Dagur - 28.10.1953, Blaðsíða 3

Dagur - 28.10.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 28. október 1953 D A G U R 3 Jarðarför v GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR frá Helgafelli, sem lézt að heimili sínu, Norðurgötu 2, Akureyri, þa'nn 23. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju næstkomandi laugardag, 31. október, kl. 2 e. h. Vandamenn. Öllum þeim mörgu sem heiðruðu útför SIGURÐAR VILHJALMSSONAR frá Brautarhóli með nærveru sinni, -fninningargjöfum og samúðarskeytum vottum við okkar innulegustu þakkir. Guð blessi ykkur öll. Vandamenn. CHJ<HJ<HJ<Bj<BJ<BJ<Bj<BJ<BJ<BJ<Hj<Bj<Bj<HJ<Hj<BJ<HJ<BJ<HJ<HJ<BJ<BJ<ttJ<BJ Hjartans þakkir öllum þehn, sem glöddu mig á einn eða annan hátt á áttræðisajmæiinu, 21. október síðast liðinn. STEFÁN JÓHANNESSON, frá Stóradal. 5hj<bjíhj<hj<bj<hj<hjú<hj<hj<hj<hj<hj<hj<hj<bj<hj<hj<hj<hj<hj<hj<hj<hjí <HJ<HJ<BJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<BJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<BJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ Innilegar þakkir og kærar kveðjur færi ég öllum þeim, g sem minntust mín á 80 ára afmæli mínu, 22. október síðast- liðinn, með gjöfum, heillaskeytum og heimsóknum. HANNES JÓNSSON, frá Hleiðargarði. ÍJ<HJ0<HJÍJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<BJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJ<HJJJ<HJ EERRO-BET Ryðvarna- og hremsunarefni Öldum-saman hefur hinn nytsami málrnur, járnið ryðgað í sundur, tærzt, svo að segja gufað upp í höndum mannanna. Nú er lyfið gegn þessu mikla böli fundið. FERRO-BET getur verndað eigur yðar, hús, vélar, skip, áhöld og öll mannvirki gegn eyðileggingu rvðsins. Þér þurfið ekki framar að strita við að skrapa húsaþök cða annað ryðgað járn. FERRO-BF.T vinnur verkið fyrir yður á svipstundu með miklum vfirburðum. Fæst í öílum kaupfélögum landsins. SÖLUUMBOÐ: Samband ísl. samvinnufélasa Þar sem endurskoðun núgildandi skattalaga er ekki lokið, hefir stjórn félagsins ákveðið að fresta aukafundi þeim, sem boðaður hafði verið, til föstudags 12. marz 1984. Semkvæmt því verður fundurinn haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík ld. 2 e. h. þann dag. DAGSKRÁ: Tekin endanleg álcvörðun um innköllun og og endurmat hlutafélagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum liluthafa dagana 9.—11. marz næstk. á skrif- stofu félagsins í Reykjavík. Athygli hluthafa skal vakin á því, að á meðan ekki hefir verið tekin endanleg ákvörðun varðandi þetta mál, er ekki hægt að taka á móti hlutabréfum til þess að fá þeim skipt fyrir ný hlutarbréf. Reykjavík, 20. október 1953. Stjórnin. •iiiiiiiiiiiiiiiiuimiiitiiiioiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiMJUii* SKJALDBORGAR-BÍÓ j Ég heiti Niki j (Ich heisse Niki) É Ný þýzk kvikmynd. Féklc i [ geysimikla aðsókn í höfuð- | i staðnum, sem ein skemmtileg- i 1 asta og hugnæmasta niynd, f 1 sem þar hefir verið sýnd um | I langan tíma. i i Aðalhlutverk: i PAUL HÖRBIGER j AGLAJA SCHMID j i litli „NIKI“ og hundurinn i 1 „TOBBY“. I — Danskur texti — i ■iiiiiiiiiiiiifiiiiiiimiiMmiiiiiiitMii NÝJA RÍÓ í kvöld ld. 9: ! í skugga dauðans j i Sérlega spennandi ný amerísk i i sakamálamynd um óvenju- i i legt morð, er sá er myrða átti i i upplýsti að lokum sjálfur. = § Aðalhlutverk: i Edmund O'Brian. i Seinna í vikunni: i ■j • • : f Orlagavefur i Amerísk mynd, byggð á | i sönnum atburðum. I Um helgina: j Móðurskip kafbáta | i Spennandi amerísk kvikmvnd i 1 úr síðasta stríði, er byggist á i i hetjudáðum ungra manna í i f Iitu þorpi við Nýfundnaland. i i Aðalhlutverk: | DANA ANDREWS i og í CLAUDE RAINS. 7n 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111117 Vetrarstúlka óskast á gott heimili í Reykja- vík. Upplýsingar í síma 1460. Saiunastofa Björgvins er í Landsbankahúsinu, 3. hæð, sími 1596. Skeinmtildúbbur Iðju verður n. k. laugardagskvöld, í Alþýðuhúsinu, og hefst kl. 8.30 e. h. Spiluð verður félagsvist. Þor- ieifur Þorleifsson stjórnar. Verð- laun veitt. Dans á eftir. Svanhvít Jósefsdóttir syngur með hljómsveitinni. Munið eftir skírteinum, spil- um og blýanti. Komið og skemmtið ykkur — hvergi meira fjör. STJÓRNIN. «,iiii<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiIiiiiiiiiiiiiiiii*iiiii»«iiiiiiiiiiiiiiiii I Rifsafn Jóns Trausta 1-81 f Bókaverzl. EDDA li.f. Akureyri *"llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIMIIIItMIII* Allfaf eitthvað nýtl! Fólk, sem fylgist með framleiðslu verksmiðj- unnar um þessar mundir, hefir orð á því að alltaf sé eitthvað nýtt að koma fram. Þetta eru orð að sönnu og því til staðfestingar má benda á eftirfarandi: Barnateppin nvju Tvílitu ullarteppin Nýju kápuefnin Kjólaefnin nýju Nærfatabandið, eingirni. Allar þessar vörur fást í kaupfélögum lands- ins og víðar. Komið, skoðið, kaupið, ef varan og verðið er við yðar hæfi. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN Sími: 1085 Nýkomið Nylonsokhar m. svörtum saum (Amerískir) góð tegund. Gluggatjaldaefni (Stóres) Damask gluggatjaldefni Kjólaefni (Amerísk og Þýzk) Golftreyjur frá Ameríku Bómullarsokkar — Ullarsokkar Barnasokkar — Barnahuxur UUargarn 16 litir Léreft mjög ódýr hvít og mislit o. m. fl. ATHUGIÐ VERÐ OG GÆÐI. Verzlun L0ND0N h.f. Eyþór H. Tómasson. Skrifstofur bæjarins verða opnaðar í hiiiú nýja húsi Landsbankans, Strandgötu 1, önnur hæð, föstudaginn 30. október 1953. Fimmtudaginn 29. október verða skrifstofurnar lokaðar eftir hádegi vegna flutnings. BÆJARSTJÓRINN. UTSVARSGJALDENDUR í Skriðuhreppi eru beðnir að gera skil fyrir 10. nóvember n. k. og framvísa þeim reikningum, er þeir eiga á sveitarsjóðinn. Eftir þann tíma verða ógreidd útsvör, er ekkert hefur verið samið um, innheimt án frekari ítrekana. Öxnhóli, 24. október 1953. Aðaisteimi Sigurðsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.