Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. 49 Ný píanó á gamla verðinu meðan birgð- ir endast. Verð frá 129.900 staðgreitt. Opið laugardaga 1114. Hljóðafæra- verslun Pálmars Áma hf., Ármúla 38. Gitarar. Allir gítarar á gamla verðinu, auk 10% staðgreiðsluafsláttar. Opið laugardaga, 11-14. Hljóðafæra- verslun Pálmars Áma hf., Ármúla 38. Píanó og flyglar. Hin rómuðu Kawai píanó og flyglar fást nú í miklu úr- vali. Opið 17-19, Nótan, hljóðfversl. og verkstæði, Engihlíð 12, s. 627722. Trommarar, ath. Dauðarokkshljóm- sveitin Cranium óskar eftir áhuga- sömum trommara. Nánari uppl. í s. 624588, Ófeigur, eða s. 38066, Siggi. Til sölu mjög vel með farinn, nýlegur kassagítar með tösku. Upplýsingar í síma 91-50048. Óska eftir notuðu píanói fyrir byrjanda. Uppl. í síma 91-641039 eftir kl. 17. ■ Hljómtæki 2 ára JVC RX1010VTN Dolby Prologic útvarpsmagnari (2x100 W RMS) í toppstandi til sölu. Verð 60 þús. Sími 26825 milli kl. 8 og 16 virka daga. Jón. ■ Teppaþjónusta Ódýrt.Teppa og húsgagnahreinsun. Einnig alþrif á íbúðum og stiga- göngum. Getum bætt við okkur nokkmm verkum fyrir jól. Vönduð vinna og viðurkennnd efni. S. 625486. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og fyrirtæki, djúphreins- um teppi og húsgögn. Vönduð vinna. Símar 91-676534 og 36236. Visa/Euro. Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Erna og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kisþur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir máli á verkstæðisverði. Leður og áklæði í úrvali. ísl. framleiðsla. Bólst- urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafh: 30737. Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð- urlíki og leðurlux á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7 við Hlemm, sími 91-22419. ■ Málverk Hvergi meira úrval af íslenskri mynd- list. Nýjar myndir eftir Tryggva Ólafs- son og Valgarð Gunnarsson. Opið til kl. 22 fram að jólum. Fold, listmuna- sala, Austurstæti 3, sími 10400. ■ Ljósmyndun Handunnar stækkanir eftir slidesmynd- um, Metz flöss og Cokin filterar. Tilvaldar jólagjafir á tilboðsverði. •Skyggna, Myndverk, Laugavegi 178, sími 91-688766. ■ Tölvur Hyundai 386 SX til sölu, 2 Mb Ram, 42 Mb h.d., ýmis forrit fylgja: windows, ritvinnsla, quattro Pro., spjaldskrá m/öflugri leit, American Online, Geocomm. Einnig Fax/Modem-kort ásamt samskiptaforriti: Fax it for windows, Bitcom, Complett Modem og •CompuServe-pakki. Sími 641511. Einstakt úrval tölvuleikjal Mega man 4, Sonic 2, Alien 3, Tom & Jerry o.fl. Sendum í póstkröfu um land allt. Glúmur, Laugavegi 92, s. 19977. • Eltech tölvur frá USA á undan. Nú með sökkli fyrir 80586 örgjörvann. Lengra líf, lægra raunverð „Best buy“ • Hugver, s. 91-620707, fax 91-620706. • Leikir fyrir PC frá MicroProse o.fl. Ný sending. Nýir leikir. Ótrúlegt verð! •Hugver, Laugavegi 168, gegnt Brautarholti. S. 91-620707, fax 620706. Macintosh Plus. Til sölu Macintosh Plus tölva. Forrit og yfir 20 leikir fylgja. Á sama stað ódýrt 27" litasjón- varp til sölu. Uppl. í síma 91-52115. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu Amstrad 1512 PC með litaskjá, mús og 35 Mb hörðum diski ásamt Epson LX86 prentara. Islenskað gluggastýrikerfi. S. 91-688365 e. kl. 20. Til sölu Tandon 286 3 Mb, EGA, 95 Mb diskur, microsoft, mús og windows + Star NL 10 prentari. Upplýsingar í síma 91-78284 eftir kl. 18. Tölvumarkaður. Vegna mikillar sölu vantar okkur PC tölvur og prentara. Leikir f. PC, Amstrad, Atari á frábæru verði. Rafsýn, Snorrabr. 