Dagur - 17.09.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 17.09.1969, Blaðsíða 3
3 TILRAUNASTOÐIN A AKUREYRI vill ráða FJÓSAMEISTARA frá næstu mánaða- mótum. — Búfræðimenntiun æskileg. Nánari upplýsingar veittar í sxma 1-10-47 eða 2-10-84, Akureyri. Lækningastof a! Hefi opnað lækningastofu að Álfhólsvegi 7, Kópavogi (þar sem Utvegsbankinn er til húsa). Viðtal eftir umtali. — Tímapöntun alla daga nema laugardaga, kl. 12—13 í síma(91) 4-22-20. STEFÁN SKAPTASON, læknir. Sérgrein: Háls-, nef- og eyrnasjúkdómar og heyrnarfræði. Skurðhreinsiskúffa! BÆNDUR ATHUGIÐ! Ef þið þurfið að láta hreinsa skurði, þá pantið tímanlega. FLJÓT OG GÓÐ VINNA. BENEDIKT HALLGRÍMSSON, Höfðahlíð 13, Akureyri, sími 2-12-18. Bridge Bridge Aðalfundur BRIDGEFÉLAGS AKUREYRAR, verður hald- inn að Bjargi þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 8.30 s.d. Venjuleg aðalfundarstörf. Spilað á eftir. Félagar fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. Bridge Bridge Allsherjaratkvæðagreiðslð Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör fulltrúa á 11. þing Alþýðusam- ibands Norðurlands. Listum með nöfnum 7 aðal- PEYSUR og BUXUR á börn og fullorðna. ÚLPUR, nýjar gerðir. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Tækifærisbelti Lífstykki Odýrir undirkjólar VERZLUNIN DYNGJA PFAFF sníðanámskeiðin eru að hefjast. Dag- og kvöldnámskeið. Einnig framhaldsnám- skeið. Athugið, að dagnám- skeiðin eru hentug fyrir utanbæjárkonur. Innritun og upplýsingar VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1-15-04. VAUXHALL VIVA 67 ekinn 21 þús. SKODA 1202 ’65 verð 70 þúsund RENAULT R 10 ’67 OPEL CAPITAN ’60 WILLYS JEEP ’55 Höfum kaupanda að nýlegum JEPPA. Bílar með lítilli útborg- un. — Bílaskipti. AUGLÝSIÐ í DEGI Frá AFGREIÐSLU TÍMANS á Akureyri: Fyrst unr sinn verður TlMINN afgreiddur í Hafnarstræti 90 (afgreiðslu Dags). Sími 1-11-67. AFGREIÐSLA TÍMANS, Akureyri. Frá HEKLU! PELSKÁPUR S T A K K A R, vattstungnir ÚLPUR - PEYSUR VEF^AÐARVÖRUDEILD Veggfóðrið klæðir heimilið Það er vinylhúðað og þolir því sérlega vel þvott. VANTAR YÐUR VEGGFÖÐUR? Þér þurfið aðeins að hringja eða skrifa, og við sendum yður að kostnaðarlausu — sýnishorn, sem þér síðan getið pantað eftir. Sendum um allt land. Klæðning hí. Laugavegi 164, Reykjavík — Sími 2-14-44. EINKASÖLUUMBOÐ Á AKUREYRI: BYGGINGAVÖRUDEILD KEA. manna og 7 varamanna, ásamt meðmælum 100 fullgildra íelaga, ber að skila á skrifstofu félags- ins fyrir ikl. 6 e. h. föstudaginn 19. þ. m. STJÓRN IÐJU. Byggingalánasjóður Akureyrarbæjar Samkvæmt reglugerð Byggingalánasjóðs Akur- eyrarbæjar er hér með auglýst eftir umsóknum um lán úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til 1. október næstkomandi. Umsóknareyðublöð í'ást á bæjarskrifstofunni. Ákvarðanir um lánveitingar verða væntanlega teknar í nóvembermánuði. Akureyri, 12. september 1969, BÆJARSTJÓRI. SANA - SANA - SANA - SANA - SANA - SANA - SANA - SANA SPARIÐ KRÓNURNAR! Ðrelddð SANA-gosdrykki VALASH - MIX - JOLLY COLA - CREAM SODA VALASH sykurlaust - SÓDAVATN - ENGIFER THULE-MALTÖL - THULE-LAGERÖL NÝTT MALTÖL - NÝTT BRAGÐ Nýja THULE-maltölið er miklu betra KAUPMENN: - ALLAR TEGUNDIR Á SAMA STAÐ SANA - SANA - SANA - SANA - SANA - SANA - SANA - SANA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.