Alþýðublaðið - 09.07.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.07.1968, Blaðsíða 3
íslendingar sigr- uðu Finna í gær 3:2 í gær hófst Norðurlandamót unglinga (18 ára og yngri) i knattspyrnu á Laugardalsvellin- um og í Kcflavík. Ailis feka 6 þjóðir þátt í mótinu, auk Norð- urlandaþjóðanna 5 senda Pól- ver.iar iið til mótsins. íisiiendiinigar >siigruð\i Finna á Laugardalsvellinum í æsispenn- andi lieik með 3 mörikum gegn 2. Finnar skoruðu fyrsta mark lejikstiTis og flietrt mörk voru ekki gerð í fyrri hálfleik. í upp- Ih'afi síðari hálfteiks jöfnuðtu ís- ilendingar, Aeúst Guðmundqston gerði marikið með falleigum • sikallla. Finnair gerðu sitt alntnað ^ mark mokkru síðar 'og þannig í Keflavik var háður hörku- ■lei'kuj- milli Svía og Dana. Þess miá geta, að fjórir leiikmienn voru bókaðir. Dalnir skonuðu fyrsta rnark leiksins á fimmrtu mínúitu, en Svíar jöfnuðu í tok háLfleiks- iinis og þa.nnig var sitaða í h'léi. Þegar 10 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik skoruðu Sví'ar sigurmarik sitt. Dómari var Hannes Þ. Sigurðs son. Á m'orgun 'leilfa Norðmenn og ísiliendimigar á La'Ugarda'lsvelilin- um og Pólverjar og Danir í Keflavík. Um helgina var haldið hestamannamót að Skógar .jium í Þingvallasveit og var það fjölsótt. Var þar keppt í ýmsum vegalengdum og auk þess stigin 1 dars og ýmislegt annað gert til skemmtunar. Myndin hér að ofan var tekin af keppni í 350 m. stökk’i og sést Gula-Gletta Sigurðar Ólafssonar yzt til hægii á myndinni. (Mynd. Gretar Oddsson). var 'síiaðan iþar til nokkrar mín- úfur voru til leiíksiloika. Þriemur minúitum fyrir leifcs- lok jafnaði Marteinn Geirsson með fallvgu sfcoti og á síðuatu mínútunni fcom 'sigurma'rfc: ís- Islnds úr bvögu, sá isiem gerði það var Snorri Hauksison. ÁhoT-fendur voru uim 1000 og þeir fóru sapin'anega ánægðir heim iaf vellinum í þetta sinn. Það er efcki á hverjum degi, sem ísléndingar sigra í landsil'eik. Dómari var Baildur Þórðarson. PARIS, 8. júlí. Franska viku- ritið il’Express birti í dag nið- urstöðu skoðanakönnunar, sem það hefur gert, þar sem kemur í ljós, að 67% aðspurðra eru fylgjandi sameiningu Evrópu, aðeins 8% á móti, en 25% höfðu ekki skapað sér skoðun. Heldur er nú að l'iína yfir sjávarplássunum á Austur- landi. Fyrsta síldin á sumr- inu barst til Stöðvarfjarðar á miffvikudag í síffustu viku. Var það Heimir frá Stöðvar- firff'i, sem kom með, full- fermi, 400 tonn. í gærkvöldi var Krossanesið frá Eskifirði væntanlegt þangað með full- fermi, sem allt fer í bræðslu, og til Seyffisfjarffar kom I gær Gígjan meff um 350 tonn, sem fóru í bræðslu hjá Hafsíld'ínni. Einar Magn- ússon, verksmiðjustjóri hjá- síldarverksmiðjum ríkisins á Seyffisfirði, tjáffi blaðinu í gær, að’ verksm'iffjurnar væru nú tilbúnar til að bræða síld og vantaði þá ekkert nema síldina. Einar sagði að' í fýrrasmnar hefðu Síldarverksmiðjur ríkisins á Seyðisí'irði brætt samtals um 46 þúsund tonn. Frá Seyðisfirði eru í sum- ar gcrffir út á síldveiðar tveir bátar, Gullver og GuII- berg. Etætt við skipverja á Árna FriSrikssyni: „Skemmtiiegast að aðstoða við rannsóknirnar" Hafrannsóknai-skipið Árni Friðríksson kom til Reykjavíkur skömmu fyrir s.l. helgi, eftir rúmlega mánaðar útivist við rann-i sóknarstörf. V'ið hittum að máli í gær einn