Alþýðublaðið - 09.07.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.07.1968, Blaðsíða 5
MINNING: Þorsteinn J. Sigurðsson ÞORSTEINN JÓSEP SIGURÐS- SON, kaupmaður, lézt hér í borg eftir langvarandi vanheilsu, að- faranótt 1. júlí s.l. Útför hans verður gerð í dag kl. 1,30 e. h. frá Fríkirkjunni. Þorsteinn var fæddur á Seyð- isfirði 29. sept. 1894. Hann var 73 ára að aldri er hann andaðist. Foreldrar Þorsteins voru hjónin Jóhanna Norðfjörð og Sigurður Grímsson prentari, kunnur mað- ur í stétt sinni og mikilhæfur. Hann var meðal stofnenda prent- smiðjunnar Gutenberg. Þor- steinn fetaði í fótspor föður síns, hóf prentnám og lauk því. En lagði lítt fyrir sig hina svörtu list um ævina. Hugur hans Eldur á Akureyri Eldur kvrknaði í íbúðarhúsinu Hrafhagils'stræti 21 á Akureyri skömmu leftir hádegl í gær. Ma-gnaðiist eldurinn mjög og tók það glökkviliðið rúma tvo tíma að yfirbuga hann; í húsinu sem er timburhús, tvær hæðir og kjallari, bjuiggu tvær fjölskyld- ur og slkemmdist innbú þeirra mjög mikið. Engin slys urðu á fólki í leldinum. Bílveltð á Vaðlah. Nýleg Rambier bifreið sitór- skommdist. í bílveltu í Vaðla- heiði á 'Siulninudagskvöld. í bíln- uim voru 3 farþegar 'auk öku- imia'nns, len fólkið slapp með minni 'háttar mieiðsli. Atburður- dnn átti isér stað austan í Vaðla- heiði skömrnu fýrir miðnættþ Ekki er talið að ölvun hafi vald- ið slysinu. hneigðíst brátt að verzlunar- störfum og um árabil rak hann verzlunina Bristól í Bankastræti. Þorsteinn var duglegur og kunn- ur á sviði verzlunar og viðskipta og sölumaður með afbrigðum. En dugnaður hans og athafna- þrá birtist á fleiri sviðum, en á verzlunarsviðinu. Honum var félagsmálaáhugi í blóð borinn. Sóknharður áhlaupiamaður, sta-rfs fús og hugkvæmur, fór þar sem Þorsteinn var, einarður og mælskur vel. Jafnan stuttorður og gagnorður, kom þegar að efn- inu án vafninga og málskrúðs- umbúða. Góðtemplarareglan og bindindismálið naut þessara eig- inleika hans í ríkum mæli. En trúnaði við þáð máil bazt hann þegar ungur að árum, og hvikaði hvergi allt til aldurstilasíundar. Þorsteinn naut mikils trausts í röðum bindindismanna og fé- lagsskapar þeirra. Auk forystu- starfa í stúkum sínum, fyrst* Skjaldbreið og síðar Verðanda, gegndi hann um árabil forystu í þingstúku Reykjavíkur og ýms- um öðrum trúnaðarstörfum inn- an reglunnar. Þá var hann og formaður í Áfengisvarnanefnd Reykjavíkur og gegndi því starfi sem öðrum, er honum var tiltrú- að, af mikilli prýði. Þorsteinn var sem forystumaður, laginn á að laða menn til samstarfs. Á- hugi h-ans örvaði til dáða. Hug- kvæmni hans og dugnaður vís- aði veginn. Hálfvolgir urðu brennandi í andanum í barátt- unni fyrir hans atbeina. Sjálfur dró hann hvergi af sér í störfum fyrir bindindismálið, hvorki innan reglunnar, áfengisvarnar- nefndar né á öðrum sviðum, þar \ sem þvi var við komið. Hjálpfýsi hans var og við- brugðið gagnvart þeim sem um sárt áttu að binda vegna áfeng- isneyzlu