Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1994, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ1994 19 Smmudagur 12. júní SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine (24:52). Óvænt atvik gerir Perrine lífiö leitt Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Bjöms- son. Leikhús Mariu (2:4). Leik- þáttur eftir Herdísi Egilsdóttur. Leikendur: Svanlaug Jóhanns- dóttir, Edda Heiörún Backman og Hallur Helgason. Leikstjóri: Árni Ibsen (frá 1989). Gosi (49:52). Nú fær Gosi að vita hvar brúðu- smiðinn er að finna. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árnason. Maja býfluga (41:52). Hrekkjótt flugukrlli hrella vinina á enginu. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. 10.25 HM í knattspyrnu (13:13). Endur- sýndur verður 13. þáttur sem sýnd- ur var á mánudagskvöld. 11.20 Hlé. 17.30 LjósbroL Úrval úr Dagsljóssþáttum vikunnar. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Hanna Lovísa (1:5) (Ada badar). Norskur barnaþáttur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Ólöf Sverrisdóttir (Nordvision). 18.40 Jónatan (Jonathan). Kanadísk mynd um ungan íshokkíleikara. Þýðandi: Ólöf Pótursdóttir. Leik- lestur: Þorsteinn Úlfar Björnsson (Evróvision). 18.55 Fréttaskeytl. 19.00 Úr ríki náttúrunnar. Aö sjá hið ósýnilega (Sunrival: Seeing the invisible). Bresk helmildarmynd um sjón og litaskyn skordýra. Þýö- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Þul- ur: Þorsteinn Úlfar Björnsson. 19.30 Vistaskipti (24:25) (A Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur um uppátæki nem- endanna í Hillman-skólanum. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og iþróttir. 20.35 Veöur. 20.40 Draumalandið (14:15) (Harts of theWest). Bandarískur framhalds- myndafiokkur um fjölskyldu sem breytir um lífsstíl og heldur á vit ævintýranna. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Uoyd Bridges. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.30 Ásgeróur Búadóttir myndlistar- maður. Vinnustofuspjall. Hrafn- hildur Schram listfræðingur ræðir við Ásgerði Búadóttur vefjarlistar- konu. Fylgst er með Ásgerði að störfum og brugðið upp myndum af verkum hennar. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 22.00 Undir farðanum (Abge- schminktl). Þýsk sjónvarpsmynd 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Bangsar og bananar. 09.05 Glaðværa gengiö. 09.15 Tannmýslurnar. 09.20 í vinaskógi. 09.45 Þúsund og ein nótt. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Ómar. 11.00 Aftur til framtíöar (Back to the Future). 11.25 Úr dýrarikinu. 11.35 Krakkarnlr viö flóann (Bay City). 12.00 íþróttir á sunnudegi. 13.00 Geggjuð gleöi (Midnight Mad- ness). Eldhress gamanmynd um fimm ólíka hópa skólakrakka sem keppa í vísbendingaleik Los Ange- les-borg. Þess má geta að þetta var frumraun Michaels J. Fox á hvíta tjaldinu. 14.50 Beint á ská 2'Á (Naked Gun 2/2). Stórkostleg grínmynd með Leslie Nielsen og Priscilla Presley í aðalhlutverkum. 16.15 Hver er stúikan? (Who's That Girl?). I þessari spennandi gaman- mynd leikur kynbomban Madonna ungfrú Nikki, lífsglaða og villta stúlku sem var í fangelsi fyrir glæp sem hún framdi ekki. 17.45 Ferill Dennis Hopper. í þessum fróðlega þætti kynnumst við ævi leikarans Dennis Hooper sem rifjar upp æskuárin hjá ömmu og það sem honum fannst skemmtilegast að gera. Hann hefur átt viö þung- lyndi að stríða í mörg ár og við tökur á myndinni Jungle Fever var hann mjög illa á sig kominn. Þá er rætt við nokkra vini hans og samstarfsmenn, þ.á m. Peter Fonda, David Lynch og Dean Stockwell. Þátturinn er endur- sýndur frá slöastliðnum mánudegi. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.00 Hjá Jack (Jack's Place). (2:19) 20.55 Biind ást (Stay the Night). Fyrri hluti vandaörar og spennandi framhaldsmyndar um gifta konu á fertugsaldri sem dregur 17 ára skólastrák á tálar í annariegum til- gangi. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.15 60 mínútur. 23.05 NBA Bein útsending frá þriðja úr- slitaleik New York Knicks og Ho- uston Rockets um meistaratitilinn í körfubolta. 01.30 Dagskrárlok. Dísgouery 16.00 Beyond 2000. 17.00 Wildside: Clty of Coral. 18.00 Reaching for the Skles. 19.00 Aussies: The Lucky Country. 20.00 Fire on the Rim. 21.00 Discovery Sunday. 22.00 Spirit of Survival. 22.30 Challenge of the Seas. 23.00 Discovery Science. 4.00 BBC World Service News. 6.00 BBC World Service News. 6.25 Top Gear. 7.00 Faith to Falth. 9.15 Blue Peter. 10.30 Countryfiie. 11.30 BBC News From London. 12.45 Eastenders. 13.50 Young Musician of the Year. 14.45 Tlme with Betjeman. 15.35 Wildlife on Two. 16.35 Telling Tales. 18.00 Open All Hours. 19.20 999. 20.10 Sport 94. 21.00 World Service News Special. 23.00 BBC World Service News. 23.25 World Business Report. 01.00 BBC World Service News. 02.00 BBC World Service News. 03.25 The Money Programme. CQRÖOEN □jeöwhrq 04.00 Scobby's Laff Olympics. 05.00 Space Kidettes. 07.00 Boomerang. 08.00 Dast & Mutt Flying Machines. 09.00 Dast & Mutt Flying Machines. 10.00 Valley of Dinosaurs. 11.00 Galtar. 12.00 Super Adventures. 13.30 Dast & Mutt Flying Machines. 14.30 Addams Family. 15.00 Toon Heads. 16.00 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy TonighL 18.00 Closedown. 6.00 MTV’s Summer Movie Madness Weekend. 9.30 MTV’s European Top 20. 11.30 MTV’s First Look. 12.00 MTV Sports. 13.30 MTV’s Movie Awards 1994. 15.30 The Pulse. 16.30 MTV News. 17.00 MTV’s US Top 20 Video Co- untdown. 21.00 MTV’s Beavis & Butt-head. 21.30 Headbangers’ Ball. 1.00 Night Videos. 4.00 Closedown. 05.00 Sky New Sunrlse Europe. 09.30 Book Show. 10.30-48 Hours. 13.30 The Lords. 14.30 Rovlng Report 16.00 Llve at Flve. 17.30 Week In Review International. 20.30 Target. 21.30 Roving ReporL 23.30 Week In Revlew. 00.30 The Book Show. 04.30 CBS Evenlng News. INTERNATIONAL 04.30 Earth Hatters. 06.30 Science & Technology. 08.30 World Buslness. 10.00 Showbiz. 11.00 Earth Matters. 14.30 Reliable Scources. 16.00 World Buslness. 17.00 Futurewatch. 18.00 Thls week in Revlew. 01.00 Special Reports. Theme: The TNT Movie Experience. Crime Doesn't Payl 18.00 The Day They Robbed the Bank ot England. 20.30 The Secret Partner. 22.05 Lawbreakers. 23.50 Crimebusters. 01.30 Penelope. 04.00 Closedown. 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.00 The Stone Protectors. 11.00 World Wrestling Federation. 12.00 Knights & Warriors. 13.00 Lost in Space. 14.00 Entertainment This Week. 15.00 Breski vinsældalistinn. 16.00 All American Wrestling. 18.00 Beverly Hiils 90210. 19.00 Deep Space Nine. 21.00 Melrose Place. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Honor Bound. 23.30 Rifleman. 24.00 The Comic Strip Live. ★ ★ ★★★ 8.30 Formula One Canadian Grand Prix. 10.00 Live Motorcycling German Grand Prix. 13.30 Live Formula One Canadian 14.00 Tennis. 16.00 Golf. 18.00 Live Formula One Canadian Grand Prlx. 20.00 Indycar. 22.30 Motorcycling. 23.30 Closedown. SKYMOVESPLUS 5.00 Showcase. 7.00 The Hawaiians. 9.15 The Good Guys and the Bad Guys. 11.00 Mrs'arrish Goes to Paris. 13.00 At the Earths Core. 15.00 Heartbeeps. 17.00 Star Treck VI: The Undescove- red Country. 21.00 Poison Ivy. 22.35 Doublecrossed. 00.25 Eddie Macon’s Run. 2.00 Afternoon. OMEGA Kristifcg qónvaipsstöð 15.00 Blbliulestur 15.30 LofgjörðartónllsL 16.30 Predikun frá Orðl LHslns. 