Alþýðublaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 4
Auga fyrir auga Úr kvikmynda- heiminum ★ Pia Degermark mun leika aðalkvenhlutverkið í kvik- imynd gerðri eftir njósnasögu John le Carré („Njósnarjnn, sem kom inn úr kuldanum“) undir stjórn Frank Pjerson. í fyrra fékk Pia Cannes-verð- launjn sem bezta kvenleik- (konan fyrir leik sinn í „Elvira Madigan“. "*■ Francesco Rosi ætlar að taka kvikmynd eftir verki Brechts ,-,Undantekningin frá regl- unn_“. Hann hefur ekki slegið frá sér hugmyndinni um að igera kvikmynd um „Che“ Þegar iher'sveitir Nígeríu- imanna óðu inn í Biafrahorgina Ogwe fyrir rúmiega hálfuin mán uði, var handtekinn ungur mað ur af Ibo iþjóðflokknum, sem etiaðhæfði, að hann væri að leita að ættingjum sínum. En liðsforinginn hélt því fram, að hann væri hermaður uppreisnar manna, og drap fangann með köldu blóði mleð fjórum byssu iskotum. Fáum dögum eiftir at- burðinn var lifflsforinginn hajnd tekinn og leiddur fyrir rébt. 'Hann, var sekur fundinn og sfcot inn viku eftir að hamn skaut nnga mahninn. „Hann var sek ur um morð, og hann varð að fá sína hegningu," sagði yfir- maður liðsforingjans. Guevara, en slegið henni á frest, segir hann sjálfur. * Nú á að kvikmynda aftur sögu Thomasar Mann, „Felix Krull“ með Alfred Weiden- mann sem le,kstjóra. Enski höfundurinn Ohristopher ISher- wood á að leika í kvikmynd- inni. Weidenmann mun einnig gera kvikmynd um sögu Wede kinds „Friihlings Erwache“. rn •n s fiATICíMAt D í Hl-Top , Cö 2 Q '■ — rrs PO ■ Asissa órabelgur — HJÁLP! Hver vill bjargra mér frá þessu pönnukökudegi! 4 19. sept- 1968 - ALÞÝPUBLAÐIÐ 19 ára og orðim stærðfræðiprófessor Það eru ekki margir undir tvítugu, sem geta hrósað sér af því að vera aðstoðarprófessorar í stærðfræði. í sannleika sagt getur aðeins einn slíkan í allri Ameríku. Hann heitir Harvey M. Friedman. Og þeir hafa árelðanlega orðið hissa nemendurnir við Stanford háskólann í Kali- forníu, októberdag nokkurn, þegar þeir komu inn í fyrir- lestrasalinn, og 19 ára pilt- ur hóf fyrirlestur í stærð- fræð.legri rökfræði. Því var þannig farið, að nemendurnir höfðu verið að læra í fimm ár og voru fjór- ;um til tíu árum eldri en pró fessorinn. En Harvey virtist það ekki til fyr.rstöðu. „Ég | held, að á margan hátt sé auðveldara fyrir þá að ræða j vandamálin við mig en eidri kennara", segir hann. Á námsárinu 1967—’68 hefur prófessor Friedman kennt þrjár stserðfræðinámsgrein-. ar. Prófessor Frjedman og nem endum hans kemur mjög vel saman, og það er ekki minnst vegna þess, að prófessornum finnst bæði skemmtilegra og fróðlegra að kenna en hann hafði hugsað sér. Það er engin ný bóla hjá Friedman að hafa sér eldra fólk í kringum sig, því að hann hefur alltaf vilja það heldur. Og enda þótt hann sé yngrL en margjr af nem- endunum á fyrsta ári á hann ekki í neinum erfiðleikum með prófessorana, starfsbræð ur sína. Hann fer á stefnu- mót eins og allir ungir menn, þótt svo að hann hafi ekki hugsað sér að giftast snemma. Harvey Frjedman er skarp- ur maður og mjög skapandi, en honum gezt ekki að því að tala um sjálfan sig. Hann hefur óvenju skýra hugsun og hefur venjulegar samræður ekki í hávegum. Hann kennir aðeins sex stund ir á viku og við það bætist vinna með einstökum nem- endum og hans e gin vísinda legu rannsóknir, svo að hann hefur ekki mjkinn tíma aflögu. En eigi hann frí, teflir hann skák, sem hann hefur stundað frá því að hann var átta ára. Ejnnig kemur það fyi’ir, að hann sezt við píanó iS í setu3tofunn' og leikur einhverja sónötueftir Mozart. Hann er nefnjlega mjög góð- ur píanóleikari og hugsaði sér eitt sinn að gerast kon- sertleikari. Hinn ungi stærðfræð pró- fessor fæddist í Highland Park, sem er ejn útborga Chicago. Faðir hans býr til út búnað fyrir offsetprent, og er sjálfur mjög góður stærðfræð ingur. Þegar Harry var 10 undrunar lauk hann doktors- r tgerð sinni á 12 mánuðum. Þanni-g varð hann doktor að- eins 18 ára að aldri. Nú get- ur Fri-edman sagt í gríni, að eina prófskírteinið, sem hann hafi fenglð frá því hann lauk barnaprófi, sé doktorspróf.ð. En þessi ungi prófessor setur sig ekki á liáan hest. „Allir eru hæfari en þeir fá tækifæri til að sýna. Álag ð Framltald á 13. síðu. ára, hafði hann lært stærð- fræði á borð v,ð háskólanem endur undir leiðsögn föður síns. í gagnfræðaskóla hafði hann ekki stærðfræði; af henni hafði hann þegar lært meira en nóg. En áður en langt um leið, var Harvey orðinn svo góður í stærðfræði, að fað.r hans gat ekkert kennt honum meira, svo að þegar hann var 11 ára var hann eitt sumar við háskólann í Oklahoma, þar sem hann lagði m.a. stund á stjörnufræði. Næstu þrjú sumur lærði hann stærð fræði og heimspeki v.ð North western háskólann fyrir norð an Chicago. Þegar hann gekk í venju- legan skóla í Highland Park, var hann góður en ekki á neinn hátt framúrskarandi nemandi. Eins og hann við- urkenndi síðar. var það vegna þess, að hann hafði ekki áhuga á skólavinnunni. Honum geðjast að því að læra það, sem hann vill læra og þegar hann vill það. Og það sem hann helzt vildi iæra var stærðfræði. Eftir sérstakt próf var hon um leyft að byrja nám við tækn skólann í Massachusetts 15 ára gömlum án þess að hafa lokið gagnfræðaskóla. í þeim skóla las hann sex ára námsefni á tveimur árum. Prófessorarnir voru svo hrifn ir, að þejr létu hann hefja æðra nám, þótt hann hefði ekkert próf úr -menntaskóla og öllum til hinnar mestu Frakkar kalla þessa klipj> ingu „Gagnate“. Engar krullur. M.iögr þægileg og fyrirbafnarlítil greiðsla. Lát ið topp'inn nema við auga brúnirnar og klippið jafnt allan bringinn réiit neðan v'ið eyrnasnepilinn. Fallegt og nýtt!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.