sín eða sinna og um- burðarlyndi hans var takmarka- laust gagnvart þeim mörgu, sem reyndu að snúa frá villu síns vegar. Hönd hans var alltaf fram rétt. Auk bindindis átti kirkja og kristni mjög hug hans. Enda skyldleiki þar á milli ótvíræður. Hann ' var fríkirkjumaður og átti sæti í stjórn þess safnaðár um árabil og vania þar af elju og einlægni, sem ánnars staðar. Við andlát Þorsteins Sigurðs- sonar ái St. Verðandi, Góðtempl- arareglan og bindindishreyfing- in í heild á bak að sjá einum sínum bezta félaga. Árið 1916 kvæntisí Þorsteinn Þórönnu R. Símonardóttur, hínni míkilhæfustu konu, sem einnig lagði sinn skerf, ómældan, til bindindisstarfsins og ótrauð stóð við hlið hans í blíðu og stríðu. Vér félagar Þorsteins í bind- indishreyfingunni þökkum hon- um að leiðarlokum samfylgdina og samstarfið jafnframt því, sem konu hans og dætrum og öðru skylduliði eru fluttar innilegar samúðarkveðjur. — E. B. Hátíðahöldin á Siglufirði Um lielgina minntust Siglfirðingar 150 ára afmæ lis verzlunar staffarins og hálfrar aldar afmælis kaupstaðarins. Fréttiaritari blaðsins á Siglu- firði sagði í gær, iað hátíða- ‘höldiui! 'hefðu farið mjög vel fram og tekizt í affla staði vel. Steifán Frlðbjarnarson, bæjar- stjóri, Hetti hátíðina á laugar- dag að viðstöddum fjölmörguim gestum, '?em sumir voru komn- ir ilangt að; m.a. frá vinabæjum í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. ■Meðal 'skem.mitiatriða á ‘hátíðinini - var samsöngur karlakórsiins Vís- is, kabarett á vegum luiðrasveit- ar Siglufjarðar, kvöldvaka Leik- fólags Siglufjiarðar, íþróttir margskomr og fleira. Þá var iba'ldin merk sýning á gömlum Ijósmyintdúm og málverkum eftir siglfirzka listamenn. Meðai góðra gjafa sem kaup- staðmim barst var 250- þúsund ■króma gjöf frá Siglfirðingafélag- fnu í Reykjavík og á að verja þessu fé til að koma upp skíða-^ lyffiu. Þá er það í frásöguir fær- andi 'að meðal ræðumanna var •Sigurður Kristjánsson sem hafði ■baldið ræðu fimmtíu árum áður í ti'leíni af fiengnuim kaupstaðar- réttiindium. M.eðal gesita voru dr. Bjiaimi Benediktsson, forsætis- ráðheira og Eggert G. Þorsteins- ■son, fétagsm.álaráðherra. Bæjar- stjórar Akureyrar, Ó-lafsfjarðar,^ Húsavíikur og Sauðárkróks voru mættir í boði bæjarstjórnar Siglufjarðar. Á laugardaginm var mjög gott veðúr á Siglufirði, en kaldara á sunnudag. ■EújgraM þœgindi I sumar annast hinar hraðfleygu Friend- ship skrúfuþotur allt áætlunarflug milli Reykjavíkur og annarra laundshluta. Farþegar njóta þægilegrar ferðar með þessum -vinsælu flugvélum og komast skjótt á leiðarenda. 68 ferðir í viku hverri frá Reykjavík — áætlunarferðir bifreiða, í tengslum við flugið, milli flestra flugvalla og nærliggj- andi byggðarlaga. ísafjörSur^ Palreksfjörður®. ou,*\ . ... .-SV'ííiíA . * Þ< Kópaskor 9 | • ^ : -: Þórshöfn FLUGFELAGISLANDS FORYSTA I ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM 9. júlí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.