Dagur - 08.09.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 08.09.1965, Blaðsíða 6
6 f f 4 Hjartans þakkir jœri ég starfssystkimim mihum og * & öllum öðrum, sem heimsóltu mig- ög glöddu, með ® * heillaóskum og gjöfum d fimmtugsafmœli mínu. fjf Guð blessi ykkur öll. ~ f | AÐALHEIÐUR JÓNSDÓ f fÍR, Hlíðarenda. | I- I- Maðurinn minn og bróðir okkar, ÞÓRÐUR KARLSSON, Helgamagrastræti 50, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánu- daginn 6. september sl. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 2 e. li. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri. Steinunn Jónasdóttir og systkini hins látna. 1 r - SUNNUDAGSBLAÐ TIMÁNS flytur fróðlega þætti um líf og sögu þjóðar vorrar, skrifaða af ritsnjöllum mönnum. — Blaðið er nú þegar orðið dýrmætt safnrit, og mun innan tíðar verða ófáanlegt nema með geypi verði. AFGREIÐSLAN AKUREYRI, Hafnarstr. 95 Sími 1-1443. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ 10 góðar kýr til sölu hjá Snæbirni á Grund. MASSEY-FERGUSON 35 X dráttarvél til sölu með sláttuvél og mokst- urstækjum. Jóhann Ólafsson, Hamraborg, sími 1-29-66. HESTUR í ÓSKILUM Uppl. í Austurhlíð, sími 02. MJALTAVÉLAR! Til sölu er mjaltavélasett — 2 fötur með sugum og einni aukafötu ásamt leiðslum í 15 kúa fjós. — Rafmótor og loftdæla fylgja og benzínmótor til vara. Tilvalið fyrir bænd- ur, sem ekki hafa raf- magn. Uppl. í Austurhlíð, sími 02 um Akureyri. TIL SÖLU: Vel með farinn Pedegree barnavagn. Uppl. í síma 1-25-39. TIL SÖLU: KÝR og KVÍGUR Kristinn Bjömsson, Kotá. Sími 1-22-70, Akureyri. HERBERGI ÓSKAST Unga stúlku vantar her- bergi frá 1. okt. næstk. Uppl. í síma 1-18-00. ÓSKA EFTIR ÍBÚÐ frá 1. október. Katrín Dúadóttir, sími 1-29-15. AKUREYRINGAR! Okkur vantar fæði og húsnæði á Akureyri fyrir 14 ára stúlku, sem stund- ar nám við Gagnfræða- skólann á Akureyri. Gæt- um tekið harn í sveit í nágrenni bæjarins næsta sumar, ef óskað er. Uppl. í Austurhlíð, sími 02. SKÓLAPILTUR (ekki stúlka eða 6. bekk- ingur) getur fengið lier- bergi með húsgögnum til leigu nálægt Menntaskól- anum. Aðeins kemur til greina algjör reglumaður á vín og tóbak. — Nánari uppl. í síma 1-61-22, Reykjavík, til 23. sept. Fitir það í síma 1-12-10, Akureyri. HERBERGI ÓSKAST! Tvær reglusamar stúlkur óska eftir herbergi nálægt Menntaskólanum. Góð borgun. Góð um- gengni. Upplýsingar gefur Jón Samúelsson, í síma 1-11-67 og 1-20-58. í B Ú Ð Til leigu er tveggja her- berg ja íbúð, á góðum stað í bænum, frá 1. okt. Leigist gegn húshjálp eft- ir samkomulagi. Þeir, sem vilja sinna þessu sendi nöfn sín í pósthólf 237. AUGLÝSIÐ f DEGI HERBERGI til leigu, fyrir reglusama stúlku, fæði getur fylgt. Uppl. í síma 1-11-56. HERBERGI ÓSKAST Reglusaman Menntaskóla pilt vantar herbergi frá 1. október. Uppl. í síma 1-24-57. ÍBÚÐ - EINBÝLISHÚS Þriggja til fjögurra herb. íbúð eða einbýlishús ósk- ast til leigu sem fvrst. — Þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 1-29-82 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU: Vandað einbýlishús úr timbri. Risherbergi ófullgerð. Uppl. í sírna 1-10-70. Ingvar Gíslason, hdl. TIL SÖLU: HÚS og ÍBÚÐIR af ýmsum stærðum. Uppl. í síma 1-10-70. Ingvar Gíslason, hdl. FRÁ VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFUNNI f '!••• \rantar nokkrar RÁÐSKONUR, aðallega . á fámenn sveitaheimili. Mega hafa börn. Einnig STARFSSTÚLKUR á sjúkraliús, skólasetur og heilsuhæli. — SÍMI 1-12-14. (Sími Vinnumiðlunarskrifstofunnar er bilaður.) GANGNAMENN! SKJÓLFÖTIN fást hjá okkur. (jrána H. flkuMfri NÆRINGARKREM DAGKREM, litað, ólitað ANDLITSVATN PÚÐUR, laust og fast VARALITIR - NAGLALAKK NAGLANÆRING ILMVÖTN - ILMKREM Einnig: SVITAKREM, HAND- ÁBURÐUR, HREINSIKREM ÓDÝRT VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.