Dagur - 01.02.1945, Blaðsíða 3

Dagur - 01.02.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 1. febrúar 1945 / ÐAGUR 3 JjNN snýst hjól tímans án af- láts, og jiú er sjálfur jóladag- urinn 1944 runninn upp. Lítill drengur rogast með stóran bögg- ul heim til mín. Ég opna bögg- uílinn; það kemur þá í ljós, að í honum eru tíu all-álitleg glímu- belti af mismunandi stærðum. En hver skyldi nú vera gef- andinn? Og í hverju skyni eru mér send glímubeltin? Því er fljót-svarað, að gefand- inn er enginn annar en Hjörtur Gíslason bílstjóri og hestamað- urinn góði. Hjörtur er gamall og góður glímumaður og einlægur vinur og áhugamaðux íslenzku glím- unnar. Hann íhugar vandlega, hvernig hann megi verða þessari hugsjón siinni serii bezt að liði. Hann hlustar, — og hann heyrir rödd síns innra manns, — hlýðir henni og færir hugsjóninni þessa þjóðlegu gjöf, og velur til ]>ess helgustu stund ársins, — í ljósa- skiptum náttúrunnar. En ég skoða það þannig, af því hann sendir mér beltin, að ég eigi að afhenda þau sem eign til æskuhallarinnar á Akureyri. Og við Hjörtur ætlumst svo til, að hver einasti skóli á Akur- eyri, jafnt bamaskólinn sem sjálfur menntaskólinn, — gagn- fræðaskólinn sem iðnskólinn, verði þeíirra aðnjótandi. Ög ekki nóg með það, heldur og að hver og einn einstaklingur, sem vill iðka glímu, geti fengið þau til afnota, hvort sem hann er innan vé- banda íþróttafélaganna eður eigi. Og ég vonast eftir því, að þessi gjof Hjartar megi verða hvatning til glímuiðkana, og það einmitt á þeim stað, þar sem glíman átti um langan aldur ítök í huga og hönd hvers einasta manns. Flugmál. í siglingaleysinu og snjó- þyngslunum í vetur, hafa flug- vélarnar verið mikil samgöngu- bót. Flugið hefur náð almenn- ingsliylli. Þeirj* sem þurfa að feiðast milli landsliluta á þess- um tíma árs, kjósa oftast frekar að bíða dögum saman eftir veðri, en leggja á sig erfitt og dýrt ferðalag á sjó og landi. En í þcssu efni, eins og svo mörgum öðrum, hafa umhleypingarnir og óstillurnar verið okkur þung- ar í skauti. Dögum saman er ekki „flugveður" og má þó segja, að flugmenirnir komi vonum oflar þegar tekið er tillit til þess hve lendingarstöðvar eru fáar og ófullkomnar á landi hér og veð- ur misjöfn í ýmsum landshlut- urn. Bœtt aðstaða. Nauðsynin á fjölgun lending- arstöðva og bættri aðstöðu að öðru leyti, dylst engum, sem um samgöngumál hugsar. Þetta er ekkert sérmál flugfélaganna heldur opinbert framkvæmda- atriði, sem hollt er að ræða á opinberum vettvangi. í sumar yar rætt um nauðsyn þess, hér í Ég sé líka fleiri merki nýrrar dagrenningar við efstu brún. Glíman virðist nú vera að hefjast aftur til fornrar frægðar í Þing- eyjarsýslu fyrir dugnað og áhuga þeirra Einarsstaðabræðra og fleiri góðra manna þar austur frá. Til dæmis er nú árlega glímt í Mývatnssveit um hinn forkunn- arfagra Geirfinns-bikar, sem Guðmundur Sigurjónsson, bróð- ir Fjalla-Bensa og þeirra syst- kina, gaf til minningar um hinn glæsilega glímumann Mývetn- inga, Geirfinn Þorláksson, sem dauðinn hreif svo skyndilega burt af