Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1993, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993 ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1993 17 íþróttir íþróttir Heil umferð í 2. deild Heil umferð fer fram í 2. deild- irrni í knattspymu í kvöld. Reykjavíkur-Þróttur tekur á móti toppliði Breiðabliks á heimavelli sínum, Grindavík fær Stjörnuna í heimsókn, KA og BÍ mætast á Akureyri, Leiftur og Tindastóll leika á Ólafsfirði og loks mætast Þróttur og ÍR á Neskaupstað. AU- ir leUárnir hefiast klukkan 19. -RR Fyrirlestur körfuboltaþjálfara Körfuknattleiksþjálfarafélagið heldur fyrirlestur í húsakynnum ÍSÍ á miövikudagskvöld klukkan 20.30. Þar fiytur Steve Bergman, þjálfari West High Iowa og fyrr- um þjálfari Vals, fyrirlestur. Að- gangseyrir er krónur 1000. Fijálsar: HSHogHHF upp í 2. deild Bikarkeppnin i ítjálsum íþrótt- um í 3. deild fór fram um helgina á LýsuhólsvelU í Staðarsveit. Heimamenn í Hérðssambandi Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu báru sigur úr býtum og færast upp í 2. deUd að ári ásamt Hérðs- sambandinu Hrafnafióka sem varð í öðru sæti. HSH hlaut 91 stig en HHF 65 stig. í þriöja sæti varð Uð Strandamanna í HSS með 48 stig og Dalamenn í UDN urðu í íjórða og síðasta sæti með 47 stig. Hörður Gunnarsson, HSH, sigraði í Ijórum greinum í keppn- inni. Hann hljóp 100 m á 11,2 sek„ 400 m á 53,8 sek., stökk 6,46 m i langstökki og var í boðhlaups- sveit HSH í 4x100 m sem hljóp á 46,5 sek. -BL Kvartmílukeppni Kvartmiluklúbburinn hélt ís- landsmót í kvartmílu um helgina og uröu úrslit þessi: Útbúnir götubilar f. GisU Styff......13*562 2. Árni Hjaltason..15.533 Götubíiar 1. Agnar H. Arnarson 2. EgiU Guðmundsson 13.228 13.628 Bifhjól að 750 cc 1. UnnarM. Magnússon.....10.874 2. Sveinn Logi Guðmundsson 11.128 Bifhjól yfir 750 cc 1. Björn I. Jóhannsson...10.604 10.558 -GH 2.HörðurLýðsson *>•!*>• <**>•:<♦>•<**: til Skotlands Þrír íslenskir ungUngalandsl- iðsmenn í golfi taka þátt í hinu árlega stórmóti The British Boys Amateur Open Championship sem nú stendur yfir í Skotlandi, Birgir Þór Leifsson, GL, Sigurpáll Sveinsson, GA og Tryggvi Péturs- son, GE, keppa á mótinu. Birgir Leifur og Tryggvi sigruðu báðir andstæðinga sína í 1. umferðinni í gær en SigurpáU beið hins vegar lægri hlut og er úr leik á mótinu. Eftir að þessu móti lýkur munu þremenningarnir halda til Aberdeen þar sem SigurpáU og Tryggvi leika á sterku opnu golf- móti. Birgir Leifur verður hins vegar fulltrúi íslands í alþjóðlegu unglingamóti þai* sem keppa full- trúar frá öllum þátttökuþjóðum Evrópugolfsambandsins. -RR Aðalfundur hjáHK Aöalfundur HK verður haldinn í kvöld I íþróttahúsinu í Digra- nesi í Kópavogi. Fundurinn hefst klukkan 20 og eru allir veikomn- ir. Gullskalli ÓlaÞórs - skoraði þrennu í stórsigri ÍBK gegn ÍB V Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Ég bjóst við þeim miklu grimmari og átti von á meiri hörkuleik. Það var ágætt að ná í þrjú stig tíl viðbót- ar fyrir bikarúrsUtaleikinn gegn Skaganum en ég á von á að þar verði mótspyman miklu meiri,“ sagði ÓU Þór Magnússon, Keflvíkingur, en hann skoraði þrennu fyrir lið sitt gegn Eyjamönnum í Getraunadeild- inni í gærkvöldi. Keflvíkingar sigr- uðu, 4-0, og eru komnir í fiórða sæti deildarinnar. Eyjamenn