Dagur - 08.05.1968, Blaðsíða 2

Dagur - 08.05.1968, Blaðsíða 2
2 VERND NÁTTÚRU V ARND ARNEFND Akureyrar hefur nýlega lagt fram tillögur, sem miða að því að vernda þá hluta Glerárgils- ins, sem enn eru óskemmdir og koma á fót útivistarsvæði eða almenningsgarði í neðsta hluta gilsins og efst á Gleráreyrum. Eins og öllum mun vera kunn ligt, hefur efra hluta hins fagra og gróðursæla Glerárgils, verið stórlega spillt á undanförnum árum, með staðsetningu ösku- •hauganna nafntoguðu, í og við gilið, með malartöku, steypu- stöðvum o. fl. Hins vegar er neðri hluti gils ins, fyrir ofan Gleráreýrarnar, enn lítið skemmdur. Virkjunar- mannvirki, sem þar voru reist, 'hafa ekki valdið verulegu raski í gilinu, enda þá ekki til komn- ar hinar stórvirku vinnuvélar nútímans, og mannvirki þessi eru nú orðin samgróin lands- laginu þarna, auk þess sem þau eru merkilegar, sögulegar minj ar sem eiga að varðveitast. Sama er að segja um gamlar vatnsveitur niður á eyrunum. Því leggur nefndin til, að þetta svæði, þ. e. neðsti hluti Glerárgilsins, frá rafstíflunni og niður að gömlu brúnrít, auk eyranna og bakkanna þar fyrir neðan allt niður að nýju brúnni, verði friðað fyrir frekari mann- virkjagerð og gert að sérstöku útivistarsvæði fyrir bæjarbúa. Svæði þetta virðist í alla staði FJÓRÐUNGSGLÍMA NORÐLENDINGA FJÓRÐUNGSGLÍMA Norð- lendinga hin 3. í röðinni fór fram á Akureyri 3. maí sl. í um Úrslit. vinn. 1. Haukur Aðalgeirsson HSÞ 6 2. Guðmundur Jónss. UMSE 5 3. Pétur Þórisson HSÞ 3.5 plús 1 vinn. 4. Sigurður Sigurðsson ÍBA 3.5 Unglingaflokkur: vinn. 1. Gísli Pálsson UMSE 3 2. Anton Þórisson UMSE 1.5 plús 1 vinn. 3. Valgeir Guðm.son UMSE 1.5 Yfirdómari var Þorsteinn Kristjánsson, Reykjavík. □ - Skákþing Norðurl. (Framhald af blaðsiðu 8). Ragnar Hoen varð skákmeist ari Noregs 1963 og hefir nokkr- um sinnum hlotið titilinn skák- meistari Oslóborgar, m. a. í fyrra. Hann hefir teflt á fjórum síðustu Olympíumótum fyrir Noreg, en Noregur komst í A- úrslit á síðasta Olympíumóti eins og ísland. Freysteinn Þorbergsson varð skákmeistari íslands 1960, skák meistari Norðurlanda 1965 og er núverandi skákmeistari Norð urlands. Þessir þrír menn hlutu alhr 7% vinning á Norðurlanda mótinu í Hangö í fyrra. Júlíus Bogason, sem boðið var í mótið til aukinnar ánægju fyrir Akureyringa, hefir fjórum sinnum orðið skákmeistari Norðurlands og þrettán sinnum skákmeistari Akureyrar. Skákmót þetta er að mestu norðlenzkt framtak. Það er ekki átyrkt af Skáksambandi íslands, en þó undir þess merkjum, þar sem sá aðili skipaði skákstjóra — Jón Ingimarsson. Allur und- irbúningur og fjáihagsleg ábyrgð hvílir á Freysteini Þor- bergssyni, en bæjarstjórn Akur eyrar, Skákfélag Akureyrar og fl. leggja hér hönd á plóginn. Bragi Sigurjónsson forseti bæj- arstjórnar Akureyrar setur mót ið kl. 13.30 sunnudaginn 12. maí. vel fallið til slíkrar notkunar. Þar er bæði að finna fjölbreytt- ar landslagsmyndir og skrúð- mikinn gróður. Skjólsælt er