Alþýðublaðið - 15.07.1967, Side 6

Alþýðublaðið - 15.07.1967, Side 6
DAGSTUND Uppiýsing;ar um læknaþjónustu S borginai eiu gefnar í síma 18888, sím svara Læknafélags Reykjavíkur. Slysav&ríistofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn aðeins móttaka slasaðra sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þess alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virk um dögum frá kl. 0 til kl. 5 sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 tii 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Kefíavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 . Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð I Blóðbank- ann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstu- dag frá kl. 9 tU 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 tU 11 f.h. Sérstök athygL skal vakin á miðvikudögum, vegna kvöldtímans. 0 T ¥ A R P Ls ugardagur, 15. júlí. 7.00 IV:org!inútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Túnleikar. 12.25 Fréttiij'og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 ÓskalOg sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Laugardagsstund. Tonleikar og þættir um útilíf. ferðalög, umferðarmál og slíkt. Kynntir af Jónasi Jónassyni. 15.00 Fréttir. 16.30 Veðurfregnír. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Hallgrímur Snorrason stud. oecon. velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón: Deep river boys syngja nokkur lög. , 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gömlu dansarnir. Pecer Lescenco o.fl. syngja og Ieika. 20.00 Daglegt líf. Ámi, Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 Elzta hljómsveit álfunnar. Úr sögu Ríkishljómsveitarinnar í Dresden. Þorkcll Sigurbjörns- son kynnir. 21.20 „Útilegumenn í Ódáðahraun". Andrés Björnsson lektor tekur saman dagskrá um útilegumenn á íslandi: Flytjandi með honum: Tryggvi Gíslason stud. mag. 22.15 „Gróandi þjoöiÍL". Fréttamenn: Böðvar Guðmunds- son og Sverrir Hólmarsson. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. FLUG I-oftlciðir hf. Gúðríður Þorbjarnardóttir er vænt- anleg frá N. Y. kl. 07.30. Fer til baka til N Ykl. 03.30. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá N Y kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 03. 45.' Heldur áfram tii N Y kl. 03.15. £ 15. júlí 1967 — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N Y kl. 11.30. Heldur áfram til Lux- emborgar kl. 12.30. Er væntanlegur til baka frá Luexemb. kl. 03.45. Held ur áfram til N Y kl. 04.45. Eiríkur rauði fer til Oslóar og Hels- ingfors kl. 08.30. Er væntanlegur til baka kl. 02.00. Snorri Þorfinnsson fer til Gautaborg ar og Kaupmannahafnar kl. 08.45. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 02.00. Flugfélag íslands hf. Millilandaflug. Gullfaxi fer til London kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til K.vík. kl. 14.10 í dag. Flugvélin fer til Kaup- mannahafnar kl. 15.20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 22.10 í kvöld. Vélin fer til London kl. 08.00 í fyrramálið. Snæfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08.30 í dag. Væntan legur aftur til baka til Reykjavíkur. kl. 23.30 í kvöld. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), ísafjarðar (2 ferðir), Egils- staða (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsa víkur, Hornafjarðar og Sauöárkróks. SKIPAFRÉTTIR Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleið. M.s. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.30 í dag til Þorlákshafnar, fer þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 til Reykjavík ur. M.s. Blikur fer frá Reykjavík á mánudag vesur um land í hringferð. M.s. Herðubreið er á Norðurlands- höfnum á austurleið, Hafskip hf. M.s. Langá fór frá Gautaborg 13. 7. til íslands. M.s. Laxá fer frá Ham- borg í dag til Hafnarfjarðar. M.s. Rangá fór frá Keflavík í gær til Blönduóss, Akureyrar og Seyðisfjarð ar. M.s. Selá fór frá Keflavík 12. 