Dagur - 07.03.1953, Blaðsíða 3

Dagur - 07.03.1953, Blaðsíða 3
Laugardaginn 7. raarz 1953 DAGUR 3 Hjartans þakkir til allra vina minna, ncer og jjær, sem heiðruðu mig á afmælisdaginn minn, 1. marz s. L, með heimsóknum, höjðinglegum gjöfum, blómum og hcilla- óskaskeytum. — Guð blessi ykkur öll. RÓSA JÓNSDÓTTIR, Þyerá. «iiiiiiiiiiiiliiii«i(iiii«iiiiii*aiiiiiiiiiitiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iti«tiiiiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiii«aij> AFMÆLISRIT flytur mikinn fróðleik um íþróttir á Norð- | urlandi síðastl. 25 ár. — Ritið er 36 síður, \ með 50 myndum, og kostar aðeins kr. 15.00. I Fæst í BÓK4VERZLUN AXELS. | ; Þeir, sem vildu fá ritið sent, sendi pöntun í pósthólf 275, § j Akureyri. 1 ! Þetta rit er ómissandi norðlenzkum íþróttamönnum. i ; Knatlspyrnufélag Akureyrar. f iiiiiiiiiiitiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiititiitiiittitiiitiiiiitiiiiiiiittiaatttiitiiitiiitiiiiiiiiiiiiiitiiiiitiiiittiiitiitiiiiiiiiT Höfum fyrirliggjandi nýja tegund af einþættu bleikjuðu nærfatabandi. ULLARVERKSMÍÐJAN GEFJUN Nýkomnir: F ermingarskór í miklu úrvali. Skódeild Matarstell n ý k o m i n. Járn- og glervörudeild. Plastdúkur Fjölbreytt úrval. Verð frá kr. 17.00 pr. m. Vefnaðarvörudeild. Mllll 111111111IIIIIIIIII lllllMIIIIIIIIIIIHII SKJALDBORGAR-BÍÓ f Litli fiskimaðurinn | með BOBBY BREEN, og | Söngvar förumannsins | með TINO ROSSI, í | aðalhlutverkum. i Síðustu sýningar á þessum | skemmtilegu söngvamynd- um nú um helgina. I (Sjá auglýsingagluggana). IIII llllIlllllll IIIIII IIU'II 11*111*4111 II *MIIIIIIIIII|llllll|lltl|4*«|||l||lll|f||||||||l||l|||l|lllllll|l|ll2 NÝJA BÍÓ Um lielgina: Ileljur ííróa hallar | Amerísk litmynd um Hróa ; liött og kappa lians. ; (Jólamynd Stjörnubíós ; 1952A 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 JEEP! varahlutir — viðgerðir, ÞÓRSHAMAR h.f. Umbjóðendur á Akureyri Sfmi 1353 Stúlku vantar til heimilisstarfa nú þegar. Afgr. vísar á. Jörðin Voladalur, Tjörneshreppi, S.-Þing., er laus til ábúðar í næstu far- dögum. — Tilboðum sé skilað fyrir 15. apríl n. k., til undir- ritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Pétur Björnsson, Höskuldsstöðum, Reykjadal. Takið eftir! Vatnskranar (cróm) i/2”> 3A" Vatnskranar (kopar) //; // Stoppkranar /2”; 3/”; 1” Skotventlar // og 34” Hitamælar á miðstöðvar Handlaugar, 2 tegundir Salerni, m. s-stút Katlar Ofnar Vaskar Gplfsvelgir, 3 stærðir. Miðstöðvadeild KEA. Simi 1717. Húnvetiiiuaar! Munið ÁRSIIÁTÍÐINA að Hótel KEÁ í kvöld kl. 8. Fjölbreytt dagskrá. FIAUKUR MORTENS syngur með hljómsveitiuni. — Fjölnrennið og takið með ykkur gesti. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. NEFNDIN. Nýr Laukur nýkominn Kr. 7.60 pr. kg. og útibúin í bænum. MÓTORAR af ýmsum stærðum og gerðum fyrirliggjandi Einnig gangsetjarar Verðið mjög hagkvæmt Samband ísl. samvinnufélaga Rafmagnsdeild r Saumavélamóforar með mótstöðu, á kr. 370.00. Véla- og varahlutadeild. Hátalarar Nýkomnir hátalarar, 4 stærðir. Véla- og varahlutadeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.