leikvangi íþróttanna. Sú er og ósk mín í sambandi við þessa gjöf Hjartar, að jafnan yrði valinn hinn hæfasti maður til að kenna yngstu nemöndun- um undirstöðuatriði glímunn- ar, til þess, ef unnt væri, að forð- ast ljóta glímu með meiðslum, því að ef svo færi, þá væri verr farið en heima setið. Fyrir eitthvað um það bil tíu eða tolf árum síðan kom Sigurð- ur Helgason rafvirki hér opin- berlega fram með dálítánn hóp ungra glímumanna. Ég veitti bæði kennslu Sigurðar og þess- um glímuflokki hans sóistaka at- hygli vegna þess, að í honum var eitt það mesta glímumannsefni, sem ég hafði þá séð um langan tíma. Hann hafði alla beztu kosti góðs glímumanns til að bera. Ég skal segja ykkur hver þessi unglingur var. Hann er auðvitað fullorðinn núna, það var Jónas Hallgrímsson verzlun- armanns, Traustasonar. — Þeir munu fáir vera, sem standa Sig- blaðinu, að koma upp lendingar- brnutum fyrir flugvélar í Þing- eyjar-, Skagafjarðar- og Húna- vatnssýslum. Raunar mætti nefna fleiri héruð, en þessi dæmi voru nærtæk og sanna ágætlega, að slíkar .framkvæmdir á þessum stöðum mundu gera tvennt í stnn: bæta stórum samgöngu- skilyrði héraðanna og jafnframt auka öryggið í innanlandsflug- inu til muna. Fyrir atbeina t'yrrv. samgöngumálaráðherra, fjallar þingið nú um frumvarp un byggingu flugvalla af ýmsum stærðum. víðsvegar um landið. Er þár gert ráð fyrir starfrækslu þeirra flugvalla, sem ríkið fær í arf eftir herinn, og byggingu nýrra mannvirkju þar sem þeirra er helzt þörf. Frumvarp þetta þokast nú áleiðis í þing- inu. Vitanlega verður þess langt að bíða, að þær fyrirætlanir allar verði að veruleika, en með þcim eru línurnar markaðar. Kcpp er bezt með forsjá.. J þessu efni, sem svo mörgum óðrum, er rétt að benda á, að þótt æskilegt sé, að leggja sem mest land undir plóginn, er þó hitt ekki síður nauðsynlegt, að urði Helgasyni jafnfætis í að kenna íslenzka glímu. Á Reykjavíkurárum sínum gerðist Hjörtur meðlimur Glímufélagsins „Ármanns“, og nemandi Jóns Þorsteinssonar íþróttakennara var hann árin 1928 og 1929. Við þá kynningu fékk Jón hinar mestu mætur á Hirti, og kemur Jón jafnan heim til hans, þegar hann er héráferð. Árið 1931 starfaði Hjörtur að leikfimikennslu á Blönduósi. Eftir það mun hann hafa flutzt hingað norður. Síðastur Akureyringa, eða næstur á eftir Gunnari Jónssyni sjúkrahússráðsmanni, fer Hjört- ur suður til að þreyta fangbrögð við þaulæfða glímumenn Reykjavíkur, sem búa við hin ágætustu skilyrði og undir hand- leiðslu hinna hæfustu kennara. Við þessi og þvílík lífsþægindi Reykvíkinga á öllum sviðum — illu heilli í það skiptið — eru íþróttalögin samin, og síðan lát- in koma til framkvæmda út um land, þar sem ekki er neitt til neins, nema þar sem náttúran sjálf er börnum sínum svo gjöf- ul, að veita þeim heitt vatn frá vörmu hjarta sínu eða önnur ámóta góð skilyrði til manndóms og þroska. Þó getur nú skotizt á ská hjá Reykvíkingum, ekki síður en hjá okkur hér í allsleysinu og vesaldómnum, því að íslands- glíman sumarið 1944 er sú lang- lélegasta glíma, sem ég hef séð. Og