Alþýðublaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 2
Bltstjórar: Krlstján Bersl Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: AlþýBuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Síml 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — f lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandl: Nýja útgáfufélagið hf. LILJU STOLIÐ Einu sinni var sagt, að allir vildu Lilju kVeðið ihafa. Nú á dögum eru pólitískir áróðurs- mentn svo fiorhertir, að þeiir láta sér ekki nægja að girnast Lilju, heldur istela þeir henni kinnroðá laust og eignia sér bana. Jafnaðarstefnan hefur hlotið viðurkenningu eða isarnúð mikils meirihluta ísllendinga. Þess vegna hafa laðrir ftokkar tekið upp bar áttumál Alþýðuflokksins hvert af öðru og gert að sínum. í hvert silnn sem erlenduim jafnaðarmönn um igengur vel, þá reyna fram- sóknarmenn og bommúnistar að stela þeim líka og eigna sér. Þykj ast þeir þá veria hinir einu, sönnu lýðræðissósíalistar á íslandi. Nú haf a jafnaðarmenn í Sví- þjóð unnið mikinn kosningasig- ur, en kommúnistar fengið hina herfilegustu útreilð, þrátt fyrir mótmæli gegn innrásinni í Tékkó slóvakíu. Þetta er mjög óþægi- legt fyrir íslenzka kommúnista, sem hlafa reynt að lei'ka sama lieik inn og Hermansson hinn sænski. Ritstjóri Þjóðviljans reyndi að bjarga sér úr þessum vandræð- um með því að stela sænska Al- þýðuflokknum. Hann ræðir lítið sem ekkert um sænska fcommún ilsta, flokksbræður sína, heltíur iskrifar heilan pistil til að s'anna, að sænski Alþýðuflokkurinn samsvari Alþýðubandalaginu á íslandi. Er þetta helzt sambæri- legt við tilraunir Tímans til að sanUa fyrir nokkrum árum, að framsóknarmenn og brezkir jafn aðarmenn væru eitt og hið sarna. Ekki ætti að þurfa að minna á, að sænskir jafnaðarmenn hafa ekki samband við alþjóðahreyf- ingu kommúnista. Þeir vörðu ekki ógnarstjórn Stalíns, birtu ekki lofkvæði um bóndann í Kreml. Þeir vörðu ekki innrás- ina í Ungverjaland, bylíinguna í Kína eða á Kúbu. Allt þetta gerðu Hermaiisson og sænskir kommúnistar — rétt eins og Al þýðubandalagið og Þjóðviljinn hér á landi. Og sænskir kjósend Ur hafa látið í ljós skoðun sína á þessari stefnu. Jafnaðarmenn á Norðurlöndum hafa fylgt mismuhandi utanríkis stefnu eftir aðstöðu hverrar þjóð ar, allt frá Finnum i austri til ís- lendinga í vestri. Enginn hefur haldilð fram, að utanríkismál hafi valdið faili íflokkannia í Noregi og Danmörfcu, en istefna þeirra er að miestu hin sama og stefna Al- þýðufflokksinis. , Jafnaðaristefna þessara fflokfca * er hins vegar ein og hin sarna. Baráttan fyrir véiferðarþjóðfé- lagi, fúliri atvinnu , jafnrétti og j öfnumkjörum er náskyid í Sví- þj óð og ó íslandi. Mörg laf stefnu- máium Alþýðuflokíksiins, semaðriir flotkkar hafa eftilr langa baráttu fallizt ó, eru einmitt hyggð á fyrirmyndúm frá Svíþjóð og hin um Norðurlöndunum. as ferðaskrifstofa bankastræti ? símar 16400 12070 travel Ennþá er hægt aS kom- ast ódýrt til útianda.- Sumaraukinn með Sunnu sunnar I álfu---- Mallorka — London 17 daffar. Verff frá kr. 8.900, BrotfcXarar- dagar 18. sept., 25. sept. fáein $æti, 23. október fáein sæti. iSólin skín á Mallorca allan. iánsins íhring, og falla appeí- simir fullþroskaðar í janúar. Lengiff siuimariff og fariff til iMallorka þegar haustar aff. Sólarkiveðjur farþeganna, sem Sunna iann/ast, fölna ekki. London 9 dagar. Brottför 1, okt. Heimsborgin heillar. Óviffjafnanlegt 'leikiiúslíf. Lokkandi skemmtistaffir. Heims- ins stærsfctu og ódýrustu verzlanir. Efnt til skemmti- og skoffunarferffa um nágrenni London og til Brighton. Búið á Regenfc Palaee Hotel í hj'arta Lundúna. Parísarferð fyrir þá, sem óska yfir helgi. HPBMWSIHK ■’.y ?‘! ferðirnar sem f ólkið veluir 19. sept- 1968 1 ir '3'"úfc íiðt ''íJA - ALÞYÐUBLAÐI0 Erlendar fréttir í stuttu máli PARÍS: 22. fundi friðarviff- ræðna Norður - Vietnamia og Bandaríkjamanina í París iauk í fyrradag, án þess nokkuð miðaði í sam- komulagsátt. Fundurinn stóð í röskar þrjár klukkustundir. SAIGON: Hermenn Banda- ríkjanna og Suffur-Vietnam hafa síffustu níu daga fund- iff alls 75 lesíir skotfæra og 16 lestir matvæla frá Viet. cong og Norffur-Vietnam. Birgffimar fundust grafnar í frumskógunum og á rís- ökrumun. Mest voru 50 lest ir skotfæra í einum staff. TEL AVIV: Að sögn ísraelska kvöldblaðsins Yediot Ahro- not — sem þykist hafa það eftir áreiðanlegum heimild- um — hafa Sovétríkin lofað að láta Egyptum { té 200 sprengju- og árásarflugvél- ar. Sprengjuflugvélarriar eru sagðar af gerðinni Sohoi-7, ' en árásarvélarnar af gerð- inni MIG-23. ^ MADRID: Teugdasonur Prancos, einræffisherra Spánar, Markgreifinn af Villaverde, framkvæímdi í gær fyrgta hjatftaflutndngH 5nn á Spáni. Aðgerffin, sem gerff var á 44 ára gömlum pípulagningamanni, Juan Rodriguez, er talin hafa lieppnazt vel. Hjartaff. sem hann hlaut, var úr nýlát- inni spánskri konu. KAIRÓ: Opinber egypzkur talsmaður, dr. Hassan el Za- vyat, lét svo ummælt í gær, að Egyptar hygðu ekki á neins konar bemaðaraffgerð- ir meðfram Súezskurði,- en hleyptu ísraelsmenn af svo miklu sem einu skoti, myndu Egyptar þegar í stað bera hönd fyrir höfuff sér. Þegar dr. Zavyat var aff því spurff- ur, hvort Egyptar byggjust viff innrás ísraelsmanna, svaraði hann þyí til, aff þess væri ekki aff vænía, að «ú_ verandi vopnahléslína gilti til eilífðar. Annað hvort yrðu ísraelsmgrm að beygja sig' fyrir ákvörffúnum Öryggis- r ráðs Sameinuðu þjóðanna frá nóvember síðastliðnum ,'eða draga sig til baka — eða SÞ að grípa í taumana. mmiHM!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.