Dagur - 05.06.1957, Blaðsíða 7

Dagur - 05.06.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 5. júní 1957 D A G U R 7 TILKYNNING NR. 18/1957. Innflutniniísskriístofan hefir í dasr ákveðið eftirfarandi o O hámarksverð á selda vinnu hjá bifreiðaverkstæðum. Dagv. Eftirv. Næturv. Sveinar ........ kr. 39.10 kr. 54.75 kr. 70.40 Aðstoðarmenn .... — 31.15 — 43.60 — 56.05 Verkamenn ....... — 30.50 — 42.70 — 54.90 Verkstjórar ..... — 43.00 — 60.20 — 77.45 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 1. júní 1957. VERÐLAG SSTJ ÓRIN N. BANANAR KOMA I ÐAG. MATVÖRUBÚÐIR K.E.A. Niðursoðnir ávexlir: PERUR - APRICOSUR ANAPS - JARÐARBER *> *• * ' V t ,* •' f f * * » u * * * Jv* r ; FERSKJUR - PLOMUR Þurrkaðir ávexfir: RÚSÍNUR - SVESKJUR - ÞURRK. EPLI - BLÁNDÁÐÍR ÞURRKUÐ BLÁBER KÚRENNUR - GRÁFfKJUR APRíCOSUR - RÖÐLUR KM K0K0SMJ0L JARÐARBERJASULTA APPELSÍNUMARMELÁÐE SÆTAR MÖNRLUR Áilskonar búðingar licitir og kaldir. MATVÖRUBÚÐIR K.E.A. - Betur má ef duga skal (Framhald af 5. síðu). lagið leitar sttuðnings þeirra. Bæj- arstjórn Akureyrar ætti líka að leggja fram fé og vinnu, ef þörf kreíur. Þykist bæjarstjórnin ekki geta það ,vil eg ieyla mér að varpa fram þeirr ispurningu, hvor tekki væri Jrá rétt að fresta framkvæmd- um við stéttalagningu og malbikun gatna ú meðan unnið væri að fegr- un gilsins. Skátarnir, sent liófust Iianda við frcgrun gilsins og unnu rnikið og gott starf, voru fáir og ssmáir. Þeir vildu vísa veginn, sýna, að það, sein þarí til að lirinda góðu máli í framkvæmd, er sameinað átak vilja og íórnfýssi. Og eg vil fullyissa unga fólkið, sem eg lief minnst á hér að íraman, um það, að þegar Elli ganila klappar á dyr, orkan er þrotin og dauðinn bíður á næsta leiti, þá er ekkert betra en sú vit- und að liafa unnið þjóð sinni og samborgurum eitthvert gagn — eða að minnsta kosti leitazt við að gera það, þó að árangur hafi ef til vill arðið lítill. Kirkjan. Messað á Akureyri á hvítasunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 243 — 248 — 249 — 234. — K. R. — Messað í Lögmannshlíð- arkirkju kl. 2 sama dag. Sálmar nr.: 248 — 239 — 243 — 236 — 241. — P. S. — Annan hvíta- sunnudag. Messað á Akureyri kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 109 — 246 — 223 — 236 — 220. — P. S. Messað í skólahúsinu í Glerárþorpi kl. 2 e. h. sama dag. — K. R. Séra Pétur Sigurgeirsson og frú munu fara til Ameríku í næstu viku og verða fjarverandi fram í miðjan september. Ferðin er farin í boði æskulýðssamtaka kirkjunnar vestan hafs. Frá Laugalandsskóla. Handa- vinnusýning nemenda Húsmæðra skólans á Laugalandi verður haldin annan hvítasunnudag frá kl. 1—10 e. h. — Skólanum verð- ur slitið laugardaginn 15. júní kl. 2 e. h. Guðmundur Jónsson Hvítárbakka KVEÐJUORÐ Hinn lar.dskunni héraðs- og stórhuga og glæsimennsku, eins bændahöfðingi, Guðmundur Jóns og ungmennum er títt, fuiidörií son, á. Hvítárbakka í Borgarfirði, við einnig öryggiskennd í návist lézt 25. maí sl., 67 ára að aldri Hann. var borgfirzkur bónda- sonur, sótti menntun sína að Hvítárbakkaskóla og síðan landbúnaðarskóla erlendis, bæði í Svíþjóð og Danmörku. Búskap hóf hann að Skeljabrekku 1915, én á Hvítárhakka bjó hann frá 1926 til dauðadags og gerði garð- inn frægan. hans. Guðmundur naut óvenjulegra vinsælda og virðingar á stór 1 merkri og gifturíkri ævi, og itáníi var fyrirmynd ungra manna víðáttumiklum og frjósömum byggðum Borgarfjarðar. — Með virðingu og þökk fyrir stutta, en ógleymanlega kynningu. E. Ð. Guðmundur á Hvítárbakka var glæsimenni í sjón, íjölgáfaður og fjölmenntaður og vel máli farinn. Hann var höfðingi í lund og brann af áhuga fyrir alhliða framförum héraðs síns og þjóðar. •ðÉH^jfcs-S.'