sé keypt Macintosh Classic tölva ásamt Apple StyleWriter-bleksprautuprentara er jólaverðið aðeins 103.118,- kr. eða 95.900,- stgr. 37.900, - 95.900, - Skilmálar: • Endurgreiðslukrafan er að öllu leyti bundin við persónu ofangreinds kaupanda. Getur hann ekki framselt hana eða veðsett, né gengur hún til arfs eftir hann. • Skráður upphaflegur kaupandi er sá eini sem getur innleyst kaupverðið að 10 árum liðnum, er það einungis hægt í sama mánuði og kaupin fóru fram. (Ofangreindum mánuði árið 2002). • Kaupandi verður að framvísa reikningi og endurgreiðslustaðfestingu, hvoru tveggja í frumriti. • Verði misbrestur á ofangreindum skilyrðum, fellur krafan niður. Hagstæb greibslukjör vib allra hæfi ! ■■■■■ Æ-W Samkort V/SA wamm■ munX LÁN Jafnqreiðslulán (annuitet), 25% útb., og ein afb. á mánuði til allt ab 30 mán. og gildandi vextir á óverðtryggðum lánum SPR0N. Apple-umboðið Skipholti 21, sími (91) 624800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.