Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 68
76 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 Sunnudagur 19. desember SJÓNVARPIÐ 18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild, Wild World of Animals). Fylgst er með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða (fjórum heimsálfum. 19.00 S|ónvarpsmarkaðurinn. 19.30 Dagskrárlok. 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.40 Hlé 13.00 Fréttakrónikan. Farið verður yfir fréttnæmustu atburöi liðinnar viku. Dismiuery k C H A N N E L 13.30 Síðdegisumræðan. Umsjónar- maöur er Gísli Marteinn Baldurs- son. 15.00 Steinaldarmenn og þotufólk (The Flintstones Meet the Jet- sons). Bandarísk teiknimynd. 17.00 Jóladagatal og jólaföndur. End- ursýndir þættir laugardags og sunnudags. 17.50 Tóknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar Dregið verður í getraun þáttarins og sýnt leikritiö Englar spila ekki á greiðu. Hljóm- sveit Nýja tónlistarskólans leikur, Bergþór Pálsson syngur um mán- uðina og sýndur veröur leikþáttur um ævintýraferð Nilla og Bangsa á Snæfellsjökul. 18.30 SPK. Spurninga- og slímþáttur unga fólksins. Umsjón: Jón Gú- stafsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Fljótakóngar (3:4) (The River Kings). Ástralskur myndaflokkur 20.00 Fréttlr og íþróttir. 20.35 Veöur. 20.45 Jóladagskráin. Kynnt verður það sem hæst ber í jóladagskrá Sjón- varpsins. 21.20 Síðasti dans. Hljómlistarmaður- inn Árni Johnsen úr Vestmanna- eyjum syngur og leikur lög af nýrri plötu sinni. 21.50 Fólkið í Forsælu (18:25) (Even- ing Shade). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. 22.15 Finlay læknir (5:6) (Dr. Finlay). Skoskur myndaflokkur byggður á frægri sögu eftir A.J. Cronin. Sag- an gerist í smábæ á Skotlandi á árunum eftir seinni heimsstyrjöld- ina. 23.05 Handfærasinfónían. Leikin heim- ildarmynd um smábátaútveg þar sem lýst er lífi trillukarls frá vori til haustloka. Brugðið er upp mynd- um af glímunni við Ægi og fjallað aflasamdrátt, kvótaskiptingu og gildi sjávarplássa fyrir afkomu okk- ar. Handrit skrifuðu Arthúr Boga- son og örn Pálsson. Árni Tryggva- son leikur aðalhlutverk, Örn Arna- son er þulur og Páll Steingrímsson stjórnaði myndatöku. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrórlok. 9.00 Sóði. Teiknimynd fyrir alla aldurs- hópa. 9.10 Dynkur.Teiknimynd með íslensku tali um litlu risaeðluna Dynk. 9.20 í vinaskógi. 9.45 Vesalingarnir. 10.15 Sesam opnist þú. Leikbrúöu- myndaflokkur með íslensku tali. 10.45 Skrifað í skýin. 11.00 Staðfasti tindátinn (Jto Tin Soldier). Ballettinn er gerður eftir ævintýri Hans Christians Andersen og hefst í afmælisveislu hjá litlum dreng sem fær óvenjulegan tindáta að gjöf. 12.00 Á slaginu. Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. Kl. 12.10 hefjast umræður I sjónvarpssal Stöðvar 2 um málefni liðinnar vjku. 13.00 NISSAN deildin. 13.25 ítalski boltinn . Spennandi leikur í fyrstu deild ítalska boltans í beinni útsendingu. 15.15 NBA-körfuboltinn. Að þessu sinni verður annaðhvort sýnt frá viöur- eign New Jersey Nets og Boeton Celtics eða leik Detroit Pistons og Milwaukee Ducks. Hvorn leikinn við sýnum verður auglýst síðar. 16.30 Imbakassinn. 17.00 Húsið ó sléttunni (Little House on the Prairie). Myndaflokkurinn um Ingalls-fjölskylduna. 18.00 60 minútur. Bandarískur frétta- skýringaþáttur. 18.45 Mörk dagslns. Valdir kaflar úr leikjum ítölsku fyrstu deildarinnar og valið mark dagsins. 19.19 19.19. 