Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 10
Tónlist Framhald af bls. 2. Árið 1958 fór hann að ^eika sem atvinnumaður og lék þá Busonikonsertinn með Pritchard í Liverpool og síðar sigraði hann í píanósamkeppni í sömu borg 1959. Síðan hefur hann verið eftirsóttur einleikari og hefur farið víða, m. a. til Rússlands, PÓLSKA KVIKMYNDIN EROICA, sem sjónvarpið sýnir laugardagskvöldið 25. þ. m. er gerð fyrir rúmum tíu árum af leikstjóranum Andrzej Munk, sem fórst í bílslysi árið 1961. Munk var á sínum tíma talinn fremstj kvikmyndahöfundur Pólverja ásamt nafna sínum Wadja („Aska og demaníar”). E r o i e a f jallar um het ju- skap, þó á’ annan hátt en vana- legt er, þar sem hetjugoðsagn- irnar víkja fyrir hófsamlegra raunsæi, ásamt gamansömu og oft bitru háði.'Upphaflega var myndin í þremur hlutum, en Munk lét sjálfur taka síðasta hlutann út úr, þar sem hann taldi hann ekki standasf sitt eigið gæðamat. Fyrri hlutinn, „Scherzo alla Polacea,” segir frá hálfgerðum óráðsíugemling, sem óvart og óverðskuldað er gerður að einni af þjóðarhetjum í uppreisnipni í Varsjá 1944. Myndin stingur óvægilega og háðulega á loft- bólu fánýts og hégómlegs Bandaríkjanna og Ítalíu. Þótt Ogdon sé aðallega bendlaður við verk hinna rómantisku tónskálda 19. og 20. aldarínnar, er hann ekki við eina fjölina felldur. — Hann segir: „Ég hef áhuga á öllum þróun- arstigum tónlistarinnar og ég tel af og frá að afskrifa ein- hver tímabil tónlistarsögur.nar. hetjuskapar, sem er oft aðeins ytra borðið á bleyðuskap. Annar hlutinn,' „Ostinato lugubre” ger ist í þýzkum fanga búðum meðal pólskra stríðs- fanga. Flestir hafa dvalið um fimm ár í fangabúðunum og líf þeirra er dapurt og vonlítið. Þeir sækja þá styrk í að minn- ast félaga síns, Zawistovski, sem tókst að flýja fangabúðirnar þrátt fyrir óteljandi óyfirstíg- anlegar hindranir. En brátf kemur beiskur sannleikurinn í Ijós. E r o i c a vakti allmikinn úlfaþyt í Póllandi og varð fyr- ir hörðum ásökunum, sérstak- lega fannst ýmsum þjóðernis- sinnuðum myndin gera sögu þjóðarinnar síðustu árin að að- hlátursefni og væri hún óþjóð- leg. En myndin fjallar um raunverulegan og falskan hetju skap af innileika og sannfær- ingarhita og er eingöngu heil- brigt andsvar við ofdýrkun á þeirri mynd, sem þjóð gerir af sjálfri sér. Að vísu eru sumir píanóleikar- ar betur fallnir til að leika verk eins tónskálds en annars. Mér finnst t. d. afarerfitt að leika ver.k Mozarts og Bachs, því að eins og Horowitz sagði um þessi tónskáld, „sömdu þeir ekki fyr- ir píanó.” Eins og áður kemur fram, hef- ur Ogdon mikinn áhuga á nú- tímatónlist. Aðspurður, hvernig hann færi að velja úr nútímaverk til öð leíka opinberlega, svaraði hann: „Ég hef þáskoðun að koma eigi hverju nýju verki á fram- færi og flytja það eins vel og frekast er unnt. Auðvitað eru þau misgóð, en mér finnst að allir eigi að fá’ tækifæri. Eini mælikvarðinn, sem ég hef á þessi tónverk er, að þau verða að vera mér einhvers virði.“ Snilldin fæst ekki erfiðislaust. þótt hæfileikar séu fyrir hendi Enn .æfir Ogdon fimm klukku- stundir á dag, „öllu meira tækni- legar æfingar en áður.“ Hann er kvæntur píanóleikaranum Bren- du Lucas, skólasystur sinni og eru þau nýlega byrjuð að koma fram saman og leika á tvö píanó. Þau eiga tvö börn. Um tónsmíð- ar sínar sagði hann, að hann hefði aðallega fengizt við píanó verk fram að þessu, en vonaðist til að víkka út svið sitt er hann fengi meiri tíma. — G. P. Sjómannadagur Framhald af 3. síðu. ursmerki, en að lokum sjmgur Kristinn Hallsson einsöng og eldrj félagar Karlakórs Reykja- víkur flytja nokkur lög. Kl. 16,00 fer fram efíirfarandi dag- skrá í nýju sundlaugunum í Laugardal: björgunhrsund, — stakkasund, — reiptog, — kapp róður á einsmannsbát, sýnd með ferð gúmmíbáta og að lokum skemmtiatriði o. fl. Eftir hádegi verður haldinn unglingadansleikur í Lidó. Kvöldskemmtanir á vegum Sjómannadagsins verða eftirfar- andi: Sjómannadagshóf að Hótel Sögu, almennir dansleikir í Lidó, Loftleiðahóíelinu og Glaumbæ, í Ingólfscafé verða gömlu dans arnir. Glímukeppni Framhald af