Dagur - 09.03.1977, Blaðsíða 7

Dagur - 09.03.1977, Blaðsíða 7
Kjólar Ný sending. Flauels sokkar og blússur. Töskur, margar gerðir. Seðlaveski. MARKAÐURINN Leikfélag Akureyrar SÖLUMAÐUR DEYR eftir Arthur Miller. Sýning föstudagskvöld kl. 8,30. Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Miðasala frá kl. 5—7 daginn fyrir sýningardag og frá 5—8,30 sýningar- daginn. SÍMI 11073. Ibúðir lil sölu 5 herbergja íbúðir við Steinahlíð 1,120 ferm. auk geymslupláss, á tveim hæðum. Seljast fokheldar eða fullfrágengnar. Upplýsingar í síma 19894 eða í Birkilundi 17. EFTIR KL. 20. KVISTHAGI SF. Staða bæjargjaldkera hjá Akureyrarbæ er laus til umsóknar og veitist frá 1. maí nk. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið viðskipta- fræðiprófi. Upplýsingar um starfið veitir bæjarritari. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. apríl nk. Bæjarstjórinn á Akureyri, 7. mars 1977, HELGI M. BERGS. Vörutilboð hefst fimmfudaginn 10. mars VEX þvotfalögur, 3,8 Itr kr. 454 627 KINA niðurs. ananas, 567 gr. - 201 268 BICKA mustard pickles 250 gr. - 440 616 BICKA chow chow pickles 250 gr. - 334 508 Forstöðumaður Kona eða karl óskast að Vistheimilinu Sólborg Akureyri frá 1. mars n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf skulu sendast forstöðumanni heimilisins fyrir 20. mars. Akureyrardeild KEA heldur AÐALFUND sinn á Hótel KEA fimmtudag- inn 24. þ. m. og hefst hann kl. 20,30. Kosnir verða á fundinum: 1. Tveir menn í deildarstjórn til þriggja ára og tveir varamenn til eins árs. 2. Einn maður í félagsráð til eins árs og einn til vara. 3. Hundrað fulltrúar á aðalfund KEA og þrjátíu og fjórir til vara. Listum til fulltrúakjörs ber að skila til deildar- stjóra eigi síðar en 21. þ. m. DEILDARSTJÓRNIN Maharishi Mahesh Yogi KERFIÐ INNHVERF ÍHUGUN TRANSCENDENTAL M EDITATION PROGRAM Almennur kynningarfyrirlestur verður haldinn að Hótel Varð- borg kl. 20,30 fimmtud. 10. mars. Tæknin er auðlærð og auðstund- uð. Fyrirlesturinn er á íslensku. íslenska íhugunarféiagið. Fundir um landbúnaðarmál Almennir fundir um landbúnaðarmál verða haldn- ir sem hér segir: Á Hótel KEA föstudaginn 18. mars kl. 20,30. Á Hótel KNÞ Kópaskeri á laugard. 19. mars kl. 15 Hafralækjarskóla sunnudaginn 20. mars kl. 13,30 Frummælendur: Jónas Jónsson ritstjóri og doktor Bjarni Bragi Jónsson hagfræðingur. Allir velkomnir. Stjórn Kjördæmasambands framsóknarmanna DAGUR•7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.