Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11________________ dv ■ Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Fjölskyldur - fyrirtæki. 4 hamborgarar, franskar, sósa og 2 lítrar gos. Verð 999,-. Heimsending fyrir 10 manns frítt. Bónusborgari, Armúla 42, sími 91-812990. Konan verður hamingju- söm meðan hún lítur út fyrir að vera 10 árum yngri en yngri dóttir hennar. Vetrartilboð á málningu. Inni- og úti- málning, v. frá kr. 275-5101. Gólfmáln- ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1 1, 661 kr. Þýsk hágæðamálning. • Blöndum alla liti kaupendum að kostnaðarlausu. Wilckens umboðið, sími 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvík. Hillusamstæða í stofu, 3 einingar, hillusamstæða í bamaherbergi, 2 ein- ingar, skatthol, nýtt einstaklingsrúm, sambyggð hljómflutningstæki + tveir hátalarar, 3ja gíra kvenhjól og BMX bamahjól. Uppl. í síma 91-77097. Jólatilboð i kreppunni. Pönnust. fiskur m/öllu 480, djúpst. fiskur m/öllu 420, hamb. + franskar 290, kótelettur m/öllu 550, lambainnralæri m/öllu 690, djúpst. rækjur 590. Opið frá 8-21. Kaffistígur, Rauðarárstíg 33, s. 627707. Silkináttföt kvenna á kr. 3450, silkinátt- föt karla á kr. 4050, silkisloppar á kr. 3880. Mikið úrval af alls konar gjafa- vöm. Verslunin Aggva, Hverfisgötu 37, s. 12050. Einnig Austurstræti 8 og á jólamarkaðinum Faxafeni 10. Opið - lokað skilti. Eigum nokkur glæsileg ljósaskilti m/neon fítus á hreint stórkostlegu jólaverði, aðeins 14.900. Tryggið ykkur skilti í s. 685513. Augljós merking, Skemmuvegi 34. Nýr smóking á meðalmann, ónotaður, hálfsíður kjóll, lopapeysur í stærðum S og M, heklaðir dúkar í öllum stærð- um, heklaðir kragar og lampaskerm- ar, sjónvarpssokkar f. böm. Selst ódýrt. S. 20833. Geymið auglýsinguna. Ódýrt. Kommóður, stólar, borð og rúm í bamaherb. í mörgum litum. Sérsmíð- um hurðir á eldhússkápa, fataskápa, einnig innréttingar og innihurðir. Tökum að okkur viðg. og breytingar. S. 91-870429, 91-642278 og 985-38163. Pitsutilboð! 16" með 3 áleggst. kr. 850, 18" með 3 áleggst. kr. 1.100. Ókeypis heimsending. Opið 16.30-23.30 virka daga og 11.30-23.30 um helgar. Garðabæjarpizza, sími 658898. Vegna breytinga um áramót, seljum við á góðum kjörum og með verulegum afslætti, vönduð stoföteppi. Vaxtalaus afborgunarkjör til allt að 10 mánaða. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Ódýr framköllun. 12 m., kr. 665, 24 m., kr. 1062, og 36 m., kr. 1458. Frí 24 m. filma fylgir hverri framköllun. Jóla- kort m/mynd, kr. 60, 40 stk. o.fl., kr. 52. Myndás, Laugarásvegi 1, s. 811221. Ódýr heimillsmatur i Kópavogi: Góður heimilismatur alltaf í hádeginu á aðeins kr. 550 í Smárakaffi (áður Sundakaffi). Opið frá 8-17 alla daga nema sunnud. Smárakaffi við Dalveg. Óhuggulega fallegur Scout II, '76, mjög vel m/farinn, loftlæsingar að framan og aftan, krómf., 33" nýleg dekk, góð- ar hljómflutningsgræjur, selst á 400 þ. eða bein skipti á fólksbíl. S. 870263. 6 notaðar innihurðir, kr. 12 þ., göngu- skíði, 2 m, stafir og skór, nr. 45, 5 þ., svigskíði m/bindingum, ca 1,90, stafir og skór, nr. 39,10 þ. S. 677063 e.kl. 18. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið frá 9-18. SS-innrétt- ingar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Fullur gámur! Ódýr filtteppi í 7 litum, 4 metra, 310 kr. m2, 2ja metra, 295 kr. m2. Sveigjanleg greiðslukjör. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Hjólajól - jólahjól. Þrekhjól fyrir alla fjölskylduna. Holl jólagjöf. Verð að- eins 14.500, góð greiðslukjör. Visa/ Euro. Uppl. í síma 91-682909 e.kl. 19. Munið: Harald Nyborg jólatilboðin, allar vörur til á lager. Verið velkomin í verslun okkar að Lyngási 8, Garðabæ. Islenska póstverslunin s. 654408. Pitsudagur i dag. 9" pitsa á 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending: Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939. Sjálfvirkir rennibekkir til sölu. Nokkrir sjálfvirkir rennibekkir til sölu í dag og á morgun. Seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-76600. Til sölu Nintendo leikjatölva með 4 leikj- um, stýripinnum og byssu, Yamaha skemmtari og Macintosh tölva. Uppl. í síma 91-684441. Ódýrar peysurl Vorum að taka upp nýja sendingu af fallegum, ódýrum peysum. Sendum í póstkröfö. Verslun- inn Thelma, Austurstræti 8, s. 13062. Ódýrt, ódýrt. Sendið persónuleg jóla- kort með mynd á aðeins 65 kr. stk. Miðbæjarmyndir, framköllun, Lækjargötu 2, s. 91-611530. Setjum á gervineglur. Amerísk gæða- vara. Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 91-673960. Smávörulager úr antikverslun til sölu, góð söluvara í Kolaportið. Uppl. í síma 91-674772 eftir kl. 18. 7 nýlegar innihurðir til sölu, með öllu. Uppl. í síma 91-657356 eftir kl. 20. Til sölu 3 mokkajakkar á unglinga, alveg nýir. Uppl. í síma 91-41296. ■ Oskast keypt Ég er einstæð móðir með 2 börn og á engin húsgögn í stofö. Ég þarf sjálf að sofa í stofunni og ef einhver ætti sófasett eða homsófa sem væri hægt að breyta í rúm og önnur húsgögn í stofö fyrir lítinn eða engan pening væri það vel þegið. S. 98-34809. Kaupum gamla muni (30 ára og eldri), t.d. húsgögn, ljósakrónur, lampa, spegla, leirtau, myndaramma, skart- gripi, veski, fatnað, leikföng o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, s. 14730. Opið mánd.-fösd. 12-18, opið laugard. Óska eftir ódýru kæliborði fyrir fiskbúð, stærð 1,80-2 m, filmupökkunarvél og kerru með ljósum og loki. Einnig ósk- ast lítill pallbíll í skiptum fyrir Saab 99 '83 + 40 þ. í pen. S. 642058 e.kl. 19. Myndlykill, loftnet og magnari fyrir Stöð 2 óskast, einnig lítill ísskápur, skrif- borð og faxtæki. Uppl. í síma 98-78823 eftir kl. 20. Tvískiptur ísskápur óskast keyptur. Á sama stað er King size vatnsrúm til sölu á kr. 20.000. Upplýsingar í síma 91-613819 eða 91-11499. Eldhúsborð óskast til kaups, ca 140x85 cm, ásamt stólum, einnig Playmo-hús, stærri gerð. Sími 91-50840. Ungt par, nýbyrjað og búa, vantarýmis- legt í stofu fyrir lítinn pening eða gef- ins. Sími 91-650611 eftir kl. 19. Gott sjónvarp óskast fyrir 3 ára þvotta- vél. Upplýsingar í síma 91-683934. ■ Verslun Vossen. Barnasloppar, dömusloppar og herrafrottésloppar og handklæði. Heildsölulager. S. Ármann Magnús- son, Skútuvogi 12J, sími 91-687070. Ódýrustu snyrtivörur i bænum. Pils frá kr. 1998, blússur frá 1990, buxur frá kr. 2680. Skartgripir á heildsöluverði. Allt, dömudeild, Völvuf. 17, s. 78155. M Fyiir ungböm Nýr og ónotaður Marmet barnavagn til sölu, einnig nýr Chicco burðarbílstóll og baðborð með skúfföm. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-684561 eftir kl. 19. M Hljöðfeeri_______________________ Bjarni Friðriksson selur: Alesis, Bagend, Community, Drawmer, Mackie, Apogee, ARX, Sansamp, CAD, Sadowsky, QSC, Lexicon, Milab, Biamp o.fl. Gerir tilboð í allar stærðir hljóðkerfa fyrir félagsheimili, skóla, hljómsveitir og skemmtistaði. Sími 91-12144, fax 91-612144, bílasímí 985-42949. Smásala og varahlutaþjónusta. Radíóhúsið hf., Skipholti 9. Sími 627090, fax 627093. Pianó og fiyglar. Mikið úrval af Young Chang og Kawai píanóum og flyglum á sérlega hagstæðu verði, greiðslukjör við allra hæfi. Píanóstillingar og við- gerðarþj. Opið virka daga frá kl. 13-18. Nótan, hljóðfæraversl. og verk- stæði, Engihlíð 12, sími/fax 91-627722. • Hljóðmúrinn, sími 91-620925 augl. • Hljóðfæraverslun, notuð hljóðf. • Hlj óðkerfaleiga. •Gítar- og bassanámskeið. Óskum eftir notuðum tækjum á staðinn. Hljóðmúrinn, Hverfisgötu 82. Jólagjöf tónlistarmannsins. DOD gítar- effektar í miklu úrvali, frá 4.200, Digi- tech fjöloffektar f/gítar og hljóðkerfi. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Lauga- vegi 96, sími 91-600935. Bassaleikari óskar eftir stöðugildi í hljómsveit sem spilar fyrir peninga og hefur gaman af. Leitið ráða í síma 91-42741. Þjónustuauglýsingar STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistóikjum. RÖRAMYNDAVÉL Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum. Viðgerðarþjónusta á skolp-, vatns- og hitalögnum. HTJ PIPULAGNIR S. 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMI 984-50004. 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17, 112 Reykjavík s. Vinnuvélaleiga - Verktakar y | Snjómokstur | ■j- Vanti þig vinnuvél á leigu eða láta framkvæma verk sam- <§ o> kvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). 1 g Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. •< S. Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. £ Heimas. 666713 og 50643. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur pyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur lyrir þig og höföm plönin hrein að morgni. Pantið timanlega. Tökum allt . múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgrörur i öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF„ simar 623070. 985-21129 og 985-21804 STEINSTEYPUSÖG U N KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSOGUN • MALBIKSSOGUN ÞRIFALEG UMGENGNI xmrmt S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON ■;-V-------------------------->™r STEYPUSÖGUN VEGGSÖGUN - GÓLf SÓGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN, KJABNABORUN • HÚRBROT HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ Vs./fax 91-674751, hs. 683751 bílasími 985-34014 wSIII Dyrasíma þjón usta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagmr i eldra húsnæði rrjp ásamt viðgerðum og nýlognum. '"* Fljól og góð þjónusta. G.ymlA augtyslnguna. JONJONSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR □ GLOFAXIHF. ARMULA 42 SÍMI: 3 42 36 m ^Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði íslensk framleiðsla Vfflk Gluggasmiðjan hf. LmI VIDARH0FDA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 /^Framrúðuviðgerðir Aðal- og stefnuljósaglerviðgerðir Vissir þú að hægt er að gera við aðal- og stefnuljós? Kom gat á glerið eða er það sprungið? ^paraðu peninga! Hringdu og talaðu við okkur. Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar. Glas*Weld Glerfylling hf. Lyngháls 3, 110 Rvik, sími 91-674490, fax 91-674685 Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Armúla 19, s. 681949 og 681877. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum. baökerum og nlðurföllum. Vlð notum ný og fullkomin tæki. loftþrystitæki og rafmagnssnigla. Elnnig röramyndavél tll að skoða og staðsetja skemmdlr i WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888060985-22155 Er stíflaö? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Bilasimi 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr ws. vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. E Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 RÖRAMYNDIR hf Til að skoða og staðsetja skemmdir í holræsum. Til að athuga ástand lagna i byggingum sem verið er að kaupa eða selja. Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem fyrirhugað er að skipta um gólfefni. Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í húsum. Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir. 15?985-32949 0688806 lof985-40440 smAauglýsingasíminn FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.