skipverjann á Árna Friðrikssyni, Óla Antonsson, háseta, og spurðum hann lítillega um vistina um borð í þessu fyrsta skipi sem smíffaff er sérstaklega fyrir Islendinga, með hafrannsóknSr fyrir augum. Óli er 21 árs, fæddur á Akureyri, en fluttist ungur til Reykjavíkur. Hann út- skrifaðist úr Verzlunarskóla íslainds 1967. — Hvað ert þú búinn að vera lengi á Árna Friðriks- syni? — Ég hef verið á skipinu frá upphafi, en það kom til landsins. í byrjun september á sl. ári. —. . mjög fullkominn, enda skipið nýtt og gert m.a. með það fyr- ir augum að mannskapnum líði sem bezt í löngum útivist- um, — Framhald á 14. síðu. Óli Antomsson, skipverji á Árna Friðrikssyni. Hvað kom til að þú fórst til sjós, eftir að hafa lokið prófi við Verzlunarskólann? — — Ég hlaut mín fyrstu kymii af sjómennsku á skólaárunum og líkaði þau VeL Ég ákvað því að 'lá'ta að iöingun minni og fara til sjós að loknu námi, a.m.k. fyrst í stað. Framtíð- in er með öllu óráðin. — viö flóttabúðirnar LONDON, 8. júlí. — Hræfuglar sitja á veggjunumf umhverfis hrörlegar flóttamannabúðir í bænum | Ikot Ekpene í Biafra og bíða aðeins eftir því að ráðast á konur og börn, sem eru að deyja úr sulti, - segir fulltrúi samtakanna „Bjargið börnunum“ í skeyti til aðalstöðvanna í London. Fulltrúinn, John Brich, segir, að bærinn sé eitt víti sults, niðurlæg- — Hvernig er andrúmsloft um borð í slíku skipi, sem er svo lengi úti í einu og kemur sjaldan til hafnar. Fá menn ekki leið hvor á öðrum? — — Nei, það hefur ekki bor- ið á því. Flestir hér um borð eru vanir löngum útivistum og kunna því að umgangast hver annan. — — Hvað gt'fið þið í ykkar frí stundum? — — Það er mikið lesið. Við fáum bókakassa frá Borgar- bókasafninu og eru bækurnar óspart lesnar. Nú og svo spil- um við og röbbum saman. — — Eru einhverjar sérstakar bókmeimtir vinsælar meðal skip verja? — — Nei, hér er yfirleitt allt lesið. Allt frá sveitarrómönum upp í pólitízk fræði. Annars vil ég láta þess getið að að- búnaður hér um borð er allur ingar og dauða. — 1500 manns eru á barmi dauðans vegna matarskorts og margir hafa selt sín síðustu klæði til að afla sér nokkurra aura til að kaupa mat fyrir. Hræfuglarnir flytja sig vegg af vegg, þak af þaki í stór- hópum, reiðubúnir að ráðast á hina deyjandi, sggir Birch. Flöttamennirnir búa í gömlu fangelsi, sem byggt var fyrir 200 manns. Hvert einasta horn er fullt af flóttamönnum, mest konum og börnum. Fangavörð- ur einn upplýsti, að 20 til 30 manns hefðu látizt daginn sem Birch kom þar.gað. — Ef ekki berast 'hrísgrjón eða baunir til Ikot Ekpene inn- an fárra daga, munu öll 1500, sem hér eru, hafa fitað hræ- fuglana eða fyllt grafirnar, sem þegar hafa verið grafnar handa þeim, segir Bireh. Sæstrengir slitnir Báðir sæsímastrengirnir sem liggja til íslands eru slitnir Ameríkustrengurinn slitnaði fyrir um það bil 3 vikum, und an suðurodda Grænlands. Skip hefur verið þar síðastliðnar tvær vikur, en ekki getað framkvæmt viðgerð vegna mikils íss, sem þekur allan sjó á þeim slóðum. Á föstudaginn bilaði Skot- landss tr engur.inn. Viðger ðar- skip kemur á staðinn á morg un, en viðgerðin tekur um einn sólarhring. Mikil óþægindi eru fylgj- andi slíkum bilunum. Öll tal- Framhald á bls. 12. q ||

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.