7.. til Cork, Waterford, London og Hull. M.s. Marco er í Helsinki. M.s. OleSif lestar í Hull 17. þ.m. H.f. Eimskipafélag íslands Bakkafoss kom til Reykjavílcur 9. 7. frá Kristiansand. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 12. 7. til Gloucest- er, Cambridge, Norfolk og N Y. Dettifoss fer frá Klaipeda á morgun til Ventspils, Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Fjallfoss var væntanleg ura til Reykjavíkur í gærkvöldi kl. 22.3 Ofrá N Y. Goðafoss fór frá Rott- erdam í gær til Hamborgar og Rvík- ur. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 15. 00 í dag til Leith og Kaupmannahafn ar. Lagarfoss fer frá Helsingfors 15. 7. til Pietersaari, Riga, Gdynia og R- víkur. Mánafoss fór frá Raufarhöfn 12. 7. til Hull og Hamborgar. Reykja- foss fór frá Hamborg í gærkvöldi til Reykjavíkur. Selfoss fer frá New York 19. 7. til Reykjavíkur. Skóga- .foss fór frá Hafnarfirði 12. 7. til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Kristiansand og Reykjavíkur. Askja fer frá Seyðisfirði í dag til Reyðar- fjarðar, Avonmouth, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Kristiansand. Rannö fór frá Akranesi í gær til Rifshafnar, Stykkishólms, Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar, Súgandafjarð ar og ísafjarðar. Marietje Böhmer fór frá Antwerpen í gær til London, Hull og Reykjavíkur. Seeadler fór frá Kristiansand í gær til Norðfjarð- ar, Reyðarfjarðar og Reykjavíkur. Golden Comet kom til Reykjavíkur 11. 7. frá Hull og Hamborg. * Skipadeild S. 1 S, JH M.s. Arnaij.én ioaui a Norðurlands- höfnum. M.s. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur 17. þ.m. M.s. Dísar- fell er á Sauðárkróki. M.s. Litlafell er í Réndsburg. M.s. Helgafell er í Keflavík. M.s. Stapafell kemur til Reykjavíkur í dag'. M.s. Mælifell fór í gær frá Haugesund til Fáskrúðs- fjarðar. M.s. Tankfjord er í Reykja- vík. ÝMISLEGT •^ Kvenfélag Hallgrímskirkju. Kvenfélag Hallgrímskirkirkju fer í skemmtiferð austur um sveitir. Nán- ar auglýst síðar. Upplýsingar í sím- um 14359, Aðalheiður, 19853, Stefanía, og Una 13593. Ferðanefnd Fríkirkjunnar. Ferðanefnd Fríkirkjunnar í Rvík efnir til skemmtiferðar fyrir safnað- arfólk að Gullfoss, Geysi, Þingvöllum og víðar sunnudaginn 23. júlí. Farið frá Fríkirkjunni kl. 9. f.h.. Farmiðar verða seldir í Verzl. Brynju, Lauga- vegi 29. og Verzl. Rósu, Aðalstræti 18,’ til föstudagskvölds. Nánari upp- lýsingar gefnar í símum 23944, 12306 og 16985. Sumarbúðir Rauðakross íslands. Börnin frá Laugarási koma til R- víkur, mánudaginn 17. júlí kl. 11. f. h. á bílastæði við Sölfhólsgötu. Börnin frá Ljósafossi koma á sama stað sama dag kl. 11.30 f.h. Reykjavíkurdeild Rauðakross ís- lands. Öldugötu 4. •^ Orðsending frá Sumarbúðum Þjóð kirkjunnar. 2. flokkur kemur frá sumarbúðun- um þriðjudaginn 18. júlí. Frá Skálholti verður lagt af stað kl. 11, og verður sá hópur væntan- legur í bæinn milli kl. 1-2. Frá Reykjakoti vei’ður lagt af stað kl. 1,30, komið til Reykjavíkur u^þ.b. kl. 2.30. Frá Réykholti verður lagt af stað kl. 11, í Reykjavík um kl. 3. Frá Krísuvík kl. 1,30, og komið til Reykjavíkur um kl. 2.30. Börnunum 1 Hafnarfirði skilað við Ráðhúsið. •^- Vegaþjónusta F. í. B. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda. Helgina 15.- 16. júlí 1967. FÍB-1 Þingvellir — Grímsnes — Laug arvatn. FÍB-2 Hvalfjörður — Borgarfjörður. FÍB-3 Akureyri — Vaglaskógur — Mý vatn. FÍB-4 Ölfus — Skeið. FÍB-5 Suðurnes. FÍB-6 Reykjavík og nágrenni. FÍB-7 Austurleið. FÍB-9 Árnessýsla. FÍB-11 Akranes — Borgarfjörður. FÍB-12 Út frá Egilsstöðum. FÍB-14 Út frá Egilsstöðum. FÍB-16 Út frá ísafirði. Gufunes — radíó: Sírni 2 23 84. Kvennadeild Slysavarnafélags Reykjavíkur. Fer í skemmtiferð 20 júlí. Um norður- land og víðar. Félagskonur eru vinsam lega beðnar að tilkynna þátttöku í síma 14374 og 15557. Nefndin. ir Farfuglar — Ferðamenn. Níu daga óbyggðaferð ineðal annars á Arnarfell og að Veiðivötnum, um næstu helgi. Helgarferðin í Þórs mörk. Uppl. á skrifsfcofun félagsins milli. kl. 3-7 á daginn. ★ , RáðleggingarstÖð : þjóðkirþj'mnur. Frá ráðleggingarstcð þjóðgirkjunn ar. Læknisþjónusta ráðleggingarstööy arinnar feiiur niöur vegna sumar- leyfa um óákveðin tíma frá og með 12. júií. Happdrætti Sjálfsbjargar. Frá byggingarhappdrætti Sjálfs- bjargar. Eftirtalin númer hlutu vinning. Toyota bifreið á númer 388. Vöruúttekt fyrir kr. 5000 á nr. 5059 18.585 29.533 35.787 Sjálfsbjörg. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miövikudaga og föstu- daga kl. 21. GENGISSKRÁNING 1 Sterlingspund Kaup 119,83 Sala 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1- Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 619,30 620,90 100 Norskar krónm* 601,20 602/74 100 Sænskar krónur 834,05 836,72 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 993,05 995,60 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V..þýzk mörk 1.074,60 1.077,36 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 120,25 120,55 ic Minningarspjöld. Minningarspjöld minningar- og líknarsjóðs lcvenfélags Laugarnes- sóknar, fást á eftirtöldum stöðum: Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22, sími 32060. Bókabúðin Laugamesvegi 52, sími 37560, Guðmunda Jónsdóttir Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi 19, simi 34544. Orð lífsins svaraf í síma 10000. **r Miiinmgarspjöld Fiugnjorgunar- sveitarmnar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni} sími 32060, lijá Sigurði Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjarna syni, sfmi 37392 og Magnúsi Þórarins- syni, sími 37407. Biblíufélagið Hið íslenzka Bibiíufélag hefir opn að almenna skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins i Guðbrandsstofu I Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka daga - nema laugardaga - frá kl. 15.00 - 17.00. Sími 17805. Kópavogur. Húsmæðraorlofið verð júlí til 10. ágúst. Skrifstofa verður opin í júlímánuði í félagsheimili Kópavogs 2. hæð á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 4-6. Þar verður tekið á móti umsóknum og veittar upplýsingar, sími verður 41571. Orlofsnefnd. Minningarsjóður Landspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Oculus, ausiurstræti 7, Verzluninni Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach- } mann, forstöðukonu, Landspítalanum, Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. Árbæjarsafnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 2.30 til kl. 6.30. Lisiasafn Einars Jónssonar. Listasa-fn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 - 4. ir rsorgarbókasafn Reykjavíkur. Að- alsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið kl. 9—22. Laugardaga 9—16. ið kl. 14—21. Þessum deildiun verður ekki lokað vegna sumarleyfa. ir Bókasafn Sálarrannsóknarfélagsins Bókasafn Sálarrannsóknarfélags ís- lands} Garðastræti 8 (sími 18130), er opið á miðvikudögum kl. 5.30-7 e.h. ; Úrval erlendra og innlendra bóka, sem fjalla um vísindalegar sannan- ir fyrir framlífinu og rannsóknir á sambandinu við annan heim gengum miðla. Skrifstofa S.R.F.Í. er opin á sama tíma. ALÞÝÐUBLAÐIÐ NauðungaruppboB annað og síðasta á hluta í húseigninni- nr. 26 við Hæðar- garð, hér í borg, talin eign Júlíusar M. Magnúss, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 20. júlí 1967, kl. 3 síðdegis. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK, N auðungaruppboB annað og síðasta á húseigninni nr. 6 við Básenda, hér í borgi þingl. eign Guðmundar Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 20 júlí 1967, kl. 2 síð- degis. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK. 7/7 sölu 2 Chevrolet fólksbifreiðir smíðaár 1955 í góðu standí. . Bifreiðarnar verða til sýnis hjá bifreiðaverkstæði okkar Sólvallagötu 79, næstu daga. BIFREIDASTÖÐ STEINDÓRS, simi 11588. Auglýsið í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.