Dagur - 16.08.1961, Blaðsíða 6

Dagur - 16.08.1961, Blaðsíða 6
Fréltir úr nágrerminu (Framhald af bls. 8) boð KEA á mánudaginn. Ferðin þótti takast með ágætum. Nýlega kom hingað nýr 20 tn. dekkbátur frá Slippstöðinni h.f. á Akureyri. Hann er fallegur og er nú í fyrsta róðrinum. Eigend ur eru: Guðmundur Ólafsson, Halldór Kristinsson og Þorleif- ur Sigurbjörnsson. Veðráttan hér er eins og ann ars staðar hér norðanlands í sumar, mjög erfið til heyskapar en sæmilega hefur aflazt á trill ur og minni báta og er aflinn að glæðast síðustu dagana. □ TIL SÖLU MOCKVITH ’55 (12 hestafla vél) í ágætu lagi. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 1094. Akureyri! — Nágrenni! FlAT 1800, árgerð ’60, (5 manna) mjög góður og lítið ekinn, til sýnis og sölu á tjaldstæðinu við Sundlaugina n. k. föstu- dag og laugardag. Skipti möguleg á ódýrari bíl. VAUXHALL ’58 TIL SÖLU. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 1619. Vel með farin AUSTIN-BIFKEIÐ eldri gerð er til sölu. Uppl. í Hrafnagilsstr. 26. ATVINNA! Herbergisþernur, fram- reiðslustúlkur og stúlkur til eldhússtarfa óskast. Þurfa að geta byrjað 15. september. Uppl. í Vinnumiðlunar- skrifstofunni, sími 1169 og 1214. BARNAGÆZLA Tvær skólastúlkur óska eftir að gæta barna nokk- ur kvöld í viku. Uppl. í síma 1543 og 2038 milli kl. 6 og 8 e. h. VIL KAUPA góðan ljósmyndastækkara. Gunnl. P. Kristinsson. Sími 2721. Gyllt KVENARMBANÐSÚR tapaðist á sunnudag frá Brekkugötu niður á Eyri. Vinsamlegast skilist á af- greiðslu ftlaðsins. TIL SÖLU RYKSUGA. Mjög lítið notuð. Uppl. í síma 1652. TIL SÖLU Barnavagn (Pedigree) til sölu í Byggðav. 101 F (raðhús). Sími 1469. FRYSTIKISTA (deepfreeser) 17 m3 til sölu. Mjög hentug fyr- ir sveitaheimili og lítil veitingahús. Upplýsingar gefur Sigfús Pétursson, Húsavík. WHIRLA WHIP fSHAKKAVÉL til sölu ódýrt. Uppl. í síma 82, Húsavík. BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 2091. ÓDÝRT HEY til sölu í Hólkoti, Hörgárdal. BIFREIÐAKENNSLA Höskuldur Helgason, sími 1191. PIANOEIGENDUR! Athugið, að Jxað verður alltaf ódýrast að láta fag- mann annast verkið. Verð aðeins nokkra daga í bæn- um. OTTO RYEL, hljóðfærasmiður. Sxmi 1162. LÝÐHÁSKÓLADVÖL Lýðháskólinn á Snoghöj býður ungunr íslending- unr til sex nránaða dvalar í einu fegursta umlrverfi í Danmörku. Nenrendur skólans eru æskufólk frá öllum Norð- urlöndunum. Sérnám í dönsku fyrir íslendinga og Jreim er útvegaður námsstyrkur. Skrifið Poul Engberg, lýðsháskólastjóra, Snog- höj, Fredericía, Danmark, eða talið við Þórarinn Þórarinsson, Eiðum, senr veitir frekari upplýsingar. BANN Öll veiði í Dalsá á Flateyj- ardalsheiði er stranglega bönnuð, nema með sér- stöku veiðileyfi. Þeir, senr veiðileyfi kunna að fá, eru alvarlega áminntir unr að virða landamerki milli einstakra landeigna. Landeigendur og leigutakar. KRAKKA VANTAR til að bera út blaðið í Glerárhverfi frá 1. september. AFGREIÐSLA DAGS VERZLUNARPLÁSS til leigu. Má einnig nota fyrir smærri iðnað. Jóhanna Sigurðardóttir, Brekkugötu 7. (Inngangur að vestan) ÍBÚÐ TIL LEIGU Eitt herbergi og eldlrús til leigu nú Jregar í Odd- eyrargötu 11. Aðeins fyrir barnlaust eldra fólk. Reglusemi áskilin. Þriggja eða fögurra lier- bergja ÍBÚÐ óskast til kaups. Helzt á Ýtri- Brekkunni. Uppl. í síma 2590. ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með barn vantar 2 herbergi og eldhús nú þegar eða um næstu mán- aðamót. (Helzt á Eyrinni) Uppl. í síma 2674 milli kl. 1—5 e. h. FERÐAFÓLK! Herbergi með húsgögn- um til leigu. Hentugt fyr- ir ferðafólk. — Háteigsveg ur 30, sími 14172, Reykja- vík. ÍBÚÐ ÓSKAST Tvö lítil herbergi og eld- hús. — Fyrirframgreiðsla kæmi til mála. Nánari uppl. í síma 1429. Barnlaus hjón óska eftir LÍTILLI ÍBÚÐ Fyrirfiamgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 1555. ÍBÚÐ ÓSKAST Tveggja tíl þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu, sem fyrst. (Aðeins tvennt í heimili.) Uppl. í síma' 2459 eða 1441. FÉLAGSFUNDUR Iðja, félag verksmiðju- fólks, Akureyri, heldur félagsfund föstudaginn 18. ágúst 1961 að Bjargi (félagsheimili fatlaðra) kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Gengisfellingarlögin 3. Samningar félagsins. 4. Önnur mál. Félagar eru beðnir að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. DRENGJASTAKKUR liefur fundizt á Eyrinni. Vitjist í Ægisgötu 21. Nýkomið: Tvíbreitt KAKI VERZLUNiN SKEMMÁN Sími 1504 REGNHLÍ F AR margir litir. VERZLUNiN DRÍFA Sími 1521. KVENSLOPPAR Glæsilegt úrval, nýkomið. VERZL. ÁSBYRGI SKJÖRT Mikið úrval, margir litii-. Verð frá kr. 69.00. VERZL. ÁSBYRGI BUXUR Úr acetate, 26 kr. Úr Helanca-crepe 63 kr. VERZL. ÁSBYRGI Tí MINN TÍMINN er víðlesnasta dagblaðið. TÍMINN flytur fjölbreyttar erlendar fréttir og myndir af heimsviðburðum. TfMINN leggur áherzlu á innlendar fréttir. TÍMINN flytur fleiri greinar, fréttir og myndir frá Akur- eyri og nágreixni en nokkurt annað dagblað. TÍMINN birtir „Akureyrarbréf“ einu sinni í viku. TÍMINN hefur fjölbreyttari litprentun en önnur íslenzk dagblöð. TÍMINN flytur ávallt spennandi framhaldssögur. TÍMINN flytur greinar og frásagnir um allt milli himins og jarðar. TÍMINN er dagblað „allra landsmanna", í sveit og við sjó. TÍMINN kemur daglega til Akureyrar. TÍMINN kostar 45 kr. á mán. heimsendur. Afgreiðsla Tímans á Akureyri er í HAFNARSTRÆTÍ 95. - SÍMI 1443. Afgreiðslumaður er Ingólfur Gunnarsson, heimasími 1746. T í M I N N . KAUPUM fómar þriggja pela fiöskur EFNAGERÐIN FLORA STAÐARFELL Enn geta nökkrar námsmeyjar fengið skólavist í hús- mæðraskólanum að Staðarfelli á komandi vetri. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. septenrber til forstöðukonunnar, frú Kristínar Guðmundsdóttur, Hlíðarvegi 12, Kópavogi, sími 23387, sem veitir alla frekari vitneskju um skólastarfið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.