17.30 Llvets Ord / Uif Ekman. 18.00 Lofgjörðartónllst. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 9Z4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 MorgunandakL 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Oktett fyrir strengi i A-dúr ópus 3 eftir Johann Svendsen. Hindar- kvartettinn og félagar leika. 8.55 Fróttir á ensku. 9.00 Fróttlr. 9.03 Á orgelloftinu. Gústaf Jóhannes- son leikur á orgel Laugarneskirkju, Fúgu og síðan Fantasíu yfir sálma- lagið Nú vil ég enn í nafni þinu eftir Gunnar Reyni Sveinsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjóðin og þjóöhátiðin. Stofnun lýðveldis og áhrif þess á fólkiö í landinu. 2. þáttur. Umsjón. Finnbogi Her- mannsson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Lágafellskirkju. Séra Jón Þorsteinsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlisL 13.00 Helgi i héraði. Pallborð á Hólma- vík. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Útvarp lýöveldisins. Islandssag- an í segulbandasafninu. Fyrri hluti. Handrit og umsjón: Óðinn Jóns- son. 15.00 Af lifi og sál um landið allt. Þáttur um tónlist áhugamanna á lýðveld- isári. Frá kóramóti eldri islendinga í Hallgrímskirkju þar sem 11 ís- lenskir kórar komu fram ásamt gestum frá Grænlandi. Umsjón: Vernharður LinneL 16.00 Fréttir. 16.05 Feröalengjur eftir Jón Öm Mar- inósson. 1. þáttur: Feröin til Valdemosa. Höfundur les. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Tilraunln ísland. Umræður á Listahátíö. Stjórnandi: Guömund- ur Heiðar Frímannsson. 18.30 Úr leiöindaskjóðunni. Umsjón: Þorgeir Tryggvason, Sævar Sigur- geirsson og Armann Guðmunds- son. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 í þjóðhátíðarnefnd 1994. Þórar- inn Bjömsson ræðir við Eirík Páls- son. • 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. Þættir úr Missa Viri Galila- ei eftir Giovanni Pieriuigi Palestr- ina. Kór Dómkirkjunnar í West- minster syngur undir stjórn James O'Donneíl. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Þjóöarþel - fólk og sögur. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endurfluttur þáttur frá föstudegi.) 23.10 Tónlistarmenn á lýöveldisári. Umsjón: dr. Guðmundur Emilsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Ellsabet Brekkan. (Áður útvarpaö á Rás 1 sl. sunnudag.) 9.00 Fróttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn med Svav- ari Gests. Slgild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga I segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað I Næt- urútvarpi kl. 2.04 aófaranótt þriðju- dags.) ' 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Helgarútgáfan. 14.00 Helgar í héraði. Dagskrárgerðar- menn rásar 2 á ferð um landið. 16.00 Fróttir. 16.05 Te fyrlr tvo. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson og Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson (RÚVAK). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Upp mín sál - með sálartónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 Sjónvarpsfróttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fróttlr. 22.10 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson (RÚVAK). 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 24.00 Fréttlr. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 1.05 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. (End- urtekinn þáttur frá þriöjudags- kvöldi.) Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram, 2.00 Fróttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekinn þátturfrá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak- obsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá rás 1.) 