þar í flestum áttum, og í framtíð- inni er líklegt að þetta svæði verði svo að segja í hjarta bæj- arins. Jafnframt leggur nefndin til að komið verði í veg fyrir allar frekari skemmdir á gilinu ofan þessa staðar, og spillingu og óhreinkun árinnar. — Bendir nefndin á, að ár, sem renna í gegnum þéttbýli, séu hvarvetna taldar mikill fegurðar- og ynd- isauki, og allt mögulegt gert til að forðast skemmdir á þeim. Hér hafi hins vegar verið öfugt að Tarið; og óskiljanleg skamm- sýni ráðið verkum. Loks bendir nefndin á það, að sjálfúr Glérárdalurinn, sé um margt einstæður að nátt- úrufari og því beri að forðast alla meiriháttar röskun á lands- lagi eða gróðri í honum, og vinna að því að hann verði gerður að þjóðgarði. Tillögur þessar hafa nú ver- ið sendar bæjarstjórn til athug- unar. □ 6ILS Braufskráðir iðnnemar frá !ðn- skólanum á Akureyri vorii 1968 Ari Friðfinnsson, luisgagnasm. Baldttr Kristjánsson, bifvélav. Bergttr Ingólfsson, luisgagnasm. Birgir Steindórsson, ketil- og plötus. Bjarni Magntisson. htisasm. Bjarni Sigttrjónsson. bifvélav. Brynjólfur Tryggvason, ketil- og pls. Bragi Pálsson, lnisasm. Friðrik G. Bjarnason. málari Grétar Stevar Sverrisson. prentari Gtiðbjörn A. Trvggvason. ketil- og p. Gunnlaiigur Björusson, vélv. Gylfi Ketilsson, bifvélav. Halldór Ármannsson. bifvélav. Halldór Gcstsson htisasm. Halldór Matthíasson. htisasm. Halldór Rafnsson. húsásm. Halldór Sigursteinsson. bifvélav. Hatikur ívarsson, bifvélav. Haukttr Karlsson, húsg.ltólstrari Heimir Jóhannsson, húsgagnasm. Hjál :nar Björrtsson, húsasm. Hjáltnar Jóhannesson, rafvélav. Hreiðar Hreiðarsson. húsg.sm. Hörður Arnason. Inisasm. Jakob Jónasson. húsg.sm. Jens Jónsson. lvúsasm. Jóhann B. Guðmundsson, bifvélav. Jóhannes Jóhannesson, bifvélav. Jón Trattsti Bjtirnsson, húsasm. Jón Sigttrðsson, bifvélav. Magnús Friðriksson, bókbindari Marinó Jónsson, kctil- og plötusm. Ólafttr Atnason, Inisasm. Ólafttr Guðmundsson, kctil- og pls. Ólafttr Héðinsson, rafv. Ólafttr Þórðarson, rafv. Óskar I’álmason. húsasm. Óttar Baldvinsson, skriftvélav. Páll Reynisson, bifvélav. Pétur Baldursson, húsasm. Ragnar Elinórsson, skipasm. Ragnar Sverrisson, klæðskeri Rögnvaldttr Reynisson, húsg.sm. Sigirrður Hermannsson, húsasm. Sigurðtir Jónsson, vélv. Sigttrjón FI. Jónsson, lnisasm. Skafti Hannesson. málari Stefán Baldursson, bifvélav. Stefán Einarsson, húsastn. Stefán Ævar ívarsson, ketil- og pls. Svavar Jóhannsson, ketil- og plölus. Sveinn Ingi Halldórsson, múrari Sverrir Br. Sverrisson, rafv. Sæmundiir Gauti Friðbjörnsson, lnisg.sm. Sævar Frímannsson, ketil- og plötus. Sævar Jónsson, blikksm. Tómas Sigurjónsson, skipasm. Torfi Sigtryggsson húsasm. Tryggvi Arnason, vélv. Tryggvi Jónsson, bifvélav. Valberg Kristjánsson, rafv. Valur Sigurjónsson, vélv. Viðar Aðalsteinsson, húsasm. Viktor Gestsson, húsasm. Vtkingur Daníelsson, húsasm. Þorkcll Rögnvaldsson, húsasm. Þórður Hinriksson, pípul.m. Þröstur Leifsson, húsg.sm. Örn