Alþýðublaðið - 15.07.1967, Síða 14

Alþýðublaðið - 15.07.1967, Síða 14
Mikið jarðrót á sér stað fyrir framan Loftleiðahótel ð, stórvirkar vinnuvélar grafa mikla skur0i og skipt cr um jarðveg. Þegar l>essu undirbúningsstarfi er lolcið verður steypt breið akbraut upp að anddyri hótelsins, en í kverkinni milli hótelsins og skrifstofubyggingarinnar verður ræktað svæði með tveimur gosbrunnum og fleiru, sem gleður augu hótelgesta og annarra, sem leið eiga þarna um. Er þetta sann- arlega ánægjuleg framtakssemi lijá Loftleiðamönnum, sem margir mættu taka sér til fyrirmyndar, því það vill oft brenna við, að þeir sem reisa glæsileg stórhýsi á fallegum stögum, gleymi þessum þætti byggingarinnar, og ófullgerðar lóðir blasi við allra augum löngu eftir að húsbyggingunni er lokið. Vestanflug Frh. af 3. síðu. ankið fjármagn verði lagt fram til sjúkraflugvalla á Vestfjörðum, bæði til endurbóta og nýbygginga. Þegar Vesturflug var stofnað á sl. vetri var^ákveðið að þlutafé þess skýldi verða 3 milljónir kr. Ennþá skortir nokkuð á, að því íakmarki sé náð, en nú er unnið að söfnun hlutafjár. Stjórnin hefur ráðið Guðmund Marinósson, ísafirði, til þess að ferðast um Vestfirði og safna hluta fé. Einnig mun verða leitað tii I burtfluttra Vestfirðinga um hluta | fjárframlög. Hlutabréfin eru að upphæð 1000 kr., 5000 kr. og 10 000 krónur. Stjórn VESTANFLUGS H.F. skipa: Einar G. Einarsson sýslufulltrúi ísafirði, formaður, Gunnar Jónsson & SKIPAUTGCRB RIKISINS M/S Herðubreið fer 20. þ.m. austur um land í hringferð. Vörumóttaka árdegis á laugardag - og á mánudaginn til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- j dalsvíkur. Stöðvarfjarðar, Fá$kr! úðsfjarðar, Mjóafjargar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarð- ar, Þórshafnar, Raufarhafnar, | Kópaskers, Ólafsvíkur, Norður- fjarðar, og Bolungarvíkur. M/S ESJA fer 21. þ.m vestur um land í: hringferð. Vörumóttaka á mánu- j dag og þriðjudag til Patreksfjarð ar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar, og Húsavíkur. ísafirði, varaformaður, Birgir Vald imarsson, ísafirði, séra Andrés Ólafsson, Hólmavík, Ásmundur B. Ólsen, Patreksfirði, Gunnlaugur Finnsson, Hvilft, Önundarfirði og Ásgeir Svanbergsson, Þúfum. Framkvæmdarstjóri félagsins er Birgir Valdimarsson, ísafirði. Flugmenn félagsins eru: Guð- björn Charlesson og Einar Fred- reksen. Áfengissala Framhald af — Akureyri — ísafirði — Siglufirði — Seyðisfirði — Keflavík — Vestm. . síðu. kr. 11.575.480,00 kr. 3.446.525,00 kr. 2.058.450,00 kr. 2.560.095,00 — 5.969,450,00 kr. 6.286.656,00 kr. 131.738.359,00 I Á sama tíma 1966 var salan eins og hér segir: Reykjavík kr. 105.228.068,00 Akureyri ísafirði Siglufirði Seyðisfifði kr. 10.646.365,00 k'r. 3.289.095.00 kr. 1.902,735,00 kr. 3.110.760,00 Flugvél Framhald af bls. 3. lands hefur notað þær í innan- landsflug um margra ára skeið. Hún tekur nítján farþega og kost ar um 13 milljónir króna. Verður hún aðallega notuð í innanlands- flugi í Tanzaníu með heimahöfn í Dar E1 Salaam. Annars er mið- stöð flugfélagsins í Nairobí, höfuð borg Kenía. Davidson gat þess að East Afri can ætti þrjár þotur af gerðinni VC 10 Super, þrjár Comet þotur, fjórar Fokker 27 og níu DC3. Davidson og félagar hans héldu af stað áleiðis til London laust fyrir klukkan tólf í gærkv.öldi. Varnarltöíö Framhald af 1. síðu. ustu (en undir þann lið er varn- arliðið sett í hagskýrslum) hafa farið ört vaxandi og nálega tvö- faldazt á fáum árum. Sem dæmi til samanburðar má nefna, að heildar gjaldeyristekjur flugfélag- anna 1965 voru taldar 1072 millj- ónir, en útgjöld flugfélaganna er- lendis 697 milljónir. kr. 124.176.023,00 Vöruverð Brennuvargur Framhald af 3. síðu. reið um næsta nágrenni. Meðan á þeirri leit stóð barst þeim til- kynning um það í gegnum talstöð, að verið væri að reyna að kveikja í íhúsinu nr. 72 við Hverfisgötu. Stefndu þeir þá þangað hið bráð asta og komu að manúinum, sem hafði farið líkt að og á Smiðju- stígnum. Maðurinn tók á rás, en var eltur uppi í húsasundi og liandtekinn. Hann játaði á sig af- brotið við yfirheyrslu á lögreglu- stöðinni. Maðurinn er_ungur og hefur áður komizt undir manna hendur vegna bílþjófnaða. Framhald af 1. síðu. hvort ekki gæti verið um fals- aðar faktúrur að ræða eins og stundum hefði komið á daginn, og svaraði verðlagsstjóri því til, að sá möguleiki gæti verið-fyrir hendi, en liann og hans starfslið gengi út frá því að tollstimplaðir pappírar væru ófalsaðir, ef kaup- verð væri ekki óeðlilega hátt væri ekki að neita að í einstök- um tilfellum væri óhægt um vik, hér væri ekkert faktúrueftirlit, en oft hefði verið rætt um nauð- syn þess að koma því á fót. — Plöggin, sem við fáum í liendur, sagði verðlagsstjóri, geta verið rétt, en geta líka verið blekking. 