Dagur - 30.01.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 30.01.1954, Blaðsíða 3
Laugardaginn 30. janúar 1954 D A G U R 3 Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför föður okkar INGÓLFS KRISTJANSSONAR. Katrín María Magnúsdótitr og börn. Faðir minn, BJARNI JÓHANNESSON frá Merkigili, andaðist að lieimili mínu, Brekkugötu 29, aðfaranótt 29. janú- ar. — Jarðarförin verður ákveðin síðar. Finnbogi Bjarnason. Jarðarför eiginkonu minnar, HALLDÓRU SÖLVADÓTTUR, Króksstöðum, sem andáðist hinn 25. þ. m., fer fram frá Kaupangskirkju þriðjudaginn 2. febrúar og liefst kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda. Helgi Helgason. Hjartam þakkir til allra þeirra, er sývdu mér vivarhug og virðingu þavn 24. janúar síðastliðivv. ÁRNl BJÖRNSSON. BKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKBK r,---- ■ ■ . Námskeið fyrir bifreiðastjóra til meira prófs hefst á Akureyri. 13. febrúar n. k., ef'Tíægileg þátttaka fæst. ,. Uflisukliir um þátttöku sendist Bifreiðaeftirlitinu á Alíureyri sem fyrst. Bifreiðaeftirlit rikisins. . OSTUR Einhver ódýrasta fæða miðað við næringargildi er mysu- og mjólkurostur. Hitaeiningafjöldi í góðum osti í hlut- falli við ýmislegt álegg miðað við I kg. af hverri tegund, er sem hér segir: OSTUR 3000 hitaeiningar NAUTAKJÖT 1500 EGG 1350 SÍLD 740 TÓMATAR 230 Látið aldrei jafn holla, nærandi og Ijúffenga fæðu og íslenzka ostivn vanta á matborðið. I; Samband ísl. samvinnufélaga. i| Véla- og búsáhaldadeild. Ný sending af endurbættuin Fjárbyssum er komin. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Birgðir takmarkaðar. 111111111111111111IIllllIIIIIIIIIHlllllIIIIIIIIIIllllllllllIIIl.._ Skj alclborgarbíó { \ Um kosnivgahelgina: { { Sonur indíánabanans { (Sov of Paleface) | Ævintýralcg, skemmtileg { [ og fyndin, ný amcrísk i i mynd í eðlilegum litum. 1 i Aðalhlutverk: Bob Hope, i { Roy Rogers og Jane Russel { [ að ógleymdum undrahest- i inum Trigger. [ | TEA for TWO I { Síðustu sýningar á þessari i i afar-skemmtilegu dans og { I söngvamynd, með Doris i i Day o. fl. frægum leikurum { { Kjósið réttu myndina, i ~’>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu~ Reynið okkar viðurkenda snið Vönduð saumavél fótstígin til sölu í Aðal- stræti 8. Hús til söiu Húseign mín við Ægisgötu 13 er til sölu og laus til íbúð- ar í vor. — Nánari uppl. gef- ur undirritaður Tryggvi Stefánsson skósmiður CADDAKEÐJA af Landrovcr bíl tapaðist s.l. mánudag á Akureyri eða frá Ak. að Bægisá. Finnandi vinsamlcga skili henni á Lögreglustofuna. HATTAR Fallegir ódýrir hattar verða seldir n. k. miðvikudag í snyrtistofu Valborgar Ryel |! Allsherjarskráning atvinnulausra manna og kvenna í Akureyrarkaup- stað fer fram dagana 1., 2. og 3. febrúar næstkom- andi á bæjarskrifstofunum kl. 1—5 e. h. !| BÆJARSTJÓRINN. Nýkomið: BARNASTÍGVÉL nr. 10-5 KVENBOMSUR, svartar Skódeild Veljið ykkur efni í: FÖTIN FRAKKANN DRAGTINA úr stærsta og fjölbreyttasta úr valinu sem völ er á í bænum. Saumastofa KVA. Jóv M. Jóvssov Herra og dömuklæðskeri ####################^ !! Vinnufaf naður !; Allar tegundir af vinnufötum !j ávallt fyrirliggjandi. HEKLU - VINN U SK YRTURN AR :: fei eru komnar aftur. Vefnaðaruörudeild. !i Nýskotinn • • - D r

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.