máttu þakka fyrir að tapa ekki stærra í Keflavík því heimamenn höfðu mikla yfirburði. Það var eins og Eyjamenn hefðu gleymt að hlaða rafhlöðurnar því þeir voru óvenjudaufir og baráttan, sem venjulega einkennir Uðiö, var ekki 111 staðar. Fyrsta markið kpm eftir hálftíma leik en þá skoraði Óli þór með skalla eftir sendingu Gunnars Oddssonar. Á síðustu sekúndum fyrri hálfleiks bætti ÓU Þór öðru markinu við úr vítaspymu eftir að Jón Bragi Arnar- son hafði brotið á Marko Tanasic innan vítateigs. Strax á 3. mínútu síðari hálfleiks bætti Tanasic þriðja markinu við með fóstu skoti í hornið hjá Friðriki Friðrikssyni, markverði ÍBV. Óli þór var síöan enn á ferðinni á 65. mínútu og skoraði þá sitt þriðja mark í leikn- um með laglegum skalla eftir send- ingu frá Gunnari. Keflvíkingar léku mjög vel og sér- staklega var miðjan sterk með þá Gunnar, Tanasic, Gest og Ragnar mjög öfluga. Óli þór var sterkur í sókninni en hann var deyíður með þremur sprautum fyrir leikinn vegna meiðsla. Þá var Sigurður Björgvinsson öflugur í vöm liðsins. Eyjamenn vora eins og áður sagði mjög slakir. Nökkvi Sveinsson og Friðrik markvörður voru bestu menn iiðsins. „Ég er alveg gáttaður af frammi- stöðu minna leikmanna. Þetta er ör- ugglega það lélegasta sem 1. deildar lið hefur sýnt í langan tíma og hvílík hörmung. Það mætti halda að það hefði verið mánudagur eftir þjóðhá- tíð og við vomm í raun heppnir að tapa ekki miklu stærra,“ sagði Jó- hannes Atlason, þjálfari Eyjamanna, skiljanlega óhress með sína menn eftir leikinn. Jóhannes sagðist ætla að kvelja leikmenn sína með því að fá video- spólu af leiknum og láta þá horfa á hana nokkrum sinnum. Oli þór Magnússon skoraði þrennu fyrir ÍBK í gærkvöldi. Marko Tanasic skoraði eitt af mörk- um ÍBK. Ágúst til Hácken? Ágúst Gylfason, knattspyrnumaður í Val, mun að öllum líkindum fara til Svíþjóöar í haust og kanna aðstæður hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Hácken. Með því liði leika einmitt þeir Amór Guðjohnsen og Gunnar Gíslason og ef Agúst fer út þá yrði hann þriðji íslendingurinn hjá liðinu. „Ég hef mikinn hug á að komast út og eins og staðan er nú er Svíþjóð helst inni í myndinni. Ég mun leika með Valsmönnum út keppnistímabil- ið og síðan mun ég hara sjá til. Það er ekkert öruggt í þessu ennþá en stefnan liggur út,“ sagði Ágúst Gylfason við DV í gærkvöldi. -RR Markaskoraranum fagnað. Anthony tekur á móti fagnaðaróskum frá félögum sínum eftir að hann hafði skorað fyrsta markið. DV-mynd GS Getraunadeildin í knattspymu: Anthony sá um Fylki - skoraði þrennu þegar Valur lagði Fylki að Hlíðarenda „Við tryggðum okkur þrjú mikilvæg stig og erum komnir í efri hiutann. Við lékum vel í fyrri hálfleik en hleyptum þeim inn í leikinn í seinni hálfleik. Þaö er enn skortur á einbeitingu í liðinu og það vantar meira sjálfstraust til að að klára leikina," sagði Kristinn Bjömsson, þjálfari Vals, eftir að lið hans hafði sigr- að Fylki, 4-2, í Getraunadeildinni á Hlíð- arenda í gærkvöldi. Valsmenn komu miklu sterkari til leiks og hefðu getað skorað strax á 4. mínútu en stöngin bjargaði þá Fylkis- mönnum. Það var þó aðeins gálgafrestur fyrir Árbæinga því Anthony Karl Greg- ory skoraði skömmu síðar af stuttu færi eftir að Páll Guðmundsson, markvörður Fylkis, hafði