Alþýðublaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 14
l.rmifniriri EGILSSTAÐIR Vér óakum eftir að ráða nú þegar, eða sem allra fyrst, FOR- STÖÐUMANN fyrir nýrri tryggingaskrifstofu í Egilsstaða- kauptúni. Ennfremur SKRIFSTOFUSTÚLKU á sama stað. Upplýsiiigar um störf þessi veitir Skrifstofuumsjón, Ármúla 3, Reykjavík, og Magnús Einarsson, fulltrúi, Kaupfélagi Hér aðsbúa, Egilsstöðum, og liggja umsóknareyðublöð frammi á þessum stöðum. Avit.nip.yi1.1 grein eftir J. H. G. Tans, en hún nefnist Sósíalisminn enn á bernsku skeiði. Siguröur Guðmundsson skrifar um aðstoð íslendinga við þróunarlöndin. Áhugamenn um þjóðfélags- og menningarmál eru hvattir til að kynna sér Áfanga, enda er hann tvimælalaust eitt bezta heimildar rit á íslandi um þjóðfélagsmál. Stýrimannaskófinn Frh. af 2. síðu. Páll Erlingur Pálsson Reykjavík Páll Jónatan Pálsson Skagaströnd Pétur Ágústsson Stykkishólmur Reynir Jóhannsson Grindavik Sigurður A. Hreiðarsson Flatey Stefán Björnsson Aspar Akureyri Stefán R. Einarsson Garðahreppur Stefán Jónas Guðmundss. Akurey. Tómas G. Hassing Reykjavík Trausti Guðmundsson Þórshöfn L. Victor Jónsson Siglufjörður. Vigfús Jóhannesson Árskógsströnd Þórður Eyþórsson Garðahreppur Örnólfur Hálfdánarson Bolungarv. Bretar Framhald af bls. 2. EBE en hrósaði Fnnum fyrr „heil brigða afstöðu“ og hvatti hinar Norðurlandaþjóðirnar til að taka þá sér til fyrirmyndar. Blaðið sagði, að Finnar styddu þá þróun að öll Evrópa yrði gerð að sam eiginlegum markaði. □ Danska Þingið samþykkli. Samkvæmt fréttum í kvöld. sam þykkti danska þingi, frumvarp stjórnarinnar að hafnar verði við ræður við EBE með miklum meiri hluta atkvæða 20 þingmenn Sósí alistíska þfóðarflokksins greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. Einn þingmaður sat hjá. Hinir tveir þingmenn Grænlendinga greiddu atkvæði með frumvarpi stjórnar innar. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. USA Frh. af 1. síðu. □ Verðstöðvun. Aðrar fréttir herma, að nýja herforingjastjórnin hafi sleppt flestum stjórnmálaforingjum, er liandteknir hafa verið úr haldi. í dag fyrirskipaði stjórnin verð stöðvun. Jafnframt var tilkynnt, að allir borgarar, sem ferðuðust um landið, yrðu að gera nákvæm .lega grein fyrir því hvað þeir hefðu mikið af gjaldeyri, skartgripum ‘og gimsteinum meðfer'ðis. □ Frá Stokkhólmi berast þær fréttir að líklegt sé að samband sænskra flutningaverkamanna sam þykkí á fundi í næstu viku verk bann á grísk skip í sænskum höfn um. Yfirbiskup rekinn. í kvöld tilkynnti griski dóms málaráðherrann, að yfirmaður gríslku rétttrúnaðarkirkjunnar, ■ Chrysodomos erkibiskup, hefði ver ið sviptur embætti. Samkvæmt lög um undirrituðum af Konstantín konungi hefur verið skipuð ný yfirstjórn kirkjunnar og er hún skipuð níu mönnum. Séra Konst ■antín, biskup í Suður-Grikklandi, hefur verið skipaður eftirmaður Chrysodomosar. Kappreióar Frh. af 3. síðu. Sveins K. Sveinssonar, sem kepp ir í 800 m. hlaupi og liefur und- anfarin ár alls staðar borið sigur af hólmi, þar sem hann hefur tekið þátt. Þess má geta, að Veð- hankinn verður starfræktur sem áður. Fákur hélt nýlega upp á 45 ára afmæli sitt. Á síðasta aðalfundi félagsins baðst fráfarandi formað- ur, Þorlákur G. Ottesen undan end urkjöri, en hann hefur verið form. félagsins í 15 ár. Var hann gerður að heiðursfé- laga og afhent gullsteypt merki félagsins. Núverandi stjórn skipa: Svein- björn Dagbjartsson, form., Sveinn K. Sveinsson, varaform., Eiríkur Guðmundsson, ritari Einar Kvar- an, gjaldkeri, og Óskar Hallgríms- son, meðstjórnandi. Fákur hefur haldið sínar kapp reiðar frá stofnun félagsins og ávallt á Skeiðvellinum. Sennilega verður þetta þó síðasta árið, sem