Alþýðublaðið - 01.04.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.04.1967, Blaðsíða 5
Utvarpiö Laugrardagur 1. apríl. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Vikan framundan. 15.10 Veðrið í vikunni. 15.20 Einn á ferð. 16.00 Véðurfregnir. Þetta vil ég heyra. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. 17.50 Á nótum æskunnar. 19.40 „Músagildra.n" smásaga eftir Arthur Omre. 20.00 Ellefta Schumannskynning útvarpsins. Jórunn Viðar leikur. 20.35 Léikrit Þjóðleikhússins: „Faðirinn" eftir August Strindberg. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. 22.40 Danslög. 01.00 Dagskrárlok. Skip ★ Hafskip hf. Langá er í Vest- mannaeyjum. Laxá er í Reykja- vík. Rangá er í Bremen. Selá lest- ar á Vestfjarðarhöfnum. Dina er í Riga. Marco lestar í Kaupmanna höfn. ★ Skipadelid SÍS. Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell er í Cam- den.' Fer þaðan 4. þ.m. til íslands. Dísarfell fór 29. marz frá Odda til Vestfjarða. Litlafell er í Reykja- vík. Helgafell fór í gær frá Vest- pnannaeyjum Itil Antwerpen o|g Rotterdam. Stapafell er væntan- legt til Reykjavíkur í nótt. Mæli- fell er væntanlegt til Gufuness 3. apríl. Peter Most losar á Húna- flóahöfnum. Ole Sif kemur til Reykjavíkur í dag. Atlantic er væntanleg til Sauðárki-óks 3. þ.m. Baeearath fer frá London 3. þ.m. til Hornafjarðar. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur fór frá Rvík kl. 17.00 í igær vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Aust- fjarðahöfnum á norðui'leið. Flugvélar ★ Flugfélag íslands.. Millilanda- flug: Ekíkert. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Patreksfjarðar, Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja. Ýmislegt ★ Kvenféiag: Háteígssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum fimmtu daginn 6. apríl kl. 8.30. Rædd verða félagsmál. Sýndar litskugga myndir. SUNNUDAGUR 2. apríl 1967. 18.00 Helgistund. Prestur er séra Ingþór Indriðason, Ólafsfirði. 18.20 Stundin okkar. Þáttur fyrir börn í umsjá Hinriks Bjarnasonar. Meðal éfnis: Gerður Hjörleifsdóttir segir sögu, Rannveig og Krummi stinga saman nefjum, og nemendur úr Tón- listarskólanum í Reykjavík leika. 1905 íþróttir. 20.00 Fréttir. 20.15 Erlend málefni. 20.35 Grallaraspóarnir. Teiknimyndaþættir um kynlega kvisti úr dýraríkinu. íslenzkur texti: Pétur H. Snæland. 21,00 Húmar að kveldi. („Slovv fade to black“) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlut- verkið leikur Ror Steiger, en hann hlaut Emmy-verð- launin 1964 fyrir leik sínn í myndinni. Myndin var áður sýnd 4. janúar sl. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 21.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. apríl 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Harðjaxlinn. Þessi þáttur nefnist „Bræðurnir”. Með aðalhlutverk John Drake fer Patrick McGoohan. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Jacques Loussier Ieikur. Franski píanóleikarinn Jacques Loussier leikur prelú- díu og fúgu nr. 1 í C-dúr og fúgu nr. 2 í C-moll eft- ir Johann Sebastian Bach. Auk Loussier leika Pierre Miehelot á bassa og Christian Garros á trommur. 21.10 Öld konunganna. Leikrit eftir William Shakespeare, búin til flutnings fyrir tjónvarp. IX. hluti — „Rauða rósin og sú hvíta“. Ævar R. Kvaran flytur inngangsorð. Söguþráður: Að hinum unga Hinriki konungi V. látnum liður ekki á löngu, þar til lönd þau, er hann hafði lagt undir sig í Frakklandi, brjótast undan valdi Englend- inga. Eftirlífandi bræður konungs, hertogarnir af Bed ford og Gloucester, eru útnefndir ríkisstjórar og verndarar hins barnunga konungs Hinriks VI. Hertoginn af Gloucester og Beauford kardínáli deila um erfðarétt til krúnunnsi'. Flokkadrættir verða vegna þessa milli þeirra, er styðja erfingja York-ættarinnar (Ríkharð Plantagenet) annars vegar og höfðingja Lancasterættar- innar (jarlinn af Somerset) hins vegar. Þeir, sem fylgja York-ættinni að málum, hafa hvíta rós að tákni, en stuðningsmenn jarlsins rauða rós. Meðan öllu þessu fer fram lætur enginn sig skipta vesalings unglinginn, sem situr í hásætinu. í Frakklandi gersigrar Jeanne d'Arc (Mærin frá Or- leans) enska herinn, en hún er tekin höndum og brennd á báli fyrir galdra. Sættir takast milli Eng- lendinga og Frakka, og einn af aðalsmönnum Lanc estermanna, Suffolk, kemur í kring, að konungur kvænist Margréti af Anjou, dóttur smákonungs yfir Napólí, en með því hyggst Suffolk verða elskhugi hennar og um leið nota áhrif hennar til þess að stjórna Englandi sjálfur. 