Dagur - 03.06.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 03.06.1967, Blaðsíða 2
Byggingaframkyæmdir mimika á Húsavít Stutt viðtal við Baldvisi Garðarsson á Húsavík A HUSAVIK hittum við nýlega að máli ungan mann, Baldvin Garðarsson, nema í bifvélavirkj- un. Hann hefur i fyrsta skipti kosningarétt við Alþingiskosn- ingar nú í vor. — Þú ert ekki Húsvikingur, Éaldvin? — Nei, ég er úr Reykjahverfi, en fluttist hingað til að læra bif- vélavirkjun. Ég hef lært á Foss- verkstædinu, en þar er Árni Björn Þorvaldsson verkstæðis- formaður. Náminu geri ég ráð fyrir að ljúka í sumar eða haúst. — Eiu maigii héi við iðnnám núnal — Þó nokkrir, og þeir eru flestir í húsasmíði, en allmargir li'ka í minni grein, færri í öðrum. Nýlega var stofnað hér á Húsa- vík iðnnemafélag, og í því eru svo til allir iðnnemamir hér. Við erum svo í Iðnnemasambandi Is- lands. Arinars hefur þetta félag ekki verið mjög athafnasamt enn þá, en þó m. a. gengizt fyrir sam- komuhaldi. — Hvað um kjör ykkai iðn- nsmanna? — Það er misjafnt eftir ein- stökum iðngreinum. í bifvéla- virkjuninni fáum við verka- mannakaup allan námstímann, og það mun raunar vera algeng- ast. — Þú eit nýkvæntur? — Já, og er að byggja. Ég byrjaði fyrir ári á einbýlishúsi hér, og tókst að gsra það fokhelt í haust. Nú er verið að múra hjá mér og ég hef líka unnið í hús- inu. Alis var byrjað þama á 11 húsum í fyrravor, sjö voru fok- held í haust, en síðan hefur að- eins verið unnið í þremur. Þann- ig er þetta að dragast saman. — Fékkstu Húsnæðismálastjórn arlán? — Þeir, ssm byrjuðu í fyrra- vor fengu engin lán um áramót- in, en i apríllok fékk ég 170 þús- und (helminginn af heildarlán- inu), en það hrekkur ekki sérlega langt, enda er kostnaðurinn við húsið nú kominn nálægt 700 þús- undum, ef ég reikna eigin vinnu msð. Qnnur lárt hef ég ekki feng- ið að neinu váði, enda virðist nú nær okfeifr að "fá lán. Annars ætla. ég.að jeyna að flytja inn í húsið í haust. — Þéi finnst að lánin mættu vera hærri? — Já, tvímælalaust miklu hærri. Kaupfélag Þingeyinga lán- aði okkur þar til lánið kom frá Húsnæðismáiastjórn, og var það til geysimikillar hjálpar. Annars virðist mér, að útlit sé fyrir minnkandi byggingarframkvæmd ir hér á næstunni, jafnvel kann að vera alger stöðnun fyrirsjáan- leg í þeim sfnum, ef ekki rætist úr varðandi lánamálin. Þá er byggingarirostnaðurinn of liár, og har.n hlyti að geta lækkad ef fjöldaframleiðsla kæmi til í auknum mæli. Við vonum, að þetta allt kunni eitthvað að lag- ast með breyttri stjórnarstefnu, ef Framsóknarflokkurinn fær meiri áhrif, og ég er bjartsýnn á að flokkurinn muni einmitt bæta við sig nú hér um slóðir, segir Baldvin Garðarsson að lokum. Ðagur þakkar honum fyrir við- talið. Bj. T. Baldvin Garðarsson. verður liskislofninum irá ofveiði segir Ingvar Hölmgeirsson á Húsavík Á SJÓMANNADAGINN hitt- um við að máíi á Húsavík ungan sjómann, Ingvar Hólmgeirsson, og hann hefur tekið að sér að svara nokkrum spurningum. — Hvaðan ertu ættaður? — Ég er utan úr Flatey, en er búinn að eiga heima'hér í ein átta ár. Byggðin í Flatey er nú að eyðast, og helzt útlit fyrir að allir flytji burt í haust. Samt er líklegt, að einhverjir hafi þar sumardvöl eftir sem áður. Ann- ars er undarlegt að Flatey skuli frekar fara í eyði en t. d. Gríms ey, því að í eynni er mikil veð- ursæld og ekki langt í land. Ástæðurnar fyrir brottflutningn um eru auðvitað samgönguleys ið, og svo þegar flótti er brost- inn í liðið á annað borð verður allt félagsstarf erfitt, enda má segja, að íbúatalan megi helzt ekki fara niður fyrir visst lág- mark, t. d. 9Ó—100 manns, á svona stað, því að eftir það er félagslífið að mestu úr sögunni. — Hefur ekki verið urtnið að hafnarbótum í Flatey? — Jú, en ekki nógu mikið. Þarna er hægt að skapa lífhöfn fyrir Norðurland á suðaustan- verðri eynni, og þessa höfn verð ur að hafa, þótt fólkið flytji burt. Síðast núna í vetur náðu tveir bátar frá Húsavík í var undir eynni í ofsaveðri, og sýn- ir það bezt þörfina. — Þú hefur snemma snúið þér að sjónum? r Knattspyrniimót Islaods, I. deild: Á Á MORGUN, surtnulag, kl. 5, fer fram á íþróttavellinum á Akureyri fyrsti Ietkur I. deildar-láðs Akureyringa á heimavelli í sumar. Ekki er að efa, að knatt- spyrmuumnendur fjölmenni á völlinn til að sjá lið siít leika og ef að vanda lætur, hveíja þeir Akureyrar-Iiðið vel. Ekki er réít að spá neinu um úrslit þessa Ieiks, því að eins og stienn vita, heíur lið ÍBA oftasl tapað fyrstu leikj nm ssnum.