I. síðu. hesta sína í umfei'ðunum, sem< verða sex. i 1. umferð, á þriðju dagskvöld, keppa Ármann, R vík og Sunnlendingafjórðung ur. í 2. umferð Vestfirðinga fjórðungu1- og Austfirðinga fjórðungur, í 3. umferð K. R. og Víkverji, í 4. umferð sigur vegararnir í 1. og 2. þætti, í 5. umferð sigurvegarar í 3. þætti og Norðlendingaf jórð ungur. Úrslitakeppnin fer svo fram í 6. þætti. Umsjón með kepþninni hef ur Sigurður Sigurðsson. Gos Frh. af 1. síðu. gosstöðvar þar. Þannig hafi Grímsvötnin ekki fundizt fyrr en árið 1919 og þá fyrir hreina , tilviljun og ekki fengið sitt rétta nafn fyrr en árið 1934, er þar varð mikið gos. Að lokum sagði Þorleifur, að gufustrókurinn í Kverkfjöllum gæti stafað af breytingum á hverasvæðir,'!, án þess að nokkuð gos sé í vændum, og eins gæti þar verið um að ræða aðdraganda að gosi. De Gaulle Frh. af I síðu. setinn gat þess, að liann hefði á undanförnum 30 árum hvað eft ir annað á viðsjárverðum tímumi verið neyddur til að gera ráðstaf anir, sem hefðu miðað að því að Frakklandi hlítti sinni eigin for sjá. í lok ræðu sinnar sagði for setinn orðrétt: „Ég er reiðbúinn að taka þetta hlutverk að mér enn einu sinni. En að þessu sinni þarfnast ég, já, ég þarfnast þess, að franska þjóðin segi mér, hvers hún æski“. Frekar rólegt var i París í gær. Þó fóru vinstri sinnaðir stúdent ar, kennarar og félagar í verka- lýðsfélaginu CGT, sem stjórnað er af kommúnistum í kröfugöng ur, enda þótt samkomulag hefði háðst um viðræður milli stú- denta og verkamanna um vanda málin í dag. Einn helzti leiðtogi franskra stúdenta í óeirðunum, Þjóðverj inn Cohn Bendit, sem meinað hefur verið um landvist í Frakk landi var í gær fluttur nauðugur yfir til Þýzkalands, er liann reyndi að komast til Frakklands. Hafði honum tekizt að komast £ gegnum gaddavírsgirðingar á landamærum Fx-akklands og Þýzkalands, er franskir Iögreglu menn náðu honum og 2 félögum hans. Séra FriSrik Framhald af 7. síffu. Lúðrasveit drengja leikur undf ir stjórn Karls O. Runólfssonar. Lagður verður blómsveigur að slyttu séra Friðriks. Valsmenn yngri og eldri svo og aðrir, sem því geta viðkomið, eru ivnsamlegast beðnir að fjöl- menna. SJÓNVARPIÐ í KVÖLD: EROICA SKEMMTISTAÐIRNIR TJARNARBÚÐ Oddfellowhúsinu. Veizlu og fundarsalir. Símar 19000-19100. ¥ HÓTEL H0LT BergstaSastræti 37. Matsölu- og" gististaSur í kyrrlátu umhverfi. Sími 21011. ★ GLAUMBÆR Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á þremur hæðum. Símar 11777 19330. SNYRTING ★ HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mímis- og Astrabar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. ★ HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans í Gyllta salriism. Sími 11440/ HÓTEL LOFTLEIÐIR , Blómasalur, opinn alla daga vik- unnar. ★ HÓTEL L0FTLEIÐIR VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. ★ HÓTEL L0FTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu, opinn alla daga. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverfisgötu. Veizlu- og fund- arsalir- —■ Gestamóttaka. — Sími 1-96-36. ING0LFS CAFE við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. . ★ KLUBBURINN við Lækjarteig- Matur og dans. ítalski salurinn, veiðikofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. NAUST við Vesturgötu. Bar, matsalur og mírik. Sérstætt umhverfi, sér- stakur matur. Sími 17759. ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Sfmi 23333. HÁBÆR Kínversk restauration. Skóla- vörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h. til 11,30. Borðpantanir í síma 21360 Opið alla daga. FYRIR HELGINA A N D i L I T S B 0 Ð KVÖI.D- SNYRTING DIATERMÍ SNYRTING BÓLU- AÐGERÐIR STELLA ÞORKEI.SSON Skolavörðustíg 21a. - Sími 17762. HÁRGREIÐSLUSTOFA Hárgreiðslustofan ONDULA Skólavöi'ðust: 18. ! III. hæð. Sími 13852- Hárgreiðslustofan VALHLL Kjörgarði. Sími 19216. snyrtisérfræðingur. Hlégarði 14, Kópavogi. Sími 40613. ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUR Hátúni 6. - Sími 15493 . Laugavegi 25. Símai-: 22138 - 14662. SNYRTING 10 25- maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.