Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 Útlönd Þýskt bam fannst í flarlægum landshluta tveimur árum eftir að því var rænt: Stal sér dreng og ól upp sem sinn eigin - ránmóðirin hafði misst fóstur en langaði mikið til að eignast bam „Þetta eru auðvitað mikil viðbrigði en ég trúi því að drengurinn jafni sig og bíði ekki varanlegt tjón á sálu sinni við flutninginn," segir sálfræð- ingur sem skoðað hefur Wilbert Grusser, rúmlega tveggja ára gamlan dreng sem í gær var fenginn í hendur réttum foreldrum. Þau höfðu þá hvorki heyrt hann né séö í tvö ár. Haustið 1991 var Susann Grusser á gangi með nýfæddan son sinn í vagni í heimaborginni Dessau í austur- Þarflaus Oddssyni „íslenski for- sætisráðherr- ann er aö þarf- lausu að æsa upp deiluna miili Norö- manna og ís- lendinga vegna Smuguveið- anna,“ segir Svein Ludvigsen, formaður efhahagsnefndar norska Stórþingsins. vegna um- mæla Ðavíðs Oddssonar nýlega um að veiðar íslenskra togara á svæðinu séu löglegar. Formaöurmn sagði að Davíð hefði nú gengiö mmi lengra en aðrir islenskir ráðherrar. Ráða- menn í Noregi hafa lítið viljað segja um orð Davíös og talið að þau gæfu ekki tilefni tfl haröra andsvara þar til nú, Réðtrölltilað Nær fimmtug sænsk kona hef- ur veriö dæmd í sex ára fangelsi fyrir aö hafa ráðiö karftakarl til að betja eiginmann sinn. Eigin- maðurinn lét lifið onda var helj- armennið vopnaö byssu við hírt- inguna. Hann afþlónar nú dóm fyrir morö. Konan sagðist fyrir rétti ekki bera ábyrgð á dauöa manns síns þar sem hún hefði aðeins borgaö morðingjanum fyrir að berja hann. Dómurinn féllst ekki á þessi rökog var konan fundin sek umaðildaðmorði. ntbokTT Erlendar kauphallir: Met í London Sögulegu metin halda áfram að falla í helstu kauphöllum heims. Hlutabréfavísitölur í London, New York og Hong Kong náðu sögulegu hámarki í vikunni. Dow Jones vísitalan í New York fór í 3746 stig sl. mánudag en var komin í 3724 stig á flmmtudag. FT-SE 100 visitalan í London fór í 3311 stig eftir viðskipti fimmtudagsins og Hang Seng vísitalan í Hong Kong náði einnig hámarki þann dag, fór í 10339 stig. Vísitölur í kauphölium Norður- landa hafa lækkað milh vikna, sömu- leiðis í Frankfurt og París. Hins veg- ar hefur MIB-vísitalan í Mílanó hækkað verulega á ný, svo og í Tokyo. Framundan er tími mikilla hlutabréfaviðskipta í lok ársins og má búast við að enn fleiri met verði slegin. -bjb' hluta Þýskalands. Hún þurfti að bregða sér frá stundarkom og þegar hún kom aftur var drengurinn horf- inn. Lýst var eftir honum í Dessau og nágrenni en án árangurs. Susann og maður hennar Ditlev gáfu þó ekki upp vonina um að finna soninn Wil- bert og hélt lögreglan uppi fyrir- spumum um hann um allt land. Þegar tíminn leið og leit bar engan árangur hætti lögreglan að skipta sér af málinu. Það var ekki fyrr en nú í desember að ábending kom frá Duis- burg, í vesturhluta Þýskalands, um að þar væri kona með dreng sem hún ætti ekki. Við eftirgrennslan kom í ljós að þar var Wilbert htli í lukkunn- ar velstandi hjá „fósturmóður" sinni. Hún sagðist við yfirheyrslur eiga bamið sjálf. Nágrannamir töldu þó að mikili vafi léki á því og var á end- anum ráðist í að sannreyna sögu konunnar með blóðprófi. Þá kom á daginn að hún var ekki móðirin. Sagði konan þá að fátæk móðir í Póhandi hefði gefið sér drenginn. Blóðprófiö sýndi hins vegar að Sus- ann og Ditlev gætu verið foreldrarnir og játaði konan þá að hafa stolið baminu. Hún hafði þá nýlega misst fóstur og greip til þessa ráðs til að bæta sér skaðann. „Fósturmóðirin" verður ákærð fyrir mannrán. Reuter Apaköttur fer í hundana Kornungur simpansi í Mae Hong Son i Norður-Taílandi varð fyrir þeirri ógæfu í haust að veiðiþjófar drápu móð- ur hans. Apakötturinn var aðeins mánaðargamall en er nú orðinn þriggja mánaða fyrir tilverknað tíkur sem tók hann f fóstur. Eigandi tíkurinn segir að hún líti á apann sem hvolp en beri hann á bakinu. Simamynd Reuter 1200 ■ 150 . s....0 nirifíiiiiHnroii I JOU 350 330 w 620 A 600 ][ '®\\ joU ff ff 540 520, S O N D Stuttar fréttirDV DV Verdaaðræðastvið Reynolds, forsætisráðherra íra, N-Irlandi verði að ræðast við. Líkur eru á að sættir ísraels og Palestínumanna bíði næsta árs. PLOfærpenínga Bankastjórar Alþjóðabank- ans segja að ríki heims séu búin aö leggja Palestínu- mönnum til jafnvirði 40 milljarða ís- lenskra króna Óháðirísókn 24 óháðir þingmenn bættust í gær viö á rússneska þinginu. Ekki bættist í aðra þingflokka. tressnn sjöiiwarp ssijofi Sjónvarpsstjórinn í Moskvu var rekinn vegna heimildarþáttar um þjóðemissinnann Zhírínovskí. Fjármálaráðherra Rússa er í París að ræða um peningalán. Sósíalistaflokkur Milosevic í Serbíu vann í gær öruggan sigur í þingkosningum. Heimfrá Sómaiiu Bandaríkjamenn eru byrjaðir að kallaherlið hfiim fráSómalíu. ÓróiíKongó Áttatíu menn létu i gær lífið í pólitískum átökum í Kongó. Samskiptí Brcta og Kín- verja eru hrokkin i bak- lás vegna heinúldamynd- ar sem Bretar hafa gert um kyntröllið og formanninn Maó. Málið gæti haft áhrif á framtíö Hong Kong. DeðaafturumGATT Vinirnir hjá GATT fóru í hár saman í gær vegna bananasölu. Blöðunumkenntum Vitni í nauögunarmálinu i Nor- egi segir að blöðin hafi nauðgaö bæði börnum og fuliorðnum. Skólaskylda sex ára barna verður tekin upp í Noregi 1997. Norsk hjálparstofnun segir að albönsk flóttaböm líði fyrir flutn- ing úr kirkjum landsins. Hvlla niOWSKUTOi FuRtrúar Norðmanna i SAS neita að taka þátt í niöurskurði. Johan Jörgen Holst, utanrik- isráöherra Noregs, er enn á sjúkrhúsi eít- ir að veikindi hans tóku sig j upp í fýrra- kvöld. Of- þreyta veldur veikindúm hans. Ekkert er vitað um batahorfur. Umboðsmenn sjúkra verða í vor settir í öllum fylkjum Noregs. Komist hafa upp víðtæk svik meö símgjöld f Danmörku. lleuter NTB og Ritrau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.