- entla . aðstaða til undirbúm'íigs- fyrir fslánds- mótið verri I|ér riyrðrd' en fyrir sunnari::; Það er vonandi" að um skemmtiJega viðureign verði að ræða á súnnudaginn, og að þeir, sem völliran sækia, hverfi ánægðir heim. □ — Já, Flatsyingar hafa yfir- lsitt vsrið við sjósókn kenndir. Ég fór svo í Stýrimannaskólann og er með skipstjórnarréttindi. Ég hef verið á ýmsum bátum hér, en fyrir 2 Vá ári keyptum við bát nokkrir saman og höf- Ingvar Hólmgeirsson. um hlutafélag um hann, Vísi h.f. Báburinn heitir Svanur, smíð- aður 1984 á Akureyri, og er 19 lesta. — Þið hafið aflað sæmilega í vetur? — Já, það er langt síðan vlð höfum haft eins góða vertíð. Við höfum eingöngu verið á línu í vetur og fengið ca. 400 tonn frá áramótum. Nú er aflinn mjög að minraka, en við höfum mest sótt að Rauðunúpum undan- farið. — Finnst ykkur þetta heppi- leg bátastærð? — Þetta er heppilegasta báta stærðin hér, því að þessir litlu bátar geta verið fyrir norðan Þó mega bátarnir ekki vera minni, en upp að 30 lesta stærð eru þeir mjög heppilegir, og þeir eru ekki dýrari í rekstri upp að þeirri stærð. Mér finnst líka, að fyrir báta upp að 40 lesta stærð þyrfti að koma drátt arbraut hér á Húsavík. Við hvern þessara báta eru nú sjo menn, þar af fjórir við að beita í landi, og svo hafa auðvitað margir fleiri atvinnu við mót- tökuna. — Heldur þú að um ofveiði geti verið að ræða þessi árin? allt árið og skapað þannig sam- fellda vinnu með hráefnisöflun- inni. Úthaldið hefur verið 10— 11 mánuðir á ári undanfarið. — Ég held að mikil nauðsyn sé nú að færa út friðunarsvæðið á Sléttugrunni og víðar fyrir Norðurlandi. Brezkir togarar stunda þar mjög veiðar nú, og samkvæmt grein eftif Jón Jóns son í Ægi, 1. marz 'táka’ þeir mjög mikið af ungfiskin- um, en við veiðum hins vegar aðallega eldri fisk. Jón telur, að komast verði að samkomulagi um frekari friðun stofnsins á þessum slóðum, og undir það vil ég taka. — Hvað vilt þú taka fram að lokum, Ingvar? — Ég álít, að nú þurfi að út- vega mun meira lánsfé til sjáv- arútvegsins, enda er það mín skoðun, að þá atvinnugrein þurfi að efla verulega og meira en aðrar atviaraugreinar hér- lendis. Hinn almenni lánsfjár- skortur í landinu kemur ekki sízt hart niður á okkur, segir Ingvar Hólmeigsson að lokum, og þakkar blaðið viðtalið. Bj. T. UNDIRBÚNINGS- DEILD TÆKNISKÓL- ANS Á AKUREYRI UNDIRBÚNINGS DEILD Tækniskólans á Akureyri lauk fjórða kennsluári sínu síðasta dag maímánaðar. í haust inn- rituðust 10 nemendur í skólann en prófi luku 8 nemendur. Af- henti skólastjórinn, Jón Sigur- geirsson, prófskírteini við skóla uppsögn. Hæstu einkunn hlaut Jó- hannes Garðarsson, fyrstu ág. einkunn 9.5 og næstur varð Egill Olgeirsson með fyrstu einkunn 8.5. Til þess að stand- ast prófið þarf meðaleinkunnina sex. Aðrir nemendur voru þessir: Guðmundur P. Jóhannesson, Helgi Steinþórsson, Páll Leos- . son„ Pálmi .Þorsteinsson, Sig- <5 > .< t.i * v 7 4 tryggur'' * Benediktsson, Stefári Hallgrímsson, Stefán Valdimars son og Þorsteinn Þorsteinsson. Alls hafa brautskráðst úr Tæknideildinni 36 nemendur af þeim 43, sem innritazt hafa. Nú eru umsóknir fleiri fyrir næsta vetur en nokkru sinni áður og er það góðs viti. Því miður verður ekki hægt að nota nýja Iðnskólahúsið til kennslu fyrir Tæknideildina næsta vet- ur neitt að ráði, en að því er stefnt að koma hér upp full- komnum Iðntækniskóla. Kennarar, auk skólastjórans, eru þeir Aðalgeir Páls,son, Skúli Magnússon og Aðalsteinn Jónsson. Allmargir af nemend- um þeim, sem lokið hafa undir- búningsdeild Tækniskólans á Akureyri stunda nú framhalds- nám í Reykjavík og erlendis.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.