Alþýðublaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 14
Frá Ljósmæðraskóla Islands Samkvæmt venju hefst kennsla í skólanum hinn 1. október n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri. en 30 ára, er þeir hefja nám. Undirbúningsmenntun skal vera gagnfræða- próf eða tilsvarandi skólapróf. Krafizt er góðrar andlegrar og líkamlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nánar athugað í skól- anum. Eiginhandarumsókn sendist forstöðumanni skólans í Fæðingardeild Landspítalans fyrir 1. ágúst 1967. Umsókn skal fylgja læknisvott- orð um andlega- og líkamlega heilbrigði, aldurs vottorð og löggilt eftirrit gagnfræðaprófs. Um- sækjendur eru beðnir að skrifa greinilegt heim ilisfang á umsóknina, og hver sé næsta sím- stöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást í skólanum. Upplýsingar um kjör nemenda. Ljósmæðraskóli íslands er heimavistarskóli og búa nemendur í heimavist námstímann. Nemendur fá laun námstímann. Fyrri náms- árið kr. 3.847,- á mánuði og síðara námsárið kr. 5.496,- á mánuði. Auk þess fá nemar greidd ar lögboðnar tryggingar og skólabúning. Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti og rúmfatnaði, sem Ljósmæraskólinn lætur nem- endum í té, greiða þeir samkvæmt mati skatt stjóra Reykjavíkur. Fæðingardeild Landspítalans, 15. júní ’67 Skólastjórinn. Naubungaruppob Eítir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o.fl., fer fram nauðungaruppboð að Síðumúla 20, hér í borg, föstudaginn 23. júní 1967 kl. IV2 síðdegis og verða þar seldar eftirtaldar bif- reiðar: R 519, R 2804, R 3497, R 4532, R 4636, R 4722, R 5370, R 5783, R 5846, R 6036, R 6471, R 6688, R 7013, R 7064, R 7404, R 7424, R 7846, R 7923, R 7967, R 7993, R 9145, R 9302, R 9448, R 9638, R 9648, R 9780, R 9892, R 9980, R 10200, R 10767, R 10774, R 11393, R 11444, R 11615, R 11774, R 11849, R 12268, R 12632, R 12960, R 13468, R 13587, R 14388, R 14651, R 15102, R 15322, R 15468, R 15736, R 15845, R 15865, R 16274, R 16464, R 16670, R 17167, R 17342, R 17680, R 17693, R 17749, R 17800, R 18134, R 18544, R 19451, R 19597, R 19703, R 19756, R 19881, R 20193, R 20372, R 20520, G 2527, G 2869, I 767, L 944, og S 604. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í Reykjavík. Hópferðir á vegum L&L MALLORKA 21. júlí og 18. ágúst NORÐURLÖND 20. júní og 23. júli FÆREYJAR Ólafsvakan, siglt meS Kronprins Frederik 24. júli RÚMENÍA 4. júlí og 12. september MIÐ EVRÓPUFERÐIR 4. júlí, 25. júlí og 16. ágúst RÍNARLÖND 21. júlí, 8. ágúst og 6. sept SPÁNN 30. ágúst og 6. september HEIMSSÝNINGIN 17. ágúst og 28. september SUÐUR UM HÖFIN 27 daga sigling með vestur- þýzka skemmtiferðaskipinu Regina Maris. Ferðin hefst 23. september Ákveðið ferð yðarsnemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafnt.sem hópferðir. Leitið frekari' upplýsinga i skrifstofu okkar. Opið i hádeginu. LÖIMD & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 2 4313 J Geir Framhald af 1 SfSu. heilan her manns á vörð við itjald hins sigraða, svo hann gæti fengið að sofa óáreitt ur úr sér. „Því að eins og þessi 800 ára gamla frásögn skýrir frá — þá er það gam- all siður í Danmörku að sjá TILKYNNiNG Borgarráð hefur ákveðið að auglýsa eftir um- sóknum þeirra, er óska að koma til greina, þegar ráðstafað er íbúðum í borgarbyggingum, sem borgarsjóður kaupir, samkvæmt forkaups rétti sínum. íbúðir þessar eru: I. Bústaðahverfi (Bústaða- vegur, Grensásvegur, Hólmgarður og Hæðar garður). II. Raðhúsahverfi (Ásgarður, Réttar- holtsvegur og Tunguvegur). III. Gnoðarvogs- hverfi (Gnoðarvogur). IV. Grensásvegur. V. Skálagerði. VI. Álftamýri. Það sem seljandi hefur lagt fram til að full- gera íbúð sína, er við sölu metið og þá fjár- hæð verður væntanlegur kaupandi að greiða að fullu, svo og þan-n hluta af láni er íbúð- inni fylgir og seljandi hefur greitt þegar kaup in gerast, með hækkun skv. byggingarvísitölu. Kaupverðið þarf að greiða um leið og gengið er frá kaupum. Nánari upplýsingar fást hjá húsnæðisfulltrúa í skrifstofu félags- og framfærslumála, Póst- hússtræti 9, 4. hæð. Viðt. kl. 10-12. Borgarstjórinn í Reykjavík. Frá menntaskólunum í Reykjavík Umsóknir um skólavist næsta skólaár, skulu hafa borist fyrir 1. júlí. Umsóknunum skulu fylgja fæðingarvottorð og landsprófsskírteini. eins vel um gesti sína og sjálfan sig.“ Kosygin Framhald af 1. sföu. lagði ennfremur áherzlu á, að eins og nú værj ástatt í heiminum skiptu klukkustundir og mínútur íniklu máli fyrir framtíð heims- ins. í lok ræðu sinnar sagði Kosy- gin, að mikið væri komið undir stórveldunum. Það yrði hagur að því, að sendinefndir þeirra gætu komið sér saman um að ná sam- komulagi um tillögur, er gætu tryggt friðinn í Austurlöndum nær. Síldveiöi Framhald af bls. S. Gunnar SU 100 Framnes IS 110 Ásgeir Kristján ÍS 70 Jón Garðar GK 70 Sveinn Sveinbjörns NK 180 Guðrún Þorkelsdóttir SU 115 Guðmundur Péturs ÍS 80 Hafdís SU 60 Ólafur Sigurðs AK 200 Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SÉRA VIGFÚS INGVAR SIGURÐSSON, fyrrv. prófastur Desjarmýri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 22. júní kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlega afbeðin. EIGINKONA, BÖRN, TENGDABÖRN, BARNABÖRN og BARNABARNABÖRN. Útför mágkonu minnar, MAGDALENU GUÐJÓNSDÓTTUR, hjúkrunarkonu, fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 21. þ.m. kl. 2 e.h. , J Blóm vinsamlega afþökkuð. SIGFÚS JÓNSSON 14 20. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.