Alþýðublaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND ÚTVARP ÞKIÐJUDAGUR 20. júní. 7.00 Morgunútvarp. » Veðurfregnir. Tónieikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunieikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikai’. 8.55 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9.30 Til- i kynníngar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.10 Við, sem heima sitjum. Valdimar Lárusson leikari les framhaldssöguna Kapitólu eftir Eden Southworth (9). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Frank Devol stjómar flutningi laga eftir Jimmy McHugh. The Mexicali Singers syngja ýmis lög. Marian McPartland leikur á píanó. Erwin Halletz og hljóm- svcit hans leika suðræn lög. Listafólk frá Berlín syngur og leikur gömul. vinsæl Berlínar- lög. Roger King Mozian leikur á trompet með hljómsveit. Hljómsveit Slims Pickins leik- ur á trompet með hljómsveit. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. (17.00 Fréttir). Alþýðukórinn syngur tvö ísl. þjóðlög og hið þriðja eftir Sig- ursvein D. Kristinsson; dr. Hall- grímur Helgason stj. Moura Lim pany leikur Sinfónískar etýður op. 13 eftir Schumann. Barchet- kvartettinn leikur Strengjakvart ett í As-dúr op. 105 eftir Dvor- ák. David Oistrakh og Vladimir Jampoiskij leika dansa frá Kalló eftir Kodály. 17.45 Þjóðlög. Svissneskt listafólk syngur og leikur lög frá landi sínu. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- Ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Prestskonan í dag. Ms. Kronprins Frederik fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar fimmtud. 22. júní n.k MLs Ka'a Priva fer frá Reykjavík til Dan- merkur 24. júní n.k. Tilkynn- ingar um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN 3ímar 13025 — 23985. Dómhildur Jónsdóttir prestsfrú í Höfðakaupstað flytur synodus- erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind stjómar. 20.30 Útvarpssagan: Reimleikarnir á Heiðarbæ, eftir Selmu Lagerlöf. Gísli Guðmundsson íslenzkaði. Gylfi Gröndal les sögulok (7). 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Þýzkar hljómsveitir og söngv- arar flytja stutt atriði úr óper- um eftir liaydn, Hendel, Mozart, Egk, Lortzing og Weber. 22.10 Kosningatöfrar. Óskar Aðalsteinn les kafla úr þessari skáldsögu sinni. 22.30 Veðurfregnir. Kóriög eftir Kod- ály. Zoltán Kodály kórinn í Ung verjalandi syngur; Ilona Andor stj. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi. Basil Rathbone les þrjár smásögur eftir Edgar All- an Poe: The Telltale Heart, The Haunted Palace og The Bell. 23.30 Dagskrárlok. FLUG Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 10.00. Held ur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 02.15. Heldur áfram til N. Y. kl. 03.15. Bjami Herjólfsson er væntanlegur frá N. Y. kl. 23.30. Held ur áfram til Luxemborgar kl. 00.30. SKBPAFRÉTTIR •fc Eimskipafélag íslands hf. Bakka- foss fór frá Rvík í gær til Vestmanna eyja og Finniands. Brúarfoss fór frá N. Y. 16. 6. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Akranesi í gær til Rvíkur. Fjall- foss fór frá Rvík 16. 6. til Norfolk og N. Y. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fór frá Rvík 17. 6. til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá Moss 17. 6. til Norðfjarðar, Eskifjarðar, og Reyðarfjarðar og Rvíkur. Mána- foss fór frá Rvík 16. 6. til Kristian- sand. Reykjafoss fór frá Rvík 16. 6. til Hamborgar. Selfoss er í Rvik. Skógafoss fór frá Rvík 16. 6. til Gdynia, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Rvík 16. 6. til Gautaborgar. Askja fór frá Rvík 16. 6. til Aalborg og Kaupmannahafnar. Rannö er í Vestmannaeyjum, fer það an til Akraness og Rvíkur. Marietje Böhmer fór frá Rvík 13. 6. til Am- sterdam, Antwerpen, London og Hull. Seeadier fór frá Hull 16. 6. til Norð- fjarðar og Rvíkur. fr Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell er á Húsavík. Dísar- fell fer frá Rotterdam síðari liluta vikunnar til Þórshafnar og Rvíkur. Litlafell fór í gær frá Rvík til Vest- ur- og Norðurlandshafna. HelgafeU fór 17. s. 1. frá Rvík til Gdynia, Len- ingrad og Ventspils. Stapafell er í olíuflutningum á Austfjörðum. Mæli- fell losar á Austfjörðum. Skipaútgerð ríkisins. Esja er á leið til Rvíkur frá Austfjörðum. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. BUkur fer frá Rvík á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Rvlk kl. 20.00 í kvöld austur um land í hringferð. •fc Hafskip hf. Langá er í Rvík. Laxa er í Rvík. Rangá fer frá Hafnarfirði í dag til Hamborgar, Rotterdam og Antwerpen. Selá fór frá Rvík 16. 6. til Hamborgar. Marco fór frá Gauta borg 16. 6. til Rvíkur. Elisabeth Hent- zer fór frá Hull 15. 6. til Rvíkur. Renata S. fór frá Kaupmannahöfn 14. 6. til Rvíkur. Carsten Sif er á leið til Rvíkur. Jovenda er á leið til Þorlákshafnar. ÍMISLEGT * Sunnukonur Hafnarfirði. — Farið verður í ferðalag til Akraness sunnu daginn 25. júní. Stanzað verður við Saurbœjarkirkju og í Vatnaskógi. Lagt verður af stað frá Þórsplani kl. 9 f. h. stundvíslega. — Ferðanefndin. L •fc Bókasafn Sálarrannsóknarfélagsins Bókasafn Sálarrannsóknarfélags ís- lands, Garðastræti 8 (sími 18130), er opið á miðvikudögum kl. 5.30-7 e.h. Úrval erlendra og innlendra bóka, sem fjalla um vísindalegar sannan- ir fyrir framlífinu og rannsóknir á sambandinu við annan heim gengum miðla. Skrifstofa S.R.F.Í. er opin á sama tíma. •fc Frá kvcnfélagi Kópavogs. Félagskonur fara i kvöldferðalag um Ileiðmörk og að sumardvalar- heimillnu að Lækjarbotnum 21. júní kl. 19.30 ef þátttaka verður næg. Upp x lýsingar í síma 41887 og 40831. •fr Kvenfélag Langholtssóknar. Sumarferðir félagsins verða famar í Þórsmörk 28. júni kl. 7.30. Upplýs- ingar í síma 38342, 33115 og 34095. Vinsamlega látið vita í síðasta lagl fyrir mánudagskvöld. •fr SumarferS Nessóknar. Sumarferð Nessafnaðar verður far- in sunnudaginn 25. júní n.k. lagt verður af stað kl. 10 frá Neskirkju. Farið verður um suðurhluta Árnes- sýslu og messað í Gaulverjarbæjar- Ferðanefndin. -*- Kvennadeild slysavarnarfélagsins kirkju kl. 2. þátttaka tilkynnist Hjálmari Gíslasyni kirkjuverði næstu daga kl. 5-7, sími 16783. Kvennadeild slýsavarnarfélagsins í Reykjavík fer í skemmtiferð föstu- daginn 23'. júní farið verður um Borgarfjörð. Allar upplýsingar í síma 14374 og 15557. Nefndin. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. frá kl. 1.30-4. 0. 20. júní 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.