22, s. 621133. Amstrad tölva, CP464, með litaskjá og fjölda leikja til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-77400. Atari ST 520 til sölu ásamt 40 leikjum, verð kr. 10.000. Upplýsingar í síma 91-76793 eftir kl. 17. Nintendo tölva til sölu, ásamt 13 leikjum, leikjaboxi og turbo stýripinna. Uppl. í síma 91-656595. ■ Sjónvörp Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Nýtt fyrir Seltjarnarnes og vesturbæinn. Viðgerðir á myndböndum, sjónvörp- um og hljómtækjum. Rafeindameist- arinn, Eiðistorgi, sími 91-611112. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Lánstæki. Sækjum/send,- Afruglaraþj. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940: Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu ódýr notuð sjónv., 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónvörp. Nýir og notaðir afrugl. Viðg.- og loftnsþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd- bandstæki - myndlyklar - hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Myndbönd, gott verð. Framleiðum frá 5-240 mín. löng óátekin myndbönd. Yfir 6 ára reynsla. Heildsala, smásala. Islenska myndbandaframl. hfi, Vest- urvör 27, Kóp., s. 642874, fax 642873. Til sölu videotæki í mjög góðu ásig- komulagi, nýyfirfarið. Verð kr. 15.000. Upplýsingar í síma 91-650960. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Hunda- eigendur látið bólusetja hundana ykkar strax, farið eftir leiðbeiningum dýralækna svo komast megi hjá frekari útbreiðslu parvoveikinnar. Leiðbeiningablöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, Skipholti 50B, sími 91-625275. Opið frá 15-18 v.d. Full búð af nýjum og skemmtilegum vörum fyrir gæludýrin á frábæru verði. Við erum í jólaskapi. Goggar & trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði. Hundaræktarstöðln Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silky terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Irish setter hvolpur tll sölu. Sá allra síðasti. Gullfallegur. Mjög vel ættaður. Sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 91-683579. Omega heilfóður fyrir alla hunda. Frá- bært verð á vinsælasta hágæðafóðri í Englandi. Ókeypis prufur. Send. strax út á land. Goggar & Trýni, s. 650450. í óskilum er brún hryssa ca 4-6 vetra, ómörkuð og bandvön. Upplýsingarhjá hreppstjóra Villingarholtshrepps, sími 98-63331. Gefins 5 mánaða gamall hvolpur, tík, íslensk collie-blanda. Uppl. í síma 93-81686 eftir kl. 17. 1 árs dísarpáfagaukur til sölu ásamt búri. Uppl. í síma 91-666853 e.kl. 18. Tíu vikna poodle hvolpur tll sölu. Upplýsingar í síma 91-674414. ■ Hestamennska •Jólagjöf hestamannsins. „Fjörið blikar augum í“, 1000 hestavísur úr safni Alberts Jóhannssonar í Skógum. Viltu gefa hestamanni gjöf sem yljar honum um hjartarætur? Þá er þetta rétta gjöfin. Bókin geymir hestavísur hvaðanæva af landinu og má með sanni segja að hún sé óður til íslenska hestsins. •Verð aðeins kr. 1.980. • Öm og Örlygur, Síðumúla 11, sími 91-684866, fax 91-683995. „Hestar í norðri", ný bók um hrossa- rækt á Norðurlandi vestra þar sem við sögu koma margir af þungavigtar- mönnum í ísl. hrossarækt. Bókina prýðir §öldi litmynda. Fæst einnig