Dagur - 14.03.1973, Blaðsíða 7

Dagur - 14.03.1973, Blaðsíða 7
7 Prenta á f< brúðkaups- S E R V I Kristján Á sími 1-26-8 wmingar- og E T T U R . rnason, 6. FRÁ BÍLA OG HtJS- MUNAMIÐLUNINNI Útskornu sófasettin komin aftur. Ennfrem- ‘iur ifleiri’gerðir af sófa- ' settum og sófaborðum. Tökum ivel með farna ■bíla, húsgögn og luis- muni í umboðssölu. BÍLA- OG HÚS- MUNAMIÐLUN, Strandgötu 53, sími 1-19-12. HÚSMÆÐUR miðbænum: í Tóbaksbúðinni fáið þið nú ásamt sælgætis og tóbaksvörum, ýmsar matvörur, svo sem kaffi, te, kakómalt, kex, margar tegundir, niður- soðið grænmeti, hrein- lætisvörur og margt fleira. TÓBAKSBÚÐIN B. N. AUGLÝSIR Volvo 144 árg. ’71 I lunter árg. ’72 Dodge Dart árg. ’67 Benz Dísel árg. ’66 Taunus 20m T. S. ’68 Ford Fairlain ’66 Gortina árg. ’70 Opel Record árg. ’66—70 Moskwits árg. ’72 Saab árg. ’64—’66—’67 Skoda Pardus árg. ’72 Vauxhall Viva árg. ’70—’71 Peugeot 304 árg. ’71 Pougeot 204 árg ’71 Fíat 125 special árg. ’71 Fíat 125 Berlína árg. ’7l Ghevrolet Nova 2ja dyra árg. ’69 Land Rover benzín árg. i *65 I Land Rover dísel árg. j -’64—'71 i Land Rover dísel lengd- i ur árg. ’71 ; Bronko árg, ’66 i Vörubílar: Man 8,7 tonna árg. ’68 Man 7 tonna með fram- drifi og 2}/2 tonna •krana árg. ’66 M-Benz 1413 árg. ‘66 Snjósleðar. Vantar góða bíla á sölu- skrá. Bílarnir seljast bezt hjá okkur. BÍLASALA NORÐURLANDS SÍMI 2-12-13. ATYINNA! STARFSSTÚLKUR ÓSKAST FATAGERÐ J.M.J. GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4. - SÍMI 1-24-40. Bazar - Kaffisala Styrktarfélag Vangefinna á Norðurlandi heldur kaffisölu, köku og munabazar að Hótel K. E. A. sunnudaginn 18. þ. m. kk 3 e. h. ATH: Bazarinn verður í gildaskála. Komið, styrkið gott málefni. S. V. N. HraSskákmó! Ákureyrar verður lialdið að Hótel Varðborg-, sunnudaoinn 18. marz næstkomandi og hefzt kl. 13,30. Einnig mun fara fram verðlaunaafhending vegna Skákþings Akureyrar 1973. STJÖRNIN. Húsnæði óskast 5—6 lierbergja íbúð óskast til leigu í 2—3 ár. Nánari upplýsingar veitir málflutningsskrifstofa GUNNARS SÓLNES, Strandgötu 1, sírni 1-18-20. IGNIS vafnshifakúfar Verð fyrir íbúðarhús — mjólkurhús: 30 lítra kr. 6.420,00. 50 lítra kr. 7.050,00. 80 lítra kr. 8.250,00. 100 lítra kr. 9.250,00. 120 lítra kr. 11.450,00. 150 lítra kr. 13.900,00. MJÖG VÖNDUÐ VARA. RAFTÆKNI GEISLAGÖTU 1 og ÓSEYRI 6, sími 11223. Eyfirðingar - Akureyringar LEIKFÉLAG DALVÍKUR sýnir ÞRJÁ SKÁLKA í Laugarborg sunnudaginn 18. marz kl. 21.00. Miðasala við innganginn. LEIKFÉLAGIÐ. Þinpyin§ar - Húsvíkingar LEIKFÉLAG DALVÍKUR sýnir ÞRJÁ SKÁLKA í Ljósvetningabúð laugardaginn 17. marz kl. 21.00. Miðasala við innganginn. LEIKFÉLAGIÐ. Viljum ráða eftirlitsmann við byggingu heimavistar á Dalvík. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. F. h. bygginganefndar, KRISTJÁN ÓLAFSSON, sími 6-13-53. íþróttabandalag. Akureyrar vill ráða starfsmann mánuðina júní—september n. k. til ýmissa starfa fyrir íþrottafélög og sérráð í. B. A. LTpplýsingar um-starfið veittar á skrifstofu Í.B.A. Gleráj'götu.20, 2. hæð, kl. 6—7 e. h. næstu virka dagam í. B. A, AÐALFUNDUR KLÚBBSINS ÖRUGGUR AKSTUR verður lraldinn að Hótel K. E. A. á Akureyri, laugardaginn 17/3 1973 kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Ávarp formanns klúbbsins. 2. Erindi: Gísli Ólafsson yfirlögregluþjónn talar um umferðaróhöpp á Akureyri. 3. Erindi: Snæbjörn Jónasson yfirverkfræðingur Vegagerðar ríkisins talar utn vegagerð í ná- grenni Akureyrar. 4. Afhending verðlauna og viðurkenningamerkja Samvinnutrygginga fyrir 5—10 og 20 ára tjón- lausan akstur. 5. Stjórnarkosning og önnur mál. Drukkið verður kaffi í boði klúbbsins Öruggur Akstur. Allir, sem bifreiðir sínar tryggja hjá Samvinnu- tryggingum eru velkomnir svo og aðrir er áhuga hafa á bættri umferðarmenninsu. o STJÓRN KLÚBBSINS ÖRUGGUR AKSTUR. Garðyrkjufélag Akureyrar heldur fræðslufund að Hótel K. E. A. föstudag- inn 16. marz kl. 9 e. h. Snæbjörn Jónasson verkfærðingur sýnir lit- skuggamyndir og segir frá náttúruvernd í þjóð- görðum Bandaríkjanna. Komið og fræðist um friðunar og umhverfismál. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ PLAST búsáhöld VASKAFÖT, margar stærðir. ÞVOTTAVÉLAR, margar stærðir. BARNA-BAÐKER, margar stærðir. VATNSFÖTUR, rnargar stærðir. I’VOTTAKÖRFU R, margar stærðir. GARÐKÖNNUR OG NÆTURGÖGN. JARN-OG GLERVORUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.