Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1994, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1994 23 2TrueRomance Aðalhlutverk: Christian Slater, Patricia Arquette og Dennls Hopper. Clarence fer ætíð í bíó á afmælisdegi slnum og sér gamlar Kung Fu-myndir. í þetta skiptið verð- ur stúlka fyrir því óláni að misstíga sig og detta ofan á hann með poka fullan af poppkorni. En fundur þeirra var engin tílviljun. Hún tjáir hon- um að hún sé í raun vændiskona og hafl verið leigö af félögum hans í tílefni afmælisins en um leið viðurkennir hún að hún sé orðin ástfangin af honum. Þau ákveða að gifta sig og hann fer til melludólgsins til að fá eigur hennar afhentar. En fundur þeirra endar með blóðugum átökum sem letða til dauða dóigsins^ Concierge n Dave I Aðalhlutverk: Kevin Kline, Slgoumey I WeaverogBenKingsley. Dave er heiðarlegur og ábyggilegur borgari í Bandarikjunum. Það eina sem gerir hann sér- stakan er að hann er svo líkur forseta Bandaríkj- anna að hann gætí verið tvíburabróðir hans. Vegna þessa ræður leyniþjónustan hann í vinnu til að koma fram við minni háttar tilefni. í eitt skiptið, þegar hann er að komafram, veikist for- setinn illilega og Dave neyðist til að taka við. AUt í einu er hann dottinn inn í draumahlutverkið. En það eru ekki allir sem sætta sigtíð að maður utan af götu verði í þessu hlutverkl O Aðalhlutverk: Michel J. Fox, Gabriela Anwar og Anthony Higgins. Doug Ireland er móttökustjóri á Bradbury- hótelinu í New York. Hann langar til að ná langt innan hótelgeirans og kemur sér í samband við útsmoginn peningamann, Christian, en hann er ekki beint tákn heiöarleikans. Sá á sér hjákonu sem trúir honum þegar hann segist ætla að yfír- gefa eiginkonuna fyrir hana. Þegar Doug leitar til Christians um fjármögnun á hóteldraumi sin- um gefur hann í skyn að hann muni útvega hon- um peningana gegn því að hann hafi auga með að hjákonan geri ekki neitt „rangt“. 4ManwithoutaFace Aðalhlutverk: Mel Gibson, Margaret Whiton og Nick Stahl. Magnaöar sögur ganga um Justin McLeod sem búið hefur í 7 ár í litlum strandbæ i Maineríki. Enginn veit neitt um hann nema að andlit hans er afskræmt og illar tungur halda þvi fram að fortiö hans tengist bílslysi, morði og að hann sé stórhættulegur. t bænumbýr 12 ára drengur sem fyrir tilviljun kynnist McLeod og tekst með þeim góð vinátta. En þegar bæjarbúar komast að sam- bandi þeirra fyUast þeir tortryggni og grunsemd- um og geta ekki séð annað en iUan tilgang hjá úrhrakinu. r" SoiMarriedanAxeMurderer Aöalhlutverk: MikeMyersogNancyTra- V vis CharUe hefur átt í gifurlegum erfiðleikum meö að finna hina fúUkömnu eiginkonu, en svo ætlar hann aö giftast Harriet. Hvað ætii sé skelfileg- asta leyndarmál hennar? Gæti hún til dæmis verið axarmorðingi? í staö þess að óttast að lenda i hnappheldunni ævilangt, óttast CharUe nú að verða hakkaöur í spað. Hvað þýða eiginlega orð- in: „Þar til dauðinn aðskilur...?