hálfvarið skot frá Kristni Lárussyni. Valsmenn bættu öðru mark- inu við á 37. minútu þegar Steinar Adólfsson skoraði með glæsilegu þm- muskoti af um 20 metra færi. Tveimur mínútum síðar minnkuðu Fylkismenn muninn þegar Baldur Bjamason bmnaði í gegn vinstra megin og sendi boltann laglega í netið fram hjá Bjarna Sigurðssyni. Baldur og félagar hans vom enn að fagna þegar Valsmenn skoruðu þriðja mark sitt 50 sekúndum síðar. Vöm Arbæinga svaf þá á verðin- um eins og oft í leiknum og Anthony Karl skallaði í netið af stuttu færi og staðan var 3-1 í leikhléi. Allt annað var að sjá til Árbæinga í seinni hálfleik. Leikmenn liðsins börð- ust þá af krafti og náðu að minnka mun- inn með fallegu skallamarki Kristins Tómassonar. Árbæingar fengu síðan dauðafæri á að jafna en Þórhallur Dan Jóhannsson skaut á ótrúlegan hátt yfir mark Vals þegar hann stóð aleinn á miðj- um markteig. Valsmenn náðu aftur und- irtökunum í leiknum síðasta stimdar- fiórðunginn og gerðu út um leikinn 7 mínútum fyrir leikslok. Anthony Karl kórónaði þá góðan leik sinn með því að skora af stuttu færi, hans þriöja mark í leiknum. Valsmenn komust því aftur á sigur- braut eftir frekar dapurt gengi undan- farið. Anthony Karl, Steinar og Ágúst Gylfason vom bestu menn Vals í leikn- um og Sævar Jónsson stóð fyrir sínu í vörninni. Fylkismenn vom afar slakir í fyrri hálfleik en náðu að rífa sig upp í þeim síðari. Þeirra bestu menn voru Ásgeir Ásgeirsson og Finnur Kolbeins- son og Kristinn átti einnig góða spretti. „Þetta var ekki nógu gott hjá okkur. Við þurfum að taka okkur tak og laga marga hluti og ætlum okkur að gera það. Við erum ekki hættir og það er enn mikið eftir," sagði Magnús Jónatansson, þjálfari Fylkis, eftir leikinn. -RR Hótel Áningar rall: Ásgeir Sigurösson og Bragi Guðmunds- son á Metro, sigruðu í Hótel Áningar rall- inu, sem haldiö var á Sauðárkróki um arsýslu og Húnavatnssýslu. Þeir Ásgeir óg Bragi óku sérleiðirnar ellefu á 85,4 km meðalhraða. í öðru sæti, 18 sekúndun á eftir sigurvegurunum, urðu Steingrímur Ingason og Kári Pálsson á Nissan. Óskar Olafsson og Jóhannes Jó- rallkempan Öm Ingólfsson mætti til leiks á Trabantinum sínum, ásamt Ægi Arnar- syni og urðu þeir í 12. og síðasta sæti, 46 mín. á eftir Metroinum með 55,1 km með- alhraða. Þegar tveimur keppnum er ólokið eru örugga forystu. Þeir eru með 80 stig en næstir koma Steingrímur Ingason og Kári Pálsson með 57 stig. Önnur af þeim tveim- mín. á eftir fyrsta bíl. Þrettán bílar vora skráðir til keppni og luku þeir henni allir nema einn. Ólafur Asgeír og Bragí eru hér á fleygllerð á Melro btl sínum. DV-mynd ÆgirMár sem veröur í septemher en sú keppni hef- ur tvöfalt vægi og því en mörg stig eftir í pottinum. 1- 0 Óli Þór Magnússon (30.) 2- 0 Óli Þór Magnússon (v) (45.) 3- 0 Marko Tanasic (48.) 4- 0 Óli Þór Magnússon (65.) Lið ÍBK: Ólafur (l), Sigurður (2), Karl (1), Jakob (1), Gestur 8(2), Georg (1) (Eysteinn (2) 8. mín.), Ragnar (2), Gunnar (2),,Marko (2) (Kjartan (1) 72. mín.), Ólí Þór (3), Jóhann (1). Lið ÍBV: Friðrik (1), Jón Bragi (1), Sígurður (1), Yngvi (1), Rútur (1), Makonchnly (1), Anton (1), Nökkvi (2), Steingrímur (1), Ingi (1) (Bjarnólfur (1)46. mín.), Bjarni (1). Gul spjöld: Gestur, Karl (ÍBK), Anton, Bjarnólfur (ÍBV). Rauð spjöld: Engin. Dóraart Sæmundur Víglunds- son, stóð sig mjög vel. Áhorfendur; Um 400. Aðstæður: Vindur, sólin á lofti en frekar kait. Völlurinn háll eftir rigningar undanfarna daga. Valur 1- 0 Anthony Karl Gregory (9.) 