Alþýðublaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 9
Bragi Nielsson, læknir, Akranesi. Ottó Árnason, bókari, Ólafsvík. Sigurþór Halidórsson, skólastjóri, Borgarnesi. Guðmundur Gíslason, Guðmundur Vésteinsson, bifreiðastjóri, Ilellissandi. byggingafulltrúi, Akranesi. Hálfdán Sveinsson, kennari, Akranesi. f LOCH NESS var að halda honum leyndum. Varnarmálaráðherrann sagði, að varnarmálaráðuneytið vildi ekki taka neina afstöðu í þessu máli, þar sem svo mjög margt væri á huldu. „Við viljum ekki.“ sagði hann, „kveða upp neinn úrskurð um það, livað kann að vera í Loch Ness-vatninu.“ En árangur rannsóknanna fréttist samt. Myndirnar hafa aldrei verið r eitt leyndarmál. Þær hafa hirzt í mörgum blöð- um og verið sýndar í brezka sjónvarpinu. En með berum aug um er lítið að sjá. Aðeins dökk an þríhyrndan hlut,- sem hreyf ist í vatninu í fjarska. Maruice Burton, sem er líffræðingur og hefur í mörg ár rannsakað fyrir brigðið í Loch Ness, er með tímanum orðinn mjög vantrúað ur á, að það séu nokkur kynja dýr í djúpinu, og hann heldur, að þetta fyrirbrigði,1 sem sést á myndinni sé bara mótorbát- ur í fjarska. En sérfræðingar flugherins fóru varlegar í sakirnar. Þeir komust að þeirri niðurstöðu, að þessi „hlutur“, sem Dinsdale hefði náð á filmu „væri trú- lega lifandi skepna". Þverskurð ur af skepnunni var samkvæmt sömu heimildum ekki undir 2 metrum á breidd en dálítið lægri. Spjót, sem vísaði upp er um það bil 1 meter. Það er erfiðara að gera sér nokkra grein fyrir lengdinni, því að fyr irbrigðið var á leið beint í burtu frá vélinni. En sérfræð- ingarnir töldu mögulegt, að það hefði verið um það bil 30 metr ar að lengd. Þetta er miklu stórkostlegra en sjónarvottar hafa sagt frá. Þeir hafa hingað til ekki sagt frá stærri skrímsl- um en 13-20 metra löngum. Til viðbótar þessu sögðu sér- fræðingarnir, að fyrirbrigðið færi með 10 hnúta hraða í gegn um vatnið, — en það er meiri hraði en venjulegir bátar á vatninu fara á. Sagan um hina hræðilegu ó- freskju í Locli Ness er ekki alveg ný af nálinni. Það er um það bil 1500 ár síðan hún komst á kreik. Eh allt fram til ársins 1933 var litið á þessar sögu- sagnir eins og hverjar aðrar þjóðsögur, sem ekkert mark væri takandi á. Það ár var svo lagður vegur umhverfis Loch Ness og uij leið hófust miklar athuganiiv á fyrirbrigðinu. Sum ir halda því fram,' að ■ spreng- Fraiiihald á 14. síðu. arstöðin við Loch Ness. Til hægri er aftur á móti ein af þeim :ynlegt í vatninu. Tilkynning Hér með er óskað eftir hugmyndum um gerð 1 minnisvarða í Fagraskógi í Arnarneshreppi, til minningar um Davíð Stefánsson skáld. Tillögur skulu berast fyrir 15. júlí n.k. til Þór- ; oddar Jóhannssonar Byggðaveg 140 Akur- eyri, sími 12522, sem veitir allar nánari upp- : lýsingar. Minnisvarðanefnd. GARÐAHREPPUR Skólagarðar taka til starfa 1. júní n.k. fyrir 1 börn á aldrinum 9-13 ára. ! Þátttökugjald, kr. 250,-, greiðist í skrifstofu I hreppsins fyrir þann tíma. j Sveitarstjórinn í Garðahreppi, 25. maí 1967. FRÁ SKÓLAGÖRÐUM Reykjavíkur Skólagarðarnir eru starfræktir fyrir börn á aldrinum 9-12 ára. Þátttökugjald er kr. 350,00, Innritun fer fram í görðunum við Holtaveg og Laufásveg, miðvikudaginn 31. maí og hefst kl. 1 e. h. Athygli skal vakin á, að um 600 börn komast að í görðunum. Garðyrkjustjóri. ' j Forskóli fyrir prentnám Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðnskólanum í Reykjavík, að öllu forfalla- lausu hinn 5. júní n.k. Forskóli þessi er ætlaður fyrir nemendur, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næst- unni. og einnig þeim nemendum sem eru komn ir að í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið skóla nám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans fyrir 2. júní. Umsóknareyðublöð og aðrar upp lýsingar verða látnar í té á sama stað. Iðnskólinn í Reykjavík, Félag íslenzkra Prensmiðjueigenda. 27. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.