22.20 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 5. apríl 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flintstone og nágranna hans. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Vortízkan 1967. Þekktustu tízkuteiknarar Parísarborgar hafa nú kunn- gert vortízkuna í kvenfatnaði 1967. 21.10 Dýr merkurinnar. í Nýja-skógi í Suður Englandi býr maður nokkur að nafni Eric Ashby. Hann. hefur um árabil fylgzt með lífi villtra dýra á þessum slóðum og kvikmyndað þau við erfiðar aðstæður. Peter Scott hefur valið þá kafla úr kvikmyndasafni Ashbys, sem hér birtast í einni heild. Þýðinguna gerði Guðni Guðmundsson. Þulur er Hersteinn Pálsson. 21.40 Léttir tónar. Japanski orgelleikarinn Josifumi Kirino leikur létt lög. 21.50 Sammy Davis skemmtir. Bandaríska söngvaranum Sammy Davis er margt til lista lagt. í þessum þætti sem gerður var undir hans stjórn, býður hann til sín þekktum skemmtikröftum, auk þess sem hann sjálfur syngur og dansar. . 22.35 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 7. apríl 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Muhir og minjar. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður, hefur yfirumsjón í þessum þætti skýrir Hörður Ágústsson, listamálari, sögu síðustu útbrotakirkju (stafkirkju) á íslandi, en hún var að Meira-Núpi í Gnúpverjahreppi. Hörður hefur unnið að rannsókn á íslenzkri byggingarlist síð- astliðin sjö ár og vinnur nú að bók um það efni. Kirkjan að Meira-Núpi er merkileg heimild um viss- an þátt byggingarsögunnar og tengsl við fornar staf- kirkjur í Noregi. 21.05 Á föstudagskvöldi. Innlendir og erlendir skemmtikraftar m. a. Les Con- radis, sem sýna listir sínar á hjólum, og Sigvaldi Þor gilsson og dansflokkur hans. Kynnir er Bryndís Schram. 21.35 Dýrlingurinn. Roger Moore 1 hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.25 Norrænir söngvar. í þessum þætti flytja finnskir listamenn söngva frá hin um sænska hluta Finnlands. 23.05 Dagskrárlok. ★ Minningarsjóður Jóns Guðjóns- sonar skátaforingja. Minningarkort fást í Bókaverzlun Olivers Steins, Bókaverzlun Böðvars B. Sigurðs- sonar og Verzlun Þórðar Þórðar- sonar. Hjálparsveit skáta Hafnar- firði. •A Kvenfélag Ásprestakalls heldur fund næstkomandi mánudag 3. apríl kl. 8.30 i safnaðarheimilinu Sólheimum 13. Frú Oddný Waage sýnir myndir úr Amerikuför. Kaffidrykkja. — Stjórnin. ★ Dansk kvindeklub mþdes í Ein- ar Jónsson rauseum tirsdag den 4. april kl. 20.30. — Bestyrelsen. ★ Minningarkort Styrktarsjóða seld á eftirtöldum stöðum í Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti DAS aðalumboð, Vest urveri, sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur, Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnista DAS Laugarási, sími 38440. Guðmundi Andréssyni gullsmið, Laugavegi 50A, sími 13769. Sjóbúðin Grandagarði, sími 16814, Verzl. Straumnes, Nesvegi. KFUK í ÐAG (Iaugardag). KI. 3 e.h. Yngri-telpnadeild (7-9 ára) Langagerði 1. Kl. 4.30 e.h. Telpnadeild (9-12 ára) Langa- gerði 1. Kl. 4,30. Telpnadeifd (Y. D.) á Holtavegi. Á morgun: K1 3 e. h. Telpnadeild 9-12 ára Amtmannsstíg. Á MÁNUDAG: KI. 4,15 e. t. Laugarnesdeil* Kirkjuteig 33 telpur 7-8 ára. KI. 5,30 e. h. Laugaroesdeild telpur 9-12 ára. Kl. 5,30 e. h. Laugarnesdeild telpur 9-12 árá.- Kl. 8.15 e. h. Unglingadeildin Holtavegi KI. 8,30 e .h Unglinga deildirnar Kirkjuteigi 33 og Langagerði 1. KFUM Á MORGUN: Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn, Amtmannsstíg. — DrengjadéiItS- in Langagerði. — Barnasam- koma Auðbrekku 50 Kópav. Kl. 10.45 f. h. Drengjadeildfn Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e. b. Drengjadeildirnar (Y.D. og V. D.). við Amtmannsstíg og Holta veg. KI. 8,30 e. Ii. Almenn sam koma í húsi félagsins við Amt mannsstíg. Séra Lárus Halldór* son talar. Fórnarsamkoma. ALLIR VELKOMNIR. Söfn ■k Borgarbókasafn Reykjavfkur., Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, laugardaga kl. 13 — 16. Lesstofan fullorðna til kl. 21 opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla 17—19. Mánudaga er opið ífyrir ★ Listasafn Einars Jónsson*r er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 til 4. 1. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.