Grant, húsasm. Helgi Steinþórsson, húsasm. Vilhelm Steindórsson, rafvélav. Brautskráðir úr 3. bekk: Jónas Hallgrímsson, bakari Trausti Reykdal, hárskeri Lokapróf í iðnteikningu: Davíð Jónsson, húsgagnasm. Sigurður Armannsson, pípul.m. Stefán í Skjaldarvík áttræður STEFÁN JÓNSSON í Skjaldar vík varð áttræður 3. maí en dvaldi þá í Reykjavík. Hann er við sæmilega heilsu. Stefán gaf, sem kunnugt er, Akureyrarbæ Elliheimilið í Skjaldarvík og verður það 25 ára síðar á þessu ári en bærinn tók við rekstri þess í október 1965. Framkvæmdastjóri þess er Jón Kristinsson. Þar dvelja 70 vistmenn og starfsfólk er 25 talsins. Blaðið sendir hinum stór- gjöfula Stefáni Jónssyni beztu heillaóskir. □ Spurningakeppni UMSE Úrslit í hinni vinsælu spurningakeppni UMSE fara fram í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri fimmtudaginn 9. þ. m. kl. 9 e. h. Til úrslita keppa: Dalvíkurhreppur og Árskógs- hreppur. Önnur skemmtiatriði: Blandaði M.A.-kvartettinn syngur. Konur af Árskógsströnd sýna og kynna gamla þjóð- búninga og samkvæmisdansa. Gamanvísur. Birgir Marinósson o. fl. Dans: Hljómsveit Ingimars Eydals og hljómsveitin Póló leika og syngja. Aðgöngumiðasala í Bókval Akureyri. U N GMEN NASAM BAN D EYJAFJARÐAR. KJíííSííííKSSÍíSÍÍÍÍÍÍÍJÍÍÍÍÍSÍÍSÍKvííííííííííKíKSSÍÍSÍííKíSíKííííKíívííííSSííýýSS Framsóknarfólk á Akureyri og í Eyjafirði FRAMSÓKN ARFÉLÖCIN Á AKUREYRI lialtla fund aS Hótel KEA, fimmtudaginn 9. maí kl. 8,30 e. h: Frmælandi: ÓLÁFUR JÓHANNESSON prófessor, formaður Framsóknarflokksins. Framsóknarfólk! Fjölmennið á fundinn! STJÓRNIR FÉLAGANNA. ÁBENDING einkum til forystumanna allra stjórnmálaflokkanna, frammá- manna Alþýðusambands ís- lands, ráðamanna stéttarsam- takanna og einnig alþjóðar. Þar sem hatrið hlær lielzt til fátt þarft grær ef það grípur guma þá er stjórna. Minnumst ætíð öll að um lönd gjörvöll ei mun vinnast stórsigur án fórna. Ritað á Sjúkrahúsi Akureyr- ar á sumardaginn fyrsta 1968. Guðm. B. Árnason. BIFREIÐAR TIL SÖLU. 10 hjóla GMC trukkur, árg. 1948 Ford F—100 pic-up 1959 Hy-Mas traktorsgrafa, árgerð 1965 Uppl. í síma 2-11-31. TIL SÖLU: Vel meðfarinn Pedegree BARNAVAGN Uppl. í síma 2-12-89. Nýlegur, vel meðfarinn BARNAVAGN til sölu Uppl. veittar í síma 1-11-87 á kvöldin. ÓDÝR BARNAVAGN til sölu. Uppl. í-síma 1-24-55. TIL SÖLU: Súgþurrkuð taða, kartöfluupptökuvél, niðursetningarvél (Underhaug) og Miele þvottavél. Jón Jensson, Litla-Hóli. TIL SÖLU: Vel meðfarin MIELE ÞVOTTAVÉL með rafvindu. Uppl. í síma 1-15-69. TIL SÖLU: VERKSTÆIÐISBRAGGI á Gleyráreyrum. Uppl. í síma 2-11-31. TIL SÖLU: Kartöfluniðursetninga- vél (IJnderhaug) og kartöfluflokkunarvél. Báðar lítið notaðar. Verð hagstætt. Jón Kristinsson, Ytra-Felli. Sími um Grund. TIL SÖLU: DEKK og VARAHLUT- IR í Ford Junior. Odýrt. Aðalsteinn Ólafsson, Ægisgötu 16, sími 1-20-35 TIL SÖLU: BARNAVAGN á 1.000.00 kr. og BARNARÚM með dýnu í Þverholti 18, sími 1-26-62.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.