kappreiðarnar verða haldnar þar, en félagið hefur fengið til um- ráða nýtt svæði í Selásnum. Þar verður 800 m. bein braut og 1200 m. hringbraut, og einnig hús fyrir 600 hesta. Félagsmenn munu nú vera um 600 talsins. fsfirðingar Frh. af 2. síðu. til ísafjarðar um hádegi á 2. í hvítasunnu. Söngstjóri kóranna er Ragnar H. Ragnar, sem verið hefur söng- stjóri kóranna í nær því 20 ár, eða allt frá því að Jónas Tómas- son lét af þeim störfum. Undirleik ari er Hjálmar Helgi Ragnarsson, en einsöngvarar eru Herdís Jóns- dóttir, Margrét Finnbjarnardóttir Gunnar Jónsson og Gunnlaugur Jónassen. Á hljómleikunum koma fram einsöngvarar, kvenna- kór, karlakór og blandaður kór. Söngfélagar eru samtals um 60 talsins, en efnisskráin í söngferð inin er að mestu sú sama og á hljómleikum kóranna á ísafirði 12 13. olg 14. apríl s.l. Má þar m.a. nefna Dónárvalsana eftir Johann Strauss, en um þessar mundir eru liðin 100 ár frá því þeir voru fyrst fluttir. Fararstjóri í söngferðinni er Einar B. Ingvarsson, bankastjóri. Formaður Karlakórs ísafjarðar er Hreinn Þ. Jónsson en formaður Sunnukórsins er Gunnlaugur Jón asson. VerkföII Framhald af bls. 2. 25. maí hafi samningar um kaup og kjör ekki tekizt áður. Eftirtalin félög innan M.S.Í. standa að vinnustöðvuninni: Félag bifvélavirkja, Félag blikk smiða, Félag járniðnaðarmanna, Sveinafélag skipasmiða, Járniðn- aðarmannafélag Árnessýslu og Sveinafélag járniðnaðarmanna á Akureyri. Áfangi Frh. af 2. síðu. þar helzt að nefna grein eftir Tage Erlander, sem nefnist Ný há mið, grein eftir Olav Palme, er nefnist Einræðissósíalismi og lýð- ræðissósíalismi. Þá er í heftinu Auglýsingasíml Alþýðublaðsins er 14906 REYKJAVÍK, á marga ágæta mat- og skemmtistaði. Bjóðið unnustunni, eiginkonunni eðo gestum á einhvern eftirtalinna staða, eftir því hvort jiér viljið borða, dansa - eða hvort tveggja. NflUST við Vesturgotu. Bar, mat- salur og músik. Sérstætt umhverfi, sérstakur matur. Sími 17759. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverf isgötu. Veizlu og fundarsalir - Gestamóttaka - Sími 1-96-36. INGÓLFS CAFE við Hverfisgötu. - Sömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. KLÚBBURINN við Lækjarteig. Mat- ur og dans. ítalski salurinn, veiði- kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. HÁBÆR. Kínversk restauration. Skólavörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e. h. til 11.30. Borðpantanir j síma 21360. Opið alla daga. LÍDÓ. Resturation. Bar, danssalur og matur. Hljðmsveit Óiafs Gauks. HÓTEL BORG við Austurvöll. Rest uration, bar og dans I Gyllta saln- um. Sími 11440. HÖTEL L0FTLEIDIR: BLÓMASALUR, opinn alla daga vik- unnar. VÍKINGASALUR, alla daga nema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst er hverju sinni. Borðpantonir í síma 22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opinn alla daga. HÓTEL SAGA. Grillið opið alla daga. Mímis- og Astra bar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. ÞÓRSCAFÉ. Opið á hverju kvölift. SÍMI 23333. í SNYRTING FYRIR HELGINA 0NDULA IIÁRGREIÐSLUSTOFA Aðalstræti 9. - Sími 13852 HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR B5ÖRNSDÓTTUR Hátúni 6. Sími 15493. Skólavörðustíg 21 A, Sími 17762. GUFUBAÐSTOFAN HÓTEL L0FTLEIÐUM Sími 40613. Kvcnna- og karladcildir: Mánudaga til föstudaga 8-8 Laugardaga 8-5 Sunnuda^a 9-12 f.h. Býður yður: Gufubað, sundlaug, sturtubað, nudd kolbogaljós, hviid. Pantið þá þjónustu er þér óskið í síma 22322. GUFUBAÐSTOFAN Hótei Loftleiðum ANDLITSBÖÐ KVÖLD- SNYRTING HAND- SNYRTING BÓLU- AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur Hlégerðl 14, Kópavogl. SNYRTING 14 12. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.