6.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfréttir. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guömundsson. Þægilegur sunnudagur meó góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Vlö heygaröshorniö. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlisL Leiknir veröa nýjustu sveitasöngv- arnir hveiju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Erla Friðgeirs- dóttir með létta og Ijúfa tónlist á sunnudagskvöldi. 0.00 Ingótfur Sigurz. 10.00 „Á bakl“ Þurlður Sigurðardóttir. 13.00 Tímavélin með Ragnari Bjama- syni söngvara. Gamlir tímar rifjaðir upp. 13.35 Getraun þáttarins. 15.30 Fróöleikshorniö. 16.00 Ásgeir Páll á Ijúfum sunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantiskt. 9.00 Jenný Johansen. 12.00 SunnudagssveHla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00 Frlðrik K. Jónsson. 21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon. 10:00 Rokkmessa í X dúr. 13:00 Rokkrúmiö. 13:35 Getraun þáttarins. 14:00 Aðalgestur Ragnars. 15:30 Fróöleikshorniö kynnt. 16:00 Óháöi listinn. 17.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 19:00 Bonanza. Kvikmyndaf)áttur. 21.00 Sýröur rjóml. Hróðmar Kamar, Alsherjar Afghan og Calvin Sundguö. 22.00 Rólegt og Rómantískt. 24.00 Ambient og Trans. 02.00 Rokkmessa i x-dúr. Ásgerður Búadóttir, myndlistarmaður og vefari. Sjónvarpið kl. 21.30: Ásgerður Búadóttir Asgerður Búadóttir, myndlistarmaður og vefari, fæddist í Borgamesi árið 1920. Hún stundaði listnám í Handíða- og myndlistar- skóla íslands 1942 til 1946 og síðan í Konunglegu aka- demíunni í Kaupmanna- höfn um þriggja ára skeið. Ásgerður hefur haldið íjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum víða um heim. Hún á verk a lista- söfnum og opinberum stofn- unum hér heima og erlendis og hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar fyrir list sína. í þættinum sem Sjón- varpið sýnir nú ræðir Hrafnhildur Schram list- fræðingur við Ásgerði en auk þess er fylgst með henni að störfum og brugðið upp myndum af verkum hennar. Stöð 2 kl. 20.55 Ðlind ást er spennandi framhaldsmynd í tvcimur hlutum frá 1991 sem byggð er á atburðum er áttu sér stað í smábænum Ken- nesaw í Georgíu í Banda- ríkixmum árið 1988. Hér seg- ir af skólastráknum Mike Kettman sem kynnist giftri konu, Jimmie Sue Finger, en hún er helmingi eldri en hann og reynslunni ríkari. Frúin er þokkafull og gefur stráknum rækilega undir fótinn. Mike stenst ekki blíðuhót hennar og það lið- kynnlst giftri konu sem er ur ekki á löngu þar til helmingi eldri en Hann. Jimmie Sue hefur hann gjörsamlega á sínu valdi. þeirra þjóna kynferðislega. Konan er útsmogin og kem- Mike veit ekki hvaðan á sig urþviinnhjáMikeaðeigin- stendur veijrið. Hann er maður hennar sé stórhættu- heillaður af Jimmie Sue en legur.vitiumástarsamband hræddur við eiginmann þeirra og muni að öllum lík- hennar og fixmur sig knúinn indum reyna að koma þeim til að ryðja honum úr vegi. fyrirkattamef. VerstaföIIu Síðari hluti er á dagskrá sé þó að hann misnoti dóttur annað kvöld. Úr myndinni „Undir farðanum". Sjónvarpið kl. 22.00: Undir fardanum í þýsku sjónvarpsmynd- inni Undir farðanum segir frá ungri konu að nafni Frenzy sem hefur ofan í sig og á með því að teikna myndasögur í blöð. Það hef- ur gengið svona upp og ofan en nú á hún orðið í erfiðleik- um með að finna efni sem ritstjórinn sættir sig við. Frenzy þarf að detta niður á góða sögu og það strax. Þeg- ar Maischa vinkona hennar feUur fyrir myndarlegum manni er ekki annað að sjá en að þær hafi báðar fundið einmitt það sem þær vant- aði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.