í enskri og þýskri þýðingu. Tilvalin gjöf til vina hérlendis og erlendis. Til sölu í bókaverslunum og hjá útgefanda. Bókaútgáfan á Hofi, sími 95-24477. Jólagjöf hestamannsins. Bókin Hestur- inn og reiðmennskan eftir Walter Feldman og Andreu K. Rostock fæst nú um land allt, verð nú kr. 5.900, áður kr. 6.900. Bókin var nýlega valin til kennslu í hestamennsku við Bændaskólann á Hólum. Dreifing og sala, Ástund, Austurveri, s. 684240 og Bókavirkið hf., s. 681585. Fákur auglýsir. Bókin í tilefni 70 ára afmælis félagsins er komin út. Félagar fá hana afhenta endurgjaldslaust í skrifstofunni. Nýir félagar fá bókina einnig afhenta um leið og þeir ganga í félagið. Afhend. lýkur 20. jan. ’93. „Merakóngar", ný hrossabók Jónasar Kristjánssonar. Ættbók 1992. 5.500 merakóngar og 10.400 ræktunarhross þeirra. Fæst í góðum bókaverslunum og hestavöruverslunum. Hestamenn. Er verið að taka á hús? Höfum til stallmúla, margar gerðir, verð frá kr. 490. Saltsteinar, vítamín, lýsi, biotin o.m.fl. Líttu inn í jólakaffi í Ástund, sérverslun hestamannsins. Hesta- og heyflutningur. Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðsson, bílas. 985-23066 og heimas. 98-34134. Hesta- og heyflutningur. Get útvegað gott hey. S. 98-64475, 98-64445, 985-24546. Ólafur E. Hjalt- ested, Bjamarstöcum í Grímsnesi. Hestaflutningabíll fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hestaflutningar. Fer norður og austur vikulega. Einnig til sölu vel ættuð hross á öllum aldri. Góð þjónusta. Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572. Hestakerrur. Leigjum 4ra og 2ja hesta- kerrur. Sótthreinsaðar eftir hverja notkun. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 682345._____________________________ Hestamenn - reiðstígvél. Aigle reið- stígvélin, mest seldu reiðstígvélin í heimi, ný sending komin, sama verð. Ástund, sérverslun hestamannsins. Hestamenn! Vellíðan í öllum veðrum, AIRTECH loðf. samfestingarnir eru vatnsheldir, vindþéttir og hlýir, án þess að þú svitnir. Ástund, s. 684240. Hestar 1993. Almanakið með 13 lit- myndum af hestum, vandaður pappír og prentun. Falleg gjöf, verð kr. 1.900. Upplýsingar í síma 91-10107. Hestar - bill. 4-6 hornfirskir hestar til sölu eða í skiptum fyrir jeppa eða pick- up bíl. Upplýsingar í síma 97-81514 eftir kl. 19.30. Hestasambýli. 1-3 leigupláss í 7 hesta húsi á Heimsenda. Gott verð fyrir góða granna. Símar 91-689668 og 91-45367. Járningar. Varstu að taka inn og vantar því jámingu? Hringdu þá í fagmanninn. Gunnar Már, sími 21152 og 683542. Til jólagjafa. Jólatilboðspakkar á hnökkum og beislum, sánnkallað jólatilboðsverð. Ástund, sérverslun hestamannsins, sími 684240. Til leigu 1-3 básar í hesthúsi í nágrenni Hafnarfjarðar, þátttaka í hirðingu kemur til frádráttar á leigu. Uppl. í síma 91-650061. Tveir hestar til sölu, 6 vetra brúnn, aðeins fyrir vana, og 4 vetra foli, skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-79484 eftir kl. 18._____________ Járningar - tamningar. Þetta er fagvinna. Helgi Leifur, FT-félagi. Uppl. í síma 91-10107. Til sölu 6 vetra hestur, fæst i skiptum fyrir hey. Ennfremur óskast 10 tonn af heyi. Uppl. í síma 91-53462. ■ Hjól Ein glæsilegustu hjól landslns til sölu. Suzuki 1100R ’87, mikið breytt, Honda VFR 750 ’87, nýmálað, Kawasaki GPX 750R ’87, nýmálað, Yamaha XT 350 ’91, sem nýtt, Yamaha YZ 80 ’87, ný- uppgert, Yamaha XV 750 Virago, ný vél, Kawasaki 750 Vulcan '89, topp- hjól og Honda CB 900 ’80, ný upp- gert. Mjög sveigjanlegir í samningum. Hjólheimar, sími 91-678393. Jólagjöf bifhjóla- og vélsleðamannsins. Opið á laugardögum til jóla. Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 91-682120. Póstsendum. Jólagjöf hjólamannsins færðu hjá okk- ur; alvöru hjálma, leðurfatnað, hanska, skó o.m.fl. Póstsendum. Hjólagallerí, Suðurgötu 3, s. 91-12052. Vlð erum i jólaskapl. I tileíni af því veitum við verulegan afslátt af leður- fatnaði og hjálmum. Karl H. Cooper & Co., Skeifunni 5, sími 682120. ■ Vetrarvörur Jólagjöf vélsleðamannsins færðu hjá okkur; alvöru hjálma, móðueyðandi filmur, hanska, galla, skó og margt fleira. Pöntum alla varahluti í alla sleða. Póstsendum. Hjólagallerí, Suð- urgötu 3, sími 91-12052. Arctic Cat vélsleðafatnaður. Eigum allt í jólapakka vélsleðamannsins, t.d. gaíla, hjálma, hanska, bomsur og margt fleira. Uppl. í síma 91-31236. Bifreiðar og landbúnaðarvélar. Mesta úrval landsins af vélsleðum. Artic Cat - Yamaha - Polaris - Ski- doo. Til sýnis og sölu. Bifreiðasala Islands, Bíldshöfða 8, S. 91-675200 Polaris-umboðið á Suðurlandi.Nýir og notaðir sleðar, vetrarfatnaður, auka- hlutir, varahlutir og viðgerðir. H.K. þjónustan, Smiðjuvegi 4b, s. 676155. Skidoo Safari Electra vélsleði '88, til sölu, ekinn 3000 km, rafstart og burð- argrind. Gott eintak. Upplýsingar í símum 92-15956 og 92-15452. Vélsleðafólk. Yeti-Boot vélsleðastíg- vél, hjálmar, vélsleðagallar, hanskar, lúffur, hettur og allt fyrir vélsleða- manninn. Orka, Faxafeni 12, s. 38000. Vélsleðar. Höfum nú gott úrval af notuðum vélsleðum í sýningarsal okk- ar. Gísli Jónsson & Co, Bíldshöfða 14, sími 91-686644. Yamaha menn: Kynnum allar sleða- viðg., og samstarf við Merkúr hf. um sölu og þjónustu á Yamaha vélsleðum. Vélhjól & sleðar, Stórh. 16, s. 681135. . Til sölu Arctic Cat Cheetah, ekinn 3.200 km, í toppstandi, lokuð, vönduð kerra fylgir. BG-bílasalan, sími 92-14690. Óska eftir að kaupa tveggja vélsleða kerru. Uppl. í síma 91-671084 e.kl. 19. MHug_________________________ Nýjar íslenskar flugbækur. Jólagjöf flugmanna og flugáhugafólks í ár eru nýjar íslenskar kennslubækur fyrir einkaflugpróf. Grundvallarrit flugfræðanna. Níu bækur, 506 síður, 582 myndir og fleira - allt í einu setti. Sértilboð og raðgreiðslur til 31/1 1993. Upplýsingar og pantanir: Flugmála- stjórn Islands, s. 694128 og 694100. Flugskólinn Flugtak, auglýsir. Bóklegt einkaflugmannsnámskeið verður haldið þann 11. janúar. Upplýsingar og skráning í síma 91-28122. ■ Sumarbústaðír Jólagjöfin handa sumarhúsaeigandan- um fæst hjá okkur. Tilboð á arinkubb- um, kr. 1128,- 6 stykki í kassa. Sumar- húsið, Bíldshöfða 16 bakhús, s. 683993. ■ Fyrirtæki Einstakt tækifæri. Vel tækjum búin sólbaðstofa til sölu. Góð staðsetning, góð kjör. Upplýsing- ar í síma 91-680857 á skrifstofutíma. • Mjög falleg sérverslun með undirfatn- að og gjafavöru til sölu. Fæst á góðu verði. Húsnæðið er ekki til frambúð- ar. Uppl. í síma 91-668224 og 667348. Samlokugerð til leigu. Áhöld og tæki í ca 100 m2 húsnæði. Mánaðarleiga alls 50 þús. Uppl. í síma 91-679942 e.kl. 19. ■ Bátar Til sölu eða leigu 5,35 brt dekkplastbát- ur, vel útbúinn til línuveiða. Einnig til leigu Viking 900, vel útbúinn til línu- og netaveiða. Báðir kvótabátar með veiðiheimild. Bátarnir leigjast ekki í skemmri tíma en 3-6 mán. Haf- ið samband v/DV, s. 91-632700. H-8536. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Ársalir - skipasala - 624333. Seljum allar stærðir fiskiskipa, innan- lands sem utan, mikil eftirspurn. Hafið samband í síma 91-624333. ■ Varahlutir •Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt, Lancer ’83-’91, Galant ’86, Mercury Topas 4x4 ’88, Cherokee 4x4 '91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara '90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84~’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84~’87, Peugeot 205 ’86, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan sf„ s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Nissan Primera, dísil ’91, Toyota Cressida ’85, Corolla ’87. Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 '90, Justy ’90 ’87, Re- nault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Si- erra ’85, Cuore '89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Samara ’88, ’87, Mazda 626 ’86, Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, '86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90, Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Tercel 4x4 ’86, Corolla ’87, Swift ’84-’86, Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion ’88, Uno ’85, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’89, Golf ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323 ’81-’87, 929 ’81-’83, Suzuki Fox, Tercel ’82, Uno ’84-’87, Volvo ’78-’82, Micra ’84-’86, Galant ’81-’83, Cherry ’83-’85, Lancer ’82, M. Benz 300 D og 280 ’76-’80, Subaru st.’82-’88, Lite-Ace ’86, Alto ’83, Malibu ’78, GMC van ’78 o.m.fl. teg. Kaupum bíla til niðurrifs og uppg. Opið 9-19 v. d„ laug. 10-17. Bilaskemman, Völlum, Ölfusi, s. 98-34300. Höfum varahluti í eftir- talda bíla: Toyota twin cam, Camry, Cressida '79-85, Honda '80-85, Subaru '80-83, Cherry ’83, MMC Galant, Colt, Lancer, Tredia '80-87, Lada '80-87, Scout, BMW 316-518, Volvo 244, 245, 345 '79-82, Renault 11 STS, Mazda 929 '80-83, C. Alex, Dodge Aspen, Skoda, Fiat Uno, Charmant o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið mán.-lau. kl. 8-18. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’80-’87, Galant ’82, Subaru 1800 ’84, Peugeot 505 ’82, BMW 300, 500, 700 ’78-’82, Corolla ’80-’83, Uno ’85, Citroen CX GTi ’82, Oldsmobile ’78, Plymouth ’79, Malibu ’79, Samara ’87. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 v.d. og 10-16 laugard. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry ’88, Liteace ’87, twin cam ’84-’88, Car- ina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans am ’82 o.fl. Til sölu Willys i heilu lagi eða pörtum með V6 Buick vél, álmilliheddi, 4 h. blöndung og flækjum, einnig overdrive og 38" dekk á 6 g. felgum, passa á Toyotu og Chevrolet, ósam- sett Ford vél 351M , FMX skipting og 9" hásing undir fólksbíl. S. 681070. Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda varahlutum. Erum að rífa Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91, E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, simar 668339 og 985-25849. Við framleiðum KEHIIR G.Á. Pétursson hf snjókeðjumarkaðurinn Nútiöinni Faxafeni 14. simi 68 55 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.