Alþýðublaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 6
: mðSZiSSw&SSii Rcstungsíennurnar. Galdra-Loftur sýndur á Norðurlöndum í vor Safninu gefnar rostungstennur Nýlega heíur Sigurvin Einarsson alþingismaður, fært Náttúru- fræðisíofnuninnj merka gjöf. Hér er um að ræða hauskúpu úr rostung með heilum og ó- venjulega löngum skögultönn- um (höggtönnum). Höfuðkúpán fann.st í byrjun júlí síðastliðið sumar í landi Stakkadals á Rauðasandi, V. Barð. Þá vottaði fyrir tönnum upp úr iaut fullri af skeljasandi. Fundarstaðurinn var í um það bil 1,5 km. fjar- lægð frá sjávarmáli. Höfuðkúp an og tennur efra skoíts hafa varðveitzt óvenju vel eins og títt er um minjar, sem legið Framhald á 14. síðu í vor fer Þjóðleikhúsið leik- för til Norðurlanda og sýnir Galdra-Loft Jóhanns Sigurjóns sonar í Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Hefur leikhúsið hlotið styrk til fararinnar úr hinum nýstofnaða menningarsjóði Norðurlandaráðs, Nordisk Kulturfonid, og er það fyrsta leikhúsið sem slíkan styrk hlýt ur. Styrkurinn nemur 50.000 dönskum krónur. Guðlaugur Rósinkranz þjóð- leikhússtjóri sagðj þessi tíðindi<j> á fundi með fréttamönnum í gær, og gat þess um leið að boð um leikförina hefði Þjóðleikhús inu borizt þegar haustið 1966 þogar Svenska teaíern í Helsing fors hélt hátíðlegt 100 ára af- mæli sitt. Bauð leikhúsið þá Þjóðleikhúsum annarra Norður landa í heimsókn með klassískt innlent verkefni. Þjóðleikhús- stjóri þáði boðið þegar í stað, að því tilskyldu að fjárstyrkur feng izt til fararinnar, og var sótt um styrk úr norræna menringar- sjóðnum þegar er til han; var stofnað, en tilgangur áTóSsáns er einmití að stuðla að hverskonar menningarlegum samskiptum Norðurlanda og þ. á. m. gagn- kvæmum leikferðum. í janúar s. 1. fékkst loks fyrirheit um styrkinn, og hefur ÞjóðMkhús stjóri nú gengið frá samningum lun ferðina. Verður fyrst sýoing Galdra Lofts í Svenska teatern í Helsingfors 4. júní í vor, öonur í Sjcadsteatern í Stokkhólmi 6. júní og hin þriðja í Det norske teater í Osló 9. júní, en þaö er skilyrði fyrir síyrkveitingunni að leikið sé í minnsta kosti tveim ur löndum — Sýning GaU'ra- Lofts verður ófcreytt frá sýningu SIYRKIARDAGUR LAMADRA OG FAIUDRA ER I DAG Sunnudaginn 24. marz, verður minnzt 9. alþjóðadags fatlaðra. Það var árið 1960, að FIMITIC, alþjóðabandalag fatlaðra, tók upp þá nýbreýtni að minna á vandamál fatlaðs fólks með þess um hætti. í tilefni dagsins vill alþjóða- bandelagið, sem nær til tveggja milljóna manna víða um heim, minna á nokkur atriði, sem það hcfur á stefnuskrá sinni, til þess að létta fötluðu fólki eðlilega að stöðu og hlutdeild í samfélag- inu: Við skipulagningu bæja- og umferðarmála og nýbygginga, verði tekið fullt tillit til fatlaðra og aldraðs fólks. íbúðir ,skólar og e.ðrar opin- berar stofnanir, verði byggð án farartálma. Til dæmis verði sneitt hjá tröppum og gengið slétt inn af götu og lyftum kom ið fyrir. Þar sem tröppur eru á gömlum bvggingum verði skilyrð islausf höfð handrið og skábraut ir lagðar fyrir hjólastóia. Gang- stéttarbrúnir séu aflíðandi við gangbrautir, aðgangur að al- mcnningsfarartækjum greiður, á bifreiðastæðum verði eitt eða tvö farartæki frátekin fyrir fatl aða. Munið að þær lagfæringar, sem koma fötluðu fólki að gagni, eru einnig til hagræðis fyrir fjöldann. Eins og flestum er kunnugt, er Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, nú að byggja vinnu- og dvalarheimili fyrir fatlað fólk. Framkvæmdir hófust fvrir rúmu ári. í byggingu