20.05 Hve glöð er vor æska. Nýr ís- lenskur þáttur þar sem rætt er viö nokkra unglinga um unglinga og margt fleira. 20.45 Lagakrókar (L.A. Law). 21.45 Warburg. Maður áhrifa (War- burg, Un Homme D'lnfluence). Sannsöguleg frönsk framhalds- mynd I þremur hlutum um fjár- málamanninn Siegmund Warburg sem fékk fjármálavit í vöggugjöf. 23.25 í sviösljósinu. (Entertainment ThisWeek). Bandarískur þátturum allt það helsta sem er að gerast í kvikmynda- og skemmtanaiðnað- inum. (18.26) 0.15 Sekur eða saklaus (Reversal of Fortune). Myndin segir sögu eins umdeildasta sakamáls aldarinnar. 2.05 Dagskrórlok Stöövar 2. Dagskrá Stöðvar 2 vikuna 13.-19. desemb- er 1993 SÝN 17.00 Hafnfirek sjónvarpssyrpa II. Is- lensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjaröarbæ og líf fólksins sem býr þar, I fortlð, nútlö og framtíö. , 17.30 Jón Þór Gislason myndllstar- maöur. I þessum þætti verðurfjall- aö um myndlistarmanninn Jón Þór Glslason sem undanfarin ár hefur starfað að list sinni í Þýskalandi. 16.00 The Grand Tour: The Alps to Venice. 17.00 Roger Kennedy’s Rediscover- ing. 18.00 The Dinosaurs. 19.00 Discovery Wildside. 20.00 Choppers. 20.30 The Secret Life Of Machines. 21.00 Discovery Sunday Ladyboys. 22.00 The Global Family. 22.30 Challenge of the Seas. 23.00 Big City Metro. _ _ _ SLmm rnrnm JLsm 7.00 BBC’s World Service News 8.00 BBC World Service News 10.15 Superbods 11.00 Blue Perer 12.30 The Human Element 14.00 BBC News From London 16.00 Wildlife 17.30 One Man And His Dog 19.45 BBC News From London 20.30 Children’s Hospital 21.50 House Of Chards CDRDOBN □EDwHRÖ 8.00 Boomerang. 9.00 The Llttl Troll Prlnce 10.00 Plastlc Man. 11.00 Captain Caveman. 12.30 Galtar. 13.00 Super Adventures. 14.30 Dynomutt. 15.30 Jonny Quest. 16.30 The Addams Famlly. 17.00 The Fllntstones. 7.00 MTV’s all Star Football Chal- lenge. 10.00 The Blg Picture. 12.30 MTV’s First Look. 13.30 The Real World II. 17.00 MTV News-Weekend Editlon. 18.00 MTV’s US Top 20 Vldeo. 22.00 MTV’s Beavls & Butt-head. 22.30 Headbanger’s Ball. 1.00 V J Marjlne van der Vlugt. 2.00 Nlght Vldeos. Í@1 5.30 48 Hours. 8.30 Business Sunday. 9.30 Frost On Sunday. 11.30 Week In Revlew-lnternatlonal. 13.30 Target. 15.30 Roving Report. 16.30 Flnanclal Times Reports. 21.30 Target 23.30 CBS Weekend News 1.30 The Book Show 3.30 Financial Tlmes Reports 6.00 Showblz. 8.00 Pinnacle. 9.00 Larry King Weekend. 11.00 Earth Matters. 12.00 World Report. 14.30 New8maker Sunday. 15.00 Travel Gulde. 16.30 Internatlonal Correspondents. 17.30 Moneyweek. 22.00 Headline News. 1.00 Speclal Reports. 19.00 Trlal 21.05 Ransom 23.05 Trial 1.10 Ransom 3.10 Young Man Wlth Ideas 6.00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. 11.00 X-men. 11.30 The Mlghty Morphln Power. 12.00 World Wrestllng Federatlon. 13.00 E Street 14.00 Crazy Llke a Fox. 15.00 Battlestar Gallactlca. 16.00 Breskl vlnsældallstlnn. 17.00 All American WresUlng. 18.00 Slmpson fjölskyldan. 19.00 Beverly Hllls 90210. 20.00 Return To Lonesome Dove 22.00 Hlll Street Blues 23.00 Entertalnment Thls Week. 24.00 A Twlst In The Tale. 24.30 The Rlfleman. 1.00 The Comlc Strlp Llve. ★ ★* EUROSPORT ★. .