Dagur - 17.09.1969, Blaðsíða 8

Dagur - 17.09.1969, Blaðsíða 8
* r í hólma í Svarfaðardalsá, nærri Árgerði, er þessi fallegi gróður. Akureyringar þurfa að taka eftir þessum fagra stað og hafa hann í hu-ga áður en þeir gera fleiri axarsköft í sambandi við sína hólma. (Ljósm.: E. D.) FEGURSTU GARDÁR SMATT & STORT Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ, 15. september, bauð Fegrunarfélag Akureyrar tíu skrúðgarðaeig- endum, fréttamönnum og nokkrum starfsmönnum Akur- eyrar til kaffidrykkju í Varð- borg. Þar hlutu hinir tíu garð- eigendur viðurkenningarskjöl ÚTGERÐARFÉLAG Akureyr- inga h.f. gaf blaðinu eftirfar- andi upplýsngar í gær: Á laugardaginn fór dráttar- báturinn Goðinn með Hrímbak í togi, á leiðis til Skotlands, en þar verður hann rifinn og seld- ur í járnbræðsluofnana. Hrím- bakur hætti veiðum 1964 og strandaði 1966. Afli Akureyrartogara hefur verið fremur dræmur. Kaldbakur er í Slippstöðinni í 20 ára klössun. Harðbakur landaði 1. sept. 181 tonni. Kald- bakur landaði 127 tonnum 3. sept. Sléttbakur landaði 148 tonnum 5. sept. Svalbakur land aði 165 tonnum 8. sept. Harð- toakur landaði 15. sept. 130 tonn um. Útgerðarfélag Akureyringa stendur í stórframkvæmdum, hefur stækkað aðalvinnslusal, NORRÆNU sundkeppninni lauk þann 15. þ. m. kl. 24. Enda sprettur Akureyringa varð góð- ur, syntu alls 258 síðasta dag- inn, svo að heildartalan reynd- ist vonum hærri, eða 2483 — þ. e. tala bæjarbúa, sem syntu í Sundlaug Akureyrar. Aðkomu fólk synti þar 479. Gera má ráð Grímsey 16. sept. í sumar hefur verið ágætur afli og húsin hjá okkur eru full af fiski. Er nú unnið að pökkun og eitthvað fer nú fljótlega. Grunnur hefur verið steyptur að stækkun fiskverkunarstöðv- arinnar og verður því verki fram haldið. Enn er unnið við höfnina. Gera átti 90 metra sjóvarnar- Fegrunarfélagsins fyrir fagra og vel hirta skrúðgarða og voru eigendur garðanna þessir: Stefán Vilmundarson og Eirík ur Stefánsson, Reynivöllum 4, Jórunn Guðmundsdóttir, Odd- eyrargötu 26, Baldur Frímanns son, Löngumýri 25, Marinó Þor svo þar geta 50 konur unnið til viðbótar. Þá er verið að stór- auka frystigeymslur, stækka vélasal og auka vélakost jafn- hliða. Munu þessar framkvæmd ir kosta 15 milljónir króna eða meira. Nú vinna um 350 manns á sjó og í landi hjá Útgerðar- félagi Akureyringa h.f. □ Raforkusala til Skinnaverk- smiðju Iðunnar. Rætt var um orkusölu til Skinnaverksmiðjunnar Iðunnar, sbr. bókun síðasta fundar, þar sem farið var fram á að fá keypt háspennt rafmagn (6000 volt), 2000 kílówött, til hitunar. Að fengnum upplýsingum raf- veitustjóra um samanburð á fyrir að talsverður fjöldi Akur- eyringa hafi synt annars staðar, en sú niðurstaða verður ekki fengin nema með mikilli vinnu, sem nú verður hafin syðra hjá aðalframkvæmdastjórn. E. t. v. má gera ráð fyrir heildartöl- unni 2700. í síðustu keppni (Framhald á blaðsíðu 5) í SUMAR garð, en norðanveður tók hlutá þess garðs. Áfram var haldið en fór á sömu leið, eins og heimamenn spáðu. Var þá tekið það ráð,1 að fóðra gamla hafnar- garðinn og treysta hann, svo sem við vildum í upphafi láta gera og verður það eflaust til mikilla bóta. Erfitt finnst okkur samgöngu (Framhald á blaðsíðu 5). BÆJARINS steinsson, Austurbyggð 6. Arn- grímur Pálsson, Byggðavegi 146, Júlíus