Alþýðublaðið - 03.06.1967, Side 16

Alþýðublaðið - 03.06.1967, Side 16
 Emil Jónsson. A-listinn heldur almennan kjósendafund í Félagsheimili Kópavogs, veitinga sal, sunnudaginn 4. júní kl. 4 síðdegis. Ræður flytja 5 efstu menn á lista Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi. Að loknum ræðum frummælenda verða frjálsar umræður. Jón H. Guðmundsson skólastjóri verður fundarstjóri á fundinum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Jón Árm. Héðinsson. KAFFIFUNDUR UNGA FÓLKSINS VU.J. í Reykjavík efnir til kaffifundar un&a fólks :ns í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 4 júní kl. 15. Guðrún Kristín. ' Kristján. Emilía. Sigurður. STUTT ÁVÖRP FLYTJA: Árni Gunnarsson, fréttamaður, Hafdís Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja, og Sigurður Guðmundsson, skrifstofustjóri. FUNDARSTJÓRI VERÐUR: Kristján Þorgeirsson, bifreiðastjórl. Fundarritari: Kristín Guðmundsdóttir, húsfreyja. Hafdís. Og kynnizt Árni. Félag ungra jafnaðarmanna i Reykjavík. imilía Jónasdóttir, leikkona, flytur stnttan skemmtiþátt. Gíuðrún Á. Símonar syngur einsöng, Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á píanó. Ungt fólk í Reykjavík, fjölmennið á kaffifund UNGA FÓLKSINS skoðunum UNGA FÓLKSINS í Alþýðuflokknum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.