★ ★ *★ 7.00 Tröppueróbikk 7.30 American Football Action 8.00 Live Alpine Skling 10.15 Live Cross-ountry Skiing 11.15 Live Alpine Skiing 11.55 Live Aipine Skiing 12.45 Cross-Country Skiing from Davos 13.00 Live Ski Jumping 15.00 Live Karting 17.00 Skiing from St Anton 18.00 Skiing from Alta Badia 19.00 Live Golf 20.00 Live Football 21.30 Live Johnny Walker Golf 23.00 lce Hockey SKYMOVŒSPLUS 6.00 Showcase 8.00 Fitzwllly 10.00 The Prisoner of Zenda 12.00 End of the Line 14.00 Chrlstmas in Connecticut 16.00 Foreign Affalrs 17.55 Ernest Scared Stupid 19.30 Xposure 20.00 F/X2-The Deadly Art of llluslon 22.00 The Flsher King 24.20 Steele Justice 2.00 Tlme After Tlme 3.45 El Diablo OMEGA Kristíkg sjónvarpætöð Morgunsjónvarp. 8.30 Victory - Morris Cerullo. 9.00 Old Tlme Goapel Hour. 10.00 Gospeltónleikar. 14.00 Bibliulastur. 14.30 Predikun fró Orði Lifslns. 15.30 Gospeltónleikar. 20.30 Pralse the Lord. 23.30 Næturajénvarp. ®Rásl FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þ. Þor- steinsson flytur. 8.15 Tónli9t ó sunnudagsmorgnl. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. 10.00 Fréttk. 10.03 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagslns. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veöurtregnir, auglýsingar og tónlisL 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Aðventa ofvirka barnsins. Um- sjón: Björg Árnadóttir. 15.00 Af lífi og sól. 16.00 Fréttir. 16.05 Nóttúrusýn. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritlö. Delerium Bubonis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. 18.10 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum strengjaleikara og blásara Sinfón- íuhljómsveitar íslands 10. sept. slöastliðinn: 18.30 Rím8irams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. 18.50 Dónarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjóimaklettur - þáttur um skáld- skap. 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Lilja Eysteins Ágrímssonar. Þórunn Magnea Magnúsdóttir flytur (4). 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjólsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rósum til morguns. 8.00 Fréttlr. 8.05 Stund meö Elton John. 9.00 Fréttlr. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Úrval dægurmólaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hódegisfréttir. 13.00 Hringboröið í umsjón starfsfólks dægurmólaútvarps. 14.00 Gestir og gangandi. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skífurabb 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum óttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Árni syngur lög af nýútkominni plötu sinni. Sjónvarpið kl. 21.20: Síðasti dans 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 23.00 Rip, Rap og Ruv. Umsjón: As- mundur Jónsson og Einar Örn Benediktsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. 3.30 Næturlög. 4.00 Bókaþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttlr. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak- obsdóttur. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis- fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. í kjölfariö á fréttunum, eða kl. 12.10 hefst umræðuþáttur ■í beinni útsendingu úrsjónvarpssal Stöðvar 2. 13.00 Halldór Backman. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Tónlistargótan. Hlustendasími Bylgjunnar er 67 11 11. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Við heygarðshornið. Tónlistar- þáttur I umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Gullmolar. 21.00 Inger Anna Alkman. Frísklegir og góðir tónar á sunnudagskvöldi. 