2- 0 Steinar Adólfsson (37.) 2- 1 Baldur Bjarnason (39.) 3- 1 Anthony Karl Gregory (40.) 3- 2 Krístinn Tómasson (60.) 4- 2 Anthony Karl Gregory (83.) Lið Vals: Bjami (1), Bjarki (1), Hörður Már (1) (Guðmundur (87. mín.), Jón Grétar (l), Jón S. (1), Sævar Jónsson (2), Águst (2), Steinar (2), Anthony Karl (2), Kristinn (1) (Sigurbjörn (87. min.), Amljótur (1). Lið Fylkis: PáU (1), Helgi (1), Baldur (1), Bergþór (1) (Porca (1) 46. mín.), Björn (1), Ásgeír (2), Aö- alsteinn (1) (Ólafur (1) 65. mln.) Finnur (2), Haraldur (1), Kristinn (2), Þórhallur (1). Gul spjöld: Höröur Már, Jón S., Ágúst (Val), Baldur, Finnur. Porca (Fylki). Rauð spjöld: Engin. Ðómari: Ari Þórðarson, ágætur. Áhorfendur: Um 400. Aðstæður: Vindur og napurt veður. Góður grasvöliur. Akranes....11 FH 11 Fram.......11 Keflavík...11 Valur KR. Þór IBV Fylkir Vfidngur •►:•:<♦>:•:«♦>:*♦>:•:«♦►: ♦♦>:*+>y<>;>:>«;: 10 0 1 37-9 30 632 22-17 21 605 28-18 18 524 18-20 17 5 1 5 18-14 16 5 1 5 22-19 16 4 3 4 10-11 15 335 15-24 12 3 1 7 13-25 10 028 10-36 2 Handknattleikur: Gunnar er hættur við - og leikur því með FH í vetur Gunnar Beinteinsson, hand- knattleiksmaður úr FH, er hætt- ur við að fara út til Svíþjóðar en þangað ætlaði hann að halda út í nám í vetur samhliöa því að leika handknattleik með sænska félaginu Söder. „Það eru fyrst og fremst per- sónulegar ástæður sem liggja að baki þessari breyttu ákvörðun minni. Ég var búinn að ganga frá öllum málum við félagið og ætlaði mér að halda út á miðvikudag en um helgina tók þá ég þá ákvörðun að fara hvergi. Ég mun því leika áfram með FH og hlakka mjög til vetrarins," sagði Gunnar í sam- tali við DV í gærkvöldi. FH-ingar hljóta að kætast yfir þessu enda er Gunnar mjög snjall leikmaður sem leikið hefur stórt hlutverk með liðinu undanfarin ár. FH leitar í Júgóslavíu FH-ingar geta því teflt fram sama mannskap og á síðasta keppnis- tímabili en forráðamenn liösins eru enn að leita að hægri handar skyttu eftir að Patrekur Jóhann- esson hætti við að koma í FH. FH-ingar hafa verið með fyrir- spurnir í Júgóslavíu og eru með nokkra leikmenn í sigtinu. -GH Baldur ekki meira með - í sumar efdr aö hafa lent í umferðarslysi Baldur Bragason, knattspyrnu- maður úr Val, leikur ekki meira með félagi sínu á þessu keppnistímabili. Hann lenti í umferðarslysi á Bú- staðavegi á föstudagskvöldið og slas- aðist þónokkuð. Jeppabifreið, sem erlend hjón voru í, var ekið í veg fyrir mótorhjól sem Baldur ók með þeim afleiðingum að hjólið skall harkalega framan á bifreiðinni og að sögn sjónarvotta má Baldur teljast heppinn að hafa þó ekki slasast enn meira. Að sögn Björns Zoöga, læknis Valsliösins í knattspyrnu, og læknis á slysadeild Borgarspítalans skarst Baldur í andliti og á skrokknum og marðist nokkuð illa. Aö auki sködd- uðust hálsliðir. Baldur var lagður inn á Borgarspítalann en var útskrif- aöur þaðan í gær og er líðan hans eftir atvikum góð. Baldur leikur því ekki meira með Val á þessu keppnistímabiii og sum- arið hjá þessum snjalla leikmanni hefur ekki verið dans á rósum. Hann er búinn að vera