Alþýðublaðið - 20.09.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 20.09.1968, Blaðsíða 13
Föstudagur 20. september 1968. 7.00 Morgunútyarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaöanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra. þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir talar um kartöflur og gildi þeirra í daglegri fæðu. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endur«(. þátfcur/H.G.). 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tlikynningar. Tónleikar. 13.5 Lesin dagskrá næstu viku. 3.30 Við vinnuna: Tónleikar. 4.40 Við, sem heima sitjum. 5.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Die Rosenkavaliere syngja syrpu af gömlum og vinsælum lögum. Harmoníkuhljómsveit Maurices Larcanges leikur frönsk lög. einnig. Romanstring_hljómsveitin og The Jordanaires skemmta 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Orgellög eftir Steingrím Sigfússon. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Hafnarfjarðarkirkju. b. Þrjú lög úr lagaflokknum „Bergmáli“ eftir Áskel Snorrason. Sigurveig Hjaltested syngur. c. „Draumur vetrarrjúpunnar“ eftir Sigursvein D. Kristinssou. Sinfóníuhljómsveit íslanas leikur; Olav Kielland stj. d. Lög eftir Siguringa Hjörleifsson, Baldur Andrésson og Eyþór Stefánsson. Liljukórinn syngur undir stjórn Þorkels Sigurbjörns. sonai*. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 3 „Skozku hljómkviöuna“ eftir Mendelssohn; Otto Klemperer stjórnar. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Elías Jónsson og Magnús Þórðarson fjalla um erlend málefni. 20.00 Söngur og gítarleikur í útvarpssal: Terry Ber frá Bandaríkjunum syngur og leikur létt lög. © ®§ sjmir 20.30 Sumarvaka a. „Gyrður kembir gula reik“ Jónas Guðlaugsson segir frá Gyrði ívarssyni biskupi í Skálhoiti. b. íslenzk tónlist Lög eftir Friðrik Bjarnason. c. í búri og elrihúsi um göngur og réttir Ágústa Björnsdóttir les frásögn Arnfríðar Sigurgeirsrióttur. 21.30 „Xranscendcntal.etýður“ eftir Franz Liszt. György Cziffra leikur á pianó. 22.00 Frcttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á krossgöt. um“ eftir Georgés Simenon Jökull Jakobsson les (2). 22.40 Kvöldhljómlcikar Sinfónfa nr. 5 í D_dúr eftir Ralph Vaughan Williams. Hljómsveitin Philharmonia lcikur; Sir John Barbirolli stj. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir 20.35 Á öndverðum meiði Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.05 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 21.55 Endurtekið efni Ástin hefur hýrar brár Þáttur um ástina á vegum Litla lcikfélagsins. Leikstjóri: Svcinn Einarsson. Flutt er cfni eftir Tómas Guðmundsson, Þórbcrg Þórðarson, Gylfa Þ. Gíslason, Sigfús Daðason, Böðvar Guðmundsson, Sigurð Þórar. insson, Litla leikfélagið o.fl. Áður fluttur 22. júní 1968. 22.30 Dagskrárlok. ALLT A SAMA STAD CHAMPION KRAFTKERTI Fáanleg í aMia bíla. Öruiggari ræsing, meira afl og ailt að 10% el'd'sneytissparnáður. Notig aðeins það bezta, Champion EGILL VILHJÁLMSSON HF. LAUGAVEGI 118 - SÍMI 2-22-40. Afmæiismót Framhald bls. 11. yrði. Stjórn Handknattleiksdeildar Víkings er þannig skipuð: Sig. Óli Sigurðsson, form. Pétur Sturluson, Einar Magnússon, Hjörleifur Þórðarson og Sigurð- ur Bjarnarson. Þetta er fyrsta keppni hausts- ins í handknattleik og verður fróðlegt að sjá liðin leika að nýju. * SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSir SNACK BAR Laugavegi 126, Gluggasmiö|an Síðumúla 12 Sími 38220 - Reykjavík v „. .... v" PELSAR NÝ SENDING Austurstræti 10. NÝTT SLÁTUR Rúsmublóðmör, blóðmör og lifrar pylsa á boðstólum í dag og næstu daga í bieOztu matvönuverzlunum iborgarinniar. SL&TURFÉLAG SUDURLANDS (Heildsölubirgðir Skúlagata 20, sími 11249). SNYRTING ANDLITSBÖÐ KVÖLD. SNVRTING DIATERMl HAND SNYRTING BÓLU AÐGERDIR STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur. Hlégefði 14, Kópavogi. Sími 40613. FYRIP HELCINA Skólavöfðustíg 21a. — Sími 17762. ONDULA VALHÖLL Skólavörðust. 18 III. liæð. Sími 13852. o A o o v o Kjörgarði. Sími 19216. Laugavegi 25. Símar 22138 - 14662. o A o SNYRTING 20. sept. 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.