þar skorti heldur ekkert á um slys og meiðsli. — Þetta er nú árangurinn af „glímukon- hcfa gát á, að önnur ræktun fari ekki í niðurníðslu á meðan. Þ.tnnig er þessu farið með flug- \ dlina. Þótt ágætt sé, að leggja í nýiar framkvæmdir víða um land væri það liörmulegt ef þeir ve'lir, sem fyrir eru, færu í ó- h’tðu. Eg vil í þessu sambandi iðeins benda á einn þeirra, Vlelavöllinn svonefnda. Hann ’htfir því nær eingöngu verið notaður af íslenzkum aðilum nú um langa hríð. Hvernig er um- horfs þar? Eg gisti einu sinni næturlangt í c.yðibýli langt uppi á heiðum. Þar voru kofarnir hálffallnir og túnið í megnustu órækt. 111 um- gcngni ferðamanna jók á ömur- leikann. Eg get ekki að því gert, en Melavöllurinn minnti mig á þessa mynd nú í haust. Þar hafði cnginn hreyft hönd né fót til þtss að viðhalda mannvirkinu. byggingarnar eru óásjáleg kofa- skrifli. Þetta mannvirki mun hafa kostað mikið fé á sinni tíð og er stórum fullkomnara en það hefði orðið í bráð, að minnsta kosti, ef ekki hefði notið við utanaðkomandi afla. Nú er það| að grotna niður. Það er vitanlega ungs“-tigninni, ásamt voninni um fánýtt glingur í ofanálag. Ætli það væri nú ekki eins viturlegt að veita einungis fyrstu, önnur og þriðju verð- laun fyrir fegurð og bragðfimi í glímunni og losna þar með við þá leiðindasjón að sjá menn bol- ast við að hnoða hver öðrum niður í gólfið í von um glímu- konungs-tign, sem þó er ekki nema nafnið tómt. I fyrrnefndri glímuför til Reykjavíkur gat Hjörtur sér góðan orðstír, þegar gætt er hins mikla aðstöðumunar, sem hann átti hér við að búa og þeir — þar fyrir sunnan, og hélt hann hlut sínum fyllilega og hlaut lof fyriir frammistöðuna alla í heild. Glímuför þessa fór Hjörtur sum- arið 1942, eða tólf árum eftir að hann var í þjálfun, og enn bæt- ast þrjú ár í viðbót við hin tólf, en Hjörtur er samt ekki af baki dottinn. Nú er helzt í ráði, að Íslandsglíman fari fram hér á Akureyri á komanda sumri, og enn brennur Hjörtur af löngun til að taka þátt í glímunni, —■ helzt með heilan hóp ungra manna af Norðurlandi. Hjörtur Gíslason! Ég flyt þér þakkir frá öllum glímumönnum víðsvegar af Nocrðurlandi, jafnt þeim yngri sem hinum gömlu og góðu, og öðrum vinum og áhugamönnum glímunnar, fyrir þessa einkenni- lega hugulsömu gjöf þína til efl- ingar glímunni. Ég flyt þér og þakkir allra Akureyringa, skól- anna og nemenda þeirra, og síðast en ekki sízt mínar inni- legustu þakkir — frá höll æsk- unnar á Akureyri. Migjörlega ofviða flugfélagi því, sevn starfrækir ferðir hingað, að búa svo um hnútana á þessum stað, að vel megi við una. Raun- verulega ekki skylda þess að sjá um viðhald valla fremur en bíl- stjóra að annast vegargerðir. Þetta er opinbert mál, sem alla varðar og þó sérstaklega þetta hérað, því að völlurinn er mik- ilsverður þáttur í samgöngukerfi þess. Rafmagn. Hér er nauðsyn á breytingu. Auk eðlilegs viðhalds á renni- brautum, þurfa að koma þarna vistleg farþegaskýli og sjálfsagt niciri þægindi og betri aðstaða fyrir flugvélar og flugmenn. Þar við bætist svo óumdeilanleg nauðsyn