meira og minna meiddur í allt sumar. Baldur tá- brotnaði í vetur og þegar hann var búinn að ná sér tábrotnaði hann aft- ur í leik gegn Fylki í fyrri umferð Getraunadeildarinnar. Baldur var síðan rétt að koma inn í Valsliðið að nýju þegar hann lenti í þessu slysi. -GH Lögregla og sjúkralið hlúa hér að Baldri skömmu eftir að hann hafði lent i árekstri á Bústaðavegi á föstudagskvöld. DV-mynd S Þróttarvöllur ÞRÓTTUR R - í kvöld kl. 19.00. Láttu sjá þig! Hjörtursigraði Hjörtur P. Jónsson á BME sigr- aði í rallíkrossflokki í QMI ralli- krossinu sem haldið var á braut- inni við Krýsuvíkui*veg um síð- ustu helgi. Alls tóku 46 keppend- ur þátt í keppninni og keppt var í fiómm flokkum. Hjörtur fékk tímann 3,46 mín. í öðru sæti varð Guðmundur Pálsson á Toyota á 3,53 mín. og þriðji varð Elías Pét- ursson á Skoda á 3,56 mín. I opn- um flokki sigraði Guðni Guöna- son á Porche grínd, fékk tímann 3,41 min. og í öðru sæti varð Már Árnason á grmd á 4,08 mín. í krónuflokki varð Garðar Þór Hilmarsson hiutskarpastur á Sapporo, fékk tímann 3,43 mín. Annar varð Gunnar Geir Hall- dórsson á Toyota á 3,50 mín. og þriðji varð Sveinn Simonarson á Skoda á 3,51 mín. í teppaflokki sigraði Brynjar Kristjánsson á Malibu, fékk timann 3,46 mín. Annar varð Gunnar Örn Hjálm- arsson á Cadtílac á 3,53 mín. og þriðji Óskar Einarsson á Monte Carioá3,56min. BL FJölmlðlaitiót Hið áriega fiölmiölamót i golfl verður háð á Jaðarsveili, golfvelli Akureyringa, næstkomandi laug- ardag, 14. ágúst, klukkan 14. Þetta er í 4. skiptið sem golfmót þetta er háö og er baföi keppt í þriggja manna sveitum og í einstaklings- keppni. Þátttökurétt hafa ailir þeir sem vinna við fiölmiðla eða hafa unnið á þessu ári. Keppt er um farandbikara auk þess sem glæsileg verðlaun eru í boði. Breytingarí Leik ÍA og Fram í 12. umferð Getraunadetídarinnar hefur ver- ið flýft vegna þátttöku ÍA i for- keppni Evrópumóts meistaraliða en Skagamenn leika gegn Tirana í Albaníu 22. ágúst. Upphaflega áttí leikur ÍA og Fram að vera á Akranesi 19. ágúst en verður þess í stað 16. ápúst. Þá hefur leikur Vikings og IA veriö færður til 26. ágúst en hann áttí að vera 22. ágúst. Loks hefur leik Vals og ÍBK verið flýtt vegna Evrópuieiks Vals sem fram fer 18. ágúst. Valur og ÍBK leika 15. ágúst i stað 19. ágúst. GH Útfarflmm undirpari Úlfar Jónsson, GK, sigraöi á Merild mótinu í golfl sem haldið yar i Hafnarfirði á laugardaginn. Úlfar lék frábært golf og lék 18 holur á 63 höggum sem eru fimm högg undir pari vallarins. Sveinn Sigurbergsson, GK, kom næstur meö 71 högg og Guðmundur Vig- fússon varð þriðji á sama högga- fjölda. Með forgjöf sigraði Jakob M. Böðvarsson, GK. á 60 höggum nettó. Guðjón Sveinsson, GK, lék á 61 liöggi og Guömundur Vigfús- son þriðji á 62 höggum. _GH HjattiogBjörk unnuáFlúðum Opna Límtrésmótiö í golfl var haldiö á Flúðum. Án forgjafar sigraði Hjalti Páhnason, GR, á 72 höggum. Jón H. Guðlaugsson, GKJ, varð annar á 74 höggum og Svavar Egilsson, GK, þriðji á 77 höggum. Meö forgjöf sigraði Stur- láugur Ólafsson, GS, á 66 högg- um. í kvennaflokki sigraöi Björk Ingvarsdóttir, GK, á 83 höggum. Jakobína Guðlaugsdóttir, GV, varð önnur á 90 höggum og Hrafnliildur Eysteinsdóttir, GK, þriðjaá95höggum. GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.