23.00 Næturvaktin. Tónlistarþátturinn Síð- asti dans heitir eftir sam- nefhdu lagi Kristins Svav- arssonar og Áma Johnsen en í þættinum syngur Ámi sjö lög af 17 á nýútkominni plötu sinni, Vinum og kunn- ingjum. Með Áma syngja Jóhanna Linnet og fleiri og ýmsir kunnustu hljóðfæra- leikarar landsins leika und- ir. Þátturinn er mynd- skreyttur með kvikmynda- efni víða að á þessari öld, bæði til sjós og lands. Lögin í þættinum era Vísur um heiðina eftir Áma og Ind- riða G. Þorsteinsson, Stríðið eftir Halldór Laxness og Áma, Síðasti dans, sem fyrr getur um, í Vestmanneyjum dunar dans eftir Evert Taube og Áma, Sævar í Gröf eftir Ása í Bæ, Heima- slóð eftir Alfreð Washington Þórðarson og Ása og fleiri. 10.00 Sunnudagsmorgunn meö KFUM, KFUK og SÍK. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Saga svartrar gospeltónlistar. 14.00 Síðdegi á sunnudegi. Krossinn. 17.00 Siödegisfráttir. 18.00 Ókynnt iofgjöröatónlist. 19.30 Kvöldfréttlr. 20.00 Orö Iffsins. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 10.00.14.00 og 23.15. Bænalínan s. 615320. FMf909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgun. 13.00 Vöfflur meö rjóma. 16.00 Albert Ágústsson. 21.00 KertaljósSigvaldi Búi. 24.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. FM#937 10.00 í takt við timann, endurtekið efni. 13.00 Tímavélin. 13.35 Getraun þóttarins 14.00 Aðaigestur Ragnars Bjarnason- ar. 15.30 Fróðleikshorniö kynnt 16.00 Sveinn Snorri. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 „Nú er lag“. Óskalagasíminn er 670-957. Rás 1 kl. 16.35: Sunnudagsleikritið Deleríum Búbónis Gamanleikurinn Delerí- hafi sett skipið í sóttkví um búbónis var frumfluttur vegna gruns um aö naut- í útvarpinu árið 1954. Leik- gripaveikin Deleríum bú- urinn gerist skömmu fyrir bónis leynist í jólatijánum. jól á heimili Ægis Ó. Ægis, Nú era góð ráð dýr og ekki forstjóra Gleöilegra jóla hf. um annað aö ræða fyrir for- Forstjórinn bíður spenntur stjórann en að setja mág eftir því að uppskipun ljúki sinn og meðeiganda, jafn- á jólavamingi landsmanna vægismálaráðherrann, í sem fyrirtæki hans er aöal- málið. Nú dugir ekkert ann- innfiytiandi að. Honum að en þrýstingur á bið háa bregður því mjögI brún þeg- Alþingi um að samþykkja ar honum berast þær fréttir frestun á jólunum. aö sauðfjársjúkdómanefnd Umsjón með þættinum hefur Jón Atli Jónasson. Stöð 2 kl. 20.05: Hve glöð er vor æska 9.00 Ljúflr tónar Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssvelfla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00 Frlðrlk K. JAnsson. 21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon. SóCiti Jm 100.6 10.00 Ragnar Blöndal. 13.00 Arnar Bjarnason. 16.00 Hans Steinar Bjarnason. 19.00 Dagný Ásgelrsdóttlr. 22.00 Guðnl Már Hennlngsson. 1.00 Næturlög. - FNI 97,7 - 10.00 Bjössl bastl. 13 00 Rokk X. 17.00 Hvlta TJaldlð. Omar Friðleifs. 19.00 Elll Schram. X tónlist. 22.00 Sýröur rjóml. 01.00 Rokk X. Unghngar komast alltaf annað slagið í umræðuna en því miður er það oftast eftir að einhver ofbeldisverk hafa verið framin eða aðrir sorglegir atburðir hafa átt sér stað. En unglingar gera fleira en að berja hverjir á öðrum og þá er að finna á fleiri stöðum en í miðbæn- um um helgar. Hvað er ungt fólk að hugsa um í dag og hvaða væntingar gerir það til lifsins? Hvað finnst ungu fólki um vímuefni, kynlíf, ástina, foreldrana og fram- tíðina? Er rétt að unglingar eigi auðveldara með að verða sér úti um grámm af hassi en flösku af brenni- víni? Svörin við þessum spumingum og öðmm við- líka fást hvergi annars stað- ar en hjá unglingunum sjálfum. í þættinum er fjall- að um málefni unglinga frá sjónarhóli þeirra sjálfra og rætt er við ungt og opin- skátt fólk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.