Oddsson, Sólvöllum 9, Valdimar Pálsson, Hrafnagils- stræti 36, Jóhann Benediktsson, Mýrarvegi 114, Haraldur Helga son, Goðabyggð 2 og Jóhann Egilsson, Byggðavegi 120. Formaður dómnefndar var Gunnar Finnbogason skógar- vörður. Sá háttur hefur verið hafður á, að verðlauna ekki sömu garða ár eftir ár. Má því vera, að fegurstu garðana sé ekki að leita meðal hinna tíu, sem hér voru nefndir. Formaður Fegrunarfélags Ak ureyrar er Jón Kristjánsson. Ávarpaði hann viðstadda og afhenti hin skrautrituðu viður- kenningarskjöl. □ kostnaði við rafhitun og olíu- kyndingu, samþykkir rafveitu- stjórn að bjóða verksmiðjunni þá raforku, sem um ræðir, á kr. 0.30/kwh, enda náist samkomu- lag, annars vegar við stjórn Lax árvirkjunar um að aukning afl- toppa, sem af þessu hljótist, verði ekki reiknaðir til verðs, og hins vegar við stjórn Iðunn- ar um rekstur kyndistöðvar- innar. Verð þetta endurskoðist þeg- ar breytingar verða á olíuverði, svo og að þeim tíma liðnum, sem um semst í endanlegum samningi stjórnar Iðunnar og Rafveitu Akureyrar. Vörugeymsla við Strandgötu. Erindi dags. 2. ágúst frá Eim- skipafélagi íslands h.f., þar sem sótt er um leyfi til að byggja vörugeymsluhús, 1. áfanga, sam kvæmt meðfylgjandi uppdrátt- um eftir Halldór H. Jónsson húsameistara, dags. 17. júlí 1969. Bygginganefnd samþykkir teikningarnar, enda verði gerð grein fyrir áfangaskilum og frá gangi á bráðabirgðavegg að austan. Séð verði fyrir snyrt- ingum og kaffistofu í húsinu fyrir allt starfsfólk sem vinnur í tengslum við húsið. Endanleg staðsetning hússins svo og fjöldi bifreiðastæða á lóðinni verði samkvæmt ákvörð un hafnarstjórnar og skipulags- nefndar. Um brunavarnir í húsinu fer eftir ákvörðun Brunavarnar- eftirlits ríkisins. KARTÖFLURNAR Kartöflur eru víða orðnar vel sprottnar og keppist fólk við að taka þær upp og koma þeim í geymslu. Því miður vantar víða kaldar geymslur fyrir matvæli svo sem garðávexti, kjöt og slát ur. Kartöflur hér um slóðir virðast í ár mjög heilbrigðar og því auðgeymdar. En þó er rétt að hafa í huga, að niold er óæski leg í kartöflugeymslum. Hitt er þó verra, að Iáta sól skína á kartöflur, þegar þær eru þurrk- aðar, en þann ósið má enn víða sjá. En í sterkari birtu verða óæskilegar efnabreytingar í kartöfluimm, er gerir þær bragðverri og auk þess er allt óþarfa hnjask til hins verra, vegna þess að hýðið skemmist. Gamalt ráð er að grafa kartöfl- ur í jörð á þurrum stað og kann að vera, að einliverjir grípi til þess ráðs nú, vegna vöntunar á köldum geymslum. HEYBRUNAR Nú er sá tími kominn, er löng- um hefur verið hættulegur bændum í sambandi við hey- hitann. Heybrunar eru algengir hér á landi vegna þess, að of mikill liiti myndast í heyinu, þar sem það er í hlöðum eða því hlaðið upp í hey úti og getur orsakað bruna. Heyhitamælar eru þarfir til að fylgjast með hita í heyi, en annars stöðugt eftirlit. Heyið er dýrmætt í ár og nokkur niðurskurður fyrir- sjáanlegur vegna fóðurvöntun- ar í heilum landshlutum. Látum ekki eldinn eyða slíkum verð- mætum. Stærð 1. áfanga 7.778 rúmm. Byggingaleyfisgj. kr. 46.668.00. Gatnagerðargjald greiðist sam kvæmt gildandi reglum þar um. Af 1. áfanga kr. 723.181.00 auk 20% gatnagerðargjalds af óbyggðu rými þ. e. kr. 191.201.00 Þá gefi lóðarhafi út til bæjarins