Alþýðublaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 5
7. desember 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 Jónas og Jón Mnli Arnasynir. •orgin semur um endur- tryggingar við Brunabót Reykjavík — HEH- Borgarráð hefur heimilað að samið verði við Brunabótafélag Islands um endurtryggingar Húsatrygginga Reykjavíkur, en félagið hefur haft þær á hendi undanfarin fimm ár. Verður nú saraið við Brunabótafélagið til fimm ára fram í tímann, eða til ársloka 1974, samkvæmt tilboði- Heildartryggingaupphæðin vegna fasteigna í horginni er þá talin munti hækka upp í 34.2 milljarða króna- Endurtrygging á brunatrygg- ingum húsa í Reykjavík var boð in út, og voru tilboðin opnuð mánudaginn 18. nóvember s.l. í fundarsal borg'arstjórnar að Skúlatúni 2. Þeir Páll Líndal, borgarlögmaður, Sigfinnur Sig- E;ns og fyrr hefnr verjff frá sagt verffur leikritiff Deleríum Búbónis, jólasýning Þjóffleik- hússins aff þessu sinn;. Höfunð ar eru, sem kunnugt er, bræff urnir Jónas og Jón Múli Árna synir, og er þetta annaff Ieik ritiff eft'r þessa höfunda, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu, en hitt var Járnhausjnn. En þaff leikrit var sýnt þar vlff metaff sókn og urðu sýningar á því alls 55. Delerium Búbónis, var fyrst sýnt hjá Leikfélagi Reykjavík ur fyrir tæpum tíu árum og sló le kurinn þá öll met hvað aðsókn snertir. Alls munu sýningar á leiknum þá hafa orð.ð um 150. Síðar hefur leikurinn verið sýndur hjá mörgum leikfélög um út á landið. Fullyrða má að ekkert leikrit, eftir síðari tíma höfunda, hafi hlotið slík ar vinsældir úti á landsbyggð inni, sem Deleríum Búbónis, hefur gert. Magnús Ingimarsson hefur gert nýja útsetningu að músik inni, sem sungin er og dönsuð í leiknum, auk þess hefur ver ið aukjð við nokkirum döns- um. 18 manna hljómsveit mun Frh. á bls. 8. urðsson, hagfræðingur, og Ágúst Bjarníison, skrifstofustjóri, unnu úr tilboðunum, sem bárust og gerðu á þeim samanburð. í umsögn þeirra um tilboðin kemur m.a. Þetta fram: ,,Þeir, sem gerðu tilboð, voru eftirt'aldir aðilar: 1. Brunabótafélag íslands. 2. H. Brons Jr., Amsterdam. 3. Sjóvátryggingafélag íslands h.f. 4. Trygging h.f. 5. Vörður — Tryggingar h.f. Markmið'ið hlýtúr fyrst og fremst að vera það að tryggja, 'að Húsatryggingar Reykjavík- ur geti staðið fyllilega í skil- um við viðskiptamenn sína, húseigendur í Reykjavík, þeg- ar þeir verða fyrir brunatjóni á eignum, sem eru tryggðar hjá stofnuninni. Athygli skal vakin á því, sem fram kemur í út- boðinu, að yfir 100 hús eru metin hærra til brunabót'a á þessu ári (1968), en heildartekj- um Húsatrygginga Reykjavíkur nemur á árinu, en þær eru tald- ar tæpl. 27.2 millj. króna, Auk ÚT ER komin hjá forlaginu Skálholt. ný útgáfa Eddu- kvæða sem Ólafur Brjem hef ur annazt. Þessari útgáfu er ætlað að gera kvæðin sem aðgengilegust lesendum nú á tímum og eru þau prentuð með nútímaistaffsstningu og skýringar torskiHnna orða og hugtaka b rt smáletruð á sömu síðu og meglnmálið. Einnig ritar Ólafur Briem ýtarlegan innga’ng að bók- inn': um kvæðin og fræði þeirra. Þetta er í fyrsta skipti sem Eddukvæði eru öll gefin út með þessum hætti og án efa handhægasta útgáfa þeirra sem nú