Alþýðublaðið


Alþýðublaðið - 01.05.1967, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 01.05.1967, Qupperneq 11
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1. maí 1967 11 Jón Þorsteinsson: Stórsigur í réttinda- í þessum eldhúsdagsumræð- um hafa húsnæðismálin verið ofarlega á baugi. Alþýðubanda- lagið hrósaði vinstri stjórninni á sínum tíma fyrir að semja við verkalýðshreyfinguna um aukin framlög til húsnæðis- mála. Hins vegar finnst hon- um nú afleitt að núverandi rík- isstjórn skyldi hafa samráð við verkalýðshreyfinguna um þessi mál. Ekki veit ég hvort þetta á rætur sínar að rekja til þess að umbætur á sviði íbúðar- bygginga á vinstri stjórnarár- unum voru nánast hégómi á móts við þær stórfelldu um- bætur, er átt hafa sér stað á yfirstandandi kjörtímabili. í upphafi þessa kjörtímabils námu lán Húsnæðismálastjórn- ar út á hverja íbúð 150 þúsund um króna. Nú nema lánin fyr- ir þá, er hefja byggingu á baráttu alþýðunnar þessu ári 355 þúsundum króna og að auki 75 þúsund krónur, e£ byggjandi er meðlimur í verkalýðsfélagi eða alls 430 þúsund króna lán út á hverja íbúð. Á sama tíma og bygg- ingarkostnaður hefur hækkað samkvæmt vísitölu um 64% hafa lén Húsnæðismálastjórnar hækkað um 137—187% út á hverja íbúð. Á miðju ári 1965 gaf rík- isstjórnin út yfirlýsingu um húsnæðismál í sambandi við lausn á kjaradeilu verkalýðs- félaga. í þessari yfirlýsingu var kveðið á um að reisa í Reykjavík á næstu fimm ár- um 1250 íbúðir handa lág- launafólki, en áætlun þessari skyldi hrinda í framkvæmd í samvinnu við verkalýðs- hreyfinguna og Reykjavikur- borg. íbúðirnar skyldi selja á kostnaðarverði og lán út á hverja íbúð nema allt að 80 % af kostnaðarverðinu. Með byggingum þessum á að gera alvarlega tilraun til lækkunar byggingarkostnaðinum, m. a. með því að taka upp fjölda- framleiðsluaðferðir. Síðar var svo lögfest heimild til samsvarandi byggingaráætl- ana út um Iandið með sömu kjörum. Um þetta mikilvæga framfaraspor komst Guðmund- ur J. Guðmundsson, varaform. Dagsbrúnar, svo að orði í blaðaviðtali: „Félagsleg lausn húsnæðisvandans er stórsigur í réttindabaráttu alþýðu.” — Ég er alveg sammála þessari niðurstöðu Guðmundar J. Guðmundssonar. í síðustu viku hófust byggingaframkvæmdir við fyrsta áfanga hinna 1250 í- búða er reisa á í Reykjavík. Ef allt gengur samkvæmt á- ætlun, verða um það bil 100 íbúðir fullgerðar um næstu áramót. Við þessar byggingar eru reyndar ýmsar nýjungar í byggingamálum okkar. Ég skal ekkert um það segja hvern árangur þær kunna að bera til lækkunar byggingar- kostnaði í fyrstu atrennu. — Samt er nú þegar ljóst, að á vissum sviðum er auðvelt að spara talsvert fé, ef bygging- i'aráfangar eru nógu' Jstórirj. Framkvæmdanefnd bygginga- áætlunarinnar hefur á undan- förnum mánuðum sent frá sér um það bil 30 útboð. Nýlega voru opnuð tilboð í eldhúsinn- réttingar, og þá kom í ljós, að samkvæmt lægstu tilboðum kostar hver eldhússinnrétting — efni, vinna og uppsetning innifalið — tæpar 25 þúsund krónur. Þetta er vissulega góð- ur árangur. Yfirleitt hefur það komið í Ijós við útboðin, að innlendir framleiðendur hafa reynzt vel samkeppnis- færir við erlenda aðila um verðlag og gæði og að þeir búa yfir þekkingu, tækni og aðstöðu til fjöldaframleiðslu- aðferða. Stórir byggingaáfang- ar og heilbrigð samkeppni eru tvímælalaust leiðarvísir á brautinni til lækkandi bygg- ingakostnaðar. ENGINN efi er á því, að af- koma almennings og