þessari er hvert at riði miðað við þá sérs^öðu, sem íbúarnir þurfa að hafj, til þess að geta verið sem mest sjálfum sér nógir. Gjört er ráð fyrir, að fólk, sem þarf að nota hjólastóla, geti unnið sín eigin b.eimilis- störf í eldhúsi sem þvottahúsi og starfað í sérstak.ega búnum vinnusölum. Þarna verða lyftur, breiðar dyr, sumar rafknúnar, engir þröskuldar, engar tröppur utanlniss, né aðrir fprartálmar. Byggingin er þrjár afalálmur, þar af tvær upp á fimm hæðir. Byggt verður í áföngiim og er tiú verið að steypa aðri hæðina í fyrsta áfanga, sem er 45 Framhald á 14. síðu^ leikhússins í fyrra og leikarar hinir sömu, Benedikt Árnason leikstjóri, en Gunnar Eyjólísson og Kristbjörg Kjeld fara með að alhlutverkin. Þetta er önnur leikför Þjóð- leikhússins úr landi. Áður var farið með Gullna hliðið til Kaup mannahafnar og Oslóar árið 1957, en boði um að sýna leikinn á „leikhúsi þjóðanna" í París nokkru síðar varð leikhúsið að hafna vegna féleysis. LAUST A RA Milcið fannfergi er nú á Rauf arhöfn og er bærinn einangr- aður frá umheiminum að öðru -------------------------<j Landsflokkaglíma Landsflokkaglíman 1968 verð ur háð í íþróttahúsinu að Há- logalandi í kvöld (sunnudag) kl. 20.15. 32 glímumeiAn frá 8 glímufélögum og liéraðssam böndum eru skráðir til leika, þeirra á meðal flestir beztu glímumenn landsins. Alls eru 32 glímumenn skriáð ir frá 8 félögum eða héraðs- samböndum og skiptast þatl- takendur þannig eftir félög- um: Ármann 5, HSH — Héraðs- samband Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 4, ÍBA — í- Iþróttabandalag Akiureyrar 1, KR 7, UBK — Breiðablik, Kópa vogi 1, UÍA — Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands 1, UMSE — Ungmennasamband Eyjafj., 5, UV — Víkverji 8. Glíman hefst kl. 20,30 í kvöld (sunnudag) að Háloga- landi, og mun vera eitt fjöl- mennasta glímumót um langt skeið. Likan að byggingu Sjálfsbjargar. Ieyti en því, að snjóbíll hefur brotizt þangað frá Kópaskeri tvisvar á dag með mjólk handa Raufarhafnarbúum. Jarðýtur hafa reynt að halda götum bæjarins færum til að hægt væri að dreifa olíu í hús in, en það hefur gengið illa því ruðningarnir meðfram veg unum eru svo háir að úr hryn ur jafnskjótt og vindar. Enginn læknir er á Raufar höfn eða nágrenni, þar er lít- il sem engin atvinna og ísinn liggur þar skammt undan landi. Nýtt hefti af Studia Islandica Út er komið 27. hefti af rit- safninu Studia Islandica — ís- lenzk fræði, sem Heimspeki- deild Háskóla íslands og Bóka- útgát'a Menningarsjóðs gefa út sameiginlega. Þar er birt ritgerð eftir Þorleif Hauksson, sem nefnist. Endurteknar mvndir í kveðskjp Bjarna Thorarensen. íslenzkar stíirannsóknir hafa til skamms tíma aðallega h"inzt að fornbókmenntum, en ltveðslcap- erstíll síðari alda er bar líít plægður akur. Myndanotkun Bjama Thorarensen er bæði mik iisvert efni í sjálfu sér og kveð skapur hans ekki meiri að vöxt- um cn svo, að dæmasaf.i getur . orðið að kalla tæmandi í tiltöiu iega stuttri ritgerð. Þorleifur Hauksson hefur hér skipað end urteknum myndum Bjarna í ljóra aðaiflokka eftir þvi. hvað þær tjá, og í 22 undirflokka eft- ir því, hvert myndirnar eru sótt ar. Rakin er þróun í skáldlegri myndnotkun Bjarna, fjaiiað um einkenni hennar og listgildi. Rit gerðinni fylgir efniságrip á ensku og heimildatal. Ásamt efn isskrá ritsafnsins allt frá upp- hafi og formála ritstjórans. dr. Steingríms J. Þorsteinsjonar, er hefti þetía 99 blaðsíður. 0 24. marz 1968 — ALÞÝÐUBLAÐI9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.