er á markað;. Bókin kemur út í tvennu lagi, skólaútgáfa sem kom á markað í byrjun október og sú útgáfa sem nú birtist og ætluð er á almennan mark að. Hún er í stærra broti og bundin í fallegt band með myndum eftlr Jóhann Br em á kápu og titilsíðu á- samt skrautverki á spjöldum og kili. Bókin er 574 bls. að stærð, prentuð í prentsmiðj- unni Odda. Valdimar Jóhannsson eig- and; Skálholts sýndi frétta mönnum bókina í gær og skýrði jafnframt frá annarri útgáfu sinni í haust, en hann rekur þrjú bókaforlög, Ið- unni og Hlaðbúð auk Skál- holts. Á síðasta ári var sam einaður rekstur Hlaðbúðar og Skálholts þannig að for- lög'n hafa sameiginlegan fjárhag, en halda hvort um sig áfram þeirri útgáfustarf- semi sem þau höfðu með höndum í tíð fyrri eigenda. Hefur Hlaðbúð einkum gefið út bækur um lögfræð', hag- fræði, sálarfræði, uppeldis- og kennslufræðþ en Skálholt einkum námsbækur og skóla útgáfur vegna íslenzku- kennslu. Auk almennrar út- gáfu annast Iðunn einnig nokkra námsbókaútgáfu, Framhald á 4. síðu. þess er vissulega hætta á sam- bruna, þannig að í einum elds- voða getur þessi fjárhæð auð- veldlega náðst, þótt húsin, sem um er að ræða, séu hvert um sig lægra metin. Á þetta afriði hefur ekki reynt síðustu árin, því að endurtrygg ing hefur tekið til alls tjóns, sem er umfram eigin áhættu. Nú er hjá öllum tilboðsgjöfum miðað við tiltekjð hámark á- hættu að vísu mjög misjafnt. Leggjum við fyrst og fremst upp úr, að hámarksfjárhæð hinn 'ar almennu endurtryggingar sé fullnægjandi. Jafnfmmt hníga öll rök a<5 þvi, að áfram verði keypt sér- stök endurtrygging einstakra tjóna, svo sem gert hefur verið frá ársbyrjun 1965. Virðist það ærin áhætta að hverfa frá því, iþar sem eigin áhætt'a hefur ver ið 1.25 0/90 af heildarfjárhæð trygginga og eigin áhætta sam- kvæmt því mundi væntanleaa nema á næsta ári lcr. 42.750 þús. Lækkun eigin áhættu í 1.00 0/00 virðist ein sér ekki koma að gagni. Þarf ekki annað erk benda á reynslu ái-sins 1967, sem öllum er 4 fersku minni, Er því ákveðin tiilaga okkar eft ir athugun tilboða, að keypt verði einnig slík endurtrygging. Að sjálfsögðu er einnig veiga- mikið atriði, að um sæmilega 'h'agstæð iðgjöld sé að ræða. Vjð athugun tilboðanna kemur fram allmikil fjölbreytni, hvað snertir iðgjöld. Þegar þau hins vegar eru könnuð nánar, úti- lokast margir möguleikar bæði af þessari ástæðu og þó öllu fremur vegn'a mikilla takmark- ana á fjárhæð endurtryggingar. Við leggjum því til, að eigin áhætta Húsatrygginga Reykja- víkur verði ákveðin 1.25 0/00 af heildarfjárhæð trj'gginganna svo sem verið hefur. Heildar- litkoma trygginganna undanfar- in ár gefur ekki tilefni til lækk unar, sbr. það, sem áður segir urn það efni, og telja verður óvarlegt að gera ráð fyrir auk- inni áhættu að svo stöddu. Út- reikningar eru því byggðir á því, að eigin áhætta verði ákveðin 1.25 0/00. Tilboð Brunabót'afélags ís- lands tekur til tjóna allt að 427.500.000.00 krónur, en ið- Framhald á 11. síðu. ■ ■■■■ ■ ■«■■ smíðaverkstæði - húsbyggjendur Höfiim opnað spónlagningarverkstæði að Ármúla 10. — Fljót og góð afgreiðsla. ALMUR sf. SÍMI 81315. :::ss

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.