þess, að koma rafmagni á þessar slóðir og skapa aðstöðu til lýsingar á vellinum. Lýsing vallarins felur í sér aukið ör- yggi og möguleika á tíðari ferð- um. Auk þess mundi rafmagns- leiðsla til flugvallarins, tengja Ijölmenna og blómlega sveit við orkuver héraðsins. Hinn tvíþætti tilgangur þessarar leiðslu ætti Framhald á 5, síðu Kraftaverkamaðurinn Sýnishorn aí ómenningu nazista. Af brezkum blöðum er svo að sjá, sem fullvíst sé talið, að stjórn styrjaldarmála Þýzkalands hafi að mestu verið dregin úr höndurn Hitlers og. raunveruleg stjórnarforysta sé nú í höndum Gestapo og herforingjanna. Jafnframt þessu hefir verið lögð áherzla á, að sannfæra þýzku þjóðina um yfirnáttúrlegt eðli Hitlers, gera persónu hans að dýrlingi og guðdómi. Gott dæmi um þenna málaflutning er grein eftir Göbbels í blaðinu Das Reich, laust fyrir jólin. Þar seg- ir: Foringinn hugsar um stríðið af meiri alvöru en nokkur ann- ar stjórnmálamaður. Ekkert, hvorki smátt né stórt, um styrj- aldarreksturinn, er honum hul- ið. Þetta gildir jafnt hvort sem vel gengur eða- illa. Enginn er þess megnugur að blekkja hann. Á nóttu jafnt sem degi unir hann með ráðunautum. sínum við athugun styrjaldarmálefna. En jafnvel mitt á meðal þeirra er hann einmana, persónuleiki lians gnæfir hátt yfir þá alla. Aldrei heyrist af vörum hans eitt léttúðar- eða grófyrði. Hann tekur engan þátt í lífsþægindum borgarastéttarinnar. Ef jafnmik- illar hófsemi væri gætt á hverju matborði í Þýzkalandi, þyrftum við ekki að hafa áhyggjur af mat- arskorti. Hitler ær nú jafngamall og Friðrik mikli var, þegar hann hlaut viðurnefnið „Friðrik gamli“. En þó lítur Hitler út fyr- ir að vera ungur maður og ef hann er lítillega lotinn orðinn stafar það af því, að hann hefir löngum stundum grúft yfir landabréfum og stríðskortum. Hitler þekkir hvert mál út í yztu æsar. Þar er hann snilling- ur. Það er leiðinlegt, að andstæð- ingar hans skuli ekki þekkja ‘ fyrirlitningu hans á þeirn og á hernaðar- og stjórnmálaaðferð- um þeirra. Hitler getur leyft sér að vera þögull mánuðum saman, þótt ýmsum þætti betra að hann talaði, til þess að geta gert sér einhverja hugmynd um fyrira:tl- anir hans. Hann er hið þýzka kraftaverk. Allt annað í landi okkar má útskýra. Hann einn er leyndardómur og helgidómur þýzku þjóðarinnar. Öll þjóðin hefir breytt um eðli fyrir vilja- kraft hans, liann er alltaf hinn sami. Það er kraftaverk, að hann skuli vera jafn óþreyttur andlega og jafn staðfastur þeirri tfú sinni, að hann sé verkfæri hærri forsjónar, sem leiðir hann - um stund um þyrnum stráða braut — að takmarkinu. Hann hefir sjötta skilningarvitið, — getur séð það, sem öðrum er hul- ið. Hann veit fyrir óorðna hluti. Hann er sannleikurinn persónu- gerður. Traust og viljaþrek (Fmmhald 6 7. Á Jón Benediktsson, prentari. >######################################################1 1 AF SJÓNARHÓU NORÐLENDINGS .•######################################################^< ♦♦######################################################, |

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.