“. Myndbönd ) Warnermyndir ■ Gaman ; 1 ; ; .. ; 3 ) 2 j 3 J Concierge n without a Fa 5 i 6 1 6 i So I Married an Ax.. i Skrfan j Gaman j Sam-myndbönd ] Gaman 1 i Give Me a Break 11 ; Sieepless in Seattle Skifan Gaman nnis The Mena ; Hard Target ClC-myndir ; Spenna 7 i una j 11 1 The Fugitive Warnermyndir Spenna 6 j Posse 1 ; Boxing Helena 4 j Double Jeopar 12 i The Firm Háskólabfó ® Vestri Skifan JSpenna ng Americans j Háskóiabíó j 14 ; ln The Line of Fire Skífan j Spenna Linda j CICHnyndir ; Spenna I I §§| ! Væntanlegir myndir á myndbandi: Hrói höttur, séður með augum Mel Brooks Cary Elwes leikur Hróa hött í Robin Hood: Men in Thights. Hann er hér ásamt Amy Yasbeck sem leikur Marian. Robin Hood - The Men in Tights er ein margra mynda sem gefnar verða út á myndbandi á næstu dög- um. Mynd þessi er skrifuð og leik- stýrt af háðfugUnum Mel Brooks og þar fer hann eigin leið í umíjöU- un á útlaganum í Skírisskógi og mönnum hans, leið sem er nokkuð langt frá þeirri ímynd sem allir ungir drengir með hetjuglampa í augum hafa um þennan græn- klædda útlaga. Það er Skífan sem gefur út. Bette Midler, Sarah Jessica Par- ker og Kathy Najimy leika þijár nomir í Hocus Pokus, mynd sem SAM-myndbönd gefa út. Nomimar hafa verið í dái í 300 ár en eru nú óvart vaktar til lífsins og byrja nú á sínum gömlu brögöum, sem meö- al annars felast í að plata ung börn til sín og dæla úr þeim lifskraftin- um og æskunni til að geta viðhald- ið ungu útliti sínu, en þótt nútíma- böm séu ekki vön alvöru galdra- nomum þá eiga þau í fórum sínum ýmis brögð sem ekki þekktust fyrir 300 árum. SAM-myndbönd gefa einnig út gamanmyndina Son in Law sem fjallar um hálfruglaðan háskóla- stúdent sem fer með kæmstunni á hennar heimaslóðir á bóndabæ einn. Það er skemmst frá því að segja að foreldrum stúlkunnar líst ekkert á kærastann enda hafa þau aldrei kynnst áður slíkum manni. Aðalhlutverkið leikur Pauly Shore sem einhverjir muna kannski eftir í Califomia Man. King of the Hill er úrvalskvik- mynd sem ClC-myndbönd gefa út. Leikstjóri hennar er Steven Soder- berg sem leikstýröi hinn ágætu kvikmynd Sex, Lies and Video- tapes. Myndin gerist á kreppuár- unum í Bandaríkjunum og fjallar um fjölskyldu eina og atburði sem sundra henni og sameina á ný. Rétt áður en þjóðhátíðin skellur á kemur út hjá Háskólabíói stór- myndin Much Ado about Nothing sem gerð er eftir samnefndu leik- riti Williams Shakespeares. Það er Kenneth Brannagh sem leikstýrir myndinni og leikur eitt aðalhlut- verkið. Aðrir leikarar eru ekki af verri endanum, má nefna Michael Keaton, Denzel Washington, Emmu Thompson, Robert Sean Leonard og Keanu Reeves. Úrvals- mynd sem enginn á að láta fram hjá sér fara. Myndform gefur út tvær myndir í vikunni, The Hard Way og Snap Dragon. í The Hard Way leikur Lou Gosset Jr. lögreglumanninn Tuc- ker sem handtekur rússneska konu fyrir morð á 10 ára dreng. Þar með hefst atburðarás sem hann hafði ekki gert ráð fyrir. Aðrir leikarar eru Bill Paxton, John Hurt og Lindsay Frost. Snap Dragon er sakamálamynd sem íjallar um tjöldamorðingja sem skilur eftir sig hálsskorin lík og drekamerki ritað með blóði við hlið þeirra Aðalhlut- verkin leika Steven Bauer og Chelsea Field. Ambush in Waco er forvitniieg kvikmynd sem ClC-myndbönd gefa út. Þar er rakið umsátrið um bú- garðinn í Waco þar sem trúarleið- toginn David Koresh hélt sig ásamt trúbræðrum sínum. Aðalhlutverk- in leika Timothy Daly og Dan Laur- ia.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.