skuldabréf fyrir afgangi gatna- gerðargjaldsins af óbyggðu rýrni. Á öðrum stað sést að lóðar- leigan er 40 kr. á ferm. á ári. Hækkun verðjöfnunargjalds. Orkustofnun tilkynnir að 23. júní sl. hafi verið sett bráða- birgðalög um breytingu á löð- (Framhald á blaðsíðu 2) HEY FLUTT SUÐUR Lausleg athugun hefur farið fram á heymagni Eyjafjarðar- sýslu. Af henni má ráða, að ey- firzkir bændur eru aflögufærir með hey og gætu selt 35 þús. hestburði. En í fyrra munu um 20 þús. hestburðir liafa verið seldir úr héraðinu. Fullfermdir heyflutningabílar sjást öðru hverju á suðurleið, en um skipu lega heysölu er enn ekki að ræða. Verð á heyi er nú 350— 400 krónur hver 100 kíló. En því miður er flutningskostnaður heys milli landshluta mjög mikill. Með lieybindingsvélum, sem nú eru allmargar í liérað- inu, er þó sú breyting á orðin, að heyflutningarnir eru auð- veldari en áður, þar sem lieyið er í meðfærilegum baggastærð- um, 20—25 kg. HUNDARNIR HORFÐU Á Fyrir nokkrum dögum voru sex karlmenn að elta dilk á túni hér í nágrenni. Mennirnir svitnuðu og dilkurinn gapti af mæði er hann loks var handsamaður. Þrír stórir hundar horfðu á og ráku upp bofs öðru hverju, en lögðu ekkert annað til málanna. Nú eru göngur hafnar eða á næstu grösum. Þær krefjast vaskra manna og duglegra hesta, og mikilla göngugarpa og jafnvel hlaupara, þar sem hest- um verður ekki við komið. ís- lendingar hafa hlaupið og fleng riðið í göngum og við fé sitt á öllum tímum árs. Fjárbændur eru naumast búfærir menn þeg ar þeir hætta að geta hlaupið. Fjárræktarmenn annarra þjóða láta fjárhundana vinna ýmis þau störf við fjárræktina, sem íslenzkir bændur leggja á sjálfa sig. NÝIR BANKASTJÓRAR Jónas Haralz og Björgvin Vil- mundarson hafa verið ráðnir bankastjórar í stað Péturs Bene diktssonar og Jóns Axels Pét- urssonar. Þrír menn hafa nú verið ákærðir fyrir brot í opin- beru starfi hjá Sementsverk- smiðjunni. Nær 1100 manns voru skráðir atvinnulausir um síðustu mánaðamót. Á kaup- stefnunni „fslenzkur fatnaður“, er lauk sl. miðvikudag í Reykja vík, seldust vörur fyrir 22 (Framhald á blaðsíðu 7). Þúsund manns flýja landið ÞEGAR málefnum þjóðar er illa stjórnað og valdhafarnir bregðast, grípur hryggð og vonleysi þegnana. fslcnzk stjórnvöld, sem ekki eru vanda sínum vaxin og reyn- ast ekki megnug þess að efna gefin fyrirheit, virðast nú enn einu sinni standa ráð þrota gegn nýjum vanda. Sá vandi er fólksflótti úr landi. Á einu ári hafa nálega eitt þúsund manns tekið sig upp og flutt búferlum til Ástralíu, Bandaríkjanna og Kanada eða eru á biðlista og bíða þess eins að fá innflutn- ingsleyfi. Auk þess liafa nokkrir stungið af til Afríku og fjöldi manna stundar tímabundna atvinnu í Sví- þjóð . og víðar erlendis og margir leita eftir slíkri vinnu Allt það fólk, sem utan fer til að setjast að erlendis, er að flýja land sitt, vegna þess að það trúir ekki á fram' tíð atvinnuveganna og auð- legð lands og hefur af því sára reynslu, að vinnandi liendur vantar atvinnu í stór um stíl, af því landinu er illa stjórnað. Landflótti þús- und íslendinga er enn einn dómur um óhæfa ríkisstjóm landsins. Q Akureyrartogarar Norrænu sundkeppninni lokið ÁGÆTUR AFUI í GRÍMSEY Eitt og annað frá bæjarstjórn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.