.ycl ul ioringja. jiSÍlljrin' o^:-hlig%34f á: bahn ftest baú/tiúh-' aðarstörf, sem . einhvers þykja verð í héraðinu. Leysti hann þau jafnan farsællega til lykta. Jafn- framt var hann svo mikill hú- sýslumaður, að hann bjó stærsta húi í héraðinu. Sá, er þessar línur ritar, var svo lánsamur að kynnast hinum látna heiðursmanni. Guðmundur var þá próídómari við Bænda- skólann að Hvanneyri. Okkur nemendum várð starsýnt á hinn borgfirzka, gráhærða cg virðu- lega bónda. Hann varð félagi okkar og vinur við fyrstu kynni og hann var íyrirmyndarhóndinn í augum okkar eftir fárra daga samveru. En þótt við hrifumst af Iðnnemar, sem fengið hafa happdrætismiða I. N. S. í., gerið skil strax! Eigi síðar en 7. júní! — Stjórn I. N. F. A. Gjöf til Kvennadeildar Slysa- varnafélyagsins. Kr. 200.00 frá sjúklingi. — Kærar þakkir. Sess- elja Eldjárn. Kórkonur og aðrar konur, sem geta sungið í Kvennadeild Slysa- varnafélagsins, vinsamlegast legg ið ykkur fram, ef ástæður leyfa til að æfa nokkur lög fyrir komu björgunarskútunnar, sem er væntanleg eftir mánuð til 6 vik- ur. Tilkynnið þátttöku strax til Sigríðar Árnadóttur, sími 1121, og til Sesselju Eldjárn, sími 1247. ,f Nýja-Bíó, á hvítasunnudag kl. 4.30 e. h., verða samcinaðar samkoinur með hljóðfæraslætti, söng og ræðum. Allir velkomnir, en börn innan 8 ára komi í fylgd með fullorðnum. Fíladelfía, Hjálp ræðisherinn, Sjónarhæðarstarfið. Fíladelfía, Lundargötu 12. Há- tíðarsamkomur. Á hvítasunnu- dag: Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Á annan í hvítasunnu: Al- menn samkoma kl. 8.30 e. h. — Söngur og hljóðfæraleikur. Alllir hjartanlega velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon. — Al- mennar samkomur verða á hvíta- sunnudag og annan í hvíta- sunnu kl. 8.30 e. h. — Benedikt Jasonarson, kristniboði, og kona hans, Margrét Hróbjartsdóttir, ;sjá um samkomurnar, en þau eru 'á förum til íslenzku kristniboðs- ktöðvarinnar í Konso í Etiópíu. Á ’-annan i hvítasunnu verða gjöfum til kristniboðsins veitt móttaka. ÍÁllir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Hvítasunnud. kl. 10.30 f. h.: Helgunarsamkoma. Kl. 20.30: Hátíðarsamkoma. — Annan hvítasunnudag kl. 16: Útisamkoma. Kl. 20.30: Almenn samkoma. — Allir hjartanlegg ivelkomnir. r ao s Skozkur vgjk/ræðingur pg upp- Jinningamacíur, John Macgregor, !hefur tilkynnt, að hann hafi fundið upp svokallaða „Promac - Vatnsveitan (Framhald af 1 .síðu.) að nota þetta vatnsmagn allt, smám saman. Um leið og blaðið þakkar Sig- urði fyrir greinargóð svör, vill það eindregið leggja til við bæj- arbúa, að þeir taki óskir hans um hóflega vatnsnotkun fyllilega ; til greina, til að forða vandræðum, þar til hinai’ nýju lindir á Gler- árdal hafa verið beizlaðar fýrir kaupstaðinn. ,process“, en svo kallar hann upp- ’finningu'sína. Ekki skýrir hann nákvæmlega frá því í hverju hún sé fólgin, en ef rétt er skýrt frá áhrifum hennar, þá á hún eftir að hafa geysiáhrif í iðnaðinum, og smurolíufyrirtækin og smur- stöðvarnar munu líklega fara á hausinn. Með hjálp uppfinning- arinnar hefur reynzt kleift að aka bíl meira en 100 þús. km. án þess að skipta um olíu, og þar að auki minnkaði benzíneyðslan um 12%. Spunavélar í Dundee voru áður smurðar aðra hvora stund, en nú ganga þær mánuðum saman án þess að vera smurðar. komuda FIÓRI! búðiriffar | 1 ALLAR TEGUNDIR. GÓÐIR OG ÓDÝRIR. M AT V ÖRUBÚÐIR KÆ.A. Þjóðver jar smíða verk- smiðjuskip Þýzkt útgerðarfyrirtæki, „Ge- meinwirtschaftliche Hochsee Fisherei Gesellschaft", en í þessu fyrirtæki eiga þýzku samvinnu- félögin 54% af hlutabréfunum, hefur nú látið smíða verksmiðju- skip eitt mikið 11 þús. smál. að stærð. Er í því hraðfrystikerfi, fiskimjölsverksmiðja og aðrar til fullkominnar vinnslu á fiskin-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.