velfarnað- ur þjóðarbúsins í heild er að lang mestu leyti kominn und ir rekstri atvinnutækja. Braut alþýðunnar tii betri lífskjara og aukinn(ar hagsældar hefur á- vallt bygrgzt á því, hversu til hefur tekizt með atvinnuvegi þjóðarinnar. Þetta er grundvall aratriði. svo að óþarft er um að fjölyrða. Og þótt alþýða manna og vinnustéttir verði jafnan harðact úti, ef misbrest ur er á rekstw atvinnutækja og starfrækWan srengur úr skorð um, kemvr það hart niður á öllnm heflrrmm híóðfélagsins, og þess gætir hv->rvetna í þióðlíf- inu. Við pnmi svo fáir, fslend- ingar, ogr öOnn uióðarverðmæta enn svo fáhrev+iTeg, að höfuð máli skintir fvrir alla þegna þióðfóleeins. e» rétt, sé á at- vinmimál”>n heiuið. uppbygg- mg se skimilow ew rekstur grund vallaðnr á heweoV,,, heildar svn. Þar ern ->uir s,ma ^gti. ITappa- eír wtennnaðferð er æv inlegra tií tións. en hvergi veld ur hún eins weiwvænlegu áfalli og í st.arfr-nhoin atvinnutækia. Hér á lanði hof„r verið góð- æri að mrianfKm,. Mikill afli hefur hnri,t á Tend úr Slö, Og úfsrerðarver*na-nti hnfa v^j-ið selj anlesr. Töinvorít ólga hefur hlaunið vi*»HntMíf og lifnað arhattn. oi>- ,-ri.v\ hefur því vax ið úr þófi i«á wievmist oft að huga að skfnnlnj-i og framf,'ð, Eyðsla verður meiri en góðu hófi gegnir, frelsi gjaldsins leið ir oft til gönuskeiðá, festu vill löngum vanta. Það er skilyrðislaus skylda stjórnarvalda að hafa taum- hald á þeim málum, sem mestu varða um líf þjóðarinnar, fram tíð hennar og lífskjör. Vegir á ísLardi eru mjóir og illa gerðir margir hverjir, og veðráttan ó- stöðug og hretsöm. Góð um- ferðarstjórn er því nauðsynleg, og alls konar reglur um ökutæki og útbúnað þeirra sjálfsagðar og eðlilegar. Sama máli gegnir um atvinnuvegina, uppbygging þeirra og skipulag. Frelsi get- ur þar aðcins ríkt, meðan það tef'ir ekki afkomu og hagsæld alþióðar í voða. Alþvðuflokkurinn hefur jafn- an verið fylgjandi stjórnun í at- vinnumálum, heillaríku skipu- lagi og eðlilegum afskiptum stiórnvalda. Þannig hefur liann talið beill almennings hezt borg ið. Alhýðubrautin verður grcið- ust og affarasælust með hæfi- legri umferðarstjórn. En hér hefnr oft verið við ramman reip að draga, og enn er það svo, að þegar fiármagnið eykst, vilja einstnklingar leika lausum hala og hirða þá ckki alltaf um þ.ióð arbeiH. Þátttaka Alþýðuflokks- ins í ríkisstjórn hefur forðað frá verstu áföllum, en samstarfs- flokkurinn aðhyllist þá stefnu í fjármálum, að einstaklingar ráðski með þjóðarauðinn, allt of oft fyrirhyggjulítið. Það er hin margumtalaða sjálfstæðisstefna. í reyndinni vill hún leiða til verðbólgu, dýrtíðar og óskipu- legra vinnubragða í atvinnu- rekstri. Viðleitni Alþýðuflokksins í rík isstjórn að undanförnu hefur öll mjðað að því að hafa heniil á gróðabralli og stemma stigu fyrir happa- og glappastefnu í atvinnumálum. Hefur þar mik- ið áunnizt. En betur má ef duga skal. Um það geta allir. sem setja almenningsheill ofar einka hagsmunum, verið sammála. Að alviðfangsefni Alþýðuflokksins á næsta kijörtímabili, livort sem hann verður þátttakandi í rík- isstjórn eða ekki, hlýtur að vera sRUmlögð vinnubrögð við a® koma á festu í þjóðarbúskapn- um og gera rekstrarafkomu at- vinnuveganna stöðugri. Að öðr um kosti lieldur dýrtíðarflóðið áfram að. hækka og verðbólgan að vaxa. Og þá mun alþýðubraut in verða erfiðari og torfærari en þjóðarefni standa til. Skipað upp karfa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.