Alþýðublaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 9
IÞROTTIRT desember 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 9 ritstj. ÖRN EIÐSSON háð í dag Flokkaglíma Reykjavíkur fer fram í dag að Hálogalandi kl. 17.00. Keppt verður í þremur flokkum fullorðinna og tveim ur drengjaflokkum. Sigurvegari í hverjum flokkj verður Reykjavíkurme stari í sínum flokki. 1 flokkum fullorðinna er keppt um farandbjkara, sem Glímui;áð Reykjavikur gaf á sínum tíma. í fyrsta flokki eru meðal keppenda: Sigtryggur Sigurðs son K. R., en hann vann í þess um flokki í fyrra. Eldri kepp urnir Ingvi Guðmundsson. og Hannes Þorkelsson U. V. Einn ig má nefsi.a Guðmund Ólafs son Á. og Sigurð Jó-nsson U. V., sem eru báðir mjög efni legir glímumenn. 1 öðrum flokki eru Ágúst Bjarnason og Gunnar Ingvars son U. V. líklegir t 1 sigurs. í þriðja flokki kepp'r Ómar Úlfarsson K. R. en hann hefur sigraði í þessum flokki 2 síð ustu skipti. Elfas Árnason K. Frh. á bls. 8. Í.R. irman- félagsmót Zdenek Dousa, hæsti Ieikmaður Sparta Praha. 2.12 m. Einn Tékkanna er 2,12m. á hæð! Kcppt verður í hástökki með og án atrennu í Laugardalshöll inni kl. 3,50 í dag. Stjórnin Tékkneska lýðveldið varð 50 ára, hinn 28. október 1968 og körfuknattleiksíþróttin í Tékkó- slóvakíu er aðeins fáeinum mán IR sigraði / Hrað- mófi stúdenta uðum yngri. Körfuknattleikur hefur öll þessi ár, verið ein af þjóðaríþróttum Tékka. Og það varð einmitt í körfuknattleik, sem þessi litla Mið-Evrópuþjóð vann sín fyrstu gullverðlaun, eftir heimsstyrjöld- ina síðari þegar Tékkar sigruðu í Evrópumeistarakeppni karla, í Genf 1946. Tékkar höfðu umsjón með Frh. á bls. 8. ÍS (lið stúdenta) efndi til hraðmóts í Laugardalshöllinni á f mmtudagskvöld og hófst mótið með leik þeirra gegn KFR. ÍS hafði forystu allan leikinn og s graði 49-31. Þór r varð stigahæstur hjá KFR með 12 stig, Rafn 8 stig. Hjört ,ur skoraði flest st g íyrir ÍS, 12 st g. Birgir Jakobs 10 stig. Næsti lej.kur var svo milF KR og Ármanns, sem hafði yfir í byrjun, KR tókst að jafna strax í byrjun síðari hálfleiks og lauk le knurn með s.gri þeirra 29-19. ÍR lék svo við ÍS, sigurveg- ara úr 1. leiknum. Var leikur ihn jafn í fyrri hálfle k 20-19 ÍR í hag er honum lauk. L.ð ÍS virtist úthaldslítið. Úrslita leikur nn varð svo á milli ÍR og KR. ÍR le ddi leikinn allan tímann og sigraði 34-22. Hjá ÍR voru þeir bezt r Sigmar Karlsson með 10 stig og Þor- steinn 7 stig, annars átti liðið í heild góðan le k og vsrður efalaust spennandi að sjá er liðin mætast í úrslitalejknum um Reykjavíkurmeistaratit 1 Framhald a 3. síðu. Körfubolti í kvöld Næsta leik'kvöld Reykjavík urmótsins í körfuknattlejk verður í kvöld Uaugardag) og hefst kl. 19.30 í Laugardals- höllinn : í II. flokki leikur KR gegn KFR, og í I. flokki le k ur KR gegn Ármanni og ÍR gegn ÍS. í meistaraflokki leik ur svo ÍS gegn Árm.anni, en hvorugt 1 ðið hefur unn.ð leik á mótinu til þsssa. Héraðslæknisembætti auglýst laust til umsóknar Héraðslæk'nisembættið í Búðardalshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör sam- kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 30. desember n.k. Embættið veitist frá 1. janúar 1969. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6. desember 1968. Konur! Ef eiginmenn, syniir, dætur eða teng'díasynir yðar eru í yfirmannsstöðu á vinnustað, þá gefið þeim í jólagjöf bókina Verkstjórn og verkmenning. Atvinnurekendur og yfirmennl Bókin Verkstjórn og verkmenning er eitt ágætasta framlag á þessu ári til bættra vinnu- afkasta og öryggis á v'lnnustað, látið þá bók ekki vanta á heimili ykkar eða vinnustofur. Fæst í bókabúðum. Verð kr. 354,75. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Verkstjórasamband íslands Símar 20308 í Reykjavík og 42544 í Kópavogi. Húsameistarar — Verkfræðingar, Byggingafræðingar —- Tæknifræðingar. Byggingameistarar — Húsbyggjendur. Athugið að ný bygg.lngasamþykkt fyrir Kópa- vogskaupstað var staðfest á liðnu vori. Bygg- ingasamþykktin fæst á skrifstofu bæjarins í Félagsheimili Kópavogs. Byggingafulltrúinn. Höfum flutt skrifstofu okkar ðð Suðurgötu 23 — Hafnarfirði. Nýr sími 50152. E.TH. MATHIESEN H/F., Suðurgötu 23, Hafnarfirði. sími 50152.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.