14 15. júlí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Oft reynir mjög á tollaeftirlitið í þessu sambandi að það gangi úr skugga um að hið sama sé í kössunum og á reikningunum, en slíkt .er ekki auðhlaupið að gera. Á hinn bóginn fer eftirlitið hér i verzlunum fram á þann hátt, að sex starfsmenn embættisins ganga í búðirnar og gera athug- anir á verði einstakra vara, oft eftir ábendingum fólks eða vegna fyrirspurna. Við höfum oft hvatt fólk til að vera vel á verði og láta okkur vita ef um grunsam- legar verðhækkanir að ræða. AURHLlFAR OG RÚÐUBROT Vegna skrifa í Alþýðublaðinu 6. júlí sl. um aurhlífar, sem þar eru að vísu nefndar „drullusokk ar“, vill bifreiðaeftirlitið taka eftirfarandi fram: Aurhlífar eru einkum ætlað- ar til þess að koma í veg fyrir, að aur og bleyta, sem gengur aftur frá afturhjólum bifreiða, komist aftur fyrir bifreiðina og setjist aftan á hana og framan á bifreið, sem ekur á eftir. Einn- ig er aurhlífum ætlað að varna grjótkasti aftur undan bifreið- um. Á undanförnum árum hafa verið gerðar margar tilraunir með notkun aurhlífa við mis- munandi aðstæður víða í Evr- ópu. Einnig hefur bifreiðaeftir- lit ríkisins gert athuganir á vinnu aurhlífa. Niðurstöðum þessara tilrauna og athugana ber saman um, að við okkar að- stæður eru hæfilega siðar, rétt staðsettar, hæfilega stinnar og vel festar aurhlífar til mikilla bóta. Sé aurhlíf þvert fyrir aft- urlijóli, getur steinn hrokkið frá hjólinu í aurlilíf og til hliðar út frá aurhlífinni í framrúðu- hæð. Viti aurhlífin aftur að ut- an, sé of nærri hjóli eða of síð, vaxa líkur til grjótkasts veru- lega. Sé aurhlífin staðsett á þennan hátt, getur steinn hrokk ið frá aurhlíf til baka í hjól- barða, og getur hjólið þá kastað steininum í rúðuhæð. Með því að koma aurhlífinni þannig fyrir, að hún sé aftar að innanverðu og halli einnig ör- lítið aftur að neðan, má draga verulega úr liættu á grjótkasti frá aurhlíf út til hliðar frá bif- reiðinni. Samkvæmt þessu lagði bif- reiðaeftirlitið drög að nýjum reglum um aurhlífar, sem tóku gildi 1. apríl 1967. Bifreiðaeftirlit ríkisins fer þess eindregið á leit við bif- íeiðaeigendur að þeir láti þegar lagfæra aurhlífar bifreiða sinna samkvæmt gildandi reglum. Bifreiðaeftirlitið er fullvisst um, að þegar reglan hefur verið framkvæmd til fulls, muni draga verulega úr broti á framrúðum í hlutfalli við heildarakstur í landinu. Bifreiðaeftirlitið vill benda ökumönnum á, að hraði steina, sem hrökkva frá hjólum bif- reiða, er sjaldnast svo mikill, að hann brjóti framrúðu eða skemmi verulega lakk bifreið- ar, sem kemur á móti eða ekur fram úr, lildur er það hraði bif- reiðarinnar, þegar hún skellur á steininum, sem brýtur rúðuna eða skemmir lakkið. Bifreiða- stjórar, sem vilja forðast fyrr- greindar skemmdir, ættu því að forðast hraðan framúrakstur og hægja ferð verulega, þegar mætt er bifreið, þar sem laus möl er á vegi. Að gefnu tilefni vill bifreiða- eftirlitið einnig taka fram, að það telur rúðusprautur á fram- rúður bifreiða og öryggisbelti mjög nauðsynleg og sjálfsögð ör- yggistæki og væntir samvinnu bifreiðaeigenda við útbreiðslu þess konar búnaðar. Bijreiðaeftirlit ríkisins. Myndir af mynd Eisensteins 1200 ljósmyndir úr kvikmynd, sem Sergej Ejsenstein vann víöt, — en aldrei hefur verið sýnd, — voru dregnar fram í dagsljósió á hátíð, sem nú stendur yfir í Moskvu. — Myndir þessar vöktu meiri athygli en allt annað á há- tíðinni. Eisenstein vann við þessa mynd 1935 — 1937, — en m. a. vegna þess að hún samræmdist ekki op- inberri menningarstefnu stjórnar- innar var liún aldrei sýnd opin- berlega. Síðan týndist hún og he£ ur ekki fundizt síðan, þrátt fyrir nákvæma leit. En ljósmyndirnir, sem nú voru sýndar, fundust á skjalasafni fyrir skömmu. Þegar Twiggy, frægasta sýningarstúlka heims, lætur kl ppa sig, •— þykir það nægilcgt tilefni til þess, að tekin sé af því sjónvarpsmynd, — sem sýnd er víða um lönd.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.